Tíminn - 23.05.1954, Qupperneq 4
TÍMINN, sunnudaginn 23. maí 1854.
115. blað.
SKRIFAÐ OG SKRAFAD
í gær fór fram vígsluhátíð
eins mesta mannvirkis, seml
reist hefir verið á íslandi,'
Áburðarverksmiðjunnar, en,
smíði hennar er nú lokið og
hún tekin til starfa fyrir
nokkru. Dagsafköst hennar að j
undanförnu hafa verið 55—60
smál., en áætlað var að með-,
alafköst hennar yrðu um 50
smál. á dag. Verksmiðjan er
þannig búih að ná fullum af-
köstum og vel það. i
Þar sem byrjað er nú að
vinna eftir sumartíma í prent
smiðjunum, verður ekki unnt
að segja nema takmarkað frá
vígsluhátíðinni í blaðinu að
þessu sinni. Mun það því nán-
ar gert síðar.
Rannsókn Sigurffar.
Það er vissulega ekki úr
vegi í þessu sambandi að rifja
upp nokkur atriði úr sögu
áburðarverksmiðj umálsins.
Á árunum 1934—38 lét Her-
mann Jónasson, sem þá var
landbúnaðarráðherra, vinna
að ýmsum undirbúningi að
byggingu áburðarverksmiðju.
M. a. fór Sigurður Jónasson
vestur um haf þessara erinda
á vegum landbúnaðarráðu-
neytisins og aflaði ýmsra mik
ilvægra upplýsinga. Úr fram-
kvæmdum varð þó ekki að því
sinni, þar sem örðugt var um
útvegun fjármagns og styrj-
öldin skall á og var ekkert
hægt að aðhafast í þessum
efnum fyrstu ár hennar.
Frumvarp Vilh.iálms.
Eftir að Vilhjáimur Þór tók
sæti landbúnaðar- og utan-
ríkisráðherra í utanþings-
stjórninni 1942, hófst hann
strax handa um athugun þess
ara mála og tryggði sér að-
stoð færustu amerískra verk-
fræðinga. Þessum undirbún-
ingi var komið svo langt, að
haustið 1944 lagði Vilhjálm-
ur fyrir þingið frv. um bygg-
ingu áburðarverksmiðju, er
fullnægði áburðarþörf land-
búnaðarins í náinni framtíð.
Verksmiðjan skyldi vera sjálfs
eignarstofnun undir stjórn
þriggj a manna og skyldi Bún-
aðarfélag íslands tilnefna
einn þeirra. Verksmiðjustjórn
skyldi strax kosin og annast
allan undirbúning málsins eft
ir það. M. a. var henni ætlað
að ákveða stærð verksmiðj-
unnar.
Þá fékk Vilhjálmur því til
vegar komið, að fjármálaráð-
herra tók upp í fjárlagafrum-
varpið tveggja millj. kr. fram-
lag til verksmiðjunnar, en ætl
ast var til að hún yrði reist
fyrir óafturkræft framlag
ríkisins og lánsfé að því leyti,
sem ríkisframlagið dygði eki.
Þáttur nýsköpunar-
stjórnarinnar.
Nokkru eftir að Vilhjálmur
lagði frv. fram, kom nýsköp-
unarstjórnin til valda. Menn
skyldu ætla að hún hefði sýnt
þessu máli fullan áhuga. Því
var hinsvegar ekki að heilsa.
Nýsköpunarstjórnin lét
vísa frv. frá með rökstuddri
dagskrá, þar sem máliff var
faliff nýbyggingarráði til
frekari athugunar. Jafn-
framt lét hún fella úr fjár-
lögunum framlagiff til verk-
smiffjunnar. Máliff lá svo í
salti alla stjórnartíff henn-
ar. Öllum stríðsgróðanum
var eytt, án þess aff einum
eyri væri varið til áburðar-
verksmiffjunnar.
Aðstandendur nýsköpunar-
etjórnarinnar verja þessa
Tuttugu ára baráttu Eokið - EVIarshalEaðstoðin
og tilboð Eisenhowers - Kommúnistar og fram-
farir. - MacCarthýisminn á íslandi - íslenzka
stefnan í varnarmálum - Uppsögn og veðdeild
framkomu nú helzt með því,
að frv. Vilhjálms hafi gert ráö
fyrir oflítilli verksmiðju. Ekki
kom þó þessi forsenda fram í
umræðunum, þegar rætt var
um málið á þinginu, enda ekk
ert bindandi ákvæði um stærð
verksmiðjunnar í frv. Þetta er
tylliástæða, sem fundin var
upp síðar. í umræðunum var
því helzt haldið fram, að
sprengihætta stafaði af áburö
inum og aörar framkvæmdir
ættu að ganga fyrir. M. ö. o.
