Tíminn - 23.05.1954, Side 6
TIMINN, sunnudaginn 23. maí 1954.
115. blað.
erÓDLEIKHÚSID
YILLIÖNDIN
Sýning í kvöld kl. 20,00.
NITOUCHE
Eftir: F. Hervé.
Þýðandi: Jakob Jóh. Smári.
Leikstj.: Haraldur Björnsson.
Hljómsveitarstjóri:
Dr. V. Urbancic.
Frumsýning miðvikud. 26. mai
kl. 20.00
Önnur sýning föstudag 28. mai
kl. 20.00
Þriðja sýning laugardag 29. mai
kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
11,00 — 20,00. Tekið á móti pönt
unum. Sími: 8-2345, tvær línur.
Ðarðlymli
(Hord Klang)
Leikstjóri: Arne Mattsson,
og helztu leikarar
Edvin Adolphson,
Viktor Sjöström,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Lína lanysoUhur
Hin vinsæla mynd barnanna.
Sýnd kl. 3.
NÝJA BÍÓ
— 1544 —
Á götum
Parísarborgar
(Sous le Ciel de Paris)
Aðalhlutverk:
Brigitte Auber,
Jean Brochard o. fl.
Danskir skýringartextar.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leynifarþeyarnir
Hin sprenghlægilega mynd með
LITLA og STÓRA.
Aukamynd:
Innflytjandinn
með Charlie Chaplin.
Sýnd kl. 3.
TJARNARBÍÓ
Siml 6485.
Faldi f Jársjóðurlun
(Hurricane Smith)
Afar spennandi ný amerísk
mynd um falinn sjóræningja-
íjársjóð og hin ótrúlegustu æv-
intýr á landi og sjó í sambandi
við Ieitina að honum.
Aðalhlutverk:
John Ireland,
James Craig.
Bönnuð börnum innan 16 ára,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
35
V íhinyahupp inn
Spennandi sjóræningjamynd í
eðlilegum litum.
Sýnd kl. 3 og 5.
LEKFÉIAG
REYKJAVÍKUR
[„Fraenka Charles“j
Gamanleikur í 3 þáttum.
Sýning í dag kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1 í dag.
GIMBILL
Gestaþraut í 3 þáttum.
Eítir: Yðar Einlægur.
Leikstjóri:
Gunnar R. Hansen.
Sýning í kvöld ki. 20.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. J
Sími 3191.
AUSTURBÆIARBÍÓ
SSeíl lækuir
\D*. Hoil.)
Mjög áhrifamikil og vel leikin,
ný, þýzk kvikmynd, byggð á
sannri sögu eftir Dr. H. O. Meiss
ner og komið hefir sem fram-
haldssaga í danska vikublaðinu
„Familie-Journal". — Ðanskur
texti.
Sýnd ki. 7 og 9.
Hestaþjófarnir
(South of Caliente)
Mjög spennandi og viðburðarík
ný amerísk kúrekamynd.
Aðalhlutverk:
Roy Rogers,
Dale Evans
og'grínleikarinn:
Pat Drandy.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst klukkan l e. h.
»♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦
GAMLA BÍÓ
- 1475 —
Réttvísin gegn
O’Hara
(The People Against O’Hara)
Spennandi og áhrifamikil ný
amerísk sakamáiamynd.
Spencer Tracy,
Dianna Lynn,
John Hodiak.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Böm innan 14 ára fá ekki aðg.
Mjallhvít
oy dveryarnir sjö
Sýnd kl. 3.
Sala hefst klukkan 1 e. h.
BÆJARBÍÓj
— HAFNARFIRfll -
Glötnð æska.
(Los Olvidados)
Mexíkönsk verðlaunamynd, sem
alls staðar hefir vakið mikið
umtal og hlotið metaðsókn. —
Mynd, sem þér munið seint
gleyma.
Bönnuð fyrir börn.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Simi 9184.
TRIPOLI-BÍO
Simi 1182.
Blóð og perlnr
(South of Pago Pago)
Óvenju spennandi, ný, amerísk
mynd, er fjallar um perluveiðar
og glæpi á Suðurhafseyjum.
Victor McLaglen,
Jón Hall,
Olympe Bradna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
HAFNARBÍÓ
— Sími 6444 —
Dularfnlla hurðin
(The Strange Door)
Sérstaklega spennandi og dul-
arfull ný amerísk kvikmynd,
byggð á skáldsögu eftir Robert
Louis Stevenson.
