Tíminn - 04.03.1954, Side 6

Tíminn - 04.03.1954, Side 6
1« TÍMINN, fimmtudaginn 4. marz 1954. 52. bla5< Æ)J HíffÐLElKHÖSID Piltur ug stálka Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT Næsta sýning laugardag kl. 20. Ferðin tii tunglsins Sýningar laugardag og sunnu- dag kl. 15. Pantanir sækist fyrir klukkan 1G daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 8-2345, — tvær Iínur. % f Lokað vegna viðgerða NÝJA Bíó Bófinn hjartagóði (Love That Brute) Sérkennileg, ný, amerísk gamanj mynd, sem býður áhorfendumj bæði spenning og gamansemi. Aðalhlutverk: Paui Douglas, Jean Peters, Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. TJARNARBIO Sumarástir (Sommarlek) Hrífandi fögur sænsk mynd um ástir, sumar og sól, — Aðalhlutverk: Maj-Britt Nilson, sú er átti að leika.Sölku Völku, og Blrger Malmsten. Sýnd kl. 7 og 9. Eldfjöðrin (Fiaming Feather) Afar spennandi og viðburðaríkj amerísk litmynd um viðureign í við Indíána og hjálparmenn j þeirra. Aðalhlutverk: Steriing Hayden, Arieen Whelan, Barbara Russ. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. BÆJARBIO I — HAFNARFIRÐI - Við sem vinnnm | eldhiisstörfin Bráðskemmtileg, fjörug, ný, dönsk gamanmynd byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Sigrid Bo seni komið hefir út í íslenzkri þýðingu. Birgitta Reimer, Björn Boolen, Ib Schönberg. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Uíhreiðlð Tímann AUSTURBÆJARBIO Óperan Ástar- drykkurinn (L’elisir D’amore) j Bráðskemmtileg ný ítölsk kvik- j Smynd, byggð á hinni heims-1 jfrægu óperu eftir Donizetti. [Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Dansmærin (Look for Silver Lining) ?Hin bráðskemmtilega og fallegal Jameríska dans- og Göngvamyndj |í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: June Haver, Gordon MacRae, S. Z. Sakall. Sýnd kl. 5. ÍTANNER-SYSTUR kl. 7 og 11,15! GAMLA BÍO í»«r sem hættan leynist (Where Danger Lives) ÍSpennandi og dularíull, ný, amej jrisk kvikmynd. Faith Domergue, Claude Rains. Robert Mitchum, Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Tópaz Bráðskemmtileg, ný, frönsk gam j anmynd, gerð eftir hinu vin-1 sæla leikriti eftir Marcel Pagnol, j er leikið var í Þjóðleikhúsinu. Höfundurinn sjálfur hefir stjórnj að kvikmyndatökunni. Aðalhlutverkið, Tópaz, er leikiðj af Fernandel, frægasta gaman-j ileikara Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦ | HAFNARBÍÓ Ilinir fordæmdn (Les Maudits) Afar spennandi frönsk verð-j [launamynd, gerð af René Cle-I Iment. Myndin sýnir ferð þýzksj jkafbáts frá Noregi til Suður-j jAmeríku um það bil, er veldi iHitlers hrundi. Er. ferðin hin J ævintýi-alegasta, og líkur á Inæsta óvæntan hátt fyrir hina| j háttsettu farþega. [Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. **■> •- 1 1 I »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ " SERVUS GOLD X- fL/XÍL_/''N__il/XJ) ÍT\^U—-------LTX/U 1 0.10 HOLIQW GROUND 0.10 mm YELIOW BLADE mm Stækkmi frið- unarsvæðis (Framhald af 5. síðu.) ins, þar sem allar veiðar skuli háðar íslenzkum reglum og eftirliti, enda verði friðun á landgrunninu á engan hátt rýrð frá því, sem verið hefir.“ Ennfremur segir í 1. gr. lag anna: „Ráðuneytið skal einnig á- kvarða allar þær reglur, sem nauðsynlegar eru til vernd- ar fiskimiðunum á ofangrind um svæðum.