það vantaði viljann til fram-
kvæmdanna.
Sigur eftir 20 ár.
Strax eftir að Framsóknar-
menn komu aftur í stjórn'
1947 hófust þeir handa um að
koma áburðarverksmiöjumál-
inu fram. í fyrstu blés ekkij
byrlega, þar sem búið var a‘ð,
eyða öllum stríðsgróðanum.!
Nýr mögúleiki skapaðist til að
koma áburðarverksmiðjumál-
inu fram, þegar Marshall-
hjálpin kom til sögunnar.
Framsóknarmenn beittu sér
eindregið fyrir því, að hluta
af Marshallfénu yrði varið til Tilboð Eisenhowers.
áburðarverksmiðjunnar. | Marshallhjálpin staðfestir
Oþarft er svo að rifja það þag; ag Sý starfsemi þarf að
UPP, er síðar hefir gerzt. haldast áfram, að hinar efn-
Verksmiðj an er nú komin upp agrj þjóðir miðli þeim, sem
og byrjaði starf sitt tæpum 20 ]aka.r eru staddar, og hjálpi
árum eftir, að stjórn Her- þeim til viðreisnar og sjálf-
manns Jónassonar hóf fyrsta bjargar. Einkum hafa hinar
Frá áburffarverksmiffjunni. Myndin sýnir er áburffurinn kem-
ur fullgerður úr vélunum í poka.
undirbúning hennar.
Marshallhjálpin.
Saga áburöarverksmiðjunn-
ar verður ekki rifjuð svo upp,
að ekki sé minnzt á Marshall-
hjálpina, því að án hennar
hefði verksmiðjan ekki kom-
ist upp eins fljótt og raun ber
merki um.
Verksmiffjan afsannar vel
þann róg kommúnista, að
tilgangur Bandaríkjamanna
vantar að vísu ekki, aff þeir
þykist vilja framkvæmdir
og tali fagurlega um fram-
farir. Hins vegar nota þeir
öll tækifæri til aff bregffa
fæti fvrir þær. Þeir vilja ekki
umbætur og framfarir meff-
an þjóðirnar búa við lýðræff
isskipulag. Þeim er ljóst, að
ekkert dregur meira úr fylgi
manna viff öfgastefnu komm
únismans.
bágstöddu þjóðir Asíu og Af-
ríku þörf fyrir slíka hjálp.
Eisenhower Bandarskja-
forseti bauff þaff fyrir rúmu
ári síffan, aff Bandaríkin
skyldu verja verulcgum Innreiff MacCarthyismans
hluta þess fjár, sem þau á íslandi.
veita nú til vígbúnaðar, til
slíkrar viðreisnarstarfsemi,
ef samkomulag næffist milli
stórveldanna um afvopnun.
Því miður hefir þessu til-
meff Marshallhjálpinni hafi boði ekki verið svarað af
veriff sá aff gera þátttöku-1 hálfu hins aðilans. Hinsveg-
ríkin háðari sér. Fyrir at- ar hefir sá aðilinn stóraukið
beina nýju orkuveranna við hernaðaraðgerðir í Indó-Kína
Sogiff og Laxá og áburðar- og mun það ekki verða til þess
verksmiðjunnar verður efna 1 að draga úr vígbúnaöinum.
hagsleg aðstaða fslands j
traustari eftir en áffur og Kommúnistar og áburðar-
landið f járhagslega óháðara I verksmiðjan.
Bandaríkjunum eða öðrum j Þáttur íslenzkra kommún-
ríkjum. Sama má segja um ista i sambandi við áburöar-
Marshallframkvæmdirnar verksmiðjumálið er minnis-
annars staffar. verður. Þeir beittu áhrifum
Marshallhjálpin var byggð, sínum í nýsköpunarstjórninni
á þeirri víðsýni demókrata-. til að koma í veg fyrir að
stjórnarinnar í Bandaríkjun- áburðarverksmiðja yrði byggð
um, að aukið efnahagslegt' fyrir stríðsgróðann. Þeir höm-
sjálfstæði myndi treysta sam-' uðust gegn Marshallhjálpinni.
búð hinna frjálsu þjóða og Hefði verið farið að ráðum
jstyrkja viðnám þeirra gegn
! öfgastefnum.Áreiðanlega væri
j nú verra ástand í Evrópu og
' kommúnisminn þar öflugri, ef
J Marshallhjálparinnar hefði
I ekki notið við.
