Tíminn - 18.05.1954, Side 4

Tíminn - 18.05.1954, Side 4
TÍMINN, þriðjudaginn 18. maí 1&54. 110. blað’. 'é í síðastliðin þrjátíu ár — og þó raunar lengur, — hefir það margsinnis orðið hlut- skipti mitt, að minnast lát- j inna vina. Aldrei fann ég mig hlutverkinu allskostar va»- I inn, en sjaldan svo fjarri því, sem núna, er ég mæli eftir síra Þorvald Jakobsson. Hann var einn hinna allra-óhvers- dagslegustu manna, sem ég hefi haft náin kynni af, og ekki hefi ég þekkt marga, sem ég mundi vilja segja, að ver- ið hefðu að öllu hans jafnok- ar um manngildi. Ég virti hann umfram flesta aðra, og við engan mann deildi ég svo geði sem hann núna siðustu tuttugu árin. En lengra aftur í tímann náðu ekki kynni okk- ar, nema þá mjög lauslega. Ég tel, að þau hæfist þegar hann tók að sér að gefa út fyrir mig Huld, og með þeirri útgáfu hans kynntist honum að nokkru margur sá, er þangað til hafði kannazt við hann rétt að nafni. Þá var liðin rösklega hálf öld frá því, er hann vígðist, 23ja ára gamall, og í fulla sjö áratugi var hann búinn að bera hempuna er hann lézt. Skorti nú aðeins fjögur ár til þess að hanh lifði tveggja alda afmæli móð urföður síns, síra Þorvalds, sálmaskálds Böðvarssonar, er' lézt fyrir 118 árum. Eru þó í sumum greinum ættarinnar komnir fyrir víst sjö liðir frá síra Þorvaldi — máske fleiri. Svona getur sagan virzt ganga mishratt, þegar litið er yfirj ættliðina. Sést á þessu, hve hæpin sú sagnfræði er, að | ætla sér að reikna tímalengd eftir tölu þeirra. Ein sex ár vantaði til þess, að ævi þessa manns gripi yfir heila öld, og hún var tímabil geysilega stórra og afdrifa- ríkra atburða, bæði í sögu ís- lands og veraldarsögunni — þó að sleppt sé að tala um þá gerbyltingu, sem jafnvel mið- aldra menn hafa nú lifað. Þannig var verzlun íslendinga ekki nema rétt að byrja að losna úr dönskum viðjum, þeg1 ar síra Þorvaldur fæddist, og svo var þá fyrsta stjórnar- skráin langt undan, að sum- arið, sem við fengum hana, var han-n hvað eftir annað meðreiðarsveinn Sigurðar mál ara í Þingvallaferðum hans; og sex árum síðar var hann meðal þeirra skólasveina, er (á afmælisdag síra Þorvalds) fylktu við útför Jóns Sigurðs- sonar. Löngu áður hafði hann farið með Grími Thomsen, er þá kom austan um land úr brúðkaupi sínu, frá Gilsbakka fram að Barnafossi, þar sem hann horfði á skáldið þrífa silfurbúna svipu úr hendi fylgdarmanns síns, eftir að hafa um hríð starað á iðuna eins og hugstola, og þeyta henni í fossinn — hvers vegna má guð vita. Hann var fárra mánaða hvítvoðungur, þegar Darwin slöngvaði breytiþró- unarkenningunni út yfir heim inn, svo að öll lönd skulfu; hann var lítill hnokki, sem trítlaði út og inn um bæinn, þegar Danir, eftir hreystilega vörn og miklar blóðfórnir, urðu að lúta fyrir ofjarlinum prússneska og loks afhenda honum nokkurn hluta lands síns og þjóðar, og sjálfur mundi hann prússnesk- franska stríðið, er síðar fæddi af sér tvær ægilegustu styrj- aldir sögunnar. Hann sá sína eigin þjóð drjúgum meir en tvöfaldast að mannfjölda í heimalandinu, þrátt fyrir út- flutninga, sem um hríð máttu teljast landflótti, og sá hana komast úr sárri eymd upp í sæmilega almenna vellíðan. Þessi merkilegi maður, gáfað- Sr. Þorvaldur Jakobsson 1860 