“ í þessari tillögu er farið fram á það, samkvæmt þess- 1 miiijón dollara, Joe, sagði hann. Og ég ætla sannarlega að um skýru lagaheimildum, að jnnheimta þá. Ég er búinn að fara lángan veg, og nú er ég takmörk friðunarsvæðisins senn kominn á leiðarenda. Þess vegná get ég ekki setzt hér fynr Vestfjorðum veiði akveð ag núna, og það hlýtur þú að skilja. m af sjavarutvegsmálaráSu- neytinu 16 sjómílur utan við grunnlínupunktana 43—47 — þ. e. Bjargtanga, Kópanes, Barða, Straumnes og Kögur — í reglugerðinni um vernd- un, fiskimiða umhverfis ís- land. Maudbí «8 græfaa tylgtr &.rln5imnm frá SIGURÞÓR, Hafnarstrætí & Margar geröir ■ fyrirliggjandl. Bendnni gegh póstkröfu. Drengurinn kinkaði kolli. — Já, það er eðlilegt, sagði hann. Má ég nú leysa Bim. Annar kafli. Sólin settist bak við turna Brantíord-borgar, meðan þeir sátu að snæðingi. Clifton var oröinn svangur, en hann Hér or líka um bað að ræða ! borðaði ekki mikið> Þegar hann sa> hve drengurinn og' . ° s hundurinn voru soltnir. Joe trúði honum líka fyrir því, að hann reyndi á hverjum degi að lauma ofurlitlu af hinum nauma matarskammti sínum til hundsins. — En þegar ég fæ aðeins flautir eða súpu, verður Bim að svelta, því að ég get ekki stungið í vasann og fært hon- um. — Hver er þessi Tooker, og hvað hefst hann að? — Ég veit ekki annað en hann heitir Tooker, og hann vinnur aldrei ærlegt handarvik að því er ég fæ bezt séð. Strákurinn hans Rileys sagði mér einu sinni, aö faðir hans að friðun landgrunnsins á Vestfjarðasvæðinu hefir orð- j ið fyrir skerðingu vegna auk- ins ágangs innlendra og er- lendra togveiðiskipa. Um nauð synina á því að tryggja fiski- miðum vélbátaflotans á Vest- fjörðum aukna friðun eða vernd, er ekki hægt að deila. Reynslan hefir þegar sýnt, að . . * m . ... _ .. . „ . hér liggur við, að aðallífsbjarg hefðl sagt ser> að Tooker seldi Indianum afengi. En þegar arvegur fólksins í heilum eg sPurði Tooker, hvort þaö væri satt, baröi hann mig landshluta sé að legajast V eins °s harSan fisk °8' kvaðst skyldi taka enn betur í lurg- örtröð, ef ekkert verður að inn a mer’ ef eg jafnaöi ekki um strákinn hans Rilleys næsta sinn, þegar ég sæi hann, fyrir þessa lygi. Ég reyndi það líka, en hann var of sterkur. Hann meiddi mig meira að segja og svo fékk ég hirtingu hjá Tooker gamla fyrir aumingjaskapinn. Þá kom Bim aðvífandi og beit Tooker í fótinn. Líttu á. Drengurinn beygði sig fram.og dró skyrt- una upp eftir bakinu, ,sem bar glögg merki eftir svipuhogg.. ur landsins, að línuveiðasvæð! — Þetta ég nú í fyrradag, vegna þess að við Bim in liggi þar fyrir utan og komum að honum óvörum, þar sem hann var aö sjóöa eitt- valdi því, að enginn friður er iivað í þessum undarlega katli, sem hann hefir komiö fyr- fyrir vélbátana aö athafna ir 1 skúta við Bumbels Hallow. sig á hinum hefðbundnu vél-j — Þorparinn, sagði Clifton haröneskjulega. bátamiðum. Það má því segja, j Rétt á eftir hallaði Joe sér aftur, varpaði öndinni vel- að hér sé um að ræða lífs- sældarlega og krosslagði hendurnar á kviðnum. — Jæja, nauðsynjamál, sem ekki getur nú er ég mettur, og Bim líka. Á ég ekki að hjálpa þér við skapað neitt almennt for- að þvo matarílátin? j Þeir þvoðu fyrst diskana úr vatni lindarinnar og létu þá síðan þorna í kvöldblíðunni. Kvöldroðinn var að dvína, þegar þeir klifu yfir gerðið og stukku út á rykfallinn stíg- inn. Hvar ætlar þú að vera í nótt? spurði