Tíminn - 11.05.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.05.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsmiðjan Edaa. 38. árgangur. Siglufjarðarskarð opnað í dag Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði í gær. Á morgun er gert ráð fyrir að bifreiðar geti farið yfir Siglufjarðarskarð í fyrsta sinn á vorinu. Átti að opna skarðið fyrir viku síðan, en þá setti niður nýjan snjó þar,, svo að bað tafðist. í kvöld! voru ýtur langt komnar með að' ryðja veginn og átti að ljúka verkinu í nótt. Er bú- izt við, að áætlunarferöir heíjist senn. BJ. Reykjavík, þriðjudaginn 11. maí 1954. 104. blaff. Sænsku leikararn- ir koma í kvöld í kvöld koma til Keflavík- ur kvikmyndaleikarar, kvik- myndastjóri, kvikmyndarar og tæknilegir starfsmenn til þess að gera kvikmyndina „Sölku-Völku.“ — Hópurinn, sem er rúml. 30 manns, kem- ur með flugvél beint frá Stokkhólmi og fer hann til Grindavíkur um kvöldið. Öll— um útbúnaði til kvikmynda- tökunnar hefir þegar verið komið fyrir í Grindavík, svo á miðvikudagsmorgun getur kvikmyndatakan hafist. Kvikmyndastjóri er, eins og áður hefir verið skýrt frá, Arne Mattsson, en kvikmynd ari er Sven Nyquist. Séra Magmís Guð- mundssíia kosian í Setbergspresíakaiii í gær voru talin atkvæði úr prestskosningu, sem fram fór í Setbergsprestakalli á Snæfellsnesi í vikunni, sem leið. Kosinn var lögmætri kosningu séra Magnús Guð- . . ! mundsson frá Súðavík með mm ! 134 atkvæðum. Séra Lárus j Halldórsson fékk 74 atkvæði. ' Tveir seðlar voru auðir. Á kjörski'á voru 237 en 210 :kusu. Vestmannaeyjabátur á leið heim úr róðri (Guðni Þórðarson tók myndina). Lokadagurinn erídag-mjögfeng sælli vetrarvertíð er að Ijúka Lokadagurinn er í dag og markar árstíðarskipti hjá þeim, sem sjóinn stunda. Þessa dagana halda menn heim úr ver- inu, því hundruð manna hafá farið til sjóróðra f jarri heim- ilum sínum í vetur, bæði til Vestmannaeyja og Faxaflóa- hafna og annarra verstöðva. Að þessu sinni fara menn um aflabrögðin. Vitað er þó, að aflahæstu bátarnir eru heim úr verinu eftir feng- ,neg um jqqq iestir og háseta sæla vertíð. Vetraraflinn við Faxaflóa hlutir þar eru orðnir um 35 og i Veptmanna-';þús- krónur. eyj um er mun meiri en mörg, undanfarin ár. Endanlegar | Allmargir bátar eru með: tölur liggja að vísu ekki fyrir 000—800 lestir eftir vertíðina' og er það helmingi meira en margir aflahæstu bátarnir voru með í verstöðvunum í fyrra. Netaaflinn ójafnari. Segja má að netaaflinn sé ekki eins mikill og vænta (Framhald á U. síðu.i Hafnfirðingar fengn hæsta vinninginn Dregið var í fimmta flokki happdrættis Háskóla íslands. Vinningarnir voru 750 og tveir aukavinningar, samtals 355.800 krónur. 50 þús. krónu vinningurinn kom á númer 27.242. Eru það hálfmiðar í Hafnarfirði. 10 þús. kr. vinn ingur. 31.195 heilmiði í Akur- eyrarumboðinu. Fimm þús. kr. 22.336. Voru það fjórð- ungsmiðar, tveir seldir á Akranesi, einn á Hvamms- tanga og einn í Reykjavík. Nýræktin heldur áfram að aukast en túnasléttun að verða lokið Pá!I Zóphómasson l)úiiaóai’iu;ilastjéri. seg ir frá störfum jarðræktarmanna á s. 1. ári, Páll Zóphóníasson, búnaðarmálastjóri, ræddi við blaða- menn í gær og skýrði frá jarðabótum gerðum á áririu 1953. Liggja nú fyrir skýrslur um þær framkvæmdir, og er búið að reikna úr jarðabótastyrkinn. Nýrækti?i er enn heldur meiri en 1 fyrra, e?i svo virðist sem þúfnasléttun sé að mestu lokið og þýfi útrýmt að kalla úr túnum landsma?ma. Samkvæmt þessu yfirliti eru ræktunarframkvæmdirn ar mestar á Suðurlandi. Ár- nessýsla hefir hæst meðal- ura allt land Nú hefir brugðið til hlý- inda um allt land, og viröist norðanáttin með kulda sín- um búin I bili, en komin hæg suðaustanátt með 8— 