Aðalhlutverk:
Charles Laughton,
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Borgurljósin
Hin fræga og skemmtilega mynd
með
Charlie Chaplin.
Sýnd kl. 3.
SkrifaSS og skrafað
(Framhald af 4. siðu *
Framsóknarmenn fylgja
hins vegar hinni íslenzku
stefnu, sem á þessum viðsjár
verðu tímum hlýtur að byggj
ast á því, að landinu séu
tryggðar nokkrar varnir, en
framkvæmdum þeirra hins
vegar háttað þannig, að rétt
ur íslands sé fullkomlega
tryggður og íslendingar
skapi sér ekki að neinu leyti
aðstöðu undirþjóðar.
Málahnupl Mbl.
Mbl. heldur áfram að reyna
að hnupla málum handa Sjálf
stæðisflokknum. Nýlega hefir
það verið staðið að tveimur
slíkum hnupltilraunum, sem
vert er að vekja athygli á.
Önnur er sú, að þaö reyndi
að eigna Sjálfstæðismönnum
uppsögn brezka landhelgis-
samningsins, en stækkun land
helginnar var óframkvæman-
leg án uppsagnar hans. Stað-
reyndirnar eru hins vegar
þær, að Framsóknarflokkur-
inn samþykkti á flokksþingi
sínu 1946 að beita sér fyrir
uppsögninni og Hermann Jón
asson og Skúli Guðmundsson
fluttu um það tillögu á Al-
þingi í janúar 1947. Samningn
um var hins vegar ekki sagt
upp fyrr en nær þremur árum
seinna. Það stóð á Sjálfstæðis
flokknum, eins og jafnan fyrr
og síðar, þegar þurft hefir aö
gera eitthvað í landhelgismál
unum.
Hin hnupltilraun Mbl. var
sú as reyna að eigna Sjálf-
stæðisflokknum lög þau um
aukið fé veðdeildar Búnaðar-
bankans, er samþykkt voru á
seinasta þingi. Sannleikurinn
er sá, að lög þessi eru smækk-
uð útgáfa af frumvarpi, sem
Framsóknarmenn fluttu.
Sjálfstæðismenn vildu ekki
fallast á meira. Þrátt fyrir
það, þótti Bjarna Benedikts-
syni oflangt gengið og gerði-
tilraun til þess að stöðva mál-
ið í efri deild, eins og frægt
er orðið. Enn eru svo lögin
ekki komin til framkvæmda
vegna þess, að það stendur á
bankamálaráðherranum Ing-
ólfi Jónssyni að útvega það
lánsfé hjá Landsbankanum,
er lögin gera ráð fyrir.
Gimhill
(Framhald af 5. eíðu.)
lok, er þeir ásamt leikstjóran-
um voru kallaðir fram og
sæmdir blómum. — Blóma-
karfa var að síðustu borin inn
á sviðið handa höfundinum,
sem af skiljanlegum ástæðum
hefur orðið að bíða betra fær-
is, til þess að hirða sæmd
sína.
Leikhúsgestir skemmtu sér
stórkostlega.
21. maí 1954.
Jónas Þorbergsson.
ifctjut
S K Ó G A R I N S
eftir J O. CURWOOD
67.
ár. í tveim þessara ferða voru þær Angelique og Catherine
með þeim.
Fyrsta skólabyggingin var að verða tilbúin, og ungu
kennslukonurnar voru í óða önn að undirbúa kennsluna.
— Við getum ekki tapað, þegar andrúmsloftið er svona
meðal starfsfólks okkar, sagði Clifton sjálfsagt í tíunda sinn
við Denis. — Takist okkur aðeins að fella nógu mörg tré,
má Hurd grípa til hvaða ráða sem hann vill. Við munum
koma trjánum niður til sögunarmyllnanna. Það nytsamasta,
sem þú getur gert, Denis, er að fá nokra heiðarlega þingmenn
hingað í snögga ferð og líta á starf okkar, og þá mun Hurd
ekki þora að gefa leiguþýjum sínum og skemmdarvörgum
lausan tauminn á okkar svæöi. Fáöu einnig nokkra blaöa-
menn hingað.
