Tíminn - 26.02.1954, Side 7
47. blaff.
TÍMINN, föstudaginn 26. febrúar 1954.
y
Frá Fafi
til heiba
Hvar eru skipin
Sambandsskip.
Hvassaíell fór frá Gdynia 23. þ.
m. áleiðis til Páskrúösfjarðar. Arn-
arfell fór frá Cap Verde-eyjum 16.
þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jök-
ulfell átti að fara frá Portland í
gær áleiðis til New York. Dísarfell
er í Cork. Bláfell er í Keflavík.
Ríkisskip.
Hekla fór frá Reykjavík í gær-
kvöld austur um land í hringferð.
Esja er á Austfjörðum á norður-
leið. Herðubreið fer frá Reykjavik
um hádegi í dag austur um land
til Bakkafjarðar. Skjaldbreið verð-
ur væntanlega á Akureyri í kvöld.
Þyrill er á Vestfjörðum á norður-
leið. Helgi Helgason á að fara frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 23.2. til Newcastle, Boulogne
og Hamborgar. Dettifoss kom til
Ventspils 24.2., fer þaðan til Ham-
borgar. Fjallfoss fór frá Rotter-
dam 24.2. til Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss kom til New York 19.2.
frá Hafnarfirði. Gullfoss fór frá
Leith 23.2. væntanlegur til Kaup-
mannahafnar í kvöld 25.2. Lagar-
foss fór frá Reykjavík 22.2. til Rott
erdam, Bremen, Ventspils og Ham-
borgar. Reykjafoss fór frá Ham-
borg 23.2. til Rotterdam og Aust-
fjarða. Selfoss kom til Reykjavík-
ur 23.2. frá Leith. Tröllafoss fór
frá Reykjavík 18.2. til New York.
Tungufoss fór frá Cape Verde-eyj-
um 21.2. til Recife, Sao Salvador,
Rio de Janeiro og Santos.
Úr ýmsum áttum
Bazar Kvenfélags
HaUgrímskirkju.
Þær konur, sem hafa í hyggju
að gefa gjafir á bazarinn, eru vin-
samlega beðnar að senda þær til
eftirtalinna kvenna: Frú Þóru Ein-
arsdóttur, Engihlíð 9, frú Guðrún-
ar Ryden, Eiríksgötu 29, frú Stef-
aníu Gísladóttur, Hverfisgötu 39,
og frú Valdísar Jónsdóttur, Grett-
isgötu 55C.
Leiðrétting.
í blaðinu í gær misprentaðist,
að afmælishóf Skíðafélagsins hefði
átt að vera í gærkveldi. Afmælis-
hófið verður í Sjálfstæðishúsinu
i lcvöld.
Tryggtngarnar
(Framhald af 8. síðu.)
Sjálfsagt fyrirkomulag.
Þórður rökstuddi tillögu
sína á þá lund, að nú væri
engin ástæða til að semja við
eitt félag um tryggingarnar,
þar sem til væru í landinu
mörg og stór tryggingafélög
og því bezt að gefa húseig-
endum fréísi til að ráða, hvar
þeir tryggðu, enda yrði það
þeim ódýrast. Þetta fyrir-
komulag væri og aigengast í
erlendum nágrannaborgum.
Gæti bæjarstjórn t. d. sett á-
kvæði um hámark iðgjalda
og einnig skyldað félögin til
að leggja eitthvað fram til
brunavarna, svo að dæmi
væru nefnd.
Þórður benti á, að fyrir-
komulag þetta ætti að vera
Sjálfstæðisflokknum hugleik-
ið, þar sem þar væri um
frjálsa samkeppni að ræða
og hliðstætt því frelsi, sem
hann þættist berjast fyrir í
verzlunarmálum o. fl.
Tillögunni frestað.
