Tíminn - 18.05.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.05.1954, Blaðsíða 3
110. blað. TÍMINN, þriðjudaginn 18. maí lff54. 3 íslendin.gat)ættLr Fimmtugur: Þórarinn Stefánsson Þórarinn Stefánsson, kenn ari á Laugarvatni varð fimm tugur í gær, 17. maí. Þeir eru orðnir nokkuð margir, sem þekkja nokkuð til Þórarins og hafa notið handa hans og tilsagnar. Þórarinn er fæddur að Mýrum í Skrið- dal eystra af fátæku bergi hrotinn og einn af mörgum systkinum. Á yngri árum braust Þórarinn í þvi að læra húsgagnasmíði en að þvi loknu var hér fárra kosta völ, og hafði hann helzt í hyggju aö hvérfa til útlanda til starfs og frekara náms. Þannig stóð á fyrir Þór- arni, er Laugarvatnsskólinn var stofnaður. Velvildarmað- ur hans og skólans, sem hann Tónleikar Ferras Tónlistarfélagið gekkst fyr ir tónleikum í Austurbæjar- bíói fyrir styrktarfélaga sína, síðastliðið miðvikudagskvöld. Komu þar fram tveir afburða snillingar franskir, þeir Chri- stian Ferras, fiðluleikari og Pierre Barbizet píanóleikari. Fiðluleikur Ferrasar var dá- samlegur og alveg ótrúlegur. Meðferð hans á djöflatrillu- sónötu Tartinis var stórkost- leg, tónninn skínandi fagur, þrunginn sönnum eldmóði æskunar og leiknin er þjóð- sagnarkennd. Um túlkun hans á Chacconne eftir Bach geta verið skiptar skoðanir, en leikur hans þar að öðru leyti var yfirnáttúrlegur hjá tvítugum manni. í Beethoven sónötu í c-moll kom hvað skýrast fram - hinir miklu hæfileikar undirleikarans Barbizet. Hann er einnig sannur listamaður, sem lað- ar fram hina fegurstu tóna píanósins samfara hjartan- Möguleiki á landskeppni við Holland í frjálsum íþróttum Sanmorræn migliiigakcpiini í suniar ! Blaðamenn ræddu í gær við stjórn Frjálsíþróttasambands íslands og skýrði hún frá væntanlegu starfi í sambandi við frjálsar iþróttir í sumar. Er það helzta, að möguleiki er á landskeppni við Hollendinga, og að ísland tekur þátt í sam- norrænni unglingakeppni, og Evrópumeistaramótinu, sem fer fram í Bern í Sviss. FRÍ leitaði fyrst fyrir um Konráð Gíslason og Oliver landskeppni við Dani og tóku' Stein. þeir því ekki fjarri í fyrstu,’ en síðar kom þó neitun frá þeim. Var þá leitað til Hol- lands, Belgíu og Spánar, og komu jákvæð svör frá Hol- landi og Spáni. Hvorug þjóðin vildi þó taka þátt í kostnaði af förinni, og af þeim sökum var épánn úr leik. íslending- ar buðu Hollendingum hins vegar að greiða för þeirra, en endanlegt svar er enn ekki komið, en mestar líkur eru þó til, að boðið verði þegið. Gæti Unglingakeppni. Á norræna frjálsiþf óttaþmg inu í Stokkhólmi s. 1. haust kom fram hugmynd um norræna unglingakeppni f svipuðu formi og samnorræna sundkeppnin var. Svíar tóku- að sér að skipuleggja keppni þessa og semja reglur. Hefir þriggja manna nefird verið skipuð til að sjá um keppnina hér. Þetta verður stigakeppni. Verður tekið meðaltalið af 25 beztu afrekum í hverri grein kennara vantaði næsta vetur.um umhyggju og mörg hand aö hinum nýstofnaða skóla. j tök að þakka. Hann hefir ver Að sjálfsögðu væri þar flest ið umsjónarmaður skógarins, af vanefnum til slíkrar kennslu þessi fyrstu misseri en tækifæri til að vinna gott og þjóðnýtt verk. Þórarinn ákvað aö fresta utanförinni og fór til Laug- arvatns. Þar hefir hann dval ^ ist síðan og unnið starf, semjvona aö njóta handtaka hans séð um gróðursetningu þús- unda plantna á ári hverju og fegrað hlíðina