Tíminn - 17.03.1954, Qupperneq 1

Tíminn - 17.03.1954, Qupperneq 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 38. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 17. marz 1954. 63. blaS. F r amsóknarvistin að Hótel Borg Bátabyggingar hér á landi ekki keppnisfærar um verð Gæðin htiis vegar mjög inikil. TiIIögizr um að léíía undir rneð ísl. skipahyggingiim Fjárhagsráð fór þess á leit við Iðnaðarmálastofnun íslands i nóv. s. I. að hún gerði athugun á innlendri bátasmíði, og skyldi athugun þessi einkum leiða í ljós, hver væri aðstaðá íslenzkra skipasmíðastöðva til smíða á fiskiskipum og hve þær væru samkeppnisfærar að verði og gæðum. Nú hefir Bragi Ólafsson, stoðu, að íslenzkar skipasmíða framkvæmdastjóri stofnunar stöðvar hafi eins og nú er innar skilað skýrslu um mál- ástatt ekki aðstöðu til þess að ið og kemst að þeirri niður- smíða fiskiskip, sem séu sam r keppnisfær við erlend skip að Býður fimni íslend- ingum námsstyrki fiskiskipin hins vegar talin sízt lakari en hin beztu er- . , , Ríkisstjórn Bandaríkjanna lendu fiskiskip. Þá segir einn- __ n mun á þessu ári veita timm iK. aS islenákum skipasmiða-' Um rm4jí,ri ,rianuðl1'11 nam Búnaðarþingi lauk í 23 daga Framsóknarvist Framsókti- arfélaganna verður að Hó- Síðasti fundur Búnaðarþings var haldinn í gær. Voru tel Borg á föstudaginn og niörg mál afgreidd, og verður beirra getið síðar. Kjörinn var hefst kl. 8,30. Vissast er, að maður í stjórn Búnaðarfélags íslands í stað Jóns heitins þeir, sem sækja vilja sam- Hannessonar, og var Gunnar Þórðarson kosinn og Ásgeir komuna panti aðgöngu- Bjarnason til vara. miða sem fyrst í síma 5564 Þá voru þessir menn kosn- ir í milliþinganefnd til þess að athuga jarðræktarlögin: Gunnar Guðbjartsson, Pétur Ottesen og Þorsteinn Sigfús- son. í útvarpsfræðsluneínd voru kosnir Halldór Pálsson og Ey- vindur Jónsson. og 6066. Miðarnir eru seldir í skrifstofu Framsóknar- flokksins í Edduhúsinu. Hlaðafli á færi í Eyjum Herferð gegn júgur bólgunni nauðsynleg Þinginu slitið. Að lokum tók Þorsteinn Sig urðsson, formaður Búnaðarfé . „ . . , lagsins til máls. Gerði hann Aö gæðum eru íslenzku mannaeyjum hafa nu tekið grein fyrir störfum þingsins verði Gæðin samkeppnisfær. Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Flest allir bátar hér í Vest- upp netaveiðar. Veiði er held- ur treg, en einstaka bátar og sleit því síðan. i Þingið stóð í samtals 23 daga, og voru 19 fundir haldn ir. Alls komu fyrir þingið 52 íslendingum styrki til náms stöðvum sé nauðsynlegt að liíiaima»nið nm sex hundiuð múl j,ar af voru 43 af_ vestan hafs. Eru styrkir þess geta stundað jöfnum höndum sma es um' 1 . ru greidd, 6 málum var vísað til ír fyrir fólk, sem lokið hefir viðgerðavinnu og nýbygging- meira en a sama ima 1 ^ia; milliþinganefnda, þrjú mál Fiskurinn veiðist grunnt urðu ekki útrædd_ háskólanámi og vill fara til ar til þess að hafa næg verk eins árs framhaldsnáms í efni allt árið. Bandaríkjunum, hvort sem það er beint framhald af Tillögur til úrbóta. öðru námi eða viðkomandi, Þa eru jagöar íram allmarg