Tíminn - 20.05.1954, Page 7
112. blaff.
TÍMINN, fimmtudaginn 20. maí 1954.
7
Frá hafi
til heiba
Hvar eru skipin
Eitnskip.
Brúarfoss fór frá Reykjavik 16.5.
tjl Rotterdam og Hamborgar. Detti-
foss fer væntanlega frá Kotka 21.5.
til Raumo og Húsavíkur. Fjallfoss
kom til Rotterdam í morgun 19.5.
fer þaSan 20.5. til Hull og Reykja-
vikur. Goðafoss fór frá Reykjavík
15.5. til Portland og New York. Gull
foss fer frá Kaupmannahöfn 22.5.
til Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá Hvammstanga í morg-
un 19.5. til Patreksfjarðar, Stykk-
ishólms og Reykjavíkur. Reykja-
foss fer væntanlega frá Reykjavík
annað kvöld 20.5. til vestur og norð
urlandsins. Selfoss fór frá Köbmand
skjær 18.5. til Álaborgar, Gautaborg
ar og austurlandsins. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 11.5. frá New
York. Tungufoss er í Kaupmanna-
höfn. Arne Prestus lestar í næstu
viku í Rotterdam og Hull til Reykja
víkur.
Rlkisskip.
Hekla fer frá Reykjavík kl. 22 í
kvöld austur um land í hringferð.
Esja verður væntanlega á Akur-
eyri í dag á austurleið. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suð
urleið. Þyrill er í Reykjavík.
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Hamina 18. þ.
m. áleiðis til íslands með timbur.
Arnarfell er í aðalviðgerð í Ála-
borg. Jökulfell fór frá Gloucester
18. þ. m. áleiðis til New York kem_-
ur þangað i dag. Dísarfell fór frá
London í gær áleiðis til Rotterdam.
Bláfell fór frá Helsingfors 13. þ.m.
' áleiðis til Þorlákshafnar með timb-
1 ur. Litlafell losar olíu á Norður-
' landshöfnum. Verður á Siglufirði,
! Húsavík og Akureyri í dag.
Flugferðir
Loftleiðir.
Hekla millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Reykjavíkur kl.
19,30 á morgun frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn, Osló og Stafangri. Gert
er ráð fyrir að flugvélin fari héð-
an kl. 21,30 áleiðis til New York.
Úr ýmsum. áttum
Fyrirlestur í háskólanum.
Þýzki lektorinn, hr. Edzard Koch
flytur fyrsta fyrirlestur sinn i 1.
kennslustofu háskólans fimmtudag
20. þ. m. kl. 6,15. Efni: Die XJniversi
tátsstad t Göttingen (með myndum)
Öllum heimill aðgangur.
C55S5SSS5555555555S5SSSSSS5S$SS4$SS555SSSS55S5555S55$SSS$Í$SS5S5S5S$SS5S
TILKYNNING
Hef opnað húsgagnaverzlun
Á BALDURSGÖTU 30.
Mun ég framvegis hafa þar til sölu: Sófasett. Arm-
stólasett. Staka stóla. Svefnsófa. Saumakassa. Rúm-
dýnur. Barnadínur o. fl.
Ilúsgagnaverzlunin Baldursgötu 30,
Freyjugötumegin.
Konráð Gíslason. Sími 2292.
»55S555S5S«555SS5SSSSSSSSSS55SSSS«ÍSS55SS55S5S«55SSS5SSSS5SSSSSS55SSSS4J
FÁKUR
Hinar árlegu kappreiðar félagsins verða háðar 2. dag
hvítasunnu, 7. júní 1954. Lokaæfing verður sunnudag-
inn 30. maí á Skeiðvellinum við Elliðaár, kl. 3 e. h.
Hesteigendur, sem taka vilja þátt í góðhestakeppni
félagsins, mæti með hesta sína á Skeiðvellinum laugar-
daginn 22. maí kl. 3 e. h.
Þeir hesteigendur, sem ætla sér að sýna lfésta og
hryssur á landmóti L. H. á Akureyri 9.—11. júlí n. k.,
gefi sig fram til skráningar við stjórn Fáks fyrir 1.
júní n. k.
