Tíminn - 17.06.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.06.1954, Blaðsíða 5
132. blað. TÍMIxy, fimmtndaginn 17. júní 1954. 5 Fimmtud. 17. júní Svartur markaður í Moskvu Elnkaframtaklð g'ægist fram á hverjií srötuhorm. í þe^sari grein lýsir blaðamaður, Tom Whitney, sem verið i hefir niu ár í Moskvu, hvernig rúblurnar renna í launverzl- uninni við Rauða torg. Tíu ára afmæli lýðveldisins í dag eru liðin tíu ár frá eudurreisn íslenzka lýðveld- isins. Margt hefir gerzt á þéssum tíu árum, bæði heima ' tæki afgreidd hjá raftækjaverzlun-, en tekizt hefir að vinna og erlendis, sem ástæða er um hins opinbera. Og ef þú hring- til að rifja upp, og draga af,ir 1 annað númer’ getur þú náð Ef þú hringir í ákveöið síma- númer í Moskvu, getur þú pantað þér sjónvarpsviðtæki, sem þér verður afhent innan sólarhhngs, í stað þess að bíða þá tvo eða þrjá mánuöi, sem það tekur að fá sltk einhverri vöru bregzt, má engínn opinber verzlunarstjóri lækka verð- ið, án leyfis yfirvaldanna. Þó að vöruframboð hafi stórum aukizt, síðan eftir heimsstyrjöldina, geta ennþá liðiö þannig mánuðir, áður bót á ályktariir um það, sem fram undan kann að bíða. íslenzka þjóðin getur litiö tíl baka yfir þessi fyrstu 10 ár lýðveldisins með þakklát- uhi huga og auknu sjálfs- trausti. Hamingjan hefir ver ið þjóðinni hliðholl á þessum tíma. Margvíslegar framfar- ir hafa oröið hér meiri en tali af mönnum, sem verzla með þvottavélar, læknum, viögerðar- mönnum og byggingarverkamönn- um. Allt eru þetta menn, sem reka sinn eigin sjálfstæða atvinnurekst ur og leysa viðfangsefni sín bæði betur og fljótar en hinir opin- beru aðilar eru færir um. Það kann að virðast ótrúlegt, en kapítalismi og einkaframtak blómstrar í miðri háborg komm- únismans. Og þú rekst þar á þessi | Uffforilulio. V-/q JUU XCiwl þctr CL jJOOjf nokkru sinni fyrr og jafnvel fyrirbæri á öllum mögulegum svið- nieiri en annars staðar eru, um, bæði lögieg og óiögieg. dæmi um á sama tíma, þeg- Við skulum til dæmis taka Rósu ar miðað er við fámenni þjóð ,Martynóvu. Hún var fyrirmyndar- arinnar og aðrar aðstæður. Að nokkru leyti má þakka þetta sérstakri heppni, en hún ein hefði þó ekki nægt, ef þjóðin hefði ekki jafn- framt unnið af áhuga og at- orku að framgangi margvís- legra áhugamála sinna. Fyrstu 10 ár lýðveldisins rétt læta því fullkomlega aukna trú þjóðarinnar á sjálfa sig og land sitt. Margar aðrar þjóðir en ís- lendingar geta einnig minnzt þessara síðastliðnu 10 ára með þakklátum huga. Þjóðir, sém áður voru undirokaðar, hafa endurheimt frelsi sitt og hafizt handa um marghátt- aða viðreisn. Meðal þessara þjóða má nefna Indverja, Indonesíumenn, ~ Burmabúa, Ceylonbúa og Pakistanmenn og nú seinast Gullstrandar- menn- í Afríku. Yfirleitt er það nú stefna hinna vest- rænu ..þjóða, s,gm áður fóru með nýíenduyfirráð, að veita nýlenduþjóðunum frelsi sitt eins fljótt og þær erú undir það búnar. Sú stefna ein er líka rétt í þessum málum. Því miður geta ekki allar þjóðir sagt þessa sögu. í Ev- rbpu' hefir nazismanum ver- ið steypt af stóli, en hann beitti inargar þjóðir ófrelsi og kúgun um það leyti, sem ís- lenzka lýðveldið var stofnað. Þess var vænzt að ný öld frels is og friðar myndi renna upp í Evrópu við fall hans. Sú hef ír því miðúr ekki orðið raun- in. Ný ofbeldissbefna, sem stefnir að heimsyfirráðum, hefir orðið arftaki nazism- ans. í dag búa margar þjóðir Evrópu við ófrelsi og undir- okun af völdum hennar. félagi í æskulýðsfylkingunni í Moskvu, þangað til hún í fyrra tók að hafa biðraðastöður að at- vinnu. Henni tókst að komast fremst í biðraðirnar, sem jafnan mynduðust íyrir framan hinar gríðarstóru opinberu verzlanir, þegar von var á einhverjum nýj- um varningi, sem ekki hafði lengi verið á boðstólum. Þær vörur, cem hún keypti þannig, seldi hún síðan fólki, sem ekki gat því við komið að standa í biðrööum. Hún var dæmd sem mangari, sem er sam- eiginlegt heiti alira þeirra, er hagn ast á einhvern ólöglegan hátt. Hún afplánar nú fimm ára dóm í einu af fangelsum Ráðstjórnarríkj- anna. Kommúnistar geta skrifað það á reikning hins óþjála og sein- virka framleiðslu- og dreifingar- kerfis síns, að þess kopar .ejnka- framtak fellur í góðan jarðveg í Rússlandi. Þó að þeir úthrópi á- ætlanir sínar um. • aukna fram- leiðslu, komast þéir ékki fram hjá þeirri staðreynd, að smásöluverzl- un er ekki nema i þriðja hverju rússnesku sveitaþorpi. Það gefur því auga leið, að fjöldi manns sér þar möguleika til nokkurs á- bata. Þegar ráðuneyti innanríkisvið- skipta úthlutaði verzlununum ’ Moskvu alltof litlum hluta úrafram- leiðslunnar í fyrra, tókst félaga M. Norrænt bún- aðarmét Þann 30. júní er væntan- legur hingað til iands flokk- ur búnaðarsérfræðinga frá Norðurlöndum. Alls munu verða í förinni 36 menn og konur. 