Þessari tillögu Þórðar var
frestað með 8 atkv. gegn einu
og sást þar, að íhaldið þorði
ekki að fella tillöguna, en
vildi fá frest til að finna ný
ráð til undankomu. Sannleik
urinn er sá, að Sjálfstæðis-
flokkurinn vill frelsi, þegar
íhaldsfyrirtæki og íhaldsgæð-
ingar geta grætt á því, en þeg
ar hægt er að láta sömu að-
ila græða á ófrelsinu, er reynt
aö halda í það.
skuli lokað eða opnaður, sé
fengið í hendur bæjarstjórn
um, en ekki sé leitað álits
íbúanna, og tillaga þeirra
um, að dómsmálaráðherra
geti án umsagna annarra
veitt veitingahúsum leyfi til
jvínveitinga án tillits til þess,
Breytingartillögur við hvar þau eru staðsett ef þau
útboðið. hafi mat á boðstólum og
Þegar tillaga Þórðar fékkst fjölbreytta óáfenga drykki,
ekki samþykkt, bar hann enda séu þau 1. fl. að dómi
fram breytingartillögu við út- heilbrigðisnefndar, voru báð
boðið, sem miðuðu í þá átt ar felldar með jöfnum at-
að gera útboðið almennt, og hvæðum, 8:8.
að einstök vátryggingafélög j
hefðu allan veg og vanda af Tillögur Páls
tryggingunni og skýrt tekið zóphóníassonar og
fram, að tilgangurinn væri Gísla Jónssonar.
hér verið um óbætanlegt
tjón að ræða, er nema kann
milljónum króna,, er fram
í sækir. Stafar þetta af því,
að samningurinn gildir ekki
nema yfir þau verk, sem út-
gefin eru eftir undirritun
hans. Eru þó verkin aðeins
vernduð í fimmtíu og sex
ár eftir gildistöku samnings
ins og verður að endurnýja
beiðni um vernd viðkom-
andi höfundarréttar einu
sinni á því tímabili, eða þeg
ar tuttugu og átta ár eru
liðin.
Samningur frá 1918.
Það, sem kynni að ráða
nokkra bót á þeim seinagangi,
sá að lækka iðgjöldin til hags , Allar breytingartillögur _______________ t_________o___o_,
bóta fyrir húseigendur. Þetta pals "voru felldar eða teknar 1 er verið hefir á þessu máli,
var fellt. 'aftur. Tillaga Gísla um til- er það, að takast megi að ná
Einnig báru kratar og ganga iaganna var samþykkt höfundarréttarsamningi við
tillögu eins og áður segir. Tillaga Bandaríkin, miðað við fyrsta
____ um bann á innflutn- (desember 1918. Verði það
ild bæjarins til að taka trygg ingi öls ^íj iancjsins var sam- ;gert, mun það að þakka samn
ingarnar, þætti það hagkvæm þyhkt, svo og sú tillaga hans,1 ingum þeim, sem Finnar
báru
kommúnistar fram
um almennt útboð og heim- lians
ara en tilboðin.
fellt.
Þetta var
að óheimilt sé að gefa veit- gerðu við Bandaríkin um höf-
' Nýtt skrifstofubákn og
áhætta.
Auðséð er af þessum að-
förum bæjarstjórnarmeiri-
ingamönnum afslátt frá hinu undarrétt, en þar var samn-
ákveðna útsöluverði til al- , ingurinn látinn gilda frá 1939,
mennings. Enn voru sam-1 þótt hann væri hins vegar
þykktar þrjár tillögur Gísla,!ekki gerður fyrr en á árinu
m. a. um fræðslu í skólum! 1951. Hafa Finnar þó fengið
_, , _ , _ , . úm áhrif áfengisnautnar.' að kenna á því, að lúta yfir-
JIa Aðrar tillögur hans voru ým- j ráöum annarrar þjóðar, því
ist felldar eða teknar aftur
til 3. umræðu.
bjóða út tryggingarnar með
eðlilegum hætti til lækkuii-
ar á iðgjöldum né gefa þær ,
frjálsar. Bærinn ætlar að ... _
stofna nýtt skrifstofubákn Atkvæðaf”?slan tok
til að annast tryggingastarf
semina og láta iðgjöld liús-!, __ . ... . Hoirro
eigenda vera óbreytt, þótt langan tima eða hatt upp í Þeirra verka
vitað sé, að hægt er með út- | fær klf' , SJ° sinnum fór
boöi að fá lækkun. Hins fram nafnakall, og munu þaö
vegar ætlar hann að bjóða ,eindæmi’ að svo oft Þurfl a3
fyrstu verk Síbelíusar eru ekki
vernduð í Bandaríkjunum, en
verk hans eru mikið leikin
þar og tapast þar árlega stór-
fé, þar sem Bandaríkjamenn
amP€P
Kaflagnir — YfSrerfb
RafteiknlngA?
