Tíminn - 15.06.1954, Page 8

Tíminn - 15.06.1954, Page 8
38. árgangur. Reykjavík, 15. júní 1954. 130, folað. Snjómenn Himalaya korna í nætur- NTB—AFP Katmanðu, Nep- al, 14. júní. — Einn eða fleiri af hinum hryllilegu snjómönnum, komu í heim- sókn til fjallgöngumanna úr japönskum leið'angri, sem staddur er í Himalaya-fjöll- um. Tveir innfæddir, sem eru með leiðangursmönnum halda því fram, að aðfara- nótt 14. maí hafi heir vakn- að við hávaða og fyrirgang skammt frá tjöldunum. Skyndilega gægðist einhver óskapnaður inn í tjald þeirra og gaf frá sér óskiljanleg hljóð. Hinir innfæddu æptu upp til að vekja félaga sína, en þá hlupu snjómennirnir á brott. Næsta dag var leit- að að sporum eftir þessa næsturgesti, en hríðarveður var um nóttina, svo að eng- in fundust. Tvær inillj. raanna .farast” í loft- varnaæfingu Víki’ngaskipið í skrúðgöngu sjómanna. (Guðni Þórðarson tók myndirnar.) Víkingar á skipi ssnu í skrúðgöngu sjómanrsa Hátíðahöld sjómanandagsins fóru fram víða um land á .íunnudaginn. í Reykjavík var lagður hornsteinn að dval- arheimili aldraðra sjómanna á Laugarási, en foæjarbúar fjölmenntu til hátiðahaldanna. andes-France falin stjórnarmyndun í Frakklandi ' Vill leggja meira í stiltintar en fyrrverandl rikissíjórn til (tess að fá frið L Indó-Kína París, 14. júní. — Pierre MandesFrance var í dag falið að mynda nýja rikisstjórn í Frakklandi í stafS stjórnar Lani- els, sem baðst lausnar s. 1. laugardag. Takist hónum stjórn- armyndun, sem ekki er talið vonlaust, mun hann fúsari til friðarsamninga um Indó-Kína, en fýrrv. ríkisstjórn. Mandes-France mun leggja stefnuskrá sína fyrir þingið n, k. miðvikudag og leitar eftir umboði þess til Stjórnarmynd- unar. því ástandið í Indó-Kína og samningarnir í Genf. Mánd- , ... , „ . es-France þarf atkvæði 314 hers og flota urn hernaðara- þingmanna til að geta mynd- standrð r Indó-Kma. Einmg að rn Hyort það tekst ræddi hann við hinn nyja g ekki yeltur afstögu; herfonngjaraðsms, jafnaðarmanna. Ef þeir styðja hann, er nærri víst, að hann verður næsti forsætis- ráðherra Frakklands. Mandes-France hóf strax í dag viðræður við yfirmenn IV Washington, 14. júní. — Stærsta loftvarnaæfing, sem Bandaríkjamenn hafa nokkru sinni efnt til, fór fram í dag. Gert var ráð fyr ir að óvinaflugvélar, hlaðnar kiarnorkusprengjum fimm sinnum sterkari en þeim, sem varpað var á Hiroshima, hefðu komizt inn yfir landið. Komu þær yfir Norðurheim- skautið. Vitað var um ferðir þeirra 2 klst. áður en þær náðu áfangastað. Öll umferð stöðvaðist í New York í 10 mímitur. Eisenhower og starfslið hans leitaði skjóls í loftvarnabyrgi undir Hvíta húsinu. Áætlað er að 2 millj. hafi verið „drepnar" i árás þessari, en um 1 millj. særzt'. Tveir þriðju af sjúkrahúsum í Washington „eyðilögðust“. Gullfaxi fjölgar ferðura til Hafnar í dag fjölgar Flugfélag ís lands áætluna/rflugferðum milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar og verða fram vegis farnar tvær íerðir í viku í sumar. Á miðvikudög- um verður flogið frá Reykja vík beint til Kaupmanna- hafnar og sömu leið til baka samdægurs. Á laugardögum hefir Gullfaxi viðkomu í Osló á leið til Kaupmanna- hafnar og flogið er sömu leið til Reykjavíkur alla sunnu- tíaga. Auk þessa heldur svo Gull faxi uppi reglubundnum ilugferðum til Prestvíkur og Lundúna hvern mánudag, en þaðan er flogið aftur til Reykjavíkur á þriðjudögum. Allt útlit er fyrir, að far- þegaflutningar milli íslands og útlanda verði meir í sum ar en þer hafa verið nolckru sinni áður. Eru margar ferð ir Gullfaxa þegar upppant- aöCvf. Veður var hiö fegursta, er skrúðganga sjómanna fór frá Borgartúni og hélt inn á Laugarás. í skrúðgöngunni fór lúðrasveit og fánaborg, en á vagni var dregið víkinga skip, sem mannað var sjó- rnönnum, sem nokkrir voru klæddir fornmannabúning- um. Byggjng dvaiarheimiltsins var öll fánum skreytt og kom ið fyrir ræðupalli við inn- gang hennar. Neðan við pall slóð fánaborg. Dagskráin hófst með söng Guðmundar Jónssonar óperu söngvara. Ásmundur Guð- mundsson biskup minntist drukknaðra