tekur sér árs frí frá störfum ar tillögur til úrhóta, er eink- til námsins. Umsækjendur um miga ag þVj ag Veit,a þess- verða að hafa gott vald á um iðnaði aðstöðu til sam- ensku og mega ekki vera keppnisfærra skipabygginga. eldri en 35 ára. i gr bent á að takmarka inn- Styrkir þessir ná yfir ferða fiutning tréskipa undir 400 kostnað og allan nauðsynleg íestum og sé ekki innflutnings an kostnað við árs dvöl við leyfi veitt fyrir þeirn fyr en amerískan háskóla. j nákvæm rannsókn hefir leitt í Íslenzk-ameríska félagið , ijós óyggjandi napðsyn slíkr- mun taka við umsóknum um ar ráðstöfunar. Ýmsar fleiri eidsins _______ styrki þessa í skrifstofu tillögur eru um að létta gjöld upp við sand. Hlaðafli er á færi og dregur einn maður þetta tvær til þrjár smálestir yfir daginn. H. B. Skilnaðarhóf. Eftir þingslit höfðu þingfull (Framhald á 7. s:ðH.) Hús við Grettisgötu skerramdíst af eldi í gær í gærdag, rétt fyrir klukkan þrjú, var slökkviliðið kallað á Grettisgötu 22, en þar hafði kviknað í út frá þvottapotti í kjallara hússins. Var talsverður eldur, er slökkviliðið kom á vettvang og tók um klukkutíma að ráða niðurlögum sinni í Sambandshúsinu kl. 4-5 síðd. næstkomandi mánu dag, þriðjudag og miðviku- dag. — um og tollum af skipabygging um og um rannsóknir á því, hvaða stærðir báta séu hent-, kjallari og ris, ugastar hér. byrjað að loga, er slökkvilið- ið kom, en eldurinn var fljót lega slökktur. Sennilegt þyk- ir að kveikt hafi verið í draslinu. Aðalvegir að verða fær- ir eftir góða hláku Grettisgata 22 er timbur- hús, ein hæð, ofanjarðar eign Jósefs Einarssonar. Var verið að |þvo í þvottahúsi í kjallara hússins er eldsins varö vart.1 Þa var siökkviliðið i gær Kviknað hafði í ut frá þvotta að Breiðabliki við Sund potti. yar slokkvihðmu þeg- laugaveg> en þar hafði kvikn ar gert aðvart, en talsvert Allir vegir út frá Reykjavík eru nú færir bifreiðum, og má það nærri eins dæmi teljast um þetta leyti árs. Það hefir Um eldsins, enda um timb- orðið til happs, að hláka?i þessa dagana hefir verið svo urllns a® ræða, og tók rúm- hæg, að vatnsagi hefir ekki orðið til þess að grafa sundur an klukkutíma að komast vegina, eins og oft vill verða,. þegar hlákur eru aðgerðar- fyrir hann. Skemmdir á hús- | miklar. Talsverður klaki liefir verið í vegunum, og hefir því inu voru talsvert miklar, myndast holklaki sums staðar og djúp hjólför skorizt í ^26®1 af völdum elds og vatns. vegina, þan??ig að fjallvegir eru þungfærir stórum bifreið- jkvejkja 1 miðbænum. um. — Veðrið er nú jafngott sunnan lands og norðan. j j fyrrinótt tilkynnti lög- Áætlunárbíiar, sem lögðu 'einnig fært yfir Fróðárheiði reSlan slökkviliðinu, a,ð kvikn af stað frá Reykjavik í gær-'og í Breiðuvík. Á föstudaginn væri í pakkadrasli í vöru morgun, voru væntanlegir til var varð Hellisheiði fær bif- j geymsluporti Eimskipafélags Akureyrar í gærkvöldi. Holta'reiðum að nýju eftir hretið, jins vörðuheiði var mokuð á sem gerði á dögunum. Á Þing | — mánudaginn, en þar var þó vallaleiðinni hafði snjórinn farið á þremur sköflum, sem verið mestur í