ur, spakvitur, fjölmenntaður j og gæddur óskeikulu minni,! hafði frá mörgu að segja, og í öll var frásögn hans hin merk j asta, svo að henni mátti j treysta. „Sú frásögn verður I aldrei véfengd, sem þessirj tveir menn eru heimildar- j menn að“, sagði Páll Eggert j Ólason við þá síra Hermann' Hjartarson og Jón skáld Magnússon, er þeir spurðu hann, hvort hann teldi ekki öruggt, að rétt væru hermd orð síra Arnórs Jónssonar, er hann hafði mælt við Hannes Árnason, en Hannes flutt þau síra Þorvaldi. Þetta var skoðun Páls. 1954 voru það rit á ensku, grisku • eöa latínu. Mundi þó líklegt, aö fyrir sjúkan mann væri annað léttara. Fram eftir ævinni var síra Þorvaldur allmikill íþrótta- jmaður, og með beztu glímu- mun mega, að þangað mátti mönnum þótti hann í skóla; komast en lengra ekki. Þeg- sérstaklega var til þess tek- ar hann bjó börn undir ferm 'ið, hve fallega hann hefði ingu, var það háttur þeirra giímt. Hann var ákaflega hjóna, að taka börnin heim í snar, og þó að hann gæti Sauðlauksdal í nokkra daga, ekki talist meðalmaður að víst allt að vikutíma, og vexti, var hann sagður ramm mátti segja að þá daga viki nr að afli. — Síra Kristinn hann ekki frá þeim. „Það Daníelsson sagði fortakslaust voru dásamlegir dagar,“ seg- að sú mesta list er hann heföi ir ágætur maöur, sem var í séð á leiksviði, hefði veriö er einum hópnum. Þorvaldur lék Grasa-Guddu. En þess er þá líka skylt að Þeir voru þá í skóla. geta, að í öllu þessu starfi Naumast er annað unnt var það öðru nær en að síra en að veita því athygli, hve Þorvaldur stæði einn og ó- margir þeirra manna, er á studdur eftir að hann kvænt síðari árum hafa staðið fram ist (1889). Enginn er svo góð arlega í þjóðfélaginu, eru _ , ur eða mikill maður að hann upprunnir úr sóknum sira Ætla ég fyrir víst aö orð hans, annexíurnar, Saurbæ á Rauða verði ekki fyrir það meiri Þorvalds. Hann vakti yfir rituð samdægurs, sé að finna sandi og Breiðuvík. En haustið og betri ag hafa vig hlig sér því og studdi að þvi> að eípi_ í eftirlátnum skjölum síra 1921 var honum veitt kenn- slikan lífsförunaut sem iegum unglingum væri komið Hermanns. arastaða við Flensborgarskól- Magdaiena Jónasdóttir var. th manns. „Hann var primus Þess var þegar getið, að móð ann í Hafnarfirði og helt gumt hvíldi að kunnugra motor allra framfara i hér- ir síra Þorvalds, Þuriður, heföi bann því embætti í þrettán sdgn meir á hennar herðum aðinu,“ sagði Davíð Schev- verið dóttir síra Þorvalds Böð ár. Upp frá því dvaldi hann i en hans, og þó einkum heim- ing Thorsteinsson um hann, varssonar, en faðir hans var Reykjavík og þar tók hann iiisstj5rnjn og búskapurinn. skrumlaus maður og réttorö- síra Jakob Finnbogason, gagn mikmn þatt í félagsstavfi Þetta geta allir skilið> en ein_ ur> sem gjörla þekkti tií, Eðfi merkur maður, eins og líka presta, þeirra er latið horöu hverjUm ókunnugum kann lega hlóðust á hann opinber systkini hans voru merkisfólk. a embætti. að þykja kynlegt, að það störf, óskyld embpetti hans. Áður en síra Jakob prestvígð-' eir, .mTei?n’. er 1)6 tu sirf skyldi vera hennar hlutverk Ekki veit ég hve lengi hann ist, var hann skrifari Þórðar orva d a 0 sson sem Pies > að lesa húslesturinn. Þeim, sat i amtsráði, en í sýslu- sýslumanns Sveinbjörnssonar °§ nmn, er þekktu nann sem gem heyrðu hana lesa> þykir nefnd ætla ég að hann væri í Hjálmholti, og í þeirri stöðu erinara e ,ia auni.,or það ekki kynlegt; svo mikil um þrjátíu ára skeið, og vit- var hann meðan hið hörmu- Þetta saman), virðast ijuka snilld hafði verið a því hvern anlega var hann í sveitar- lega Kambránsmál stóð yfir.' °PP emum munm um það, að ig hún lag_ y Istjóm. Ýmislegt er þó frá- Fékk hann þá þær mætur á aa V1SSU ^e!r s 1 *a l Síra Þorvald mátti með sagnarverðara en slíkt,-eins Sigurði Gottsvinssyni, að æfi s uni; n 1or J-10! sanni telja beinlínis lærðan og t. d. það, að þau hjón ðlu liíirmíífíi hímn örlöff gkki GmD36ttlsiTi3.oiiririii, sgjti i . . .... i . ... bessa Tæfusama a?gjörSs- hugstæðastur verður, heldur mann’ °S einkar fi°llærðan’ upp munaðarlaus born, og pessa o0æiusama atgjorvis j> „ enda var hann alla sma longu harla merkileg er ein saga, manns. Þess minnist ég, að ég einfaldlega maðurmn sjálf n, aáfurnar 'sem éa hefi hevr-t Hún er á hevrði síra Einar nrófast að svo miklu leyti sem þarna f1 að „ , ’ , gúiurnar sem eg nen neyir. uun ei a neyioi sua riinai piuiasu TiöWC>>r. a „„„„ ; bæði miklar og liprar. Long- þa leið, eftir þvi sem ég kann um var það á elliárum hans,’írá að greina (gamlir menn mundu segja hana reikningsþrautir. ís-jbetur), að aldurhniginn dugn Thorlacius, sem varð eftir-, verður á milli greint. Hann maður síra Jakobs í Melasókn, var> eins °g áður segir, svo ckemmti sér við erf vestra bó að löngu væri það síðar, aiveg óvenjulegur. Það voru aö nann skemmri ser viö erf^vcstra dást að því með hve miklum stórmerkar ættir, sem stóðu löar reiknmgsþrautir. Is , áeætum að væri fæSlan á að síra Þorvaldi, en af öllum ienzkumaður var hann emn aöar og sæmdar maður, upp agætum ao væri iæ s a a tfi , h é hinn allra fremsti, er ég hefi gefinn at ævilöngu stnti, var embættisbokum hans, en sjálf pnm ættmgjum nans, sem eg . t h„„n 1 uvur.n hroftán p'’ ur færöi síra Einar embættis hefi nokkuð greinilegar frá- íenglð að kynnast, og hann ournn að missa þrettan a, bækur svo að af bar og mátti sagnir af, hygg ég að hann|unni m3Ög móðurmáli sínu. íimmtán börnum sínum, og bannig trútt um tála Meffa hafi verið Þorleifi Repp miklu Honum var það sár raun þau tvö, sem eftir lifðu, ekki menn siá handbragð þeirra líkastur, og veit ég þó ekki,' hversu þaö er nú fótum troð þannig sett að þau gætu ann beggia á bókum í Þióðskiala hvort Þorleifur átti svo fá-1Harla ófullkomin ætla ég ast hann. Lá nú ekki annað safni. Móður sína missti síra gætan auð mannúðar, sem að vaeri kennsla í ensku á, fyrir en að leita á náðir sveit Þorvaldur er hann var sex síra Þorvaldur duldi með sér, skólaárum hans, og alls ekki arstjórnarinnar um fram-- ára og tóku bau hann bá til undir (að því er oft gat virzt) |var Þá kennt að rita málið, færslu það sem eftir kynni sín Kristín móöursvstir hans * nokkuð hrjúfri skel. Hann var,ei1 iangt bréf sá ég eitt sinn,’að vera ævidaganna. En þá og maður hennar, síra Jón' maður alveg óvenjulega heill er ham hafði ritað á.ensku ; var það, að þessi félitli prest Hiartarson á Gilsbakka en1 og óvenjulega mikill drengur. Nokkuð bar á þvi, að ekki ur, með þungt heimili, tók Kristín anaaðist- begar dreng Skapharður