sjómanna. Lauk hann ræðu sinni með bæn, en þá var þögn. Um leið lagði lítil stúlka blóm á leiði ó- þekkta siómannsins í Foss- ur söng síðan sálminn Al- faðir ræður. Þá flutti Henry Hálfdánar son ræðu og las uppp skjal það, sem múrað var í horn- stein. Afhenti hann forseta ísiands það til múrunar, en að því verki loknu flutti for- sctinn ræðu. Auk hans fluttu ræður Ólafur Thors, forsæt- isráðherra, Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri, Sverrir Júlíusson útgerðarmaður, Richard Beck prófessor, sem flutti kveðjur frá Vestur íslendingum. Athöfninni inn á Laugar- ási lauk með verðlaunaaf- hendingu, sem Henry Hálf- dánarson formaður sjó- mannadagsráðsins stóð fyr- ir. Lárviðarsveig fyrir róður fékk Ólafur Kristjánsson skipstjóri á bv. Jóni Þorláks syni. Skipverjar á þeim tog ara fengu einnig Fiskimann Morgunblaðsins. June Munk tell-bikarinn, sem Gísli J. Johnsen gaf, fengu skipverj ar a mb. Hafnfirðingi, en róðrarbikar kvenna hlaut kvenfélagið Keðjan, sem samanstendur af konum vél stjóra. Skipstjóri á róðrar- bát kvenna var Hjördis Sæ- var. Sigurvegari dagsins í sundi var Gunnar Guðmundsson, sem hlaut marga bikara og gullpeninga fyrir afrek í björgunarsundi og stakka- sundi. Um kvöldið var hóf að Hótel Borg. Þar voru þrír menn sæmdir afreksmerkj- um fyrir að hafa bjargaö fé- lögum sínum úr sjávarháska. Þeir voru Filip Þór Höskulds son, Garðar Halldórsson og Ólafur Aðalbjörnsson. Guillaume. Breytt utanríkisstefna. Einnig ræddi hann við Bid- ault fyrrv. utanríkisráðherra, sem skýrði honum frá gangi samninganna í Genf. Kunn- ugt er, að Mandes-France vill meiru fórna en stjórn Laniels til að ná samkomulagi í Indó- Kína. Þó vill hann jafnframt hraða sem austur þangað Hver síðastnr í Genf Genf, 14. júní. Eden lagði til á lokuðum fundi um Indó mest herstyrk Kína, að fundum ráðstefn-. unnar skuli frestað, ef næsti fundur, sem verður á mið-* vikudag, ber engan árangur. Er það skoðun margra frétta manna, að fundurirín á íjúð-* 20. stjórnarkreppan. Þetta er 20. stjórnarkrepp- an í Frakklandi frá stríðs- lokum. Stjórnarkreppa sú, sem nú hefst, getur orðið, vikudag verði síðasti á Genf Frakklandi dýrkeypt. Veldur arráðstefnunni. Austfirðingum var vel fagnað á Þingvöllum Austfirzku bændurnir og húsfreyjurnar komu úr Borgar- firði Uxahryggjaleið til Þingvalla á sunnudaginn og var þeim þar vel fagnað af reykvískum Austfirðingum, sem þangað fjölmenntu til móts við þá. Stóð Austfirðingafélag- ið fyrir þeim móttökum. í Borgarfirði höfðu Austfirðingar átt hinum ágætustu móttökum að fagna. Reykvíkingarnir biðu Aust firðinga í Bolabás, og þar bauð Pétur Þorsteinsson, for 1 maður Austfirðingafélagsikiís þá velkomna, en Sveinn á Egilsstöðum fararstjóri þakk aði. Var síðan ekið um Þing- völl og síðan gengið á hina merkustu sögustaði. Eftir það var sezt aö borðum í Valhöll og setið að veizlu við ræður og söng á þrið’ju. klukkustund. Gengið í kirl'ju. Séra Jakob Jónsson hafði. verið veizlustjóri. Þegar stað ið var upp frá borðum, var gengið í kirkju og sungnir sálmar og séra Jakob tók tiL máls. Eftir það var ekið til Reykjavíkur og var bænda- íörinni þar með lokið, því að þar dreifðist fólkið til vina og ættingja, en síðan flýgur það heim eftir því sem hent ugleikar þykja en ekki í ein um hóp. í hófinu á ÞingvöIL um munu hafá véfið á-þriðjá. hi.ndrað manns. Skotfæri til Guate- mala ger.ð upptek jf mÉímmm IHHHllfÍKfiBÉfr.^Íw^■ ' '■‘jÉBbH^^HH Hamborg, 14. júní. -^-'Sex J||l | fJs; W . i • i..'li:rn;in v. HWg wh' JBK þau írá Sviss og höfóe verið ■h^' W$L jHBjwH■" í, HBHHHH|jy'PHH|^H pöntuð af ríkisstjórn Guate ■V- JHjSt*mala. Ekki er kunnugt, hvort ■ '4' skotíæri þessi eru raunvem- f l('ya .svissnesk eða aðsend ,v. n-að. Sendingin var gerð 111.i JBBKQmœ.* iff rmískra yfirvalda í Þýzka- ■ '' '. v' 1:■ i•'* 11. r.in I'.'imi-.u er ^HHHhH^BHHHHIHHH IHr^HHBHHHHB fékk ) vopnasendingu frá Póllandi i Frá hátíðahöldum sjómannadagsins við dvalarheimilið á sunnudag. (Biskup í ræðustól.) fyrir skömmu. i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.