Þlngholtsstrætl 81
Sími 81 558
Atkvæðagreiðslan tók mjög'greiða ekki fyrir flutning
tryggingarnar út til endur-
tryggingar og hirða mismun
inn, sem verður svo eyðslu-
fé bæjarins. Með því legg-
ur bærinn aukaskatt á hús-
eigendur í fullko.mnu heim-
ildarleysi. Auk þess tekur
bærinn á sig töluverða á-
grípa til nafnakalls í sama
máli við sömu umræðu.
Hverjir hafa rétt
til vínveitinga?
í frumvarpinu eru um það
eftirfarandi reglur:
„í kaupstöðum, þar sem á-
byrgð, sem hægt væri að fengisútsala er, getui dóms-
losna við með því að gefa málaráðherra veitt veitinga-
tryggingarnar frjálsar eða búsum, einu eða fleirum,
bjóða þær út með eðlileg- lcyfi til vínveitinga, þegar
um hætti með hagsmuni eftirtalin skilyrði eru fyrir
húseigenda fyrir augum. All liendi:
ar aðfarir bæjaírstjórnari- | a. Að veitingahúsið hafi á
haldinu í þessu máli boðstólum mat og fjöl-
eru með slíkum endemum, breytta óáfenga drykki.
og réttur húseigenda svo! b. Að veitingahúsið sé að
fyrir borð borinn, að óheyri- dómi stjórnar Sambands
gistihús- og veitingahúseig-
enda fyrsta flokks.
c. Að eigi sé greitt þjórfé
(þjónustugjald) af sölu á-
legt er.
Áíengislaga-
frnGivarpið
(Framhald af 1. Blðu.)
veröi greiddur af viðkom
Tapar Páll 50 þús.?
Orgelverk eftir Pál ísólfs-
son hafa verið flutt í mörg-
um útvarpsstöðvum í Banda
ríkjunum. En vegna þess, að
engir samningar eru á milli
landanna, varðandi höfund
arrétt, eru allar Iíkur til
þess, að Páll ísólfsson tapi
þrjátíu til fimmtíu þúsund
krónum, sem hann hefði
annars fengið fyrir orgel-
verk þau, er flutt voru eftir
hann þar. Eins og nú standa
sakir, fást vóþk áslenzkra
höfunda ekki vernduð í
Bandaríkjunum, en sem
þégnar Danakonungs nutu
verk íslendinga verndar í
Bandaríkjunum, en þeirri
vernd lauk að sjálfsögðu, er
ísland varð fullvalda ríki.
Grieg í jazzútfærslu.
Þegar tuttugu og átta ár
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„Skjaldbreið"
til Snæfellsneshafna og Flat
eyjar hinn 4. marz n. k. Vöru
móttaka á mánudaginn. Far
seðlar seldir á miðvikudag.
M.s. Helgi Helgason
til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttaka daglega.
Allir elskuðu
liana . . .
(Framhald af 2. síðu.)
gætu krafizt þess að sitja einir að
sólargeislunum."
Og augu mín opnast
Mér var runnin reiðin, leit til
Signýjar þar sem hún var að
dansa, og svo gekk ég heim á
leið.
, — -------o- -o ------— ,,Þér skuluð ekki hafa áhyggjur
fengra drykkja né veitmga- voru iigin ai tima þeim) sem út af henni“, sagði íiðþjáifinn. „Hug
loimi c+o vf Allr citr. - .. „ . ... _ •
húsið launi starfsfólk sitt
með hundraðsgjaldi af sölu skáldsins Griegs var vernd-
þeirra". _ aður í Bandaríkjunum, þurfti
Utan kaupstaða má enn forseti norska Stefs að sjálf-
andi hrcppi eða kaupstað, að fremur veita veitingahúsum sögðu að endurnýja samning-
áfengisvarnasjóðurinn verði leyfi til vínveitinga, ef telja inn. petta gieymdist og nú fá
ekki stofnaður og að ekki má, að veitingahúsrekstur-1 Norðmenn ekkert gjald fyrir
verði lögð til hliðar 6% af inn sé aðallega fyrir erlenda' fiutning tónverka eftir Grig
hagnaði Áfengisverzlunar- j ferðamenn.
innar til byggingar drykkjul Dómsmálaráðherra
mannahæla og hótela næstu
5 ár, allt samkvæmt tillög-
um nefndarinnar.
