Tíminn - 12.03.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.03.1954, Blaðsíða 5
53. blaff. TÍMINN, fftstudaginn 12. marz 1954. Föstud. 12. marz Sigurinn í áburðar- verksmiðjumálinu Hinn 7. marz síðastl. verð- ur jafnan talinn merkur dág ur í sögu íslenzkra atvinnu mála. Þann dag hóf áburð-j arverksmiðjan framleiðíslu sína. Þá voru liðnir rúmir 22 mánuðir síðan að hafnar' voru framkvæmdir við bygg-; ingu hennar. Byggingarfram kvæmdirnar hafa því gengið óvenjulega vel, þar sem hér er um að ræða langstærstu verksmiðju, er til þessa dags' hefir verið reist á íslandi. I Miklar vonir eru bundnar við starfrækslu áburðarverk- smiðjunnar. Þess er vænzt, að hún reynist landbúnað- inum mikil lyftistöng og skapi honum stóraukið ör- ^ yggi. Starfsemi hennar er ætlað að spara mikinn erlend an gjaldeyri á ári hverju. Hún mun veita fjölmennu starfsliði örugga atvinnu. Nú þegar starfa við hana um 100 manns, en starfslið henn ar mun aukast í samræmi við aukna og fjölbreyttari framleiðslu. Þess er vænzt, að hún muni í framtíðinni getað fengist við ýmsa aðra vinnslu en áburðarfram- leiðsluna eina. Það er ástæða til að fagna miklum sigri, þegar fram- leiðsla áburöarverksmiðj- unnar hefst. Með því er lok- ið með fullum sigri mark- vissri baráttu, sem haldið hefir verið uppi í nær tutt- ugu ár. Það var stefnumál sam- st j örnar Framsóknarflokks- ins og Alþýðuflokksins, sem kom til valda sum- arið 1934, að hefjast hánda um margháttaðar nýjar at- vinnuframkvæmdir. í sam- ráði við það, lét forsætis- og landbúnaðarráðherrann, Her mann Jónasson, framkvæma rannsókn á því, hvort mögu- leiki væri til þess að starf- rækja hér áburðarverksmiðju og sementsverksmiðju. Sig- urður Jónasson sá um þess- ar athuganir að mestu leyti. Þær leiddu í ljós, að þessi starfræksla ætti hér fullan rétt á sér. Af framkvæmd- um varð þó ekki að þessu sinni, því að heimsstyrjöld- in hófst litlu síðar. Af hálfu Framsóknarmanna var mál- inu þó stöðugt haldið vak- andi. Eftir að Vilhjálmur Þór varð landbúnaðarráð- herra í utanþingsstjórninni 1942—’44 komst á það nýr skriður. Hann lét fara fram víðtækar rannsóknir og lagði fyrir haustþingið 1944 tillög- ur í frumvarpsformi, er byggðar voru á grundvelli þessara athugana. Jafnframt hafði hann fengið því til veg ar komið, að ákveðin fjár- hæð var veitt á fjárlögum til væntanlegrar áburðarverk- smiðju. Nýsköpunarstjórnin, sem kom til valda haustið 1944, hafði hins vegar aðra skoðun á málinu. Hún stakk ekki aðeins frumvarpi Vil- hjálms undir stól, heldur felldi jafnframt úr fjárlög- unum fjárveitinguna til væntanlegrar áburðarverk- smiðju. Málið lá síðan í salti, þangað til eftir stjórnar- skiptin 1947, er Framsóknar- flokkurinn tók sæti í stjórn- Fréttir frá starfsemi S.Þ.: Fiskstofn aukinn með hormónum Rannsóknir fiskifræðinga í Austurlöndum. aðir flóttamenn. — Tekjur Alþjóðabankans. runi Ópíums. — Kjör hafnarverkamanna. af völdum olíubrákar. Tjón Frú Pandit, forseti allsherjarþings S. Þ. Málpípa kaup- sýslumanna Skömmu eftir miðjan febr. s. 1. birtust í Morgunblaðinu tvær langlokugreinar eftir Jón Pálmason alþm. Lætur hann þar móðan mása, en mikiff vantar á aff márflutn- ingurinn sé svo vandaður aff sannfræði geti talist, og hef- ir hér í blaðinu áður veriff vikiff að nokkrum rangfærsl- um hans. Þaff verður glögglega séff af ritsmíðum Jóns aff hann sjálfur telur sig hafa þá þekkingu og reynslu, að hann sé vel til þess fær aff vísa öðr um til vegar á stjórnmála- sviffinu. Honum finnst aff ýmsu leyti skuggalegt þar um aff lítast, og vill gefa þjóff- inni ráffleggingar í ýmsum efnum. Sérfræðingar, sem starfa á veg- nokkrum hundruð Evrópumönnum,' um Matvæla- og landbúnaðarstofn sem fluttir verða frá Kína á hæli og unar Sameinuðu þjóðanna (PAO) heimili í Evrópu. í þessum fyrsta telja að auka megi fiskstofna í hóp var sá elzti 86 ára óg 31 voru' vötnum með.hormónagjöfum. Pyrir eldri en sjötugir. 