Tíminn - 20.05.1954, Side 8

Tíminn - 20.05.1954, Side 8
ERLEIVT YFIRLIT í DAG: Mikilvœgur hœstaréttardómur |8. árgangur. Reykjavík, 20. maí 1954. 112. bláff. Góð skilyrði til meiri stúdenda- skipti á milli íslendinga oa Fínna Raeít við Jnnraoío ræSJsmaian Islaiads. Eiríkur Juuranío, ræðismaður íslands í Helsingfors er meðal finnsku gestanna, sem hér hafa dvalizt síðustu dag- a?ia í samba?zdi v?ð fi?msku sýninguna. Juura??to þarf ekki að kyn??a íslendi?:gum, flestir þekkja eitthvað til þessa dugmikla og ósérplæga ræö?sman??s, og varla mun til sá íslendingur, sem hefir til Fi?.mla?ids komið, sem ekki á ho??- um eitthvað gott aö gjalda. Þetta er líka í sjötta sin?i, sem Juuranto kemur hingað, svo að hér er han?i ekki orðire?? ncinn nýgj’æðingur. Tími?:n hitti Juura?:to snöggvast að máli á Ilótel Eorg í fyrradag. A búgarði Juuranto ræðismanns við Helsingfors. IWyndin er tekin um daginn, er forsetahjónin íslenzku voru þar gestir ræðismannsins, áamt fylgdarliði. Frá vintri sjást herra Ás- geir Ásgeirsson, forseti, frú Juuranto, Juuranto ræðismaður og Kristinn Guðmundsson utanríkiráðlierra. Fremst standa tvö barnabörn Juuranto. íslenzki fáninn við hún. Forset- inn gróðursetti kastaníutré í tilefni af heimsókninni. ís- lenzki Ólympíuflokkurinn, sem heimsótti Juuranto þarna í hitteðfyrra gróðursetti eplatré. „MacCarthy-isminn er fóstur dagblaðanna” Uniræðíir á norræna blaðaiiiannnmótinu: l»an mátii meira ,,gníl efni“ en sanaleikann NTB Kaupman??ahöf?:, 19. maí. — „McCarthy öldungar- dezldarþingmaður, mundi aldrei hafa ??áð svo la?zgt, sem raun hefzr á orðið, ef blöð Ba?idaríkja??na hefðu ekki brugð- >ist skyldu sinn\,“ sagði Pe.r Mo?:se?:, í'ormaðuv no tka blaðaman?íasamba?idsi?is á norræna blaðaman?iamótinu í Kaupman?iahöf?i í gær. Monsen lét þessi orð falla ‘jí fxanisögiierindi, er hann j hélt á fundinum, og fjallaði urn 'efnisskipun blaðanna. — Amerísk blöðí sjá fyrst og fremst „gott efni“ í komm- únistaveiðum og ákærum McCarthys, sagði Monsen, og „slá þeim síðan upp“ með stórum fyrirsögnum á for- sfð’um blaðanna undir yfir- skini hlutlægni og hlutleysis. — Þér stundið búskap með viðskiptunum, Juuranto? -— Já, ég á búgarð skammt utan við Helsingfors, hef þar nokkrar kýr og hesta, en stunda þó mest ávaxtarækt og aðra jarðyrkju. Hef t. d. um 1000 eplatré og allmikla blómarækt. , — Hver eru mestu vanda- mál finnska landbúnaðarins núna? — Þau eru hin sömu og hér, erfiðleikar á því að fá fólk til landbúnaðarstarfa. Iðnaðurinn dregur til sín fólk Zatopek vondaufnr NTB. Emil Zatopek reikn ar með því, að hann geti ekki lengur náð frábærum árangri 1 í styttri langhlaupum, eftir því, sem hann sagði i viðtali við blaðamenn í Prag í gær. ■ k Ólympíuleikunum 1956 mun ’ hann reyna að taka þátt í, maraþonhlaupi, ekki af því, jað honum liki vegalengdin, heldur vegna þess að ekki þýði fyrir hann lengur að etja kappi við yngri hlaup- > ara í 5000 og 10 þús. m. — Zatopek álítur því, að beztu möguleikar hans séu í mara- þonhlaupinu. Um Bretann jPirie sagði Zatopek, að hann stæði nú á fyrsta þrepi frægð arferils síns. Pirie hefir mjög 1 erfitt æfingakerfi, og má segja, að hann sé giftur i íþróttunum. Þá sagði Zato-; pek að lokum, að heimsmet Bannisters í míluhlaupi væri frábært afrek, og að hann væri fullkomið dæmi um hlaupara, sem æföi iþrótt sína á vísindalegan hátt. ið og það safnast til hinna stærri bæja. Þörfin fyrir landbúnaðarafurð'ir er þó mikil. Ríkið greiðir niður smjör og mjólk til þess að lækka verölag til neytenda. Það munu hafa verið vanda- mál landbúnaðarins og vönt un á markaöi fyrir iðnaðar- vörur, sem ollu þeim vanda- málum helzt, sem stjórnar- kreppan varð af undanfarna mánuði. Tveir stærstu flokkarnir í stjór??. Um lausn þessara vanda- mála, eða ráð til lausnar gátu tveir stærstu flokkar þings- ins, jafnaðarmenn og bænda flokkurinn ekki orðið sam- mála. Nú hefir þó tekizt að mynda stjórnina með allsterk um meirihluta þessara 2ja flokka og sænska þjóðflokks ins, en