Tíminn - 04.03.1954, Síða 8

Tíminn - 04.03.1954, Síða 8
38. árgangur. Reykjavík. 4. marz 1954. 52. blað. Hinn nýi skáli Skiðafélags ísafjarðar í Seíjalandsdal í smíðum. Skálinn er nú vel á veg kominn. Skíðafélag Isaffarðar' er tuttugu ára s dag 'Eiti ísí atiiafuamestn skíðafél. laiulsiiis Geysilegt fuglager út af Vík í Mýrdal Frá fréttaritara Tímana í Vík í Mýrdal. Síðan á sunnudag hefir verið hér óskaplegt fuglager við ströndina og er það vafa- laust bending um, að mikil loðnuganga sé hér á ferð- inni. Ekki hefir þó verið hægt að fara á sjó vegna brims og því engin loöna veiðzt hér, en búast má við miklum fiski samfára loðnu göngunni. Batni veður, verð ur vafalaust reynt að fara til fiskjar frá Ðyrhólaós og Jök ulsá. Eisenfomver mótmfelir McCarthy: Herinn sýnir kommún- istum enga hlífðarsemi MeCartliy hcfia* svarað og segir |»á sam> mála œm markmifi en greini á um aðfer®ir Washington, 3. marz. Eisenhcwer forseti mótmælti í dag á blaðamannafundi þeirri fullyrðingu McCarthys, að herinn haldi hlífiskildi yfir kommúnistum. Hann kvaðst sjálfur endanlega vera ábyrgur fyrir öllum ákvörðunum, sem teknar væru af hernaðaryfirvöldunum. MeCarthy hefir svarað og sagt, að hann og forsetinn séu greinilega sammála um aðal- atriði, að uppræta kommúnista, en greini á um aðferðir. Þann 4. marz 1934 var stofn að Skíðafélag ísafjarðar og á það nú 20 ára starfsafmæli. Þegar Skíðafélagið var stofn að, hafði Umf. Árvakur, stofn að 1917, haft forgöngu um kennslu skíðaíþróttarinnar hér á ísafirði. Hafði Árvakur norskan skíðakennara, Hélge Torvö, í 2 eða 3 vetur og hélt uppi kennslu með námskeið- um. Þetta var á þeim árum, er Umf. Árvakur var að enda sitt blómaskeið, en það félag hafði starfað hér í bæ með miklum giæsileik að margs konar menningarmálum. Nú töldu, menn skíðaíþróttinni betur borgið, ef stofnað yrði félag, sem eingöngu ynni að framgangi og vexti hennar. Svo forsjálir voru forystu- menn Árvaks, að þeir féllust á þessi sjónarmið og var meiri hluti stofnenda Skíðafélags ísafjarðar, Árvaksfélagar. Fyrstu 7 árin var formaður Skiðafélags ísafjarðar Ólafur Guðmundsson forstjóri, en hann hafði einna ötulast unn ið að stofnun hess. Fyrsti rit- Kvöldhænlr í IIíiII- grínísklrJij'u Sú venja hefir haldizt und anfarin ár, að efna til kvöld- bæna í Hallgrímskirkju á-fÖst unni. Er kirkjan þá höfð opin um stund og kemur fólk úr söfnuðinum þar saman. Le'siö er úr píslarsögunni og sungið úr passíusálmum. Þetta er góð venja, sem tíðkast mætti víð ar í kirkjum. ari var Guðm. J. frá Mosdal, en hann hafði um 20 ára skeið unnið ómetanlegt starf sem æskulýðsleiðtogi í þessu byggð arlagi og var stofnandi og for svarsmaður Umf. Árvaks og driffjöður, að öðrum ólöstuð- um, alla tíð. Skíðafélag ísa- fjarðar hefir starfað af áhuga þessi æskuár sín, félagið hef ir ráðið til sín ágæta skíða- lcennara þ. á m. Torvö og Georg Tufveson, sem var af- bragðs kennari. Frá árinu 1942 hefir Skíða- félagið starfrækt fyrsta og eina skíðaskólann hérlendis. Nemendur skólans eru viðs vegar að af landinu. Þeir, sem dvalið hafa í skólanum allan námstímann, eru samtals 113 á þessum 10 árum og af þeim eru'40 frá Reykjavík. Frá skól anum hafa komið flestir beztu skiðamenn landsins og hefir hann notið styrks úr íþrótta- sjóði og má hiklaust telja því fé vel varið. íþróttafulltrúi rík isins, hr. Þorsteinn