Tíminn - 04.04.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.04.1954, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 4. aprf! 1954. 79. blaff. Jóhannesborg, 14.3. ’54. Kæru samlandar! Varla má ég fara svo úr þessu landi að ég minnist ekki eitthvað lítilsháttar á svert- ingjana við ykkur. En þeir eru hér yfirleitt í stórum meirihluta fram yfir hvítu mennina — eða þá kynblend- ingar þeirra. Allmargir þeirra eru tals- vert myndarlegir menn og spengilegir á velli, einkum Ferðabréf frá Suður-Afríku Frá lífi svertingjanna og kjöriam jísirra. - Freíoría, aðalaðset- nr Búanna. - íslendingur I Preioría. - Myndarlegt heimilf. mjög veikir fyrir. Af þessum ástæðum sé beinlínis hættu- Frú Sigríður og börn þeirra Rossonshjóna. hér efra. Það eru Zúlúnegr-|legt að Þ,eil' hatl mikla «ár’ arnir, sem eru karlmannleg- munl undir hondum. astir á velli og bezt vaxnir. Mataræðið hjá sjálfum sér Þeir eru alveg svartir og eru j hafa þeir mjög einfalt. Má talsvert kappsfullir að vilja se§Ja svipaö um það og sagt halda sínum kynflokki alveg var um niataræðið á einu stór sérstökum. Þeim er illa við ký11 * Borgarfirði fyrir all- blöndun síns fólks, hvort það löngu síðan: „Það er graut- er við aðra svertingja, Asíu- ur a morgnana, grautur um menn, kynblendinga eða hvítt miðjan daginn og sami graut- iur á kvöldin“. En hjá svert- Svertingjarnir og kynblend ingjunum, þegar þeir fæða ingarnir vinna oftast erfiðari sjálfir, kvað það vera oft- og verri vinnuna, en fá oft asl; mais i stað grautsins. lág laun fyrir. Þeir búa tíðum Þelr úökku halda sig að í lélegum húsakynnum. Eru mestu út af fyrir sig. Segja húskofar þeirra úti á landinu mðr margir, að þeir séu á- alloft úr strái. Fljótt á litið nægðir með það. Þeir hafa t. virðast þeir hafa það margoft ö. sína, strætisvagna, sína heldur lélegt. En ýmsir segja skóla sér, sína matstaði og mér, að yfirleitt séu þeir á- samkomustaði út af fyrir sig nægðir, hafi þeir nóg að éta o. s. frv. og það, sem þeirra kröfur. Konur svertingjanna vinna , krefjast. mikið úti, amman hugsar Eg gat ekki annað en sár- Það er uppi sú aldan hér!fremur um heimilið. Oft má kennt í brjósti um konuna. í landi meðal stjórnarvald-'sía svertingjakonurnar hér á Sennilega hefir faðir barns- anna að gera bilið á milli húð ! götunum með lítinn hnokka ins veriö eitthvað af svert- dökkra manna og hvítra sem‘a bakinu. Hafa þær hann í ingjaættum. Það er nefnilega stærst. Skiptir ekki svo miklu, ’ sjal- eða fatatusku ofan við svo mjög oft, ef svertingja- hvort þeir eru svartir eða lendarnar, en fætur þeirra blóð er í fólki, að einhverju ekki. Það er nokkuð sama. litlu koma fram með hliðum leyti, þótt það sé hvítt eða Þá sem ganga mest fram í niömmunnar i tuskunni. En það að mestu leyti, þa veröa þessu, kalla margir nazista. UPP ur Þessari klæðapjötlu börnin dökk, þótt annað for- Eru þeir sagðir mest afkom— kemur svartur bolurinn að— eldrið se hvítt aftur i allar endur og arftakar Búanna 1 eins á baki konunnar. Jafn- gömlu. Þeim er heldur lítið, framt að hafa krakkann um Englendinga yfirleitt,- þótt svona, bera þær oft allstóra eitthvað af þeim séu enskætt- jbyrði: körfu, kassa, poka eða agjr_ annað laust á höfðinu. Er ég Þeir vinna mikið að því, að o1-1, míög undrandi, hvað þetta mál þeirra sigri enskuna hér:t°llir vel 1 jafnvægi á kolli í S.