Tíminn - 04.03.1954, Síða 3
S2. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 4. marz 1954.
Sundmót Ægis|
Helgl setur met í 500 m. skriðsimdi. — Bet-
ur jíai'f að gera til simdknattlelkslias
1. Helga Haraldsd. KR 1.15.5
2. Erna Marteinsd. Á. 1.29.4
!
Sundknaítleikskeppnin.
Seinasta atriði þessa móts
var keppni í sundknattleik
milli suður- og norðurbæjar.
Sú ráðstöfun, að rugla saman
hinum ýmsu mönnum, sem
æfa og æfa ekkí sundknatt-
leik, og setja saman tvö lið,
er algjörlega misráðið og kem
ur þar margt til greina. í
fyrsta lagi, ef litið er á það
litla, sem félögin geta í sund
knattleik út af fyrir sig, (Ár-
mannsliðið undanskilið), þá'
eyðileggst algjörlega ailt, sem
tilheyrir sundknattleik lijá'
þessum samsteypuliðum, því
1 að mennirnir, sem leika, eru ;
svo ólíkir að getu sem mest
má vera.
Það var ekki ósjaldan, að
Ólafur Ðiðrikss. og Sigurjón
Guðjónsson byggðu upp
hverja sóknina á fætur ann-
arri, sem meðspilarar þeirra
eyðilögðu ávallt vegna van-
getu. Þessir tveir menn eru
vafaluast beztu sundknatt-
liksmennirnir okkar, og á
ekki að eyðileggja getu þeirra
og annarra Ármenninga með
því að setja þá í lið, sem eru
xáðamenn sundsamtakanna Jafn sundurleit og þessi lið
að sjá um að hlynna vel að^voru. Úrslitin uröu auðvitað í
Helga í framtíðinni, svo h.ð samræmi við það, sem að fram
hann fái að njóta sín sem ‘ an er sagt, sem sé upplausnin,'
bezt, þá er ekki að efa, að að norðanmenn biðu lægri
hann nær mjög langt og verð hlut, töpuðu með 4. mörkum :
ur þjóð sinni til sóma. Athygi' gegn 2 fyrir sunnanmönn- J:
isverður var árangur Ágústar,1 um. Vott að sundknattleik
en hann er aðeins 13 ára að varekkiaðsjá, nemahjánorð :
aldri. anmönnum, en þar voru þeir
Ólafur og Sigurjón að verki,1
50 m. bringusund drengja: en þeir réðu ekki við ham-!:
1. Ingi Einarsson ÍR 38.5 ingjudísirnar, sem virtust
2. Sigurður Sigurðss. ÍR 38.5! vera með liði sunnanmanna. J
3. Hrafnkell Kárason Á 38.9 J Þjálfari Ármannsliðsins
í undanrásum, sem fram ætti að vinna á móti því, að '.
fóru á sunnudaginn, setti Sig ’ liðinu væri sundrað eins og
urður frá Akranesi nýtt met,1 hér var gert, því aö það er,:
gem er 37.1 sek. gott, þegar það fær að vera!
^ sarnan, og líklegt til þess aö,
200 m. bringusund karla: gefa áhorfendum innsýn í
1. Kristj. Þóriss. ÍR 2.53.7 !það, hvernig á að leika sund
2. Þorsteinn Löve KR 2.54.0 1 knattleik. Svo verða hin fé-
3. Torfi Tómasson Æ 2.58.0 lögin að sýna sóma sinn í því
að æfa, til þess að geta veitt
gO m. bringusund telpna:
1. Kristín Þorsteinsd. Á. 43.3
2. Sigríður Ingvarsd. S.H. 45,9 þessi vandræðalið, sem áhorf
endum hefir verið boðið upp
100 m. baksund karla: á nú á síðustu mótum, þar
1. Jón Helgason IR 1.15.6 sem þessar samsteypur eru.
2. Sig. Friðrikss Keflav. 1.23.7 En um leið væri hægt að
Jón vann þetta sund með .halda verðug opinber sund-
yfirburðum, og er hann í stöð j knattleiksmót með þátttöku
ugri framför og fer metið að fjögurra eða jafnvel fleiri
yera í hættu.
Sundmót Ægis var haldið
í Sundhöllinni mánudaginn 1.
marz kl. 8,30. Keppt var í
9 sundgreinum, auk keppni
í sundknattleiks milli norður-
og suðurbæjarmanna. Þá
sýndu þær sundballetít frú
Dollý Hermannsson og Jón-
ína Karlsdóttir við mikinn
fögnuð.