Almannagjá ekki þótti taka að moka. Á og á veginum austur að Mið- Öxnadalsheiði hafði verið helli. Er óhætt að segja, að allmikill snjór, og þurfti þessi leið sé enn þungfær einkum að ryðja veginn fyrir vegna bleytu. , , . að í út frá olíukyndingu. Jar í Ja_aJa Var búið að ráða niðurlög- um eldsins, er slökkviliðið kom á staðinn. mikill eldur hússins, er það kom á vett- vang. Var nokkrum erfiðleik um þundiö aö ráða niðurlög- Eftirfarandi ályktun var gerð á Bú??aðarþingi um út rýmingu júgurbólgu vegna eriTzdis Nautgriparæktar- sambands Árnessýslu: „Bú??aðarþing telur mikla nauðsy?? á, að gerðar séu sem fyrst skipulegar tilraun ir til þess að útrýma júgur- bólgu úr mjólkurkúm og felur stjórn Búnaðarféla^s ísla?ids að hefja undirbún- i??g til þeirra framkvæmda nú þegar.“ Framsögumaður var Sigurjón Sigurðsson. Júgurbólga?? er hvimleið- ur sjúkdómur, sem hefir víða valdið bændum geysi- miklu tjóni. Hins vegar eru miklar líkur til, að henni megi útrýma með sk'|u- lagðri vinnu dýralæk?ia. — My??du bændur fagna mjög slíkum sigri. Og þá spretta laukar.... Laukanzir eru þegar farn ir að springa út, sagði Ing- ólfur Davíðsson í gær, þeg- ar blaðið átti tal við hann. Hlákan kom 11. marz og síðan hefir verið ei?imu??a veðurblíða. Bæði dverglilj- ur og vetrargosar eru sprungnir út hér í skjóli undir vegg Atvi??nudeildar- innar. Ef sama blíðan verð- ur næstu daga, munu ýmis blóm sýna sig. við Varðarhúsið. innan Silfrastaði og á kafl- anum milli Giljareits og Bakkasels. Vesturlandsvegir. í gær var verið að moka veginn vestur í Dali. Þá Vaðlaheiði fær. Vaðlaheiði hefir verið rudd og fóru bílar yfir hana í gær úr Þingeyjarsýslu til Akur- eyrar. Sæmileg færð er nú úr sveitum Þingeyjarsýslu til er1 Akureyrar. Nemendur fá frí til skipavinnu í Eyjum Landssamband sjálfseignar- vörubifreiöastjóra stofnað Dagana 13. og 14. þ. m. var haldipn í Reykjavik framhalds stofnfundur Landssambands íslenzkra sjálfseignarvörubif- Var reiðastjóra. Fundinn sátu auk sambandsstjórnar og starfs- manna Alþýðusambands íslands nokkrir fulltrúar frá ýmsum vörubifreiðastjórafélögum á landinu. A fundinum ræddu fulltrú- var sambandsstjórn falið að ar allmikið afstöðu hinna j vinna að stofnun innkaupa- ýmsu félaga varðandi inn- sambands. Fleiri tillögur voru göngu og veru í sambandinu ; gerðar á fundinum. Frá fréttaritara Tímans og voru allir sammála um, að í í stjórn LÍSV voru kjörnir , í Vestmannaeyjum. vlnna vel að eflingu sambands j til næsta sambandsþings: Sig Á morgun verður gefið frí.ins. Einnig var rædd nauðsyn j urður Ingvarsson frá Mjölni, í einhverjum bekkjum gagn- | þess, að sambandið næði samn j forseti, Einar Ögmundsson, fræðaskólans. Er þetta frí gefið til að nemendur geti unnið við afgreiðslu skipa, en skortur er á vinnuafíi. mgum við ýmsa aðila, svo sem'Þrótti, Pétur Guðfinnsson, flugráð, rafveitur ríkisins og ■ Þrótti, Þórður B. Þórðarson, iandsímann varðandi kaup og | Hafnarfirði, og Leifur Gunn- kjör og réttindi til vinnu. Þálarsson frá Þjót á Akranesi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.