Tíminn - 04.04.1954, Side 12

Tíminn - 04.04.1954, Side 12
88. árgangur. Reykjavík, 4. apríl 1954. 79. blað. Hetjuleg vörn Frakka í Dien Bien Phu-virki ! VígstaSan óbreytt frá |>ví í gierkvöldi, j Ekki stendur sioinn yfir stcini í bænuni | Hanoi, 3. marz. Setulið Frakka í Dien Bien Phu verst enn af miklum hetjumóð. Hafa uppreisnarmenn haldið uppi lát- lausum áhlaupum síðan i fyrradag. Varð þeim nokkuð ágengt í fyrstu, en síðan í gærkveldi hefir öilum áhlaupum þeirra verið hrundið. , ----------- Uppreisnarmenn halda uppi látlausri stórskotahríð á víg- ið og segja fréttamenn, að séð úr lofti líkist bærinn einna helzt landsvæði á tunglinu, svo er þar öllu umturnað. i Síðasta Framsókn- arvistin á þess- um vetri Framsóknarfélögín í Rvík halda Framsóknarvist að Hótel Borg n k föstudags- kvöld. Verður þetta síðasta vistin, sem iélógin halða á l)t'ssnm vctri. Vissast er að panta miða sem fyrsi i sima: íÁVoi eða r,036. — Enn er tilraonum um vetnissprengjur mótmælt Munu verjast. i Yfirmaður setuliðsins rendi London, 3. apríl. — Foringi yfirherstjórn Frakka skeyti jafnað'armanna í Ástralíu og segir að setuliðið muni verj krefst þess að S.Þ. taki til at- ast meðan nokkur maður hugunar hættu þá, sem hann standi uppi. Landvarnaráð- teiur að' heiminum stafi af herra Frakka hefir farið mikl- vetnissprengjum. Segir hann um lofsorðum um hetjulega að sprengiur þær, sem Banda frammistöðu setuliðsins og ríkjamenn sprengi nú, séu segir það halda uppi með mikln sterkari en þær, sem, sóma fornri herfrægð Frakka. Ástralíumenn og Nýsjálend- ingar íéilust á að leyfa tii- Sækja inn í Cambodia. raunir með á sínum tíma á Uppreisnarmenn sækja nú Kyrrahafi Forsætisráðherra einnig inn í norðurhluta Cam Intlónesíu hefir einnig rætt bodia og verður nokkuð á- Happdrætti hns- bygginga r s jó ðsins Framsóknarmenn! Munið happdrætti húsbyggingar- sjóðsins. Takið öll virkan þátt í því, að Framsóknarfé- lögin eigni.t hús fyrir starf- semi sína. — Látið ekkí drag ast, að' gera nú þegar skil fyrir seldum miðum og taka fleiri miða. Margar liendur vinna létt verk. Skrifstofan í Edduhúsinu er opin alla virka daga frá kí. 10—12 og 1—7 og í dag frá kl. 2—5. — Sími 5564. Þýðing Isfelds á Kale- valaij'óðunum hálfnuð Kafli íir þeiiu bfrtist í ársriti finnska Kalcvalafélagsiiis og síðan sérnrcntaður í gær barst blaðinu sérprentun úr ársriti finnska Kale- vala-félagsins, þar sem bi'rtur er kafli úr þýðingu Karls ísfelds á Kalevalaljóðunum .Eins og kunnugt er, þá hefir Karl unnið að þeirri þýðingu undanfarið og hefir hann sótt þú unda vatna landið heim nokkrum sinnum, vegna þeirrar þýðingar, sesnast í sumar er leið og dvaldi þá þar um tíma. Er Karl ísfeld sótti Finna heím á s öastliðnu sumri, hafði hann þriðjnng ljóða- þýðingárinnar með' sér. Las um vetnissprengjutilraunirn- ar og segir þær valda Indó- nesíumönnum miklum áhyggj um, enda sé Bikini ekki nema 3400 km. frá Indónesíu. — Kvaðst hann myndi ræða mal þetta á ráðstefnu, sem hald- iu verður í Colombo á Ceylon innan skamms og 5 forsæt- isráðFierrar Asíulanda taka þátt í, þeirra á meðal Nehru. gengt. Hefir konungur lands- ins lagt af stað til vígstöðv- anna til að stjórna sjálfur vörninni. * Urslit getraunanna Úrslit getraunaleikjanna: Bolton—Arsenal 3-1 Burnley—Chelsea 1-2 Liverpool—Sunderland 4-3 Middlesbro—Aston Villa 2-1 Preston—Portsmouth 4-0 Sheff. Wedn.