Tillögur
fjórmenninganna.
Lárus Jóhannesson, Bern-
vestra. Og það sem verra er,
getur að
sumir eru svo ófyrirleitnir,
bundið veitingaleyfi þeim ) að þeir hafa fært sumt af tón
skilyrðum, sem hann; telur iist hans út í jazz, án þess að
nauðsynlegt.
Höfniularrcttur
(Framhald af 1. BÍðu.)
harð Stefánsson, Sigurður O. ienziira tónskálda þar í landi.
^Olafsson og Andrés Eyjólfs- piða sum þessara verka full-
|Son. fluttu nokkrar breyting- þhin til útgáfu, svo sem
jartillögur. Tillaga þeirra um, hundrað lög eftir Kaldalóns,
að áfengi skuli teljast hver sem fyrirhugað er að gefa út
sá vokvi, sem inniheldur j tveimur heftum.
\„3y2% af vínanda að þunga“, j
jsem svarar til 4,4% að rúm- Höfundarréttur Kaldalóns
máli í staðinn fyrir „2 (4% ■ giataður.
Þar sem því hefir ekki ver
af vínanda að rúmmáli" eins
og í frumvarpinu stóð, var
[samþykkt með 9:6 atkv. Til-
ilaga þessi fól einnig í sér, að
jóheimilt er að flytja til
landsins öl, sem inniheldur
meira en 3 y2% af vínanda
að þunga.
| Tillaga fjórmenninganna,
um, að úrskurðarvald um það,
hvort útsölustað áfengis
höfundarréttur norska tón- I leiðið nú orð mín, og svo skal ég
aka henni heim eftir stundarkorn.
Hún er ekki hingað komin vegna
léttúðar — og hefir sjálf ekkert
gaman af að vera hér.“
Um tólfleytið kom liðsforinginn
heim með Signýju. Og það var rétt,
að hún hafði ekki verið þarna til
að skemmta sér. Hún tók gleði sína
þá fyrst, er ég bað hana fyrirgefn-
ingar á framkomu minni — þá varð
hún á ný sú Signý, sem við allir
elskuðum. — Á mánudaginn kom
liðsforinginn til þess að ganga úr
skugga um það, hvernig stæði í
bælið okkar, og næsta kvöld á eftir
komu allir mjólkursvamparnir í
halarófu, til þess að leggja síðustu
hönd á svalirnar, en á meðan spíg-
sporaði Skotinn úti í garðinum og
lék á sekkjapípu sína.
(Þýtt og endursagt.)
nokkur fái rönd við reist.
Fyrst samningarnir voru ekki
endurnýjaðir, er ekki hægt að
fá þetta leiðrétt. Sama gildir
um höfunda þeirra þjóða, er
ekki hafa samninga um vernd
un höfundarréttar. Þeir hafa
ekkert að segja um flutning
eða útfærzlu verka sinna
vestra.
iff sinnt, fyrr en nú, að reyna
aff ná gagnkvæmum samn-
ingum um höfundarrétt við
Bandaríkin, er allt útlit fyr-
ir, þrátt fyrir þaff, þótt samn
ingar tækjust nú, aff höfund
arréttur Kaldalóns og ann-
arra merkra íslenzkra tón-
skálda, sé meff öllu glatað-
ur í Bandaríkjunum. Getur
Opuum í tlaí*
lögfræðiskrifstofu
að Skólavörðustíg 45 — Sími 82207. Skrifstofan verð-
ur opin daglega frá kl. 10—2 og kl. 4—7.
Ingi R. Helgason, cand. jur.
ívar Jónsson, cand. jur.