Tíminn - 12.05.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.05.1954, Blaðsíða 7
105. blað._______________________ Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassaíell lestar timbur í Ham- ina. Arnarfell er í aðalviðgerð í Áiaborg. Jökulfell fór frá Reykja- vík 7. þ. m. áleiðis til Glouchester og New York. Dísarfell fór frá Vest mannaeyjum í gærkveldi áleiðis til London. Bláfell fór frá Kotka 10. þ. m. til Þorlákshafnar. Litlafell losar olíu á Austfjarðahöfnum. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja er á A-ustfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á föstudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill er vænt- anlegur til Reykjavíkur í kvöld. Eimskip: Brúarfoss íór frá Patreksfirði í morgun 11. 5. Væntanlegur til Rvík- ur í kvöld. Dettifoss fór frá Helsing- fors 10. 5. til'Leningrad. Fjallfoss fer frá Bremen í dag 11. 5. til Ham borgar. Goðafoss fór frá Keflavík 10. 5. til Vestmannaeyja og Akra- ness. Gullfoss fer frá Rvík kl. 17 í dag 11. 5. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Kaup- mannahöfn 10. 5. til Austfjarða. Reykjafoss fór frá Hull 10. 5. til Rvíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 8. 5. til Köbmandskær,- Álaborgar, Gautaborgar og Kristiansand. — Tröllafoss kom til Rvíkur í morgun 11. 5. frá New York. Skipið kemur að bryggju um kl. 18. Tungufoss fór frá Norðfirði í nótt 11. 5. til Bergen, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Katla fér frá Húsa- vík í dag 11. 5. til Akureyrar. Kat- rina kom til Reykjavíkur 8. 5. frá Hull. Drangajökull kom til Rvíkur 10! 5. frá New York. Vatnajökull fór frá New York 30. 4. til Rvíkur. r Ur ýmsum áttum Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg kl. 2 e. h. frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin haldi eftir tveggja stunda viðdvöl hér til Stafangurs, Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Leiðrétting. Það var mishermt í greininni um lcrabbameinsfélagið í blaðinu á sunnudaginn, að Alfreð Gíslason væri formaður félagsins. Niels Dungal, prófessor, er formaður þess. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. Kvenfélagasamband fslands biður þær konur, sem vildu að- stoða á einhvern hátt við kaffi- sölu Menningar- og minningarsjóðs kvenna 27. mai að tilkynna það sem fyrst í síma 2398 eða 3236. Árnað heilla Hjónacfni. Nýlega kunngerðu hjúskaparheit sitt ungfrú Magnea Bjarnadóttir, verzlunarmær hjá K. Á., og Tage R. Olesen, rennismiður hjá Kaup- félagi Árnesinga. Einnig ungfrú Elín Sigurjónsdótt- , ir frá Sandlækjarkoti og Hafsteinn Sveinsson, Tryggvagötu 1, Selfossi. I>dta skal .... (Framhald af 8 síðu.) þátt í starísemi þessari eöa ekki. 3. Landstoankinn tók það þegar í uppliafi fram, aö for ganga hans í þessu máli sé eingöngu miöuð við eöli málsins og tilgang, en alls ekki viö þaö, aö væntanleg viðskipti séu á nokkurn hátt miðuö viö hann einan. Mun bankinn því gera ráðstafanir til þess, aö börnin eignist sparisjóðsbækur með fram- lagi haifs í, í lánsstofnun sem næst er heimili þeirra, og auðveldast er fyrir þau að skipta viö, og er hér átt við banka, bankaútibú, sparir- sjóði og innlánsdeildir kaup félaga. 11. maí 1954, Snorri Sigfússon. TIMINN, miövikudaginn 12. maí 1954. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „ESJA“ vestur um land í hringferð hinn 17. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna vestan Þórshafnar í dag og á morg- un. Farseölar seldir árdegis á laugardag. „Herðubreið“ Austur um land til Bakka- fjarðar hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöövarfjarðar, Mjóa- fjaröar, Borgarfjarðar, Vopna fjarðar og Bakkafjarðar í dag og á morgun. £5SS3$S3S$555SSSS3SS335SSS3535$S$$SS35553$SSSSS533SSS33$55$S$$$$SS53S5S$I Samsæti Éslenzk-ameríska fclagslns fyrir sendiherra Bandaríkjanna hr. Edward B. Lawson og frú er í kvöld (miðvikudag) kl. 7 e. h. í þjóðleikhús- kjallaranum. — Aðeins fyrir félagsmenn. STJÓRNIN. 