drengurinn. Ég ætla að hreiðra um mig hjá gamla kirkjugaröinum. Hjá Indíánakirkjunni?. Já. Ég fer sömu leið. Tooker býr skammt frá kirkjugarö- , inum. Svo bætti Joe við eftir litla stund: — Eru nokkrir gert. Sérstök aðstaða. Þá stendur hér og alveg sér staklega á: Hvergi hagar þann ig til annars staðar við strend dæmi annars staðar. Þykir okkur flutningsmönn um mikið við liggja, að þing- menn kynni sér þetta mál gaumgæfilega, og þarf þá varla að efa, að þeir stuðla að því, að ríkisstjórninni verði falið að framkvæma þá breyt- ingu á reglugerðinni frá 19. j marz 1952 um verndun fiski- miða umhverfis Island, sem hér er farið fram á. Til þess að gera mönnum auðveldara- fyrir að átta sig á, hvaða breytingu er um að ræða á friðunarsvæðinu fyrir ættingjar þínir grafnir þar? — Já, vinur minn, þar er móðir mín grafin. — Þú ert þó ekki Indíáni? — Að nokkru leyti. Langamma mín í móðurætt var prins essa af Mohawk-kynstofninum. Hún er lika grafin þarna. Þeir gengu þögulir um stund. Það var orðið rokkið og Vestfjörðum, ef tillagan er skuggarnir í skóginum jukust. Engispretturnar voru farn- samþykkt, látum við fylgja ar að suða og froskarnir létu til sín heyra. kort af hinni hugsuðu friðun arlínu fyrir Vestfjörðum. PRHfHUIwmnfiOl Kyndiil : I Smíðum okkar viður-1 íkenndu sjálftrekks-miö-1 \ stöðvarkatla, einnig katla f ! fyrir sjálfvirk kynditæki. I Sími 82778. Suðurlandsbraut 110. Ji PEDOX fótabaðsalt I Pfelox íótabaö eyðlr fljótlega j jþreytu, Eárindum og óþægind-! um i íótunum. Gott er að látaj | dálítiS al Pédox í hérþvotta- j vatnlS, og rakvatniS. Eftir fárra j daga notkun kemur árangurlnnj f 1 ljós. Allar verzlanir ættu þvi aSj !hafa Pedox á boSstólum — Mér þykir leiðinlegt, að þú skulir ætla aö halda áfram ferðinni á morgun, sagði Joe og rödd hans .var lág og þreytuleg. — Ég vildi, aö við Bimm mættum fara meö þér. - Já, ég vildi sannarlega njóta samfylgdar ykkar, sagði l ’Clifton. Þeir voru komnir að hæðinni, þar sem kirkjan stóð, og þarna við hlið kirkjugarðsins stanzaði Clifton. — Þú ætlar þó ekki að fara inn í garðinn núa? sagði Joe undrandi með ótta í augum. — Það er að verða dimmt. — Ævintýramenn óttast hvorki myrkur né grafir dauðra. Ég ætla að leggjast til svefns á milli leiðanna. — Úh — úh, sagði drengurinn og fór hrollur um hann. Bim, komdu hingað. — Flýttu þér nú heim, vinur minn. Ég skal standa hérna og horfa á eftir þér þangað til þú ert kominn langleiðina heim. Það getur verið, að við sjáumst snemma í fyrramálið. Góða nótt, Joe. — Góða nótt. Drengurinn gekk hægt brott og sneri sér oft við og leit til-Cliftons, en svo hvarf hann í myrkrið. Þá gekk Clifton hægt upp stíginn og inn um litla hliðið á kirkjugarðinum. Það var ekki enn orðið almyrkt, og hann sá gerla skil leið- anna í kirkjugarðinum og gömlu trékirkjuna. Hann vissi, aö hér mundi engin breyting hafa orðiö, því að slíkir stað- ir virðast óbreytanlegir. Þannig hafði þessi garður verið í tvö hundruð ár. Hann gekk að kirkjudyrunum og horfði á fornfálegu og máðu áletrunina. Þessa áletrun hafði hann lært utan að á bernskuárum. Hún skýrði frá’því, aö þetta væri fyrsta kirkjan, sem byggð hefði verið í Ontario, og að hún hefði verið reist af hans hátign, Georg konungi þriðja handa elskuðum börnum hans Indíánum Irokeáer-kyn- stofnsins.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.