Tíminn - 23.05.1954, Qupperneq 5
2,15. bla'ð.
TÍMINN, suimudaginn 23. maí 1S54.
Sunnutl. 23. meet
V er zlunarfrelsið
100 ára
LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR:
GIM
Talið er, að á þessu ári séu
Jiðin 100 ár síðan íslending
ar fengu verzlunarfrelsi. Er
hér við það átt, að íslending
um var, með stjórnarráðstöf
un árið 1854, heimilað að
eiga viðfc kúpti viíð erlendar
þjóðir og flytja eða láta
flytja vörur milli íslands og
annarra landa, án þess að
þau viðskipti þyrftu að fara
um Danmörku. Hálft verzlun
arfrelsi, ef svo mætti segja, ‘
höfðu íslendingar fengið
1787, er verzlun hér vár gef
in frjáls öllum þegnum Dana
konungs, í sta.ð þess aö
áður hafði verið konungs
verzlun eða einokun sér
stakra kaupmanna. Síðan
var verzlunarfrelsið nokkuð
aukið í áföngum, unz réttur ,
inn til utanríkisviðskiptanna
var að fullu viðurkenndur,
eins og fyrr var sagt, árið
1854. Reglugerðin um þetta
kom hins vegar ekki til fram
kvæmda fyrr en á árinu 1855
og því mun ætlunin að minn
ast 100 ára afmælis verzlun
arfrelsis ekki fyrr en á næsta
ári. 1
Rétturinn til utanríkisvið
skipta, er fékkst með reglu
gerðinni frá 1854, er sá þátt
ur verzlunarfrelsis, er mest
hefir verið um talað sem
verzlunarfrelsi, fyrr og síðar.
Hinn þátturinn, að gera verzl
unina frjálsa innanlands,
fyrir almenning í landinu,
var þó sízt ómerkari. Skilyrði
þess, að frelsið í utanríkis
verzluninni gæti notiö sín í
landinu, var að landsmenn
sjálfir gætu rekið þessa verzl
un og hefðu á sínu valdi að
gera hana svo hagstæða þjóð
inni, sem tök voru á. Slíkt
mátti ekki veröa meðan út
lendir kaupmenn voru svo að
segja einir um verzlunina og
áttu flest sem til þess þurfti
að reka hana. Þetta, að gera
veizlunina mnlénda, var ann
ar meginþáttur sjálfstæðis
baráttu íslendinga á 19. öld.
Á Alþingi og annars staðar
á stjórnmálasviðinu vann
Jón Sigurðsson að því með
samherjum sínum að koma
löggjafarvaldi og landsstjórn
í hendur íslendinga. En að
hinu verkefninu, á verzlun
arsviðinu var líka unnið af
áhuga og fórnfýsi á sama
tíma.
Það voru hin almennu
verzlunarsamtök lands
mamia, sem þar voru fyrst
og fremst að verki, þau'
unnu mikinn hluta braut;
ryðjandastarfsins, sem til t
þess þurfti að gera verzlun |
ina innlenda að svo miklu
leyti sem það tókst á öld^
inni, sem leið. j
Sú bféytihg hófst þegar á'
fjórða og fimmta tug aldar
innar og færðist í aukana
eftir Þjóðfundinn. Hin fyrstu
stóru verzlunarfélög almenn
ings tóku til starfa um 1870. J
Félagsverzlunin við Húna ;
flóa, Veltan .í Reykjavík ogj
þá ekki sízt Gránufélagiö
norðanlands og austan voru1
samtök, sem byggðust á al'
mennri félagshreyfingu í
heilum landsfjórðungum, og'
forustumenn eins og Jón Guð
mundsson, Pétur Eggerz og
Höfimdiur ókunnur.
\
íslendingum er fremur
ótamt og ósýnt um að beita
fyrir sig sárbeittnislausri
gamansemi. Ýmsir telja að
þeim sé, við harkalegt veður-
áttufar og óblíð lífskjör á
undangengnum öldum, runn-
in kaldræna í skapið. Náin
kynni fámennisins og tíðir
árekstrar munu og valda
nokkuru um, að mönnum
verða kaldyrði til náungans
svo laus á tungu. — Hitt fer
þó ekki á milli mála, að gam-
anið og taumlaus, græskulaus
hlátur er hverjum manni ljúf
nautn og andleg og líkamleg
heilsulind. — Fyrir því eru
óviðjafnanlega dýrmætir þeir
menn, sem koma auga á hina
broslegu hlið atvika og lífs-
fyrirbæra og koma samfylgd-
armönnum 1 gott skap, án þess
broddur fylgi eða bitur til-
slettni í garð náungans.
Gamanleikarnir um heima-
fengið efni, „revyurnar" svo-
nefndu, er samdir hafa verið
og sýndir hér í Reykjavík,
einkum fyrr á árum, voru
mjög eftirsóttir. En flestir
þeirra eða allir voru mengaðir
hinu gráa gamni. Alltaf þurfti
að hlæja á kostnað einhverra
tilgreindra manna, sem voru
milli tannanna á Reykvík-
ingum í það og það skiptiö.