Einarsson, hefir veitt Skíðafélaginu mik inn stuðning, ráðleggingar og margs konar fyrirgreiðslu varðandi skólann. Auk fastrá skólanemenda hafa kennarar skólans — svo og útskrifaðir nemendur — veitt kennslu börnum og unglingum, og bá sérstaklega nemendum barna og gagnfræðaskólans hér. Ekki gefizt upp. Á s. 1. vetri varð félagið .fyr ir því mikla óhappi, að hinn ágæti skáli sem félagsmenn höfðu stækkað og gert að (Framhald á 7. siðu.' Valtýr Guðjónsson bæjarstjóri í Keflavík Á fundi i bæjarstjórn Kefla víkur í fyrrakvöld var Valtýr Guðjónsson kjörinn bæjar- stjóri. Forseti bæjarstjórnar var kjörinn Alfreð Gíslason bæjarfógeti. Samstarf hefir tekizt á milli Framsóknar- manna og Sjálfstæðismanna á grundvelli málefnasamnings ])etta kjörtímabil. Valtýr Guð jónsson hefir verið fulltrúi Framsóknarflokksins í bæjar stjórn Keflavíkur síðan 1946 og forseti bæjarstjórnar mest allt síðastliðið kjörtímabil. Aðeins 500 meðlimir í Þjóð- ernissinnaflokki Puerto liico Washington, 3. marz. — Þjóðernissinnaflokkur sá á Puerto Rieo, sem árásarmennirnir í þinghúsinu í Washington voru meðlimir í, hefir aðeins 500 flokksmenn, en í Puerto Rico eru 2,5 millj. íbúa. Bandaríkin á þeim grund- Luis Munoz Marin, land- velli að landið hefði fulla stjóri Puerto Rico hefir látið sjálfstjórn í innanlandsmál- svo um mælt, að skotárásin um og væri „frjálst sam- só fyrirlitin af öllum þorra bandsríki.“ hinna friðsömu íbúa Puerto i Fyrir kosningarnar hefði Rico. Jforseti Bandaríkjanna lýst Afstaða þjóðarinnar til yfir, að Puerto Rico væri Bandaríkjanna sagði land-j frjálst að taka sér fullkomiö stjórinn að sæist gleggst á sjálfstæði, en atkvæða- því, að fyrir ári síðan hefðu greiðslan hefði fallið með 82% atkvæða í frjálsum kosningum fallið á þá liuid öðrum hætti. Hinu sama heíð'i Truman forseti áður að halda sambandinu viðjlýst yfir. Aliir, sern vetlingi valda, í fiski á Eskifirði Frxí frétíaritara Tímans í Eskifirði. Hingað berst nú mjög mik- ið af fiski. Austfirðingur kom hingað með 100 lestir og Víðir með 73 lestir eftir 6 daga. Svo mikil vinna er við fiskinn, að nemendur unglingaskólans liafa fengið frí til fiskvinnu. Útilegubátar eru og væntan- legir næstu daga með fisk. Tannersystiir í Austurbæjarbíó Margt var um manninn í Austurbæjarbíói, er hinar víð frægu Tannersystur héldu fyrstu söngskemmtun sína þar. Á efnisskránni voru ýmis dans- og dægurlög, sem vin sælust eru um þessar mundir í Englandi, m. a. Oh, my papa, Wæja Condiös og I’m going to ring the bell tonight, sem þær hafa sungið í sjónvarp í Lund únum. Sungu þær lögin af miklu fjöri og kátínu við mikla hrifningu áhorfenda, er klöppuöu þeim systrum óspart lof í lófa. K.K.-sextettinn lék undir af smekkvísi. Auk þess kom þarna fram munnhörpu tríó, er lék við góð'ar undirtekt ir. Fólki skai eindregið ráðlagt að láta ekki þessa ágætu skemmtun fram hjá sér fara. Forsetinn nefndi McCarthy aldrei á nafn. En stjórnmála- menn benda á, að hann hafi greinilega hafnað starfsað- ferðum McCarthys * Forsetinn kvaðst harma, að mál af þessu , tagi drægju athygli þjóðarinn ar frá þeim alvarlegu vanda- málum, sem bandaríska þjóð . in stæði nú andspænis. Ilermálaráðuneytið framdi afglöp. 