Tíminn - 14.05.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.05.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Útgeíandi: Framsóknarflokkurinn |S8. árgangur. Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Frentsmiðjan Edda. Reykjavík, föstudaginn 14. maí 1954. 107. Mað. Hóplíftryggingar - ný starfsemi Líftryggingafélagsins Andvöku \ú !íó|sar innnn;i innan lélaga e8;i fyr- Iríækja ket |U sér tímahuniina líftrygg- ingn mc8 m|ög Imgkvæmum kjurum Líftryggingafélagið Andvaka er nú að taka upp nýja tegund líftrygginga fyrst tryggingafélaga hér á landi. Eru það svcnefndar hóplíftryggingar, sem tíðkaðar hafa verið vestan hafs og einnig í Svíþjóð með góðum árangri. Ilinir nýútskrifuðu búfræðingar frá Hólum. (Ljm. Kr. C. M.) Hólaskéii brautskráöi 22 búfræðinga í vor I>ar cr nú rekið eiít síærsta bú landsins, á sjiitta lmndrað fjár og 60 gripit* í fjosi Frá fréttaritara TÍMANS. Bændaskólanum á Ilólum í Hjaltadal var slitið 1. maí s. 1. Kristján Karlsson, skólastjóri flutti við það tækifæri fróð- legt erindi úm starfsemi skólans á liðnu skólaári. Hóplíftrygging er trygging, sem vinnuveitandi eða félag kaupir til hagsbóta fyrir starfsfólk sitt eða félaga, er ; mynda hóp til að standa sam eiginlega að tryggingunni. Bætur greiðast ekkju, börn- um eða öðrum nánustu ætt- ingjum, ef einhver úr hinum ! tryggða hópi fellur frá. alla mnheimtu og annað starf við tryggingarnar. Ýmsar takmarkanir verður að setja um þessar tryggingar, til dæmis lágmarkstölu í hverj um hóp. Sums staðar erlendis er þessi tala 50, en hér verður að gera ráð fyrir 15—20. Ým- ist greiðir starfsfólkið sjálft ! tryggingagjöldin eða vinnu- Þar næst ræddi hann um viðhorfið í búnaðarmálum ís- lendinga með tilliti til fram- Armenningar sýna glímu og hnefa- leika á Selfossi j Á morgun sýna um 25 í- þróttamenn úr Glímufélaginu Ármanni í Selfossbíói glímu og hnefaleika og glíma bænda glímu. Meðal glímumanna verður hinn nafnkunni glímumaður Guðmundur Ágústsson og verð ur hann bóndinn fyrir öðru liðinu. tíðarinnar fyrir þá ungu menn, sem lokið höfðu námi við skólann. Taldi skólastjór inn, að aðstaða til búskapar hér á landi færi nú alltaf batnandi, og minnti á í því sambandi, hve aðstaða til hey öflunar væri víðast hvar miklu betri nú en áður þekkt- ist vegna aukinnar jarðrækt- unar. Nú á þessu ári hefði sá merkilegi atburður gerzt, aö hafin væri framleiðsla inn- lends köfnunarefnisáburðar með stofnun áburðarverk- smiðjunnar i Gufunesi. Þá minnti skólastjórinn á þá merku löggjöf, sem alþingi hefði nýlega samþykkt í raf- orkumálunum og skapa mundi alger þáttaskil í raf- (Framhald á 7. síðu'. j veitandinn að öllu eða nokkru Lægri iðgjöld. j leyti. Iðgjöld slíkra hóptrygg-1 inga eru allmikið lægri en Greitt við dauða. venjulegra líftrygginga og( Tryggingaféð er greitt við byggist það á því, að viss dauða einhvers úr hópnum fjöldi manna stendur að og er jafnhá fyrir alla í sama tryggingunni og samið af ein ^ hópi. Tryggingin nær til eins j um aðila fyrir allan hópinn,1 árs í senn og verð'ur að endur- og annast hann greiðslu ið- nýjast fyrir hver áramót. gjaldsins. Sparar þetta mjög Ákvörðun iðgjalda. Þegar óskað er tryggingar fyrir ákveðinn hóp manna, verða að liggja fyrir ýmsar upplýsingar um þá, aldur, heilbrigði og annað, og er ið- gjaldið reiknað út eftir því. Frá fréttaritara Tímans Er um Þetta ákveðin gjald (Framhald á 7. síð'u) Halda áfram róðr- um frá Grafarnesi Botvinnik hélt meistaratigninni NTB—Moskvu, 13. maí. Síð- asta og 24. skák þeirra Bot- vinniks og Smysloffs var tefld í dag og lauk henni með jafntefli. Hafa því báð- ir 12 vinninga, og Botvinnik heldur heimsmeistaratitli sínum með jafnteflinu. Skák