að öðru leyti. Þeir munu margir, sem senda Þórarni hlýjar kveðjur á þessum afmælisdegi og 10 BLA GILLETTE BLÖB 1 einnig til gróandi sprota í ræddi við um utanför sína,' íslenzkri mold. Skógarhlíðin sagði honum þá, að smíða-jofan við Laugarvatn á hon- ' ■ ■ •• ---- unni“?) eftir Milhaud er með danslagahrynjanda á köflum, hið skemmtilegasta verk en tækniiega mjög vandasamt. Romance Anda- louse eftir Sarasate lék Fer- rar yndislega, með viðeig- andi viðkvæmni og trega. Einnig léku þeir félagar lög eftir Kreisler og Saint-Saens og nokkur aukalög. Áheyr- ..... . . endur tóku þeim forkunnar af ollum þeim, er gerzt þekkja 0g leiðsagnar til handa æsku vel og ætluðu fagnaðarlát- ei tahð frábært. Hann hefir mönnum landsins. V. unum aldrei ’að linna. E.P. komið smíðakennslunni a Laugarvatni í fastan virðing ' ®fís«3444554S4!»íí444$í!fSí$54S444444Sí554$$5íí!?5«^^ arsess svo að sú verkmennt skipar sæti til jafns við bók færsluna. Það. eru Þórarinn og fáeinir aðrir smíðákennarar héraðs- skólanna, sem hafa á þrem síðustu áratugum, gerbreytt viðhorfinu í þessum efnum. Þeir hafa kennt og sent frá sér hundruð ungra bænda- sona með hamar, sög og hefil út um sveitir landsins sem haga heimilissmiðl, svo að þeir smíða margir hverjir sjálfir hús~ sín, húsgögn og búshiuti. Við þetta hefir svip ur íslenzkra sveitaheimila gerbreytzt og flýtt mjög fyrir byggingum í sveitum og vald ið um)skiptum í húsbúnaði heimilanna, gert þau vist- legri og fegurri. Segja má, að þessi umskipti, sem smíða mennt héraðsskólanna hefir valdið hafi farið sem alda um ýmsar sveitir landsins, eink um þær sem næst voru þeim skólum, sem bezt unnu að þessu. Hlutur Þórarins á þess um vettvangi er orðinn mik ill. Hann hefir borið bæfu til þess að verða í hópi þeirra manna, sem fá að sjá hand- tök sín í verkum annarra. En Þórarinn er samt ekki allur við hefilbekkinn. Á fjölmennasta skólaheimili landsins hefir hann með prúð mannlegri umgengni, vitur- Jegum afskiptum og lagni í sambúðinni við unga fólkið unnið kyrrlátt en markvisst uppeldisstarf. Hann hefir æ- tið látið gott af sér leiða og verið hvers manns hugljúfi, sem menn væntu ætíð góðs af og urðu aldrei fyrir von- brigðum. Slíkir menn eru ó- metanlegir leiðbeinendur á slíkum skólaheimilum, þar sem leiðin er oft vandrötuð milli skersins og bárunnar. Hugur Þórarins hefir ekki aðeins staðið til þess að tegla tré til gagnsmuna, heldur þessi landskeppni haft mikil legum og djúpsæum skilningi jáhrif til hins betra fyrir frjáls; hjá hverri þjóð og stig reikn á tónlistinni. Le boeuf sur le toit (út- leggst: „buffið oná tútt- öldudal undanfarin ár. Þá hcfir FRÍ verið boðið að senda þrjá menn á al- þjóðamót, sem haldið verður í Búkarest 24.—26. septem- ber, því a.ð 'kostnaðarlausu Verður þetta boð án efa þeg ið, ef þrír góðir íþróttamenn fást til fararinnar. ar íþróttir hér á landi, en semiuð samkvæmt því. Hjá íslend kunnugt er hafa þær verið í, ingum verða 15 beztu afrekin Iögð til grundvallar. Aldurs- takmark er 15—20 ára, að báð um árum meðtöldum. Iþróttadagur. Samkvæmt ákvörðun síö- asta þings FRÍ skal halda íþróttadag á þessu ári. Ákveð- ið hefir verið að íþróttadag- urinn verði 12.