Hann unni sér aldrei hvíldar, en aðeins Angelique vissi,
hvernig á þessari lífsgleði og vinnuþreki stóð.
— Við fellum tvær milljónir trjáa og okkur skal takast
að fleyta þeim niður að sögunarmyllunum.
Daginn eftir að Denis ofursti fór aftur til Quebec, ræddi
Clifton aftur við Angelique Fanchon.
— Við ætlum að efna til einna hljómleika á viku í hverjum
skóla, sagði hún. — En til þess verðum viö að fá fjögur
hljóðfæri hingað.
Clifton pantaði hljóðfærin þegar næsta dag. Hann frétti
nú ekkert af Antoinette og Gaspard fyrr'en um miðjan
' september. En verkamenn og annað starfsfólk dreif að.
jUm miðjan september voru 180 skógarhöggsmenn komnir,
j og fjölskyldur þessara manna voru 40 konur og 60 börn.
Hinn 17. september kölluðu skólabjöllurnar þessi börn í
fyrsta sinn til skóla. Hinn 18. barst Clifton stutt orðsending
frá Antoinette um það, aö hún mundi koma ásamt bróöur
sínum hinn 20.
Einmitt sama dag kom bróðir Delphis með nýjar upp-
lýsingar um fyrirætlanir Hurds. Skógarhöggsmenn hans
voru þegar teknir til starfa við höggið á svæði því, er lá
næst sunnan við skógarsvæði Laurentínska félagsins. Ætlun
hans var auðsjáanlega sú 'að fella þar ógrynni trjáa og
flytja að fljótinu, og jafnskjótt og ísinn leysti með vorinu
að setja fleytinguna af stað með svo miklum krafti, að ekk-
ert rúm yrði fyrir trjáflota Laurentínska félagsins næst
fyrir ofan. Þannig mundi hann tefja fleytinguna hjá and-
stæðingunum, unz vorvextinum í ánni væri lokið.
En Delphis hafði líka ýmsar ráðagerðir í huga. Fjörutíu
mílum ofar með ánni var stórt vatn milli tveggja fjalla.
Úr vatni þessu lá hliðará út í Mistassinifljótið gegnum kletta-
þrengsli nokkru neðar. Þarna var hægt aö gera stíflu og
hækka með því vatnsborð stöðuvatnsins um 40 fet, áleit
hann, og fá þannig forðabúr til að hleypa í fljótið, þegar
henta þætti.
Að sjálfsögðu varð aö gera þetta með leynd, því að;annars
mundi Hurd koma í veg fyrir það. En tækist það, mundi
Laurentínska félagið geta fleytt timbri sínu út í fljótið á
undan Hurd. Það var hægt að taka stífluna úr áður en
vorvextir hæfust og fleyta timbrinu fram hjá skógarsvæð-
um Hurds, og þótt það kæmist kannske ekki alla leið niður
að sögunarmyllunum með þessu flóði, yrði það komið góðan
spöl niður fyrir timbur Hurds, þegar vorflóð'in kæmu. Það
mundi þýða, að Hurd gæti ekki fleytt nema svo sem helm-
ingnum af timbri sínu í vorflóðunum. Ef Denis skjátlaðist
ekki, gat Mistassini-áin aðeins flutt 5 milljónir trjábola með
vorflóðinu.
Clifton hélt þegar af stað til þessa vatns ásamt Vincent
verkfræðingi og Delphis Bolduc. Fyrst skrifaði hann þó
Antoinette stutt bréf og skýrði henni frá því, hve þyðingar-
mikil þessi för væri og bað hana að afsaka þaö, að hann
gæti ekki verið heima, er hún kæmi.
í næstu bækistöð upp meðtánni hitti hann ungfrú Fanchon.
Getraimirnar
(Framhald af 3. síðu.)
st. Næst eru Degerfors og
GAIS með 22 og Norrköping
með 21 st. í A-riðlinum
norska eru Skeid og Sparta
efst með 15 st., en í B-riðlin
um er Strömmen efst með 16
st. og Lilliström með 14.
Reykj avík—Þj óðver jar
Þróttur—K.R.
Degerfors—A.I.K.
Dj urgárden—Malmö
Göteborg—Kalmar
Hálsingborg—Elfsborg
J önköping—G AIS
Norrköping—Sandviken
Larvik—Asker
Sandef j ord—Sparta
Varegg—Nordnes
Viking—Skeid ~