-Afríku. Er mál þeirra, er þeirra, án þess að þær snerti þeir kall'a afríkönsku, kennt, byröina með höndunum með- í öllum skólum ekki síður én ian Þær Sanga °S ÞaÖ oft enskan. En málið líkist tals- rösklega. blómagarður á breiðum stöll um niður allstóra og bratta brekku. Fögur sýn, hvort sem litið er upp mót brekkunni eða úr gluggum eða svölum st j órnarráðsins. Dýragarður er stör og myndarlegur í borg inni, líklega með Þeim full- komnustu í heiminum. Verksmiðjur eru fremur fá' trjám öðru hvoru og nokkurri ar 1 borgmm. en Þó ein gríð- . ni*ef An nfnlTm»*lrpivw?5f4« t i. byggð hér og þar. út- arstór stálverksmiðja I jaðri hennar. Yfirleitt býður borgin af sér mjög góðan þokka og ætti skilið miklu rækilegri um- sögn heldur en þessi fáu orð. vert hollenzku eða þýzku. Hér uppi í Transvaal og Or- anj e er mikill hluti hvítra manna, sem ekki talar ensku.’ar. Skipti á dóttur Og kvað það vera vaxandi með Sé almennast verð Uppi i landinu kvað það vera algengt, að svertingj- arnir verzli með dætur sin- og kúm. á einni al ungs fólks. | svertingjastúlku tíu kýr. Svertingjarnir virðast marg j En sé það dóttir höfðingja ir allra beztu náungar. Hvítir eða konungs þeirra dökku, þá menn eru ákaflega misjafnir fari verðið upp í 40 kýr, og til þeirra. Sumir tala til þeirra dæmi séu um það, að 50 kúm líkt og þeir væru þrælar verði biðillinn að snara út, ef ættir og ómunatíð. — Svertingjavandamálið er erfitt og þó máske einkum hér í S.-Afríku. — Sumir halda að allt fólk á jörðunni verði orðið dökkt eftir nokk ur hundruð ár, og sé tilgangs lítið að vera að sporna við því, sem koma skal. Hvað framtíðin ber í skauti sínu hvað snertir dökka fólkið, því eru margir hvítir mjög kvíð- andi fyrir. Því fjölgar t. d. miklu örar en þvi hvita. Og ennþá örara nú, þegar þeir hvítu eru búnir að kenna þeim meiri hollustuhætti. Meðan fákunnáttan og sóðaskapur- inn var alls ráðandi hjá þeim svörtu, þá hrundu þeir oft niður úr ýmsum sjúkdómum eða pestum. En nú lifa þeir lengur. Og einkanlega fjölgar þeim ört fyrir það, að stúlk- ;urnar byrja að eiga börnin jsvo ungar og eiga þetta 6—10 i meðan sú hvíta eignast 1-3. j Ennfremur eiga karlmennirn- ir oft fleiri konur, alloft þetta Þegar komið er meira en miðja vega til Pretoria blasir I við skammt frá veginum á hægri hönd reisulegt og fali- egt bóndabýli, sem er bær Smuts hins dáða hershöfð- 1, ú ingja Búanna og síðan um Islendingur. langt skeið aðalforingi hér í! Fátt mun vera íslendinga Samveldinu. Hann og Krúger hér um slóðir. Aðeins einn voru í fremstu röð foringja veit ég um. Það er frú Sigríð- Búanna í Búastríðinu. En af ur Júlíusdóttir, sem er gift Krúger er mjög myndarleg hér Robson verkfræðingi. myndastytta á bezta stað í Hann er fæddur hér, en for- Pretoria og hinn stóri frið- eldrar hans komu frá N.-Eng lýsti þjóðgarður hér í Sam- landi. Sigríður er fósturdóttir veldinu ber nafn hans líka. hins ágæta manns Þorláks Ó- — Þykir mér notalegt að finna feigssonar í Rvík og konu þann mikla heiður, sem að- hans, Guðnýjar Sveinsdóttur. dáendur mínir frá barnsár- Giftist hún fyrir 13 árum unum í Flókadal njóta hér manni sínum, sem þá var fá- hjá nútíðarfólkinu, þótt þeir tækur, nýútskrifaður verk- yrðu að lokum í Búastríðinu fræðingur. Mun hún hafa ver að lúta í lægra haldi fyrir of- ið efnileg og álitleg stúlka. ureflinu. jÞessum hjónum hefir búnazt Þegar komið er á hæstu hér ágætlega og munu nú vera hæðir næst Pretoria, er þar orðin vel efn’ið. Eiga þau mjög veglegur minnisvarði, mjög myndarlfcj# og elskulegt sem hefir verið reistur til heimili hér í einu fegursta minningar um þegar fyrsti úthverfi borgarinnar. Er leiðangur hvítra manna kom.Thomas R. Robson framkv.