Tíminn - 23.05.1954, Page 7
115. blað.
TÍMINN, sunnudaginn 23. maí 1954.
7
Frá hafi
til heLÓa
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Hamina 18. þ.
m. áleiöis til íslands með timbur.
Arnarfell er í aðalviðgerð í Álaborg.
Jökulfell er í' New York. Dísarfell
átti að koma til Hamborgar í gær-
kveldi frá Antverpen. Bláfell losar
timbur á Austfjarðahöfnum. Litla-
fell er í olíuflutningum milli Skerja
fjarðar og Hvalfjarðar.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leði. Esja er á Austfjörðum á suður
leið. Herðubreið var á Bakkafirði
í gæNaældi. Skjaldbreið fer frá Rvík
á morgun til Breiðafjarðar. Þyrill
er í Reykjavík.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Rotterdam 21. 5.
til Hamborgar og þaðan til Rotter-
dam, Hull og Rvíkur. Dettifoss fór
frá Kotka 21. 5. til Raumo og Húsa-
víkur. Fjallfoss kom tii Hull 21. 5.
Fer þaöan á morgun 23. 5. til Rvík-
ur. Goðaíoss kom til Portland 22. 5.
Fer þaðan 24. 5. til New York. Gull
foss fer frá Kaupmannahöfn á há-
degi í dag 22. 5. til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss fór
frá Reykjavík 21. 5. til Vestur- og
Norðurlandsins. Selfoss kom til
Gautaborgar 21. 5. Fer þaðan til
Austurlandsins. Tröllafoss fór frá
Rvík 20. 5. til New York. Tungufoss
er í Kaupmannahöfn. Arne Prestus
lestar um 29. 5. í Antverpen og
Hull til Rvíkur.
Úr ýmsum áttum
Heklu, milliiandaflugvél Loftleiða,
seinkaði s. 1. föstudag frá megin-
landi Evrópu vegna dimmviðris í
Reykjavík. Flugvélin kom til Rvíkur
kl. 11 1 gærmorgun og fór kl. 12,30
áleiðis til New York. Mun flugvélin
vera væntanleg aftur hingað aðfara
nótt mánudags.
Kirkjiiþáttur
(Framhala af 3. síðu.)
hennar, mun oss vel farnast,
og þá er engin hætta á öðru
en að vér verðum einnig öðr
um þjóðum til blessunar. |
Nýlega hey.rði ég um hjón,
sem byrjuðu búskap sirn í
einni af nærsveitum Reykja
víkur á seinni hluta síðustu
aldar. Þau reistu sér nýbýli,1
en bjuggu fyrsta sumarið í
tjaldi. í brúðargjöf var þeim
gefin ein kýr. Annar maður
gaf þeim tvo hluti, sem hann
jtaldi þeim nauðsynlegasta í
frumbýlinu. Það var Vída
línspostilla til húslestra og
pottur til að sjóða í matinn.
Þetta var hinn gamlijslenzki
hugsunarháttur, sem aldrei
rrá hverfa, að hugsa jöfnum
! höndum um eilíft líf og líf
líkamans, því að hvað er til
vera líkamans, án andans?
Séra Hallgrímur gaf því ís
lenzkum börnum þetta heil
ræði:
Víst ávallt þeim vana halt,
vinna, lesa, iðja.
Umfram allt þú ætíð skalt
clska Guð og biðja.
Þjóðin á annríkt við vinnu
og lestur, en ég vona, að það
aftri henni ekki frá því að
rækja hinn almenna bæna
dag, og raunar alla bæna
daga ævi sinnar.
Ó, Drottinn, heyr vora bæn.
Jakob Jónsson.
Finnska Iðnsýningin
í Usíamaimaskálaimiii
er opz'n í dag frá kl. 10 árdegis til 10 síðdegis.
Á sýningunni fást keyptir finnskir minja-
gripir og gestir fá ókeypis aðgang að sýn-
ingu finnskra kvikmynda í Tjarnarbíó.
V.V.V.Y.V.Y.V.Y.V.W.Y.V.’.V.V.VAV.V.’.V.’.VW/A
■: ■:
Aftureldiug'
-0-TILE
plastveggdúkurinn
er kominn aftur.
SIMI 5327
! Veitingasalirnir |
OPNIR í DAG:
ÍKl. 3,30—5 k.assísk tónlist. i
i Hljómsveit Þorvaldar 1
Steingrímssonar.
Kl. 9—11, danslög.
Hlj ómsveit
Árna ísleifssonar.
SKEMMTIATRIÐI:
Ellis Jackson
Sigrún Jónsdóttir
Ragnar Bjarnason.
Reykvíkingar!
Njótið góðra veitinga og f
skemmtunar í „RÖÐLI“. |
iiiiiiiiiiimmmiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiiitnmimim
liuimmmmiuimimmJ”**mmM*»'«««4iiiMnniiimiim
= =
I Sportbuxur (
| fyrir telpur ]
1 eftir nýjustu amerrskum f j
1 sniðum eru á leiðinni til |
I verzlana frá verksmiðj- =
I unni. Sterkar, þægilegar f
1 og fallegar. — Rennilás- É
I ar á vösum.
I fataverksmiðjan I
I HEKLA(
AKUREYRI.