11 voru berkla- skömmu komu fulltrúar frá 16 þjóð veikir, einn blindur, en tveir voru um saman í Bangkok til að bera fluttir á milli í sjúkrakörfum. Að- saman bækur sínar um nýjungar eins einn úr hópnum hafði komið í fiskirækt í Austurlöndum og hvað upp í flugvél áður. Læknir .og hægt væri að gera til að auka fisk- hjúkrunakona voru með í förinni.' og ræðir flutmngamál. 32 Ojóöir stofn og íiskframleiðslu. | Flóttamannaskrifstofa Samein-: sendu fulltrúa á þetta bing. Fiskur er þýðingarmikil fæðu- uðu ÞJóðanna lýsti þessum flutn-1 í skýrslu frá ILO, sem lögð var tegund í Austurlöndum vegna insum sem „merkilegum káfla í eggjahvítuefnis, sem yfirleitt skort- sögu Sameinuðu þjóðanna." ir í fæðu almennings austur þar. i FAO, sem lætur sig mjög skipta Tekjur Alþjóðabankans ráðstafanir, sem hægt er aö gera á árinu sem leið. til að aúka matvælaframleiðslu, j Alþjóðabankinn til Uppbyggingar hefir lengi haft áhuga fyrir fisk- og framkvæmda — eins og hann ræktarmálum vjða um heim. ! heitir fullu nafni — tilkynnir, að Fiskifræðingafundurinn í Bang- á sex mánaða tímabili, sem lauk kok ræddi mikið tvær tegundir 31. desember 1953, hafi tekjur nytjafisks, önnur tegundinn var bankans numið sem svarar rúm- vatnakarfi, en hin nefnist „tila- lega 160 milijónum króna, eða nán- pia“. Síðarnefnda tegundin þykir ar tiltekið 10.122.649 dollurum. Á . góð til átu, en aðalkostir þessa fisks sama tima árið áður námu tekjur hvepær Þelr vmna. Það er til ræktunar eru taldir vera þeir, bankans 7.639.743 dollurum. Um oft e!Jkl emu smni um akveðmn að hann vex ótrúlega ört og við- síðustu áramót námu sjóðir bank- vmllutlma að ræða vegna þess, að ( y koma hans er svo mikil, að eitt ans 129.436.230 dollurum. yerkamenn eru sendir frá einu sklpi, verzlunarmalunum og fa yf- par getur hæglega eignazt 10.000 i Á síðustu sex mánuðum ársins anr.að, sem liggja á sitt lrvorum irráðarétt sinn í þeim efn- Jón segir aff okkur vanti fyrir fundinn í Genf segir m. a. á þessa leið: „Það er nauðsynlegt fyrir heimsverzlunina, að skip íái sem allra fljótasta og bezta af- greiðslu í höfn. Þegar skip tefjast j ný lög um sitt af hverju. Eitt óþarflega lengi í höfnum, stafar af því, sem hann segir aff það oft af því, að hafnarverka- menn eru með hálfan hug við vinnu sína sökum réttmætrar ó- ánægju. Störf hafnarverkamanna eru ó- reglulegri en flestra, er vinna önn- ur störf. Það er undir skipakomum beri að lögákveða, er að „í vérzlunarmálum ráffi þeir, sem hafa verzlun aff atvinnu.“ Hvað þýðir þetta? Þetta þýffir það, að kaup- eigi að ráða afkvæmi á ári. Á fjórum mánuð- sem leið lánaði Alþjóðabankinn alls um vaxa tila-pia seiðin frá því 190.392.000 dollara til eftirfarandi stað í höfninni. Þá kemur og til greina, að hafn- um staðfestan með lögum. Enginn vafi er á því, aff Jón á Akri er hér aff bera hugsjónamál að vera smáputar uppí ætan fisk. landa: Brazilíu, Chile, Columbíu, ís arverkamenn vinnsi oft fyrir mörg Það virðist ekki skipta máli fyrir lands, Ítalíu, Japan, Nicaragua, tyrirtækl °§ atvmnurekendur j' . , , vellíðan tila-piafisksins, hvort hann Panama, Tyrklands og Suður-Afr- Þelrra tel-la Þa þess vegna siður (ir er frjáls ferða sinna, eða er rækt- íku. ! ”slna menn • Þelr verða að vmna,sins flokks. Það er aðalahuga aður í fiskiþróm og lokuðum vötn- j Þann 31. desember 