in I dag endaði með jafntefli eftir 22 leiki. Botvinnik er 43 ára að aldri, rafmagns- verkfræðingur að atvinnu. Hann varð heimsmeistari í skák 1946 og varði titil sinn 1951, einnig með jafntefli í Grafarnesi. Allir Grundarfjarðarbátarn ir fjórir að tölu róa enn, en aflinn er tregur, ekki nema 3—6 lestir í róðri. Bátarnir róa allir með línu og sækja nokkuð langt eftir því sem þar gerist, eða um þriggja stunda ferð út á miðin. Aflinn er nær allur frystur. Sama og ekkert er saltað af fiski í Grafarnesi í vetur, en nokkuð hert. Plöntusala skóg- ræktarinnar hefst Að því er Hákon Bjarnason skógræktarstjóri tjáði blað- inu í gær, hefst plöntusala Skógræktar rikisins á mið- vikudagin kemur að Grettis- götu 8. Búizt er við að sæmi- lega rætist úr að koma hinu mikla plöntumagni, sem fæst frá uppeldisstöðvunum i vor, í jörðina, því að skógræktar- félög hyggja mörg á stórvirki. Færeyingarnir fóru - Fjölskyld- urnar peningalausar heima Frá fréttaritara Tímans á Seyðisfirði. Um síðustu helgi fóru nær 30 Færeyingar af Austfjarða- togurunum, en þar hafa þeir verið 13 á hverju skipi um tveggja mánaða skeið. Fóru þeir áður en ráðningartími var úti, þar sem fjölskyldur þeirra voru peningalausar heima. Haftpelrœtti hú*'hi/í/í/i 11 í/íif.vjó&s Frumsólfmtmianna hallttr: Síðasti söludagurinn - dregið í kvöld í dag er síðasti soludag- ur í happdrætti Húsbygg- ingarsjóðs Framsóknarfé- laganna og í kvöld verður dregið. Um 100 vinningar eru í þessu glæsilega happ drætti og má segja að þeir séu liver öðrum betri: (Flugfar innan lands og I utan, skipsferðir, dráttar- vél, he:milistæki, mál- ,verk, bækur og fjölda margt annað. í dag eru , allra síðustu forvöð að ná sér í miða og þar með kost á góðum feng. Lítið í glugga Málarans og kaup ið miða um leið. Enginn, sem vill vinna að því að upp rísi flokks- heimili Framsóknar- manna í höfuðstaðnum, má láta sitt eftir liggja síðasta daginn. Með sam- stilltu átaki er hægt að tryggja því máli fram- gang. Komið í skrifstof- una í Edduhúsinu, sem opin verður fram undir miðnætti, skilið af ykkur eða takið fleiri miða til sölu. Sölubörn, komið og. takið miða til sölu. Sími skrifstofunnar er 5564. Síðasti dagurinn á að verða glæsilegur söludag- ur. Færeyingarnir töldu sig hafa loforð fyrir því aS fá greitt út kaup sitt, að minnsta kosti einhvern hluta þess í færeyskum gjaldeyri til að framfleyta fjölskyldum sínum heima. En á þessu virðist hafa ver- ið einhver tregða, þar sem þeim voru stöðugt að berast j sím keyti frá f jölskyldunum, sem ekki sögðust fá peninga senda. Stóðu þær því uppi allslausar en menni'rnir við störf á íslenzkum togurum. > Um síðustu helgi fóru þeir þvi af skipunum, er þá komu inn Eru Færeyingar nú eftir aðeins á öðrum Norðfjarðar- togaranum, en munu fara af | honum er hann kemur inn næst. Flugvél flutti sjómennina frá Egilsstööum beint til Fær- eyja. Voru flognar tvæf ferð- ir og gekk ferðalagið að ósk- um. Færeyingarnir þóttu ágætir sjómenn og liðtækir vel á tog- urunum, og féll ísienzkum sjómönnum vel með þeim aö starfa. Lítið um sjósókn írá Fáskrúðsfirði Frá fréttaritara Tímans á Fáskrúðsfirði. Heldur dauft er yfir sjó- sókninni frá Fáskrúðsfirði um þessar mundir. Fiskur fæst helzt ekki á línu þar um þetta leyti árs, en netaveiði er treg í firðinum, þó að vel aflist í næsta firði fyrir sunnan, Stöðvarfirði. Tveir bátar reru með línu frá kauptúninu í vetur og öfl uðu sæmilega, þegar gæftir leyfðu. í febrúar komust þeir ekki nema þrisvar á sjó, en hins vegar gaf ágætlega í marz. Þá öfluðu bátarnir líka vel, svo að hásetahlutir urðu um 7 þúsund krónur þennan mánuð. (FramhaU á 7. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.