„Revyurnar" eru sérstök
grein leikmenntar, sem víða
tíðkast og munu eiga að vera
einskonar aldarspegill og
refsitæki á samtíðina. Fer þá
eítir menningarstigi og skap-
fari þeirra, er slíku vopni
beita, hversu á ér haldið. —
Gamanið, gamansins sjálfs
vegna, er fátíðara. — Leynd-
ardómur hreinnar gleði án
Leikstiéri: Giumar H. lianscn
sárbeittni eða ilikvittni
(sarcasm) er ekki auðfund-
inn.
„Gimbi31“, sem Leikfélagið
frumsýndi miðvikudagskvöld-
ið 19. þ. m. er ómengaður
gamanleikur cg er um það
nokkur nýjung á íslenzku
leiksviði. — Eina skeytið var
á dauðan hlut, skipið Hæring.
Það lá nærri, að maður fengi
samúð með sakleysingjanum,
j sem svo margir hafa verið að
; slá sig til riddara á og sem
1 á svo ógreitt um svör og
j varnir.
Leikurinn gerist á heimili
' Skarphéðins Hádal útgerðar-
j manns i Keflavík á vorum
' dögum. Ætla mætti að höf-
',undi gamanleiks, sem er lát-
inn gerast í Keflavik, yrði það
fyrir, að þreifast um í her-
búðum seíuliösins á Keflavik-
Margrét Ólafsdóttír, Guðm. Pálsson, Emilía Jónasdóttir og
Einar Ingi Sigurðsson.
urflugvelli og umhverfis þær.
Mörgum manni með íslenzku'
iundarfari verða þar hæg
heimatök um grátt gaman og
illkvittni. — En 1 Ieíknum er
vandlega sneitt hjá öllu
slíku. Ríkulegt gamanefni
fæst í lífi fjölskyldunnar
rjálfrar og þar koma fram1
mj ög sundurleitar og fast-
mótaðar manngerðir. — Leik- J
ritið er mj ög vel samið; tilsvör'
og viðbrögð bráðsmellin og
vekja ofsahlátur leikhúsgesta,1
atburðarásin eðlileg og leik-
hraðinn við hæfi.
Eins og líklegt má þykja,
er heimili Hádals útgerðar- (
manns í miklu og stöðugu
uppnámi, því þar ráðast ör-
lög og margt er þar á döfinni
dulið og misskilið Þó er þar
einn óveill fulltrúi sannrar
góðvildar og heilbrigðrar
skynsemi og það er Hádal
sjálfur. Og mitt í uppnámi
hins stórbroslega öngþveitis
eiga leikhúsgestir þess kost,
að hlýða á spakleg lífssann-
indi. — Inn í leikinn er felld-
ur draumur, sem gerist á leik-
sviðinu og virðist haglega
gert. Vekur það og reyndar
öll gerð leiksins grun um það,
að hpfundurinn sé ekki við-
vaningur og ekki fjarstaddur
leikhúsmálum.
Um sviðsetningu og leik-
stjórn tel ég mér ekki fært
að dæma. Ekki er unnt að
benda á neina bersýnilega
árekstra eða veilur. Er og
Hansen leikstjóri kunnur
smekkmaöur og þaulæfður í
sinni grein og ekki hvað sízt
að því er tekur til hrað-
gengra gamanleika.
Brynjólfur Jóhannesson
leikur Skarphéðinn Hádal út-
gerðarmann með hinni mestu
prýði. Leikhæfileikar Brynj-
ólfs eru tillátssamir og fjöl-
breytilegir og ekki einskorð-
aðir við ákveðin gervi eða
manngerðir. En hvergi mun
hæfileikum hans betur farn-
ast en í gervi slíks hæglætis-
manns, sem Skarphéðinn Há-
dal er: óhagganlega rósam-
ur mitt í ofsa og öngþveiti og
heldur heimili sínu á rétt-
um kili. — Verður Skarphéð-
inn Hádal ein af þeim mörgu
leikpersónum, sem Brynjólfur
skilar með þeim hætti af leik-
sviðinu, að þær verða lengi
minnisstæðar.
Emilía Jónasdóttir leikur
Malínu, konu útgerðarmanns-
ins, einkar skoplega persónu.
Hún er í stöðugu uppnámi og
æðisgengin, án þess að vera
gengin af vitinu. Hlutverkið
er erfitt sökum ofsalegs leik-
hraða. En Emilía veldur því
mætavel og má enn segja það,
að hæfileikar hennar falla
einkarvel að hlutverki henn-
ar í þessum leik.
Margrét Ólafsdóttir leikur
Eddu, dóttur hjónanna, og er
glæsilegasta persónan í leikn-
um. Leikur Margrétar er fág-
aður, léttur, eðlilegur og stíl-
hreinn. Fer það ekki á milli
mála, að mikil leikkona er á
ferðinni, þar sem Margrét er
og gætir furðu, hversu sjald-
an hún kemur fram á íslenzk-
um leiksviðum.