1953 var cam- vlð uppsklpun eða hleðslu á margs mál Sjálfstæðisflokksins aff um. í þykkt að víkja Tékkóslóvakíu úr konar vorutegundum, sem eru o-. hindra starfsemi kaupfélag- Vatnakarfinn, sem einkum er bankanum sem meðlim, sökum þess, hlellial' hlautal' lyka> §efa frá sér , anna og. g j Mest er óvild ræktaður í Indlandi, er einnig tal- að hún skuldaði 625.000 dollara til- nættu eg’ eða °Þ®glleg loftefm, eða þeirra Sjálfstæðismanna í inn góðfiskur. En sá er galli á, að þegar hann er hafður í haldi í þróm eða vötnum, hættir hann að hrygna. Nú hafa fiskifræðingar í Brazilíu fundið ráð, að því er tal- ið er, til að bæta úr og gera fisk frjósaman á ný með því, að gefa þeim hormóna. Líkar tilraunir hafa verið gerðar í Japan og á Indlandi. Því miður liggja ekki fyrir ennþá öruggar vísindalegar sannanir, en þær rannsóknir, sem þegar hafa verið gerðar, gefa góðar vonir um að auka megi fiskrækt með horm- ónagjöfum. 50 aldraðir flóttamenn frá Shanghai eignast heimili í Evrópu. Fyrir skömmu komu 51 aldraður flóttamaður frá Sanghai í Kína til Evrópu etfir margra ái'a flæk- ing. Fyrir milligöngu Flóttamanna- skrifstofu Sameinuðu þjóðanna lag sitt til bankans. I garð S.I.S., og er það vel skilj eru á annan hátt óþægileg viður- eignar. í skýrslunni er lagt til, að komið , anlegt, því aff ef kaupfélögin j verði upp uppiiituðum. verkamanna hefffu ekkert samstarf um lík- anna, Dag Hammarskjöld, hefir no- hl>im'’ drvkw ^'lefft að mÖrg ÞeÍrra gerð'USt skinað briaeia manna nefnd til að £englð mat og helta drykkl> eða skattþegnar heildsalanna skipao priggja manna neina tu ao svaladrskkil Þeir þurfi iíka að hafa . _ Vísindalegar rannsóknir a U1>£1,1UUa °PÍllms> ' ' skýlum, þar sem menn geti beðið vörukaup til landsins, er lí AðaUorstjon •samemuðu þjoð- eftil. að þeir séu ráBnir> og. geti' lefft aff mörg þeirra gerðu rannsaka aðferðir til aö ákveða uppruna ópíums. Hefir það oft hina mestu þjðingu til að hefta útbreiðslu ópíums og annarra deyfi með því að kaupa vörurnar aðgang að góðum hreinlætisklef- ., . um og æskilegt sé, að hafnarverka- j h>Ía þeim. menn geti átt aögang að fataskáp- j Ilelztu ráðamenn Sjálf- , ... , . um, svo að þeir geti skipt um föt stæffisflokksins beita valdi lyfja, að geta akveðið með fulln -ður en ir fara heim fr- vinnu. * . vissu, hvar opíum var ræktað. i - . - - u áhrifum, eftir því I Loks er bent á, að nauðsynlegt sem jjeir fá við komið; til sé, að öryggismál séu ÖII í bezta þesg aff hlynna að kaupsýslu I nefnd þessari eiga sæti efna- fræðingarnir dr. Axel Jermstad j j að þeil. sem stjórna> lási .. fra Noregi, dr. P. S. Knsthnan frá verkamennina flnna> að þelr beri monnum flokksms, en tor índlandi og dr. Lyndon Small fra velferð þeirra ör f fyrir brjósti. *---5 ------- Bandarikjunum. Víða þörf á bættum að- búnaði hafnarverkamanna. Nefnd, sem vinnur á vegum Al- velda starfsemi samvinnufé- laganna. En til árása á félög in í blöðum flokksins er eink um otað fram Heimdallarlið- inu. Ýmsir framhleypnir menn úr hópi eldri flokks- Alþjóffafundur um tjón af völdum olíubrákar á sjó. Brezk stjórnarvöld hafa lagt til, þjóða vinnumálaskrifstofunnar a® haldinn verði alþjóðafundur í ... (ILO) hefir komizt að þeirri nið- Lundúnum í aprílmánuöi n.k. til manna, eru einnig boðnir og , urstöðu, að víða sé þörf á bætt- að ræða> hvað hægt sé að gera, til búnir til aff gerast málpípur hafði tekizt að útvega þessum ílótta J um aðbúnaði hafnarverkamanna. forða því mikla tjóni, sem verð- kaupsýslust-éttarinnar, og mönnum, sem allir voru uppruna- . Telur nefndin upp ýmsa kosti, sem ur vlða um heim sökum olíubrák- einu af heim er J'ón á Akri. lega Evrópumenn, samastaö til að það myndi hafa í för með sér, ef ar á sjónum. Olíubrákin stafar nær . ð . . . eyða ævikvöldinu. Níu fóru til hugsað væri betur um hafnarverka eingöngu af úrgangsolíu frá skip- 1 1 , . ‘... Belgíu, 15 til Danmerkur og 27 til menn og aðhlynningu þeirra en um> sem f!eygt er í sjóinn. malum, sem Jon fiytur þjoð- Svíþjóðai'. 