Tíminn - 15.06.1954, Page 2

Tíminn - 15.06.1954, Page 2
TÍMINN, þrigjudaginn 15. júni 1954. 130. blaff. Pöntun á skotheldri bifreiö er á- vísun á óeirðir í viðkomandi landi í lítilli skrifstofu í Detroit sitja tveir bandarískir verk- fræðingar og fylgjast vandlega með öllum stjórnmálaátökum víðs vegar um heiminn. Þær beiðnir, sem þeir fá sendar, gefa þeim til kynna, hvaða þjóðhöfðingjar búast við óspekt- um. Þetta eru tveir bræður, sem heita Smart að eftirnafni, og í sameiningu framleiða þeir skotheldar bifreiðar. í seinni itíð hafa borizt beiðnir frá Mð-Austurlöndum. ísrael hefir beð- ið um sjö skotheldar bifreiðar og Egyptar um þrjár. Gefur þetta nokkrar bendingar um, að átaka sé að vænta í þessum löndum, því að pöntunarlisti bræðranna hefir sjaldan orðið rangspár. Fram að þessu hefir Sviss aðeins fengið eina skothelda bifreið, en ríkin í Suður-Ameríku slá aftur á móti öll met í kaupum á skotheld- um bifreiðum. Næst á eftir kemur Kína, Indland og nærliggjandi Aust urlönd. Það eru fá lönd, sem aldrei hafa snúið sér til bræðranna um bifreiðakaup. Sovétríkin, Frakkland Belgía og Ítalía hafa gert sínar pantanir. Þrjár gerðir vasna. Bræðurnir framleiða þrjár teg- undir af skotheidum vögnum. Nr. 1 eru eftirsóttir lögregluvagn- ar. Þeir eru varðir að framan með styrktri framrúöu og að nokkru leyti brynvarðir. Það kemur fyrir að glæpamenn gera pantanir í þessa tegund. Og bræðurnir hafa ekkert á móti því. að selja vöru sína. Þeir afhenta bifreiðar sínar liverjum sem er, en ef kaupandinn er vafasamur náungi, láta þeir lög regluna vita um kaupin. Bifreið húmer tvö hefir styrktan fram- hluta og númer þrjú er allur bryn varinn og er hægt að setja þá bryn vörn á hvaða bifreiðategund sem vera skal. Og það sama gildir urn hinar gerðirnar, að þær varnir er hægt að setja á allar bifreiðar. Gúmmíbarðarnir skotheldir. Bifreið númer þrjú er mjög dýr, énda er hún öll varin með sér- lega unnum stálplötum. Jatjnvél hjólbarðarnir eru þannig geröir, leyniþjónustan láta þá prófa bryn vörnina, áður en farið væri að aka forsetanum. Var þetta gert og sprengd handsprengja á þaki bif- reiöarinnar. Ekki reyndist vörnin betri en svo, aö sætin í bifreið- inni söxuðust í sundur af sprengju brotunum. Til alirar gæfu var eng- inn í bifreiðinni, þegar tilraunin fór fram. Bræðurnir urðu nú að gera bragarbót, en á meðan varð Roosevelt að aka í bifreiðum þeim, sem Al Capone hafði notað á vel- maktardögum sínum. Þær bifreið- ar voru fengar að láni úr lögreglu- safninu. Bjargaði lífi Gomez einræðisherra. Juan Vincent Gomez, einræðis- herra i Venezuela notaði brynvarða bifreið. Sú venja hans bjargaöi einu sinni lífi hans, er ráðist var aö honum í bifreiðinni. Á eftir voru taldar dældir eftir 150 byssu- kúlur á hliðum bifreiðarinnar. — Þegar þetta var, hafði skothelt gler ekki verið fundið upp, en hins veg- ar notast við stálplötur, er rennt var niður yfir rúðurnar. Það voru sem sagt Smart bræðurnir, sem gátu byggt nýja gerð brynvarna á þv i, aðþeir höfðu undir höndum gler, sem þoldi skot. Þeir tóku þátt í heimssýningunni í París og eftir hana, sýndi annar bróðirinn bif- reiðina í ýmsum löndum Evrópu. Júgóslavneski herinn sýndi bifreið inni mikinn áhuga. Var bifreiðin reynd þar í landi á þann hátt, að Smart sat við