Tíminn - 15.06.1954, Síða 1

Tíminn - 15.06.1954, Síða 1
Ritstjóri: Þór&rlnn Þórarlnsson Útgefandi: Framsóknarflokkurixm Skrifstofur í Edduhúai Préttasímar: 8X302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 15. júní 1954. 130. blað. I n*„t • v , f*, v w. rjolmenmo a tjoro- Hósey í Va illhólmi brann ungsfundÍM um {>!) 8/ 1 rl v n I/i helgma 11! Kaidra ki ma 1 ryrraoag Framsóknarmenn í Reykja- vík! Munið f jórðungsfund Framsóknarmanna á Þing- völlum laugardaginn 19. júní kl. 3 e. h. Málshef jend- ur á fundinum verða ráð- herrarnir Steingrímur Stein þórsson og Skúil Guðmunds soai. Fjölmennið á fundinn og látið skrifstofu Fulltrúaráðs ins í Edduhúsinu — sími 5564 — vita sem allra fyrst vegna ferða á fundinn og annars undirbúnings. Formenn Framsóknarfé- laganna í Reykjavík. Sóknarböriiin gáfu presti síniim drátt- arvél Frá fréttaritara Tímans í Gnúpverjahreppi. Annan dag hvítasunnu varð séra Gunnar Jóhannes son að Skarði fimmtugur. Þann dag messaði hann og fermdi í Hreppshólakirkju, og var þar fermd næstelzta dóttir prestshjónanna. Þeg- ar leið á daginn fór fólk úr sóknum séra Gunnars að safnast að Skarði og var orð ið fjölmennt undir kvöldið. Að loknu borðhaldi á prest setrinu kvaddi formaður sóknarnefndar í Stóra-Núps sókn sér hljóðs og minntist starfa séra Gunnars þau 21 ár, sem hann hefir verið hér þjónandi prestur. Afhenti hann prestinum Ferguson- dráttarvél að gjöf frá sókn- arbörnum hans í Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkrók í gær. Síðdegis í gær brann bærinn að Húsey í Vallhólmi í Skaga firði til kaldra kola. Brann bærinn á skammri stundu og allt innbú, sem í bænum var. Ábúandi á jörðinni er Felix Jósafatsson, kennari. Yar fyrr barnaskóli á staðnum. Húsið var byggt úr timbri og torfi. ______________________ Þegar eldurinn kom upp, var Jósafat Felixson heima við, kona hans og fleira fólk. Bjargaðist allt fólkið út, en fáu var hægt að bjarga, því 17. júní-mótið í kvöld kl. 8 hefst á íþrótta Mynd þessi var tokin er Ilelgafell, hið nýja skip S.Í.S. k ív. af stokkunum í Svíþjóð á dögunum. Friðrik er þriðji á skák- inótinu eftir 10. umferð að eidurinn læsti sig óðfluga vellinum 17. júní-mótið og um húsið. Brann því innbú- yerður þá keppt til úrslita í ið að mestu. nokkrum greinum, en einnig verður undankeppni í nokkr Fjórir kettlingar. 1 um. Þessar greinar eru £ Það eina lifandi, sem vitað kvöld: Undankeppni í 100 _m. er að fórst í eldinum, voru Keppendur eru 17, m. þ. As- fjórir kettlingar. Mun ekki mundur Bjarnason, Guðm. hafa gefizt ráð'rúm til að Vilhjálmsson, sem hljóp á bjarga þeim. Til Húseyjar 10,6 á laugardaginn og Hörð sést af fjölmörgum bæjum. nr Haraldsson. Úrslit í 200 Dreif því brátt að fjölda m. 9 keppendur, þ. m. þeir manns, sem reyndi að hefta Þrír, sem á undan eru taldir. útbreiðslu eldsins. Hins veg Undankeppni í 400 m. 8 kepp ar var bærinn oröinn gamall endur. Þar keppir Guðm. Lár og eldfimur og varð ekki við usson. Úrslit i 800 m., fjórir neitt ráðið. GÓ. keppendur. Urslit í 5000 m. _________________| 5 keppendur. 4x100 m. boð- ’ hlaup, fimm sveitir. Undan keppni í hástökki, sjö kepp endur. Undankeppni í stang arstökki, sjö keppendur. Úr- slit í langstökki, 11 keppend Hinni nýju Douglasflug- ur. úrslit í þrístökki, sex vél Flugfélags íslands, sem keppendur. Undankeppni _ í kom til landsins fyrir kúluvarpi, sex keppendur. Úr slit í kringlukasti, 11 kepp- endur. Úrslit í sleggjukasti, h,j°p ]\ýja flugvélin skírð Snæfaxi skömmu síðan frá Bandaríkj unum, hefir nú verið valið faxanafn, og var hún skírð kasti^ 4 „Snæfaxi". 