Stjórnin.
Í4SÍ5S*5S5555SSS5SS5SSSS5SS5SS5SS54«55Í5SSS5SSSS5SSSS4SS55SS555S5555SSS«
CONTEX
Hin létta, lipra og ódýra REIKNIVÉL er væntanleg aftur
eftir nokkra daga. Contex er ómissandi í hverri verzlun.
Aðalumboðið á íslandi:
Gotfred Bernhöft & Co. h.f.
Kirkjuhvoli. — Sími 5912.
6SSSSSS4SssiÉS4SSSS5SSSSSS45S5í5SSSSSSS«SSSe5SSSSSSS«SSSSSSS«SSSSSSS*SSS3
ftbrdðið Tímaim
Auglýsið í Tíiuamim
íslcaclingar
á frainahrant
(Framhald af 3. slðu.)
höfðu starfað með honum
eða haft af honum náin
kynni á annan hátt. Enda er
Helgi þannig maður, að þeir,
sem kynnast honum, fá jöfn-
um höndum til hans hlýleika
og traust.
Helgi var á förum frá An-
kara til Rómaborgar, þar
sem hann gerði ráð fyrir að
starfa um tíma, en síðan'
bjóst hann við að fara heimj
til íslands. Þar var líka hug- j
urinn mest og löngunin til
starfa eins og oftast er hjá
góðum og sönnum íslending-
um svipuðum Heiga.
Seinast í marz var þarna
austurfrá, þótt ég sæi hann
ekki, annar mjög efnilegur ,
íslendingur, Hilmar Krist-
jórzsson. Hann var þar líka
á vegum Sameinuðu þjóð-
anna og var að leiðbeina
Tyrkjum við fiskveiðar í
Svartahafinu. Hann hefir að
setur í Rómaborg. Eftir að
hafa lokið prófi í viðskipta-
fræði hér við háskólann,
stundaði Hilmar vélaverk-
fræðinám í háskóla í Kalifor-
níu. Þá vann hann m. a. á
sumrin við síldarrannsóknir
norður í Alaska á vegum
Bandaríkjastjórnar. Hann
hefir jafnan verið mjög hrif-
inn af fiskveiðum. Var m. a.
oft á togara eða síldveiðum
á sumrin meðan hann var
unglingur í skóla. Hefir Hilm
ar alltaf veriö mjög vilja-
sterkur og duglegur allt frá
barnsárum. Man ég t. d. á
unglingsárum hans, að því
, var viðbrugðið, þegar hann
gekk á skíðum einsamall aust
mr í Kerlingarfjöll um hávet-
ur og lá þar einn i fjallakofa
vjð skíðáiðkanir um nokkurt
skeið. Þar var „einbúaviljinn
j harður og beinn,“ sem E. Ben.
jkveður svo vel um.
i Eftir að Hilmar kom heim
jtil íslands frá námi í Ame-
jríku var hann um skeið for-
jstjóri Síldarverksmiðja ríkis-
jins. En réðist nokkru seinna
jtil Sameinuðu þjóðanna til
jfimm ára. Og hefir síðan 2V2
| ár, starfað fyrir þær við leið-
beiningar og kennslu í vali
og notkun veiðarfæra og einn
ig í vali og útvegun báta og
fiskiskipa og ýmis konar
leiðbeiningum öðrum, er lúta
að fiskveiðum. Hefir Hilmar
ferðast um strendur Miðjarð-
arhafsins í þessum erindum,
suðurstrendur Svartahafsins,
strendur Rauðahafsins og
strendur Indlands og oft ver
ið á fiskveiðum með ýmsra
þjóða mönnum á hinum ýmsu
höfum til þess að kenna og
venja menn við notkun nýrra
veiðarfæra og nýrra skipa.
Það er heiður fyrir íslend-
inga, að Sameinuðu þjóðirn-
ar skuli velja unga menn
(báðir nokkuð yfir þrítugt)
héðan norðan úr fámenninu
ti! kennslu og áhrifa meðal
stórra þjóða suður í heimi.