6SSSSSSSSSSSSSSSSS«5SSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSS«SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS« iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinnmMi I Herbergi í Ungur, reglusamur maður |í góðri atvinnu óskar eftir 1 herbergi sem næst mið- 1 bænum. — Upplýsingar i jjsíma 2309 eftir kl. 5 e. h. iiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiinnim Mag’nús Jónsson Tenór Söngskemmtun í Gamla bíói, miðvzkudag 12. maí kl. 7,15 s. d. Víð hljóðfærið Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar hjá Eymundson, Bækur og ritföng, Aust urstræti 1 og Bókaverzl. Kr. Kristjánssonar, Laugav. 7. tekið á möti flutningi til Vest mannaeyja daglega. sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssa UIIUUUIMHIUtnMUllUMII lliUMIIIIUIIIII } R V O L TI afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir aflagnir | Norðurstíg 3 A. Sími 6458. | •iiiiiuiiiiiiiuiuinuiHiiiiuiiuiuiuiiiiiuiiuuuiiimMUi; Náttúrulækningafélag Reykjavíkur HELDUR útbreiðslufund í Guðspekifélagshúsinu. Ingólfsstræti 22, föstudaginn 14. maí kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Erindi: Jónas Kristjánsson, læknir. 2. Ávaip: Böðvar Pétursson, kennari. Ferðaskrifstofan (Framhald af 8. sIUu.) vél að heiman með annan flokk, sem tekur við bílnunl og heldur sömu leið til baka um Evrópu, en fyrri flokkur- inn flýgur heim. Norðurlandaferðir. Þegar seinni hópurinn kem ur til Kaupmannahafnar, verður þar fyrir þriðji hóp- urinn, sem tekur bílinn og fer í honum í ferð um Norð- urlönd til Stavangurs, en þangað kemur fjórði hópur- inn með m. s. Heklu. Þorléifur Þórðarson mun verða með í fyrstu ferðinni að minnsta kosti og hafa með ferðis kvikmyndir frá íslandi og ferðabæklinga. Mun þann- ig um leið verða rekin allmik- il íslandskynning. Þá hefir áætlunarleiöin verig máluð á hlið bílsins. Upppantað er í allar þessar ferðir, nema fjög! ur sæti laus í aðra Norður- j landaferðina. Með verður einnig minni bíll, sex manna, og er það gert til þess að geta haft farþegahóp, sem fyllir j flugvél. ‘ I Feröaskrifstofan hefir hug á aö efna til fleiri slíkra ferða 3. Skemmtiþáttur. 4. Önnur mál. Stjórnin. SSSS5S55SS555Í555SSSSS ®!SSSS$SS5SSSSS5SS$SSSSSSSSSSSSSSSSS5SSS5SSSSS$S5$SSS5SS$3SS$SSSSS3#SSS3 Oss vantar ?iú þegar nokkra bifvélavirkja, réttingamenn járniðnaðarmenn Upplýsingar gefur verkstjórin?í. Bifrelðaverkstæði S. I. S., Vön skrifstofustúlka getur fengið atvinnu á fjölmennri skrifstofu. Umsóknir sendist í pósthólf 635. TRÚLOFUN- ARHRENGA* Bteinhrlngar GuUmen y K margt fleira Póstsendl KJAXTAN ÁSMUNDSSON gnllsmlðnr ABalstrætl 8 Síml 1290 ReykjaTlk HIIIHIIHIUUUUUUIIHIIUIUIIIIIIUIIIIUIIIHUUIIIIIIIIIIIB | SÝNING ( | „Réttnr mamisins | tfl þckkingar í og frjáls uolkun | heimar.44 11 fyrstu kennslustofu Há- | 1 skólans. Opin kl. 4—9 | | Kvikmyndasýning í kvöld 1 1 kl. 8. Aðgangur ók^vpis. | llUUUrMIIIUIIII UUUUIIIUIIIir'HHIiMUUUUHUUUIUUU |í hinum stóra vagni í haust, en yfir hásumarið verður hann í förum á norðurleið- inni til Akureyrar. m inmncfcirápfol Gamla Bráðræðishlaðan við Grandaveg 35 á að seljast til niðurrifs og burt- flutnings. Hlaðan er til sýnis næstu daga frá kl. 5—7 e. h. Flutningi skal vera lokið fyrir miðjan júní. Tilboð sendist Teiknistofu S.Í.S., Hafnarstræti 23, fyrir 20. þ. m. Samband ísl. samvinnufélaga Blikksmiðjan GLÖFÁXI • HRAUNTEIG 14 BÍMI 7UB.I I ♦ O Pfmadlr rfte, aM (efu fylglr hrlogiuuB tri BIGURÞÓR, Hafsantntl Margar gerBir íyrlrUggjandL Bendum gegn pðstkrðfn. KH&KI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.