Tíminn - 23.05.1954, Síða 2

Tíminn - 23.05.1954, Síða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 23. maí 1954. 115. blað, V*VVyVWA".V.VV^W%V^\VUVVV.W/AVVWVWWVVV! hin heimsþekktu MIDO og í mjög MIRA-úr fjölbreyttu örvali. . 584,00 00—795,00 m/stálbandi. 1138,00. Gullúr, 18 kar. kr. 1075- 1395,00. PÓSTSENDI. Magnús Ásiuiimlsson, ÚRA- OG SKARTGRIPAVERZLUN. Ingólfsstræti 3. Sími 7884. Klippið þenrtan seðil úr og sendið NAFN HEIMILISFAN G VERÐ cirka TEGUND Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Jóhanni Bríem að j Melstað í Miðfirði ungfrú Sigríður Árný Kristófersdóttir frá Finnmörk í Miðfirði og Skúli Axeisson frá Valdarási í Víðidai. Heimili hjón- anna verður að Bergsstöðum i Mið- firði. I . I dag er síðasti sýningardagur málverkasýningar Örlygs Sig- urffsronar, cn hún hefir staðið yfir að undanförriu í List- vinasalnum viff Freyjugötu. Um þúsund manns hafa séff sýn- inguna og tuttugu cg fimm olíurnálverk hafa sízt. í dag verffur sýningin opin til ld. 11 e. h. af þossari gorffi fást í Sigíúni 57. Sími 3606 SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSftSSSSSSa Vitttiið ötullega a& úihreiðslu T 11! A N S Árnað heiíla Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun Bína ungfrú Sigurbjörg Guðmunds- dóttir, Þvottá, Geithellnahreppi, og j Arnór Karlsson frá Tóarseli í Breið- dal. Hverfissteinar Ferðir til mánans ekki eins langt undan og margur maður skyldi ætla Nú er fyrir alvöru farið að ræffa um geimfarir sem stað- 1 reynd, er verði framkvæmdar í náinni framtíð. Fjarstýrð bandarisk eldflaug hefir nú náð 250 mílna hæff cg tilrauna- vél flogið méð 1238 mílna liraða á klukkustund yzt í gufu- hvolfinu. Bandaríski flotinn hefir reynt flugbúning með góðum árangri, sem ætlaður er flugmönnum, er stýra geim- förum, nokkurs konar geimklæði, er verja flugmanninn öll- um breytingum, þegar hann er kominn upp úr gufuhvolfinu. Af þessu verður séð, að þegar hefir tekizt að ná miklum árangri í undirbúningi að geimförum manna og slík för eru að verða að veruleika. Þrátt fyrir þetta eru enn fyrir hendi mörg vandamál, sem erfitt verður að ráða fram úr. Framkvæmt innan mannsaldurs. Geimflug eru nú að hverfa frá hinni vísindalegu sýn og yfir til daglegs umræðuefnis. Þeir, sem nú eru á miðjum aldri, munu án efa lifa þann dag, að menn leggi upp héðan af jörðinni í vélknúnum tækj um og taki land á öðrum hnöttum eða að minnsta kosti geri för sina út fyrir gufuhvolf jarðar, en eins og stendur virðist gufuhvolfið vera erfiðasti hjallinn og þau umskipti, þegar þvi sleppir. Geimskeytasendir. Nú gengur sá orðrómur, að banda riska stjórnin sé nú að láta vinna að smíði fjarstýrðrar eldflaugar, Útvarpið Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Almennur bænadagur. — Guðs þjónusta í Fríkirkjunni (Séra Óskar J. Þorláksson prédikaf; Béra Jón Auðuns dómprófastur þjónar fyrir altari.) 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Steph ensen). 19.30 Tónleikar; Pablo Casals leikur á celló (plötur). 20.20 Sinfóníuhljómsveitin leikur; Olav Kielland stjórnar. 20.45 Viðtöl við íslendinga í Kan- ada: Finnbogi Guömundsson prófessor ræðir við séra Braga Friðriksson, Kára Byron, séra Róbert Jack og Björn Bjarna- son. (Flutt af segulbandi.) 21.30 Einsöngur: Frú Lisa-Britt Ein arsdóttir Öhrvall syngur lög eftir Haydn og frönsk tón- skáld;Púll ísólfsson aSstoðar. 22.05 Gamlar minningar. — Hljóm- sveit undir stjórn Bjarna Böðv arssonar leikur. 22.35 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. ____ Útvarpiff. Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 ÚtVarpshljómsveitin; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 20,40 Um daginn og veginn (Jó- hannes Nordal hagfr.). 21,00 Einsöngur: Antti Koskinen óperusöngvari frá Helsinki syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.20 Erindi: Úr heimi flugsins; III Sjúkraflug (Björn Pálsson flugmaður). 21.45 Búnaðarþáttur: Gísli Krist- jánsson ritstjóri talar við Braga Steingrímsson dýra- lækni á Egilsstöðum. 22,00 Fréttir og veöurfregnir. 22,10 Útvarpssagan. 22.35 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. sem ei;i að vsfða nokkurs konar geiniskeytasendir. Eldf'áug þessari er ætlað að ná nokkur hundruð míina hæð og svífa í kringum jörð ina utan guíuhvólfsihs. Eldflaugin mun verða búin tækjum, sem senda til jarðarinnar skeyti um ástand hið næsia utan gufuhvolfsips. Mönnuð geimstöð. Næsti liður í sókninni til geim- fara verður að líkindum mönnuð geimstöð, er mun ganga í hringi utan um jörðina í um þúsund mílna fjarlægð. Nokkrar áætlanir hafa þegar verið gerðar um þessa geim- stöð af dr. Braun, Þjóðverjanum, sem fann upp þýzku eldflaugin V 2. Hann staríar nú í Bandaríkjunum við eidflaugarannsóknir og heíir hvatt eindregið til þess, að komið verði upp geimstöð. Dr. Braun hef- ir gert þær tillögur, að geimstöðin verði um 250 íet í þvermál og hring laga og samanstandi af 20 deild- um, innbygðum með nælon og plasti. Þetta ferlíki á svo að flytja út fyrir gufuhvolfið með stórum eldfiaugum, en stjórn þess á að vera í höndum manna í loftþáttum klæðum. Vísindaleg þýðiag. I í þessu geimskipi dr. Brauns er Geiink'æði, gerð til að vernda Jíf þeirra flugmanna, er verða að stökkva út í fallhlíf í aJlt að 100,000 feta hæð. Þess iklæði geyma eigin forða af súrefni. hugana og til að endurvarpa sjón- varpi um allan heim. Það má vera, að áætlanir dr. Brauns séu nokkuð hátt stemmdar, en áætlað er, að stöð hans kosti um fjögur hundruð miiljónir doll- ara. Hins vegar eru ferðir til ann- ætlunin að hafa rannsóknarstofur ( og geymslur fyrir fjölmenna áhöfn stjórnenda og vísíridánianna. Dv. Braun og aðrir bandarískir vísinda- menn álíta, að siik geimstöð geti i orðið mesti friðarvörður í heimin- um. En áhugamenn um geimfarir ' gera lítið úr hernaðarlegri þýð- ingu mannaðrar geimstöðvar. Hins vegar draga þeir ekki í efa nota- gildi slíkrar stöðvar til veðurat- j arra hnatta ekki hugsanlegar, án 1 þess að geimstöð utan gufuhvolfsins sé fyrir hendi. Gífurlegt magn af brennsiueíni mun fara forgörðum á meðan verið er að losna við að- dráttaraf! jarðar. Lausnin kynni að verða sú, að flytja hnattfarið út fyr ir aðdráttaraflið í pörtum, sem sið- an yrðu settir saman í geimstöðinni af starfsmönnum hennar. Þegar hnattfarið kæmi til mánans yrði það að taka upp hringferðir fyrir utan, en senda eldflaug inn til mán- (Framhald á 7. siðu). | Tl VOLI opnar í dag kl. 2 Ij Fjölbreyttar skemmtanir við allra hæfi. í; Á leiksviðinu kl. 4: Gestur Þorgrímsson syngur gam- í; anvísur o. fl. Baldur Georgs skemmtir með ■; töfrabrögðum og búktali, Emelía, Áróra og \ Nína flytja bráðskemmtilegan þátt. Kl. 9,30: Baldur Georgs skemmtir með töfrabrögðum í og búktali, Emelía, Áróra og Nína flytja snjall íj an gamanþátt. Sigurveig Hjaltested og Ólafur I; Beinteins syngja og spila, o. fl. I; Bílferðir verða frá Búnaðarfél.húsinu á 15. mín. fresti. ■; Skemmtið ykkur í Tívolí þar sem fjölbreyttnin er mest. VVVWWiVVV.WAV^%WAWWW/AVWkVyWwVVVVVyÍl ‘sKarlmannstír: ;*vatnsheld og höggheld á Völlum verðum Kvenúr: á öllum verðum. Gullplett frá kr. 495,00 794,00. fitnlíír vntnshpld lrr Síðasti sýningardagur hjá Orlygi -

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.