vandamálin eru mörg óleyst enn. (Framhald á 2. síðu). Varnarbandalag í Asíu án Breta Washington, 19. maí. ■— Á hinum vikulega fundi sínum með blaðamönnum sagði Eis enhower forseti, að engan veginn væri útilokað að stofna varnarbandalag Suð- austur Asíu án þátttöku Breta, einkum ef Ástralía og Nýja Sjáland yrðu með í samtökunum. Hann kvað fara fram viðræður við Frakka um aðstoð Bandaríkj anna við þá í styrjöldinni í Indó-Kína, ef samningar takast ekki í Genf, en vildi annars ekkert ákveðið um það mál segja. Hann vék að deilu McCarthys og hersins og kvaðst mótfallinn því áð athugun þeirri, sem nú fer fram á störfum nefndarinn- ar, verði slegið á frest. Juuranto ræðismaður Hersveitir Viet- Minh ógna Hanoi Hanoi, 19. maí. — Paul Ely, hershöfðingi og yfirmaður franska herforingjaráðsins, kom í dag til Hanoi til þéss að kynna sér af eigin raun ástandið þar, en herir Viet- Minh ógna nú Hanoi, sem er höfuðstöð Frakka í Norður ; Indó-Kína. Hersvöitír upp- i reisnarmanna sáust í nótt á ! gcngu norður eftir Rauðár- dalnum í áttina til Hanoi. Skæruliða sveitir eru einnig lcíreifðar um fjöllin í aðeins 145 km fjarlægð frá bænum. !Enn verður ekki séð, hvort uppreisnarmenn hyggjast leggja til stóratlögu að Hanoi nú strax eða bíða unz regn- tímanum lýkur í september. Rigningarnar gera alla flutn- inga erfiða, en ef uppreisn- armenn gætu beitt öllu liði sínu, sem þeir hafa á þessum slóðum, geta þeir teflt' fram um 130 þús. hermönnum. Bandarísk sjóflugvél stórlaskaðist við lendingu hjá Þórshöfn í gær Stýri lienxtar rakst á stýrlsliás vélbáts og varS að renná lienni npp í malarfjöru. Áitu að afhjúpa ha?m. Ef blöðin hefði flett ot’an af öldungardeildarþingmann inum og sagt sannleikann um staifsaðferiir hans, mynci þ0,ð hafa forðað bæði Bancia ríkjamönnum og okkur frá inargs konar vandræðuir. JLitlð rúm mikið ef?íi. Monsen taldi, að eitt höfuð vandamál blaðamanna í dag væri hvernig þeir gætu veitt almenningi fræðslu og upp- lýsingar um hverju fram íer i þjóðfélagi og veröld, sem (Framhald á 2. s:3u'. Frá fréttaritara Tímans^ á Þórshöfn. Amerískri sjóflugvél, hlekktist á við lendingu hjá j Þórshöfn í gær. Var vélinni ■ rennt á land, og liggur hún! þar mikið skemmd, en áhöfn in slapp ósködduð í land. Skömmu fyrir hádegið kom vélin til Þórshafnar. Er hún á vegum varnarliðsins. Lítill vélbátur fór til móts við vélina, er hún var lent utan við höfnina. Rakst i stýrið. Þegar báturinn var að leggjast að véltnni rakst stýri hennar í vélarhús báts ins. Laskaðist stýrið nokk- uð vió þetta, svo að ekki var hægt að fljúga henni án viögerðar. Rak undan vindi. Var þá gripið til þess ráðs að taka báta af bátalegunni, til þess að flugvélin hefði þar rúm, meðan viðgerðin færi fram. Meðan verið var að færa bátana, lónaði vél- in utan við liöfnina. Færð- ist hún heldur út með land inu. Talsverður norðvestan vindur var og fór hvessandi. Um hádegiö, þegar rýmt liafði verið á legunni, átti að sækja flugvélina og draga upp á legu. Renndu vélinni upp. Meðan beðið var eftir bátnum, lét flugvélin illa að stjórn, og þegar báturinn var að leggja af stað, sáu flugmennirnir þann kost vænstan að renna flugvél- inni á land upp í mölina neðan við Syðra-Lón. Er á- litið, að vélin hafi skemmzt, þegar hún tók niðri og jafn vel eyðilagzt. Áhöfn vélarinnar komst í land, án slysa. Var það kl. rúmlega tvö, er vélinni var nauðlent í fjörunni. AV. Forsetinn verðnr verndari tónlistar- mótsins Forseti íslands herra Ás- geir Ásgeirsson hefih tekið að sér að vera verndari nor ræna tónlistarmótsins, er haldið verður hér í Reykja- vík dagana 13. til 17. júní. i Auk þess hafa tekið sæti í heiðursnefnd mótsins þeir dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra, hr. Bjarni Benediktsson mennta- og dómsmálaráðherra, hr. And- ersen-Rysst sendiherra Norð manna, frú Bodil Begtrup sendiherra Dana, hr. Leif Öhr wall sendiherra Svia, hr. Palin sendiherra Finnlands og hr. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.