13 stiga hita víðast hvar á landinu. Mun verða hlýtt að minnsta kosti næsta sólar- hring en lítil úrkoma,, en lxennar er nú helzt þörf vegna gróðursins. tal í nýrækt á býli, eða einn hektara. Þá kemur Borgar- 'fjarðarsýsla meö 0,87 ha. og þar næst Rangárvallasýsla ,með 0,80 ha. á býli. Búnað- armálastjóri tók það fram, að í þessu meöaltali er sleppt nýrækt á tveimur jörðum í Rangárvallasýslu, Geldinga- læk og Gunnarsholti, þar sem víðáttumikil lönd eru tekin í ræktun á fljótvirkan hátt með sáningu í sanda. Ef rækt un þessi væri tekin með, væri Rangárvallasýsla með hæst meðaltal, svo mikið munar um þessar fram- kvæmdir. Betr? bústof?? og meiri ræktu??. Eftirtektarvert er það, að skýrslarc ber ineð sér, að þar sem mikil ??ýrækt var hafi?i á liðnum árum er henni haldið áfram, þar sem mikill bústof?? á góðum ræktu?zarlö?idum gefur mö?i)ium tekjur og aðstöðu til að geta lagt í auknar ræktu??arframkvæmdir. Á einum bæ í Árnessýslu þar sem ræktu?? búpenings og la??da er komin í gott liorf, gefur mjólkurkýrm af sér um 9 þús. krónur í af- urðum, cn á öðrum stað, þar sem þetta hvorugt er komið í æskilegt horf, er afurða- gjöfi?? ekki ??ema 3—4 þús. á kúna. Fleiri bæ??dur gera jarðabætur. Á liðnu ári gerðu fleiri bændur jarðabætur en árið áður. Alls voru jarðabóta- mennirnir 4413 árið 1953 en 4346 árið áður. Þá voru ný- ^ ræktaðir 2540,77 ha. lands' en á síðasta ári var þetta; nokkru meira, eða 2918,16 j ha. Túnasléttur voru hins j vegar nokkru minni, þar sem í i túnin virðast nú flest orðin ! Krían er komin Frá Þorlákshöfn var blað i??u símað í gær, að kríu- hópar hefðu sézt fljúga þar yfir, svo að óhætt er að kveða upp þann úrskurð, að krían sé komin. Virðist hún vera heldur með fyrra móti á ferðinni eins og rétt er af he?mi á svsona góðu vori, en skráður komudagur henn ar er an?)ars 14. maí ei??s og me?i?i vita. Þá mun krían ei??nig hafa sézt í Tjar??ar- hólmanum í Reykjavík í gærkvöldi. slétt. Voru þær á síðasta ári (Framhald á 7. síðu.) Tvö ný ísl. sund- met í gærkveldi Á su??dmóti??u í gærkvöldi, þar sem norsku sundme??n- irvii- kepptu, setti Pétur Kristjánsso??, Árma??ni, ??ýtt íslandsmet í 100 metra skrið rundi á 59,4 sek. Eldra met- ið átti Ari Guðnnmdsson á 59,5 sek. A?i??ar varð Lars Krogh á 59,7 sek. og er það bezti tími ha??s í þessu sundi. f 500 metra bringusimdi karla sigraði Svei?? Sögaard á 7,40,8 mín. og er bað bezti tími, sem hann eða nokkur annar Norðmaður hefir náð. Næstur varð Kristjá?? Þór- isro?? á 7,55,9 mín. og er það nýtt íslandsmet á þessari vegalengd. 15 raán. fangelsi f.yr ir að valda banaslysi í sakadómi Reykjavíkur hef ir nýlega verið kveðinn upp dómur út af banaslysi, er varð aðfaranótt 11. október. Var dómurinn kveðinn upp yfir Jóni Val Samúelssyni, Lang- holtsvegi 15, fyrir að haía með ógætni við akstur valdið dauða farþega síns og meiðsl um á öðrum farþega. Farþeginn, sem dó, var Hellen Helgadóttir, Hring- braut 71, en hinn farþeginn, sem meiddist, er Birgir Ey- þórsson, Kambsvegi 31. Jón Valur var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi, gert að greiða málskostnað og sviptur ökuréttindum ævi- langt. Jón sat í gæzluvarð- haldi í sjötíu daga og dragast þeir frá fangelsisvistinni. Jón Valur hefir áfrýjað dómnum. Bæ j ar st j ór narkosn- ingar í Englandi London, 10. maí. Bæjar- og j sveitastjórnarkosningar fara . fram í Englandi og Wales í I dag. Alls eru 10 þúsund fram , bjóðendur í kjöri í 1043 bæjar og sveitarfélögum. Verka- mannaflokkurinn gerir sér vonir um að stórauka fylgi sitt í þessum kosningum, eink um vegna þess, að óánægju gætir meöal almennings sök- um hinnar miklu dýrtíðar í landinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.