Er þó sérstaklega ánægjulegt
fyrir okkur að vita að þessir
bráðduglegu og vel mennt-
uðu „landar“ skuli hvar
vetna, þar sem þeir kynnast
rreðal framandi þjóða, afla
sér vinsælda og trausts eins
og þeir Helgi og Hilmar geva.
Þeir hafa verið í hópi
þeirra ungu manna, sem
þora að hugsa djarft á æsku
árunum, því „enginn stekk-
ur lengra en hann hugsar.“
V. G.
•íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinia
Sumardvöl
t r
á góðu sveitaheimili ósk- \
ast fyrir 10 ára dreng. — |
Hefir verið í sveit áður. I
Upplýsingar í síma 8 24 45. |
■ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiii
= * =
Oska eftir j
| að koma 8 ára dreng á gott §
| sveitaheimili í sumar. 1
|Há meðgjöf. Nánari upp-1
1 lýsingar í síma 9348. |
•iiiuiniiiiiiiiiiimiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Ullllll11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
I 8áradrengur
§ óskar eftir sumardvöl á góðu j
1 sveitaheimili. — Upplýsingar í i
i síma 1474. i
= Sími 5327 f
= =
| veitingasalirnir |
Hljómsveit hússins.
I leikur danslög kl. 9^—11,30 I
SKEMMTIATRIÐI:
Ellis Jackson
Alfreð Clausen
Baldur Georgs
Sigrún Jónsdóttir
Ragnar Bjarnason
fNjótið góðar kvöldstundar |
§ að Röðli.
- iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuua*
• •<IIIIIIIUIIIIIII«l«llllllllllIII|ll||||||||||||||||||||||||||||„ia
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiliiiB
1 i
I NauðungaruppboðI
[ verður haldiö að Brautar- i
| holti 22, hér i bænum, föstu 1
{ daginn 28. þ. m., kl. 2 e. h. |
I og verða seldar eftirtaldar |
I bifreiðar eftir kröfu toll- I
I stjórans í Reykjavík og Guð i
i mundar Péturssonar hdl.: I
I R-348, R-532, R-634, R-988, í
í R-1019, R-1050, R-1767, jj
IR-2068, R-2480, R-2624, i
| R-2977, R-4134 Og R-4328. |
| Greiðsla fari fram við ham |
i arshögg.
C =
i Borgarfógetinn í Reykjavík I
I r
IUIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIia
kiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
i Bezta ráðið til að halda góðri |
| heilsu og lifa lengi er það að E
| hlæja mikið og vera léttlyndur. i
I Kaupið bókina: „Nú er hlátur ný |
| vakinn“, hún svíkur engan. Fæst i
i í bókaverzlunum og flestum |
| veitingastöðum.
= 9
Ull IIIIIIIIIIIII111111111111111111111III111111111111IIIIIIIIIIIIIIIHI
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„Skjaidbreiö”
til Snæfellsneshafna og Flat
eyjar hinn 24. þ. m. Tekið á
móti flutningi í dag og á
morgun. Ferseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja á
morgun. Vörumóttaka dag-
lega.
nniiiiiiiiiiiuiMiiiiiiuiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
I ampep
| Raflagir — Viðgerðir |
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
Sími 8 15 5«
■iiiiiiiiMiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiitniM
TKÚLOFUTC-
AKHKINGA*
Bteinhxingar
Qullmen
K margt
flelri
Póstsendl
KJAKTAIV ÁSMUND8SON
gullsmiSiir
Atalatræti B Slml 1290 Reykjirft
íúiMBílr vtttt, >1 (Cfu
fylglr fcxingnnsun frá
| [ BIGUBÞÓK, HafnarstræM
Margar gerSir
fyrlrllggjandl.
ðendum gege póstkrðfa.
(I
(i
11
niimiiiiiimmuuuMiiiiniiMiiuuiiiiitimuiiHiiii
R
VOLTI
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
aflagnir
i Norðurstíg 3 A. Sími 6458. |
imtHMiiiunnnimninwunminmmmnwnnmiiwwii
KHfiKI