þeirra í það sinn, myndi
áburðarverksmiðjan óbyggð
enn.
Engum, sem þekkir komm
únista til hlítar, kemur þessi
afstaffa þeirra á óvart. Það
Skrif Flugvallarblaðsins,
sem kom út s. 1. mánudag,
hafa vakið mikla athygli. Þar
birtist MacCarthyisminn í
fyrsta sinn ógrímuklæddur
hér á landi. í blaðinu er það
hvorki meira né minna borið
á utanríkisráðherra,
aff „ráðuneyti utanríkis og
varnarmálanna sendi njósn
ara sem launaða starfsmenn
inn í herstöð Atlantshafs-
bandalagsins, haldi þar póli
tískum hlífiskildi yfir þeim
og stofni þar meff vörn
landsins og samtökum
frjálsra þjóffa í ófyrirsjáan-
lega hættu“.
Ásökun þessi er eins í anda
MacCarthyismans og hún
frekast getur verið, en megin
starf MacCarthys hefir verið
fólgið í því að stimpla foringja
demokrata sem þjóna og und
irlægjur Rússa.
Málgagn MacCartbyismans.
Flugvallarblaðið, sem nú er
orðið málgagn MacCarthyism
ans, hóf göngu sína á s. 1.
hausti. í fyrstu byrjaði það
sem hlutlaust blað, en sótti
smátt og smátt í sig veðrið.
Það beindi í vaxandi mæli
árásum sínum gegn Framsókn
arflokknum og utanríkisráð-
herranum. Hámarki sínu
náðu þær í seinasta blaði, eins
og að framan er greint.
Upphafsmenn og útgefend-
ur Flugvallarblaðsins hafa ver
ið nokkrir Heimdellingar á
Keflavikurf lugvelli. Ritst j óri
þess framan af var einn af
starfsmcnnum hersins, Hilm-
ar Biering. Hann er nú látinn
af ritstjórninni fyrir nokkru.
Við henni hefir tekið Haraid-
ur Hjálmarsson, kunnúr kosn
ingasmáli íhaldsins úr Reykja
vík. Hann er starfsmaður hjá
Sameinuðu verktökum.
Forvígismenn Sjálfstæffis-
flokksins og MacCarthy-
ismans.
Hér i blaðinu hefir verið
krafizt upplýsinga um tvennt
í sambandi við blaðið. f fyrstá
lagi var óskað upþlýsinga um
það, hvort herinn hefði stað-
ið eða stæði nokkuð að blað-
inu, en slíkt væri brot á því
loforði, að hann hefði engin
afskipti af sérmálum íslend-
iriga. Um þetta hafa enn ekki
fengizt cnnur svör en þau, að
starfsmaður hersins hefir
hætt ritstjórninni. Þetta þarf
að upplýsast betur. í öðru lagi
hefir svo verið spurt um það,
hvort forvígismenn Sjálfstæð
isflokksins leggi blessun sína
yfir þessa blaðaútgáfu. Svar
við þessu birtist í Mbl. í gær
og verður ekki annað séð á því
að Sjálfstæðisflokkurinn leggi
fulla blessun sína yfir Flug-
vallarblaðið.
Ef ekki kemur annað fram,
verður ekki önnur ályktun
dregin af grein Mbl., sem nán
ar er rædd á öðrum stað, en
að Sjálfstæðisflökkurinn ætli
að taka McCarthyismann upp
j á arma sína.
Framsóknarmenn mega
vel viff una.
I Það er vissulega alvarlegur
atburður, ef stærsti stjórn-
málaflokkurinn ætlar þannig
að taka upp starfsaöferöir
1 MacCarthys.
Framsóknarflokkurinn get-
ur hins vegar talið sér sóma
að því, að árásir MacCarthy-
ismans hér á landi skuli fyrst
og fremst beinast gegn hon-
um. Meðan Framsóknarflokk-
urinn hagar stefnu sinni og
vinnubrögðum i utanrikismál
um þannig, að hann verður
fyrir árásum kommúnista
annars vegar og MacCarthy-
ista hins vegar, er hann áreið
anlega á réttri leið. Hvorir
um sig krefjast skilyrðislausr
ar þjónustu við erlenda aðila.
Kommúnistar og fylgifiskar
þeirra vilja hafa landið varn
arlaust, því að það þjónar
heimsvaldastefnu Rússa. Mac
Carthyistar krefjast fullrar
undirgefni við Bandaríkin.
(ílamiiaJcl & 6. Blðu.)
..
l - ,* s '
Séð yfir byggingar áburðarverksmiffjunnar í Gufunesi.