1 Forsetinn kvað hermála- ráðuneytið hafa framið skyssu í sambandi við mál liðsfor- ingja þess, sem neitaði að - svara spurningum nefndarinn ar, en hann var síðar hækkað ur í tign. Hins vegar kvað for- setinn að enginn gæti heimt- að af undirmanni sínum, að hann breytti sannfæringu sinni, og ekki mætti niður- lægja hann á nokkurn hátt að ósönnuðu máli. McCarthy svarar. McCarthy svaraði forsetan um skömmu síðar og kvað ■ greinilegt, að þeir væru sam- mála um meginatriði, sem sé að losna við kommúnistana. Hins vegar greindi þá á um ! aðferðir, er beitt skyldi gegn þeim mönnum, sm gerðu sig ; seka um að halda hlífiskildi yf i ir kommúnistum. Hann i kvaðst þó viss um, að forset- jinn og þjóðin mundi sannfær ast um réttmæti aögeröa sinna, þegar moldviðri það, sem þyrlað hefði verið upp um þetta mál, væri afstaöið. Jafnaðarmenn og vinstri menn J unnu á NTB-Kaupm.höfn. 3. marz. Jafnaðarmenn unnu allmik- ,ið á í dönsku bæjarstjórnar- kosningunum, sem fram fóru í fyrradag. Þátttaka var samt mjög lítil, eða ekki nema rúm 60% og mun reð- ur hafa hamlað kjörsókn. — Vinstrimenn unnu einnig all mikið á, en kommúnistar töpuðu lítið eitt svo og í- haldsflokkurinn og Réttar- sambandið. Ráðherrafundur Atlanzhafsráðsins París, 4. marz. — Ráðherra- nefnd Atlaríltshafsráctsins mun koma saman til þriggja daga fundar í París 23. apríl n. k. Fund þennan sækja ut- anríkisráðherrar, landvarna- málaráðherrar og fjármála- ráðherrar þeirra 14 ríkja, sem eru í Atlantshafsbanda- laginu. Gert er ráð fyrir, að fundi þessum ljúki nokkr- um klukkustundum áður en Genfarrá'öítefnan hefst. —• Munu þá þeir ■» utanríkisráð- herrar, sem þess æskja, geta farið beina leið til Genf og tekið þátt í ráðstefnunni. „Vinnuprestar” í Frakk íandi neita að hlýða páfa París, 2. marz. Um 30 „vinnuprestar“ í Frakklandi hafa neitað að hlýðnast boði páfans, en hann skipaði þeim að , hætta að gegna venjulegum störfum í atvinnulífinu jafn- framt prestsstarfinu. Margir þessara presta hafa gegnt ; trúnaðarstörfum innan verkalýðsfélaganna cg franska kirkj- an teíur, að ýmsir þeirra hallist mjög að' skoðunum komm- i únista. Vinnuprestar þessir eru nú skipun páfans. alls um 103 í Frakklandi og j Prestarnir hafa skotið rnáli starfa a'ðallega í iðnaðarborg sínu til erkibiskupsins i Paris um landsins. Margir þeirra og töldu bæði rétt og nauð- vinna fullan vinnudag viö synlegt, að deila kjörum með verksmiðjustörf. Þeir eru verkalýð borganna, starfa að mjög vinsælir af almenningi hagsmunamálum þeirra í og njóta stu'ðnings nokkurra verkalýðsfélögunum o. s. frv. æðstu manna frönsku kirkj- Erkibiskupinn viðurkennir, að unnar. | verkamennirnir hafi rétt til Páfinn er þessu háttalagi að bæta kjör sín og vinna að mjög mótfallinn og fyrir breyttri skipan félagsmála, en nokkru sendi hanrf prestum (heldur því hins vegar fram, að þessum þá úrslitakosti, aö j aðalverkefni prestsins sé að annað hvort hætti þeir að j annast andlega velferð fólks- vinna almenn störf eða leggi ins, en láta leikmönnum hitt niður prestskap. Þó máttu eftir. Talið er, að mál þetta þeir vinna sem svaraði 3 tíma j geti orðið mjög erfitt viðfangs á dag og taka laun fyrir. Þessu í'yrir katólsku kirkjuna í hafa nú 30 prestanna hafnað og búizt er við, að um það er lýkur, muni me.ira en heiming ur þeirra neita að fallast á Frakklandi. Sagt er, a'ð páfinn nafi rætt meira urn þetta ínál en nokkuð annað í veikindum sínum undanfarið.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.