4 keppendur. Urslit í spjót- keppendur. Flugvélin var tekin í notk un s. 1. sunnudag eftir að Eftir 10 umferðir á skákmótinu er Friðrik Ólafsson enn í þriðja sæti með 7y2 vinning. Efstur er stórmeistarinn Szabo frá Ungverjalandi með 8y2 vinning, en Packman, Tékkóslóvaltíu, er annar með 7% vinning og biðskák við skoðun hafði farið fram á Svíann Lundin úr 10. umferð. |henni hér heima. „Snæfaxi" og sinni fyrstu en annars . ... . sem sex efstu mennirnir fá' fór til Vestmannaeyja Fjórðx a motmu er nu Pol- rét(. w aS keppa j lokamót_1 skógarsands í a sva a verjinn Sliwa, sem hefir 6V2 inu, þar sem einvígisrétthafi áætlunarferð, Hreppshóla og Stóra NúPs Vinning, en hann tapaði fyrir heimsmeistarans er soknum. Sera Gunnar þakk aði með ræðu. Síðan var sungið og rabbað saman sæti eru meðal annars Ung- og fram eftir kvöldi. valinn. Szabo í 10. umferð. í fimmta Auk þess teflir á því móti síðas/J, eimíigisrétfchafinn, Rússinn Smyslov, en hann GO. verjarnir Klúger og Barza , ., ,. . . . , 1 skildi jafnt við heimsmeist- með sex vinninga. Þess má araiiU Botvinnik í vor. Eldur í suraarbú- stað við Varmadal geta, að margar biðskákir eru ótefldar frá fyrri umferðum, og þó einkum úr 10. umferð, svo að röðin er nokkuð óráðin þó að þær hafi ekki áhrif á í gærkveldi kviknaði í sum stuÓ'u fjögurra efstu mann- arbústað við Varmadal í anna- McLfeljissveit. SHökkviliclið 1 I Reykjavík fór á staðinn í ein ji£í'iúrir komast áfram. um slökkviliðsbíl. Þegar .það j Eins og skj>rt hefir verið frá kom þangað, var kominn all hér í blaðinu, er þessi keppni mikill eldur í ' bústaðinn. í Prag liður í svonefndri Tókst að slökkva eldinn1 svæðakeppni. Er um fjögur fljótt en miklar skemmdir jsvæði að ræða, þrjú í Evr- voru þá orðnar á bústaðnum ópu og eitt í Ameriku. Er mun flugvélin verða notuð jafnt til flutninga á öðrum flugleiðum félagsins, svo sem milli Reykjavíkur og Ak ureyirar, Egiipstaða, Horna- fjarðar og fleiri staða. Á 17. júní verður keppt £ þeim greinum, sem undan- keppni fer fram í kvöld, en einnig verður þá 1500 m. hlaup (5 keppendur) og 1000 m. boðhlaupp, fjórar sveitir. Á mótinu verður keppt um bikar, sem forseti íslands gefur á mótinu, og verður hann veittur fyrir bezta af- rekið, sem næst. Kemur hann í stað konungsbikars- ins, sem áður hefir verið keppt um 17. júní. Kom gagngert vestan frá Kyrra- hafi til íslands til að láta skíra sig og innbúið að mestu ónýtt. Þróttur vam Val Þriðji leikur íslandsmóts i?zs í k??atíspyr?z?t var háður 1 sex 1 Rússland talið eitt svæði, Austur-Evrópa, ásamt Norð- urlöndum annað, Vestur-Evr ópa þriðja, en Astralíumenn áttu að keppap þar, en mæta ekki til leiks. Fjórir efstu menn á þessum mótum, auk efstu mannanna frá á íþróttavellirzum í gær- lcveldi. Þróttur sigraði Val með 2-1. Ameríku-mótinu, munu síð- an keppa á öðru móti (nokk urs konar semifinal), þar Það er auðvitað nauðsyn- legt að láta skíra sig, en sumum finnst kannske ekki skipta máli, hvar athöfnin er framkvæmd. Bandaríski ríkisborgarinn (eða foreldr- ar hans), sem koma gagn- gert vestan frá Kyrrahafs- strönd til að láta skíra sig á íslandi, hefir þó verið á skírn fór fram hér í Reykja öðru máli. Þessi sögulega vík á sunnudaginn. | í Los Angeles býr íslenzk- ur prentari, Eyjólfur Eiríks- son, kvæntur danskri konu, Ruth að nafni. Þau eiga einn son, sem nú er rúm-, lega 11 mánaða. Hjónin vildu endilega láta skíra piltinn á íslandi, og hann lagði af stað í fylgd mömmu sinnar flugleiðis, en pabbi hans komst ekki frá starfi sínu. Viðtal í dönskum blöðum. Var flagið sem leið lá um hálfan hnöttinn til Kaup- mannahafnar, og þótti koma piltsins nokkrum tíð- indum sæta þar, einkum, er það spurðist, hverra erinda hann væri að fara til ís- lands. Birtu dönsk blöð „við tal“ við hann og spurðu m. a. um álit hans á dönsku öli. Birtust einnig margar myndir af ferðalangnum. Svo komu þau mæðginin hingað með Gullfossi í vik- unni sem leið, og á sunnu- daginn skírði séra Jón Þor- varðarson hann. Hlaut hann nafnið Karl Börge, og mun nú halda heimleiðis með flugvél hinn 21. þ. m. Þess má annars geta, að hinum unga heimsborgara gekk hálfilla að komast inn í landið, því að vegabréfsá- ritun hans var ekki I full- komnu lagi og var útlend- ingaeftirlitið á báðum átt- um, þótt segja megi, að margur eigi minna erindi til landsins en að hljóta skírn,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.