•iimiimmmmmmmmmmmmiiimmiimimiiiiiiii
(Framhald af 1. síðu).
inu að halda ungmennafélags
fundina á heimilum sínum.
Hefir orðið sveitinni til
sóma.
En margir aðrir tóku þessu
vei og sáu þarna framtíð æsk
unnar í nýju ljósi bundna við
holl og vekjandi félagsstörf.
Segja má, að UMF Aftureld-
ing hafi borið hróður sveitar
sinnar með afreksmönnum á
íþróttavöllum og skapað ungu
fólki marga ánægjustund í
glöðum félagsskap.
Afmælishófinu stjórnaði
Sveinn Þórarinsson frá Hlíð,
gjaldkeri félagsins, en for-
maður þess Sig. Gunnar Sig-
urðsson, rakti sögu þess, á-
samt Steindóri Björnssyni
frá Gröf og öörum stofnend-
um.
Gjafir og árnaðaróskir.
Félaginu bárust margar
gjafir, árnaðaróskir og kveðj
ur í tilefni af afmælinu. Með-
al þeirra,-sem til máls tóku,
voru Axel Jónsson, formaður
Ums. Kjalarnessþings, Jón
Ólafsson form. Umf Kjalnes-
inga, Helga Magnúsdóttir,
Blikastöðum form. kvenfélags
Lágafellssóknar, Ben. G.
Waage forseti Í.S.Í., Jónas
Magnússon, Stardal, Þórar-
inn Magnússon skósmiður og
Lárus Halldórsson skólastjóri
Tröllagili JBrúarlandi).
Nokkrir ungmennafélagar
sýndu stuttan gamanleik und
ir stjórn Jóns Laxdal Hall-
dórssonar og lesið var upp úr
fyrstu fundargerðum félags-
ins.
Ungar stúlkur úr ungmenna
félaginu framreiddu góðar
veitingar, en skemmtunin fór
mjög vel fram og virtist unga
fólkið í Mosfellssveitinni geta
skemmt sér, án þess að hafa
flöskuna með til hófsins,
sem sæmir heldur ekki vakn-
ingastarfi ungmennafélag-
anna.
MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu-
lút og sóda án þess að láta á sjá.
MAN-O-TILE fæst í mörgum litum.
MAN-O-TILE er ódýrt.
MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími.
Málnlng & Jámvörur
Símz 2876 — Laugavegi 23.
/AW.’AV.V.V.V.V.’.’.V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V
1 LÉTT-BLENDI j
V ' aj
:■ í steinsteypu og múrhúðun
LÉTT-BLENDI eykur þjála, þéttleika og veðr-
smr
é kœtir
khreinsar
Iliiliiliililllliiiiiiliilliilillliiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiinina
Fermmgaúrin
unarþol steypunnar, tryggir gæðiV
hennar og fallega áferð, fyrir-í
byggir aðgreiningu steypuefn-Jj
anna. í;
LÉTT-BLENDI er efni, sem ver steypuna fyrir:;
frostskemmdum, bæði fullharðaj
steypu og ferska. ;!
LÉTT-BLENDI sparar auðveldlega 10-falt verðjj
sitt í minnkuðum efniskaupum.j;
LÉTT-BLENDI léttir erfiði múrvinnunnar, eyk-I;
ur afköstin, dregur úr sprungu-;í
myndunum, og bætir yfirborðs-;:
áferðina. ;í
LÉTT-BLENDI inniheldur „Vinsol Resin,“ sem:;
er heimsfrægt loftblendisefni. í;
í; LÉTT-BLENDI hefir verið þrautreynt hér á;í
"; landi og sannað áþreifanlega;:
V kosti sína. ;•
j; Samband bsL samvinnufélagaj:
■: ■:
VWAVW.VVVW/.VWAVVAVAVWAVW.VA’AVWAV
I Magnús E. Baldvinssora |
úrsmiður
iLaugaveg 12 — Reykjavík =
inilllllllllllllllimt'MMMIIIIItlMIIIUllllllllllUMIIIIIIIN
í
Til msínans
(Framhald af 2. BÍSu.)
1 ans, nokkurs konar ferjuflaug, sem
jafnframt yrði notuð til ferða á
milli geimstöðvarinnar ®g jarðar-
innar, þegar hnattfarið kæmi til
baka, en hnattfarinu er ætlað að
liggja við stjóra hjá geimstöðinni
á milli ferða. Það yrðu því ferju-
flaugarnar, sem önnuðust ílutn-
R
VOLTI
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
aflagnir
| Norðurstíg 3 A. Sími 6458. |
auiiiiiiiiiiiiiiMiiriiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiitiiiiiiiiiinniiiNHB
• IIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIIIMIlllllim
| Girðingastaurar
Itil sölu úr tré og járni. -
I Upplýsingar í síma 9875. i
5 =
inga í fyrsta og erfiðasta áfangan-
um, gufuhvolfinu.
Þetta virðist mjög flókið og mjög
hættulegt og það verður mjög dýrt.
En eftir því sem sérfræðingar í þess
um efnum halda fram, þá er ekki
vitað um aðrar aðferðir, sem hægt
er að beita við geimfarir og hnatt-
feta hæð. Þessi klæði gcyma eigin
í ljós.
ffthreSæi® Timana
Auglýsið í líiuauuMi
★ i* tc
m KHflKI