Valdimar Lárusson leikur
Bárð, eldri son hjónanna, geð-
stirðan, sérlundaðan þumb-
ara á ytra borði, sem er stöð-
uglega yfirausinn háðglósum
systkina sinna. Virðist hann
gera hlutverkinu óaðfinnan-
leg skil.
Einar Ingi Sigurðsson leik-
ur Hákon, yngra son hjón-
anna, fjörugan gárunga og
einkar góðlátan. Virðist mér
Einari Inga láta þetta hlut-
verk enn betur en stútents-
hlutverkið í Frænku Charley’s.
Leikur hans er einkar léttur
og fjörugur, án þess honum
fatist um smekkvísi.
Þrjá af leikendunum má
telja nýliða á leiksviðinu með
því að þeim eru í þessum leik
hið fyrsta sinn falin meiri-
háttar hlutverk.
Guðmundur Pálsson leikur
Ragnar Sveinsson pianoleik-
ara, einkar fágaðan, settlegan
og draumlyndan ungan mann,
kannske heldur um of lítið
ástfanginn í Margrétu. En
vonandi stendur það til bóta.
Ilelga Bachmann leikur
vinnustúlkuna Jörgínu Eggers
lýtalaust og smekkvíslega.
Birgir Brynjólfsson leikur
Þorkel Teitsson eða Klóa,
lítið hlutverk, en gerir það lið-
mannlega. Einkum vakti eft-
irtekt líkamsfimi hans og af-
káralegur hreyfileikur, þar
sem hann kemur fram í
draumnum.
Tryggvi Gunnarsson, ber aö
telja meðal fremstu manna
sj álfstæðisbaráttunnar vegna
brautryðjandastarfs í þess
um samtökum. Þetta sá Jón
Sigurðsson manna bezt og
viðurkenndi í hinni merku
ritgerð sinni um almanna
samtökin, sem birtist í Nýj
um félagsritum og margir
hafa lesið.
Verzlunarsamtökin um 1870
voru ekki skipulögð svo, að
til frambúðar mætti verðá*.
Saga þessi er stutt en áhrifa
rik í þjóðarsögu 19. aldar.
Það merki, sem þau hófu, var
upp tekiö og borið fram til
áframhaldandi forustu af
Kaupfélagi Þingeyinga og öðr
um samvinnufélögum, sem
stofnuð voru eftir 1880. í fé
lagsformi samvinnunnar þró
aðtsí hinn varanlegi máttur
tii dáða. Á íyrstu tugum vorr
ar altíar háðu samvinnufélög
almennings hina miklu bar
áttu til úrslita við hið er
lenaa verzlunarvald og arf
talca þess í flestvm byggðum
þessa lands.
Enn í dag heyja samvinrtu
félögin sams konar barátfu I
i lan&i liér, þóit :ní sé ekln
Iengiir við útlenða selstöðu J
kfttipme7zn að eiga. Enn'
heyja þau a£ hálfti almenn
ings baráttv.na fyrir hi::u
sanna veralnmrfrelsl.sem cr
íólgiG í því að neytanðmn
geti tryggt sér sannvirði
vörunuar. Á?i samvínnufé
! lágajrna myndu fljótlega
| geta skapast samtök milli
einkaverzlananna, er sviptu
, neytendur raunverulega
þessu frelsi. Slíks er vissu
lega rnörg dæmi. Mörgum
dylst hins vegar oft og tíð’-
um þetta þýðingarmikla
verkefni samvznnufélag
a?zna vegna þess, að þeir
hafa ekki reynt, hvernfg
verzhnJin er, þegar þeirra
nýtur ekki við, og hafa ekki
heldur gert sér fulla grei?i
fyrir, hvernig hú?i var áður
en þau komu til sögu.
Jafnhliða þessu mikilvæga
starfi, hafa samvinnufélögin
í samræmi við aukna getu
shia látið önnur verkefni í
almannaþágu til sín taka.
„Starfið er margt“ og barátt
an er ævarandi meðan þjóð
in og einstaklingar hennar
eiga þá von, að dagurinn á
morgun geti orðið betri en
aagurinn í gær.
Eins og fyrr var getið, er
höfundur leiksins ókunnur,
enn sem komið er, en kallar
sig Yðar einlægur. Verður hér
ekki hreyft neinum grun-
semdum um það, hver hann
sé. Því fremur getur höfund-
ur vænzt hlutlægra dóma um
verk sitt, ef hann dylst meðan
dómar falla. Kynni af höf-
undum orka ávallt meira og
minna, meðvitað eða ómeð-
vitað, á dóma manna.
Jórunn Viðar og Sígríður
Ármann hafa samið musik og
dansa leiksins. Lothar Grund
hefur séð um leiktjöldin, sem
er raunar ein stofa, smekkvís-
leg og vel fyrir komið.
Leikendum var ákaflega
fagnað bæði meðan á leikn-
um stóð og þó einkum í leiks-
CFrajnhaid & 6. eí<5u.)