Tvö íslandsmet voru sett á
mótinu, í 500 m. skriðsundi
karla og 4x50 m. flugboðsundi
karla. Nokkuð saknaði mað-
ur utanbæjarsundmannanna,
sem hafa að undanförnu sett
svip sirm á sundmótin hér,
einkum voru Keflvíkingar fá-
mennir. Umf. Reykjavíkur
átti í fyrsta skipti keppendur
á sundmóti hér og ber að
fagna því, þegar nýir kraftar
bætast í hópinn.
Keppnin hófst á 100 m. flug
sundi karla:
1. Pétur Kristjánss. Á. 1.17.0
2. Sig. Þorkelsson Æ. 1.26.5
500 m. .skriðsund karla:
1. Helgi Sigurðsp. Æ. 6.28.9
2. Ágúst Ágústss. Á. 7.25.0
Helgi setti nýtt met á þess-
ari vegalengd, fyrra metið
var 6.39.4, sett af Ara Guð-
mundss. Helgi er glæsilegt
sundmannsefni og ættu for
Armanni veröuga mótstöðu,
og til þess að losna megi við
50 m. skriðsund drengja:
X. Ágúst Ágústsson Á. 30.2
2. Matthías Hjartars.
Umf. R. 33.4
100 m. skriðsund kvenna:
liða, og er þá fenginn örugg-
ur grundvöllur fyrir velgengni
sunknattleiksins, en að því
ber að vinna, að þessi íþrótta-
grein rísi upp og hljóti verð-
ugan sess, rneðal íbróttanna.
H. H.
SÍÍÍÍiSSSÍÍÍÍSÍSiÍSÍÍÍÍSSÍÍÍÍÍSSÍÍÍÍÍÍSÍÍÍiSÍSÍÍiæÍÍÍÍÍSÍÍÍSÍSÍSSSSS^
WILLYS
ÍJEPPAR
Útvegum frá Þýzkalandi
rafmagns kaffikvarnir.
Sýnishorn fyrirliggjandi
Enn fremur allskonar stór
rafheimilistæki fyrir
Hótel - Sjúkrahús - Kafíihús
frá S. HERTHEL
Eaíorka
Vesturgötu 2. Sími S0946
IKSSSSCSSSSSSSSSSSSSSÍSSiSSÍÍ^^^ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSíSSSSSSSSSSSSSSSS:
WILLYS
SENDI-
FERÐA
BÍLAR
ALLT A SAMA STAÐ
Fjölbreytt úrval varahluta í flestar tegundir
bifreiða ávallt fyrirliggjandi.
Stimplar
Stimpilhringir
Sveifarásar
Höfuðlegur
Knastásar
Ventlar
Ventilgormar -
Ventilsæti
Undirlyftur
Tímakeðjur
Tímahjól
Olíudælur
★
Champion kerti
Ljóasperur
Samlokur
Flautur 6 volta, 12 volt
Rafgeymar 6 volta, 12.
volta
Háspennúkefli
Straumrofar
Condensar
Kveikjulok
Pakkningasett
Koparpakkningar
Pakkdósir
Bodystál
Toppadúkur
Álæði; pluss og plastic,
margar geröir
Gúmmísæti
Rúðuvindur
Handföng, læst og
ólæst
Þéttikantur
Rúðufilt
Rúðugúmmí
Þakrennur
Bodyskrúfur og skífur
Lamir
Skrár
Kurðastilli
Læsingajárn
Jeppastálhús
Fjaðrir
Augablöð
Fjarðarklemmur
Fjaðraboltar
Fjaðrafóðringar
Fjaðrahengsli
Blfreiðaverksíæði
Mótoi’vci'kstæði
Eennivei'kstæði
Bifréiðasmíði
Bifreiðamálim
Glersiípmi
Smnrstöð
Bremsuborðar
Bremsudælur
Brem,sugúmmí
Bremsuslöngur
Ivúplingsdiskar
Ifúplingsborðar
★
Carter ijlöndungar
Carter benzíndælur
Trico þurkur, blöð og
teinar.
Bynamoar
Dynamoanker
Startarar
Kveikjur
Vatnskassar
Vatnskassahosur
★
MICHELIN hjólbarð-
ar í flestum stærðum
★
PITTSBURGH
Málning í fjölbreyttu
litarúrvali
Penslar
Spartl
Þynnir
★
Bílabón
Hreinsilögur
Pakkningalím
Bremsuvökvi
Riðolía
V atnskassaþ éttir
Kjarnorkukítti
Plastlím
Auk þessa íjöldf ainuu'a vöruleguutla
Sendum gegn pósrkröfu um land allt.
F. EGILL VIL
REYKJAVÍK SÍMi £1812