stýrið og ók á 50 að þeir þola skot, án þess að bif- km hraða eftir skotbraut, en hópur reiðin missi við það ferð. Ekkert hermanna skaut á bifreiðina allt gieinir þá í útliti fiá öðrum bif- hvag tók. Smart slapp skrámu- reiðum, utan rúðurnar, er sýnast jaus hl. þessarí eidhríð og var þetta gulgrænar á litinn. AÓ' sjálfsögðu mihii auglýsing og sigur fyrir bræð hafa bræöurnir orðið að mæta urna ýmsum vanda í sambandi við fram, leiðslu þessara brynvagna. Annar SkotheIdar bifreiðar til KremL þeirra stofnaði fyrirtækið árið , j þessari ökuferð um Evrópu var ,A1 CaPone va! Þá ! íuI*u bifreið Smart bræðranna skoðuð fjöri í Chicago og Dillinger rændi af sérfræðingum fjölmargra landa. bankana í vesturríkjunum. Smart j Englandi sýndi scotland Yard fann um þessar mundir upp glpr, bifreiðinni iitinn áhuga, en hins sem stóðst skammbyssukúlur og !vegar gerði konungsfjölskyldan nokkru síðar stofnaöi hann, ásamt pöntun í einni. Þegar heim kom bróður sínum, fyrirtæki, sem ^tók ^ biðu pantanir frá Kreml. Þetta var , , * , fg37_ Einnig bárust pantanir frá bönkum og póstþjónustu Braz- ilíu. Þannig gengur það fyrir sig ár eftir ár. Þessir tveir bræður sitja í skrifstofu í Detroit og til þeirra berast pantanir víðsvegar að úr heiminum. Hver pöntun gefur til kynna, að pantandinn búist við á- rásum. Þessar árásir eru því þýð- ingarmeiri, þegar þess er gætt, að það eru helzt þjóðarleiðtogar, sem aka í slíkum bifreiðum. að sér aö koma upp brynvörðum bifreiðum, Forsetinn í bifreiðum A1 Capone. Eftir árásina á Pearl Harbor fengu bræðurnir beiðni frá Hvíta húS 'iu í Washington um skothelda bifj.eið. Á undan Roosevelt hafði onginn af forsetum Bandaríkjanna :iotað skotheldar bifreiðar. Þetta var alger nýlunda og bræðurnir bjuggust við auknum viðskiptum innanlands. Þeim var send Pack- ard bifreið til að þekja stálpuöt- um. Er þeir höfðu lokið því, vildi Útvarplð i[Jt arpið í dag: ,00.10 Erindi: Gerð og eðli efnisins; I: Frumeindir og sameindir (Óskar B. Bjarnason efna- fræðingur). 20.55 Undir ljúfum lögum: íslenzk lög sungin af karlakvartett úr „Fóstbræðrum" og leikin af Carli Billich. 21.25 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son). 21.40; Tónleikar (plötur): „Veizla Belshazzars", hljómsveitar- verk eftir Cibelius (Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur; Robert Kajanus stjórnar). 22.10 „Heimur í hnotskurn", saga eftir Giovanni Guareschi; I: Skriftamál (Andrés Björns- son). 22.25 Dans- og dægurlög: Lördags pigerne syngja og hljómsveit Svend Asmussens leikur (plötur). 23.00 Dagskrárlolc. Churchiil sæmdur Sokkabandsorðunni London, 14. júní. Sir Winston Churchill var í dag sæmdur Sokkabandsorðunni af Elisabetu drottningu við hátíðlega athöfn í hásætis- sal Windsor-kastala. í ridd- arareglu Sokkabandsorðunn ar, sem er hin æðsta í brezk um riddaradómi, mega að- eins vera 26 menn á hverj- um tíma. Drottningin festi Sokkabandið um vinstra hné forsætisráðherrans, en biskupinn af Winchester las formála þann, sem tíðkazt hefir við slíkar athafnir í 600 ár, en hann er á þessa leið: „Sem tákn um virð- ingu yðar, til heiðurs eilif- um guði og til minningar um dlr 'zmijn BrúðkaupsnóÉtin Tjarnarbíó sýnir franska gaman- mynd, er nefnist Bfúðkaupsnóttin. Segir í auglýsingu, að ýmis atriði