—Huddersf. 1-4 Tottenham—Blackpool 2-2 W.B.A.—Wolves 0-1 Leeds—Everton 3-1 Luton—Doncaster 2-0 Swansea—Derby 2-1 West Ham—Hull City 1-0 Umræðufundur um fegrun Reykjavíkur Stúdentafélag Reykjavíkur mun efna til almenns um- ræðufundar í Sjálfstæðishús- inu í dag kl. 2 um opinberar Dyggingar í Reykjavík og fegr j un bæj arins .Frummælendur : verða Þór Sandholt arkitekt, j Ragnar Jónsson forstjóri, Lúð ; víg Guðmundsson, skólastj. og Valtýr Pétursson listmál- ari. Síöan verða frjálsar um- ræður. Öllum er heimill aðgangur. Liggja stúdentaskirteini frammi handa stúdentum, en aðgangur fyrir aðra kostar 10 krónur. Mikilvægum áfanga náö viö hafnargerö í Rifi Frá fréttaritara Tímans á Hellissandi. í fyrradag var Rifsós lokað o>g þar með náð mikilvægum áfanga við hafnargerðina í Rifi. Verðu-r nú auðveldara að dæla sandi úr höfninni cg hægt að vinna að því við misjafn- ari aðstæður. f... -.■... —■■■■__.. . I Komið er nú það síðasta, ! sem vantað'i af efni til bryggju smíðinnar, sem ráðgert er að j ljúka x sumar. Þá verður einn ig byggöur annar garður hafn ; arinnar, en að því loknu verð ! ur hægt að fara a'ð nota höfn- j ina til íikipaferða. ! Standa vonir til, að útgerð' geti hafizt úr Rifshöfn þegar á næsta hausti. Verður þá Minningartafia á gömlum lagaskóla í Reykjavík í gær var afhjúpuð í Rvík minningartafla á því húsi, er fyrsti lagaskóli landsins starf aði í á árunum 1908—1911. Er það húsið númer 28 við Þing- holtsstræti. Hafði þessi skóli mex’ku hlutverki að gegna, áður en Háskóli íslands var stofnaður, en síðar tók laga- deild hans við af þessari stofnun. Félag laganema, Orator, hafði forgöngu og fram- kvæmd um að koma upp þess- ari töflu og ber það vott um ræktarsemi nemendanna við stofnunina. Ármann Sævar prófessor, sagði nokkur orð um leið og frá töflunni var gengið í gærmorgun, áður en laganemarnir lögðu upp í hina árlegu för deildarinnar austur að Litla-Hrauni, til að kynnast einni hliðinni á þeim störfum, sem bíða margra þeirra við löggæzlu og mála- fæi’slustörf að námi loknu. Edduljóö Finna. Til frekari skýringar má geta þess, að Kalevaia!íjóðin skipa sama bekk í bókmennt- i m Finna og Edduljóðin hjá okkur. Er hér þvi um eins (Framháld á 11. síðu). KARL ISFELD Hásetahlutur á ísa- fjarðarbát 8 þúsund Frá frétaaritara Tímans á ísafirði. Afli landróðrarbáta frá ísa firði í marzmánuði varð sem hér segir: Vébjörn, 84 lestir, Snæbjörn 112 lestir, Pól- stjarnan 160 lestir, Valdís 78 lestir og Jódís 76 lestir. Hásetahluturinn á Pól- stjörnunni nemur nú átta þúsund krónum. Skipstjöri er „Ljóðaþrá til kvæða knýr mig“ Asgeir Guðbjartsson. Maj-Lis Holmberg skáldkona og magister í norrænum fræð um, þýðinguna og fór mjög lofsamlegum orðum um hana en hún er ágætlega aö sér i íslenzku. Síðan hefir það’ gerzt að kafli úr