1 nú er gert. Nefnd þessi situr um Áhugi Breta fyrir þessu máli staf inni í Mbl. og ísafold, er ekk Þessi hópur er fyrsti hópurinn af þessar mundir á rökstólum í penf ar af Þvi, að þeir hafa beðið mikið ert nýmæli. Þessu líkt hefir _____________________________ tlón við strendur lands síns og í margoft áður heyrzt frá kaup | höfnum vegna olíubrákar. Fugl- sýslumönnum og þeirra mál- ar við. strendurnar hafa fallið tug- inni að nýju. Hann setti það á oddinn, að framkvæmdir yrðu hafnar í því. Eftir að Marshallframlögin komu til ' sögunnar, beitti hann sér fyrir því, að þau færu að verulegu leyti til áburðar- verksmiðjunnar. | Vegna þess, að þaö tæki- færi var látið ónotað að I koma áburðarverksmiðjunni j upp fyrir stríðsgróðann, er líklegt, að hún ætti enn eftir ^talsvert í land, ef Marshall- . hjálpin hefði ekki komið til jsögunnar. Það er sjálfsagt |að viðurkenna það og meta, að án þeirrar drengilegu að- stoöai' Bandaríkjamanna væi'i þetta mikla nauösynja- mál ekki komið í höfn. En jafnhliða er gott að minn- ast þess, að hefði verið farið að ráðum kommúnista og Marshallaðstoðinni hafnað, væri áburðarverksmiðjan ó- þúsundum saman og grunur leik- ^ognum. byggð enn. Afstöðu kommún Ur á, að fiskveiðar hafi spillzt af Um þær mundir, sem Jón ista til nauösynlegra stór- þessum orsökum. Bezta áðið til Pálmason fæddist í þennan framkvæmda má vel ráða að f°rða tjóni af völdum olíubrák- heim, norður í Austur-Húna- af því, að þeir hindruðu fyrst, ar er tallð> að samkomulag náist vatnssýslu, voru framsýnustu að stríðsgróðinn yrði notað- um’ að shlp tleygl ekkl úrgangs- duglegustu bændurnir í því ur til að koma áburðarverk- olíu, nema á ákveðnum svæðum þar .g. ^ bindast samtök- smiðjunni upp, en siffan Sameinuðu þjóðirnar hafa látið um um verzlunarmálin, til vildu þeir emnig stöðva hana þetta mái til sín taka undanfarin Þess aff bæta sinn hag en með því að afþakka Mars- þrjú ár. 1950 gekkst Efnahags- og hnekkja einveldi kaupmann hallhjálpina. Hér hafa kom- féiagsmáiaráð s. Þ. fyrir því, að anna. Þaff vantaffi sízt að múnistar vel sýnt, að þeir meðlimaþjóðir S. Þ. voru spurðar kaupmennirnir og þjónar fjandskapast við eflingu at- um’ hvort þær hefðu áhuga fyrir, j}eirra hefðu þá ráfflegging- vinnuveganna, því að at- a® U.~U ar í boði, svipaðar þeim, sem vinnuleyé og bag hfskjor vandamál> sem ætti að koma til Jon a Akri ber nu fram. Þeir eru oftast beztu bandamenn kasta hinnar væntaniegu Aiþjóða sösðu bændum, að þeir ættu þeirra. I siglingamálastofnunar S. Þ. (IM bara að sinna búskapnum Þrátt fyrir alla mótstöðu, CO) að ráða framúr. j en ekki að skipta sér af verzl er áburðarverksmiöjan nú| unarmálum. Þeim málum tekin til starfa. Hörð og löng Fréttir í stuttu máli. j ættu þeir aff stjórna, sem barátta hefir verið leidd til Danskur maður, Asger h. c. hefðu „verzlun að atvinnu,“ sigursælla lykta. Megi svo Holm að nafni, hefir verið ráðinn þ. e. kaupmennirnir. Þeir þær vonir rætast, er bundn- af tækniaðstoð S. Þ. til að aðstoða einir héfðu þar reynsluna og ar hafa yerið við þetta mikla Júgósiava við að kenna málieys- þekkinguna. Og langþráða fyrirtæki. i (Framhald á 6. siðu.) [ (Framhald á 6. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.