myndarinnar gætu gerzt á íslandi. Það er að vísu rétt, en ólíklega hefði það valdið nokkrum uppsteit af hálfu lenzkrar konu, þótt er- lendur maður hefði boðið aðstoð' sína. Borgarstjórinn er mjög senni legur, það sama er að segja um ýmsa þá, er fara með aukahlutverk. Hvellurinn í blöðunum er einnig mjög sannur. Líklegast geta flest- ar vesturevrópuþjóðir lagt til efni í mynd sem þessa og engihn vafi er á því, að mynd þessi skilst með sömu þjóðum. Myndin er með ís- lenzkum texta. Þessi texti er mjög frísklegur á köflum og enginn sam norrænn blær yfir honum. Þó skýt ur upp á stöku stað vandræðaleg- um orðasamböndum, en það fyrir- gefst, því þcð sem gott er að meiri- hluta þolir nokkurn frádrátt. ÁsíarsevÍBiÉýri í Moiiíe Carlo Trípólíbíó sýnir myndina. Hún er um kvennafar forfallins fjárhættu- spilára og hvernig fólk x góðum álnum verður ástfangið við fyrstu sýn og hefir ekki stjórn á sér upp frá því. Merle Oberon leikur aðal- hlutverkið. Þetta virðist ekki vera hlutverk við hennar hæfi og mynd- in verður ósennilegri en þyrfti, vegna leiks Oberon í henni; Lana Turner eða Gina Lollobrigida hefðu vefið betri. Ástin í myndinni er sams konar og sú ást, sem fólk sýnir hvort öðru suður í Tívólí og víðar og lýkur aö morgni. Aftur á móti fremur fjárhættuspilarinn sjálfsmorð og konunni fyrnist ást- in, en þetta gerist nú líka í Monte Carlo. Falskir scSlar. Nýja bíó sýnir. Mynd þessi er góð i að mörgu leyti. Einkennilegt er,! að Edmund Gwen má aldrei hund- j laus vera í kvikmynd. Maðurinn þarf enga uppbót. Hanrí er alltaf j beztur leikari, þegar hundui’inn j hleypur fyrir horn. Dorothy Mc- Guire er mjög viðkunnanleg leik- kona og eins er um Burt Lancaster. Hann hefir aldrei getað leikið glæpamann sæmilega, en stendur sig vel í þessari mynd, sem vörður laga og réttar. Þessi mynd flytur góða sögu og mannúðlega og hún er vel leikin. I. G. Þ. Tö LIST.VRF É L.4G1Ð Norræna tónlistarhátíðin K umme r-tónleikav veröa haldnir í kvöld 15. þ. m. kl. 6,45 síðdegis 1 Austurbæ j arbíói. Fíutt veröa verk eftir Jan Maegaard, Johannes Midlel- iart Rivertz, Niels Viggo Bendtson, Joonas Kokkonen, Bjarne Brustad, Eino Limala og Erland von Koch. Aðgöngumiöar seldir hjá Eymundsson og Lárusi Blcndal. — Verð kr. 20,00. 8 Verksamband rafvirkjameistara Sími 8 28 41 — Laufásveg 36 Annast allar verklegar framkvæmdir I rafvirkjaiðn. Viðtalstími 5—7. Snyrtivörur hinn heilaga píslarvctt, Ge- org, spenni ég þessa göfugu orðu um hné yðar.“ Einka-umboð ísienzk-erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2—4. Sími 5333. m LnniriýárAþjöi ; Vc'í _ ■--■■■: Hygginn bóndi tryggir dráttarvéi sína Fánadúkur Vér höfum fyrirliggjandi fánadúka til glugga- skreytinga. Gefpn — Iðunn EIRÍKUR TOMASSON frá Miðfirði í Skeggjastaðahrepppi aizclaðist í Landsspítalanum fimmtudaginra 10. júní. Minfiingarathöín verður útvarpað frá Fossvogskirkju þriðjndaginn 15. júní kl. 1,30 e. h. F. h. vandamanna, Sigurðnr Szgurðsson. ^.W.WAW.W.V.V.V.Y.W.V.V.V.W.V.W.WAYA"> Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 2. jmní ua.c'S heimsóknum, blómum, jjj skeytum og öðrum stórgjöfuoi. £ Guð blessi ykkur öll. £ Guðrún Magnúsdóttir, J Hveragerði. J ■.V/.V/A'.V.V,V.V.,.V.V.,.V.%W.V.WAAVVVA%VWA)l

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.