- hér inn í Transvaal frá Höfða ! stjóri fyrir fleiri stórfyrirtækj nýlendunni og námu landið um og þar af leiðandi oft á eftir harða baráttu við ara- ferðinni víða um lönd. Hann grúa blökkumanna, er hér rekur m. a. 3 búgarða með Heimili (Gimli) Robsonshjóna í Jóhannesburg 1 voru fyrir. Tók leiðangurinn öðrum manni, 25 þús. hektara 3 ár, frá 1835—8. Er leiðangur lands, og hafa þeir þar 7000 inn sýndur í listrænum högg j nautgripi. Duglegur og fær myndum í fögru stórhýsi j maður og elskur að íslandi, byggðu úr gráum granítsteini. Mjög veglegur minnisvarði. Krúger, síðar foringi Búanna, þar sem hann segist hafa fund ið lífshamingju sína. Þegar hann er heima hefir hann var í leiðangrinum, þá 12 ára mest yndi af búskap, svo sem gamall. jræktun og byggingum. Sýndi Pretoria hefir tæp 300 þús. Sigríður mér margt, sem hann íbúa. Þar af rúmlega helm- j hafði smíðað, lagfært og búið ingurinn hvítir menn. jtil á heimilinu og umhverfis Það segja margir, að Jo- ,það. Er heimili þeirra eitt feg hannesburg minni mikið á 1 ursta heimili, sem ég hefi séð. |4—5 hver þeirra. Þó er þetta að verða fátíðara í borgun- um, en uppi í landinu tíðk- ast talsvert fjölkvæni ennþá. Til höfuðstaðarins. Þó nokkurt eggslétt og hvann grænt tún framundan íbúð- Aðalstjórnarráðsbyggingarnar í Pretoría, hinum gamla ’ aðalhöfuðstað Búanna. eða hundar, en aðrlr eru góð- kvonfangið þykir sérstak- ir við þá og reyna að gera lega eigulegt! allt fyrir þá, sem þeir geta. | Ekki get ég að því gert, að Velviljað fólk þeim, segir mér leiðist venjulega meira mér, að það sé yfirleitt mikil svertingjar heldur en annað vöntun í þá til þess að þeir \ „litað“ fólk, hvort það er rauð geti jafnazt á við hvítt fólk. leitt, brúnt, grátt eða gulleitt. Þeir geti lært ýmislegt og séu En þó er auðfundið, að margt t. d. oft nokkuð góðir náms- j af því er allra almennilegasta menn i skólum. En það sé fólk. eins og þeir geti ekki hugsað. { Ég sat t. d. hérna úti í Þá vanti dómgreindina og á-! skemmtigarði áðan. Þar rétt lyktunargáfuna. Svo séu ýms- ;hjá var ung ljóshærð og björt ir ókostir, sem þeir eigi bágt kona. Leit út fyrir að vera með að losna við, sem hafi' upprunnin úr Norður-Evrópu. fylgt villimennskunni, sem1 Hún var með litið barn, sem þeir eru nýkomnir frá. Þeir sennilega var konunnar eigið kunni nær því aldrei að fara ! barn. En það var talsvert dökk með fjármuni og áfengis- |skolað á litinn og með greini- drykkju til stórskaða, séu þeir legum svertingjaeinkennum. New York á margan hátt — ekki sízt hvað' snertir lífið, fjörið og flýtirinn á öllu. Þá 1 arhúsinu, skógarbelti umhverf má ekki síður líkja Pretoria is og mörg falleg tré hér og við Washington. Þegar inn í þar komin vel á veg, sem borgina er komio, er þar(hjónin hafa plantað sjálf. fjarska kyrrt og hljóðlátt. Sundlaug og fallegir blóma- Ems og ég gat um í brefum B0rgin gtendur í allmiklum reitir. Allt ber vott um snyrti mínum fra Hofðaoorg, hefir og mjög skógi vaxin mennsku og fyrirhyggju. Að Samveldi Suður-Afríku tvo eins og Washington, þó' að höfuðstaði, er skipta með sér þag sg tæplega eins mikið. Þar verkum: Capetown, sem var eru mijjiar stjórnarráðsbygg- aoalaðsetur Englendinganna ino-ar_ Fyrir framan aðal- fyrr á tímum og Pretoria, sem stjórnarrági3> sem er reist í var aðalaðsetur Búanna, er þeir áttu i stríðinu við Breta koma á þetta heimili er unun. En bezt af öllu er þó, hvei hjónin eru innilega alúðleg, og taka ferðalangnum norðan frá fslandi með beztu tegund um aldamótin. Höfuðstaður Transvaal frá 1860. Pretoria er nærri 70 km. norðan Jóhannesborgar, en ekki var ég nema tæpar 50 mínútur þangað í bíl einn dag inn núna, þegar ég skrapp þangað til þess að lita á höf- uðstaðinn. Vegurinn er dásam lega góður og meðfram hon- um alla leið er plantað fögr- um trjám, beggja megin, sem nú eru orðin svo stór, að ekki sér í gegnum lim þeirra, nema öðru hvoru til umhverfisins, sem eru eintómar grashæðir eða öldur með talsverðum stórri bogadreginni byggingu, islenzkrar gestrisni. er. alveg sérstaklega fagur Framhald fi 10. ilðu. ) Bazar Borgf irðingaf élagsins verður haldinn í Góðtemplarahúsinu mánudaginn 5. apríl og hefst kl. 2 e. h. Meðal margra góðra hluta er allskonar nytsamur barnafatnaður, allt mjög ódýrt. Bazamefndin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.