þýðingunni birtist í ársriti Kalevala-félagsins finnska, Kalevalaseuran vuo- sikirja, en í því félagi eru um sjö þúsund meðlimir, sem all- ir fá ritið, auk þess sem það er selt þar fyrir utan. Þrátt fyrir þetta þótti þörf á að séi-prenta þýðinguna og gef- ur það nokkuð til kynna hvers hún er metin hjá Finn- um. Fundur í Framsókn- arfélagi Reykja- víkur Framsóknarfélag Reykja- víkur heldur fund í Eddu- húsinu n. k. þiiðjudags- kvöld og liefst hann kl .8,30. Frummælandi verður Her- mann Jónasson, formaður Framsóknarflokksins og mun hann ræða um stjórn- málin og einstök þingmál. úrvalá bazar Borgfirðinga- gsins • Borgfirðingafélagið heldur ba.zar í Góðtemplarahúsinu og hefst hann kl. 2 á morgun. Konur í félaginu hafa unnið mikiö starf við undirbúning langþráð'u takmarki náð hjá bazarsins og er þar óvenju- þeim, sem þurft hafa að búa legt úrval góðra muna, sem við afleit hafnarskilyrði og selt er á hóflegu verði, enda ekki getað af þeim sökum aJlir munirnir gefnir í þessu fylgzt með þeim breytingum, mignamiði. Mikið er af fjöl- sem orðið hafa um stærð báta breyttum barnafötum. síöustu áratugina. Stúdentaóeirðir í Kairó Kairó, 3. apríl. — Enn uröu allmiklar Étúdentaóeirðir í Kairó í dag. Mótmæla stú- dentar því, að byltingarráðið féll frá. þeirri ákvörðun sinni að láta fara fram kosningar í sumar og hætta síðan störf- I um. Er lögreglan ætlaði að dreifa íylkingum stúdenta, hófu þeir grjóthríð á lög- reglumennina og særðu nokkra þeirra. Beitti lögregl- an þá táragasi. Engin kennsla fer nú fram 1 háskólanum. öílugur hervörður er við op- inberar byggingar í borginni, bústaði erlendra sendimanna svo og brýr og aðra mikil- vsega staði. Málverkasýning opnuð í dag í Listvinasalnum Sýnitig Jiíhaunesar Jóliamicssoitnr stcnd- i ur vfir í fiálfan inánuð. Svntli 1947 og' 1949 í dag verður opnuð málverkasýning: í Listvinasalnum við Freyjugötu klukkan tvö eftir hádegi. Það er Jóhannes Jó- j hannesson, sem heldur þar sýningu á verkum sínum að ( þessu sinni. Er hér um að ræða tuttugu málverk og skreytta : muni; emaleraðar skálar til að hengja á veggi og hafa á ! borðum. — ' öðrum löndum,. Nam hann Jóhannes hefir sýnt með við akademíuna í Fírenze á septemberistum frá upphafi, ítal u og síðar í Frakklandi. en hann er fúmlega þrítug- Fyrir utan þátttöku í sept- ur að aldri. Nam hann við embersýningunum hefir Jö- Barnes Foundation í Banda- hannes tekið þátt í fjölda rzkjunum og hélt fyrstu sýn sýninga hér og eríendis. ingu sína liér árið 1947, þá Hann hefir verrð formáöúr nýkominn heim frá námi. Myndlistarfélagsins í eitt ár. Næst sýndi hann .árið 194‘, I ásamt Sigurjóni Ólafssyni, myndhöggvara. Var sú sam- sýning í Listvinasalnum. Nám í Frakklandi og Ítaiíu. Eftir nám í Bandarikjun- um og dvöl hér heima, hélt Jóhannes á ný til náms í Eftirtektarverð sýriing. Hér er um mjög eftirtekt- arverða sýningu að ræða, en Jóhannes málar abstrakt (non figurativt). Skreyting- arnar á skálunum eru mjög smekklegar og nýjar hér. Sýning Jóhannesar stendur yfir í hálfan mánuð.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.