var hann og ákaf, vært oröskipun og orðaval hann til sín — mun hafa urlnn var á níundaári Ætla iega skapmikill, en betta'með Þeim hætti, sem verið þótt sem fullur væri rauna- ég að hann hafi ekki verið mikla skap varð alltaf að: lúta mundi hafa hjá manni, er.bikarinn. Enginn er nú til næsta lengi á Gilsbakka eftir, vægðarlausri stjórn einbeitts,tamt var að rita á því máli, frásagnar um það, hvort lát- hennar en með vissu var viiía °g hviklausrar réttsýni. jen góð enska mátti það kall-”-'': hann þar enn sumarið 1870,' °g bak við skelina, sem ég gat ast eigi að síður, og má slíkt eins og áður segir. Þaðan ætla um, var undursamlega hlýtt merkilegt heita. Frönsku las ég að hann hafi farið til og viðkvæmt hjarta — hjarta, jhann víst einnig, og vitan- Reykjavíkur. Má vera, að sem fann til með öllu þvi, er lega þýzku. Allan veturinn ’lífi lifði, jafnvel grösum og 1940—’41 lá hann sjúkur og blómum. Allt það, sem veik- var af flestum vart hugað hann hafi dvalið þar eitthvað hjá hálfsystur sinni, Kristínu Jónasdóttur, er gift var Jakob kaupmanni Helgasyni, en víst er, að hahn var talsvert hjá móðursystur sinni Hólmfríði og manni hennar Jóni rit- stjóra Guðmundssyni, líklega bæði um þetta leyti og á önd- verðri skólatíð sinni. Tólf ára gamall fór hann til móður- systur sinnar Ingibjargar og sonar hennar, síra Þorvalds Bj arnarsonar á Reynivöllum, er haustið 1875 kvæntist hálf- systur hans, Sigríði Jónasdótt burða var eða vanmátta, hrjáð eða þjakað á einhvern hátt, átti í þessum manni ör- uggan talsmann og verndara, hvort sem voru menn eða mál leysingjar. Ðýraverndarfélag- ið í Hafnarfirði vissi, hvað það var að gera, þegar það kjöri hann heiðursfélaga sinn. Þjóðkunnur merkismaður, scm ólst upp í sókn síra Þor- valds og líklega átti, eins og margir aðrir, fyrst og fremst honum frama sinn að þakka, um þe.irra hjóna átti hér frum- kvæðið; bæði voru þau til þess jafnlíkleg. Þessi grein er þegar orðin helzt til löng til birtingar í litlu blaði. Þó finnst mér er ég renni augunum yfir hana að ég megi minnast orða líf, en segja mátti að hann væri alltaf að lesa þegar kom Newtons um skeljarnar í fjöru ið var til hans, og venjulega '• ;Framha.id & 6. síðu.) ur. Hjá þeim ólst hann svo komst svo að orði um hann, upp til þess er hann var full- að í prestsembættinu hefði tíða. Stúdentsprófi lauk hann 1881 og embættisprófi i guð- fræði 1883, var þá (með ald- það ekki verið eitt heldur allt sem prýddi hann. Þótti hann j mikill kennimaður, var söngv inn og söngfróður, félags- ursleyfi) vígður til Staðar í.lyndur og á mannamótum Grunnavík, en fékk ári síðar Brjánslæk og loks Sauðlauks- dal 1896, en fluttist þangað ekki fyrr en vorið 1897. Sex- tugur að aldri fékk hann hrókur alls fagnaöar, tillögu góður og ráðhollur í öllum málum og gerði sér aldrei mannamun. Um barnafræðslu þótti hann kröfuharður, svo lausn frá prestskap 1920, með að jafnvel voru þau tilfelli því að heilsa hans var þá tekin að bila, en kallið ákaf- að ollu okkrum sárindum i svip, en slíkur barnafræðari lega erfitt sökum fjallvegar á var hann líka sjálfur aðsegja ÁVEXTIR NiðursttSSnir Perur Plótnur Ferskjiur Aprikósur Cggert HrtitjáhAMH &■ Cc. h.f

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.