—14. júní. Hef Evrópumeistaramótið. ir verið gefin út stigatafla fyr Ákveðið hefir verið að, ir daginn, og samkvæmt senda keppendur á Evrópu-; henni verða reiknuð út stig meistaramótið, sem veröur héraðssambandanna með hlið’ háð í Bem í Sviss 25. til 29,'sjón af jafnaðartölu. Stiga- agúst, og er reiknað með, að taflan er frá einu til sex stiga, allt að því 10 menn fari héðan. Að vísu fer það eftir fjárhags ástæðum, hve margir verða sendir, en FRÍ hefir skipað í t. d. gefur 13,4—14 sek. í 100 m. eitt stig, en 11,1 og neðar sex stig. Keppnisgreinar eru fjórar, 100 m. og 1500 m. hlaup undirbúningsnefnd þá Erlend og hástökk og kúluvarp. Nán- Ó. Pétursson, sem er formað- ar verður skýrt frá íþróttadeg ur nefndarinnar, Braga Krist inum og samnorrænu ungl- jánsson, Ingólf Brynjólfsson, ingakeppninni síðar í blaðinu. Tónleikar á 10 ára ár- tíð Emils Thoroddsen BLAU RAKBLOÐIN MEÐ HEIMSINS BEITTUSTU EGG ★ Bláu Gillette blöðin gefa yður bezta raksturinn og eru þar að auki ódýrustu blöðin miðað við gæði og endingu. Úr málmhylkjunum eru blöðin sett beint í rakvélina á þægilegan hátt. Sérstakt hólf fyrir notuð blöð. Kaupið Gillette blöð i málmhylki strax í dag. ★ Gillette blöðin eru algjörlega olíuvarin. Tónleikarnir hófust með „Andante in memoriam“ fyr- ir strengi, fallegt og hugljúft verk er dr. Victor Urbancic stjórnaði með næmleika og smekkvísi. Ketill Jensson söng einsöng í „Rísi hér af helgum grunni“ úr hátíðar- ljóðum J. J. Smára, við há- skólavígslu. Ketill hefur þróttmikla og fagra rödd. Síöan söng Guðrún Á. Sí- monar þrjú söngjög „Vöggu- vísu,“ Komdu, komdu kiðl- ingur“ og „Til skýsins," hvert öðru fallegra, jafnast vöggu- vísan til dæmis fyllilega á við fegurstu vögguvísur hinna merkustu tónskálda. Rödd Guðrúnar hefr fengið þá skól un, þjálfun og fullkomnun, sem má vera mjög til fyrir- myndar fyrir allflesta söngv ara okkar. Hún hefir einnig afar fallega rödd og meðferð hennar á viðfangsefnunum er lýtalaus. Alþingishátíðarkantata Em- afar fallegir, og er verkið allt í heild svo gott, að þaö er mikill fengur fyrir okkur að hafa nú loksins eftir þrjá tíu og fjögur ár, sem það lá í þagnargildi, fengið tæki- færi til þess að njóta þess. Dr. Victor Urbancic á skilið miklar þakkir fyrir það að hafa lokið við þá kafla, sem ófullgerðir voru frá höfund- arins hendi. Söngur þjóðleikhússkórsinj? var ágætur, einkum eru á- berandi fallegar sópranradd- irnar. Karlaraddirnar nutu sín ekki sem skildi, og eiga hin skæmu hlj ómskilyrði sinn þátt í því, þar eð þeir stóðu svo aftarlega á svið- inu. Sinf óníuhlj ómsveitin var allvíða of sterk, en góð að öðru leyti. Einsöngvarar voru þau Guð rún Á. Símonar, Guðmundur Jónsson og Ketill Jensson og þulur var Jón Aðils leikari. Skiluðu þau öll hlutverkum ' ils er mikið og stórbrotið sínum með mikilli prýði. 10 blaða málmhylki kr. 13,25. Bláu Gillette Blöðin verk, sem vinnur æ meira á j Tónskáldafélag íslands við nánari kynni. Mikið af mun hafa átt frumkvæðið að henni er torskilið við fyrstu flutningi þessa verks, en ^áheyrn, og gildir þar raunar þjóðleikhússtjóri, dr. Urban- cic, og Ríkisútvarpið áttu einnig mikinn þátt í því að svo giftusamlega tókst til sem raun ber vitni um. Það mun vera ætlunin að nú verði haldið áfram að flytja ýms önnur tónverk íslenzkra (Framhald á 7. síðu). hið sama um sum smærri verk hans, svo sem lagið „Til skýsins,“ en fegurð þess er ekki hægt að meta rétt, án þéss að hafa heyrt það í nokk ur skipti. Samkórarnir, einkum fimmti, ellefti og tólfti, eru

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.