7 frá Danmörku, 5 frá Finnlandi, 2 frá Svíþjóð og 22 frá Noregi. Þessir gestir munu sitja hér búnaðarmót, er íslandsdeild Norræna búfræðifélagsins ! efnir til, og auk þess feröast , um landið til að kynnast bún aöarháttum. Mótið verður sett í hátíða- sal háskólans miðvikudaginn 1. júlí kl. 10 árdegis. Þann dag jog þann næsta verða haldnir , fyrirlestrar um búnaðarmál. | Hinir erlendu fyrirlesarar eru: Karsten Iversen tilrauna- stjóri í Askov, talar um bú- fjáráburð og ræktun í norð- lægum löndum. C. I. Törnqvist búfræðingur búnaðarháskólann í Ási, tal- ar um innflutning búfjár til Noregs, og þýðingu þá, sem slíkur innflutningur hefir haft fyrir norska búfjárrækt. Agronom G. Ivar Törnqvist frá Sviþjóð talar um túnrækt Þegar íslendingar héldu 17. júní htíðlegan fyrir ári síðan, gérðist atburður í einu þessara landa, Austur- Þýzkalandi, er minnti átak anlega á það, hve hörmuleg kjör þessara þjóða eru. Verkamenn í Austur-Berlín fóru í kröfugöngu til að heimta rétt 'sinn. Hinni frið sömu fylkingu þeirra var sundrað með kúlnahríð úr útlendum skriðdrekum og þeir foringjar kröfugöngu- manna, sem enn eru á Iífi, eru nú ýmist í dyflissum eða þrælkunarvinnu. Slíkt er frelsið í umræddum lönd- um Evrópu. Það er til að sporna gegn slikum örlögum, sem hinar slíkum markaðssveiflum, og á með- an verða viðskiptavinirnir blátt á- fram að sitja og bíða, eða ieita á náðir einkaframtaksins. Jafnvel með vörusölu til l’íkis- stofnana geta sovétborgararnir hagnazt drjúgum. Rússneskir lækn ar nota til dæmis ennþá blóðsugur í stórum stíl til að taka sjúkling- um sínum blóð (Stalín var ,tekið blóð á þann hátt, er hann lá bana leguna). Einhverjir mestu blóð- sugusalar ríkisins voru bræður tveir í kákasiska bænum Lenin- akan, Mamedov að nafni. Heil- brigðismálaráðuneytið í Moskvu gerði samning við Mamedovbræð- urna um kaup á blóðsugum á 1,20 rúblur hvert kvikindi. Og hugmynd • ^ in var sú, að mestur hluti andvirð- j isins gengi til þess verkafólks, er J Spassky turnÍTm í Kreml hafði af því atvinnu að safna | dýrum þessum. Mamedovbræðurnir Þeir, sem þannig vinna, resa r>ig guldu hins vegar ekki nema 20 hins Vegar á, að skattaálögur á , , „ . XT ,x kópeka (fimmtung úr rúblu) fyrir slikt emkaframtak er mikið, allt Og ræktun grasfræs 1 Norður- hverja blóðsugu, og mismuninum að 50—75% af tekjum. En laun-, »viþ,i°ð. stungu þeir í eigin vasa. Með þess- þegar gjalda hins vegar ekki nema ! I sambandi við fyrirlestur um hætti högnuðust þeir um 400 um 13% af tekjum f skatta. ÍTörnqvists mun fræræktar- þúsund rúblur á blóðsugusölu til ríkisins á ári. Á hverjum mánuði eru slíkir mangarar teknir fastir og dæmdir svo hundruðum skiptir í Sovétríkj unum. En allur fjöldinn stundar atvinnu sína óhindrað. Gróðafíkn- in lætur ekki að sér hæða, jafn- vel í skipulagðasta lögregluríki heimsins. Og hvernig getur leynilögreglan komið í veg fyrir, að húsfeðurnir leigi út herbergi á margfaldri há- markshúsaleigu. Vinur minn þekkti konu„ sem leigði herbergi á .265 rúblur á mánuði, en að auki krafð ist hún staðgreiðslu, er hækkaði leiguna fjórfalt. : — Ég færi á hausinn, ef ég ætti að leigja herbergin út á hámarks- leigu, sagði hún. Eða hvernig ætti leynilögreglan 1 Oft er geysihörð samkeppni milli ráðunautur Norömanna, Otto þessara manna elnkaframtaksina. I Lier, gefa yfirlit um frærækt Sem dæmi um samkeppni má nefna j j Noregi, sérstaklega með til- það, að á seinni árum hafa konur jjtj tlj Norður-Noregs. frá Moskvu komið alla leið til Ríga þeirrar borgar, sem eitt sinn var höfuðborg Litháens, til að kaupa þar fatnað. Og klæðskerarnif þar, sem eru í hörðu verðlagsstríði viö starfsbræður sína í Moskvu, sauma Islenzkir fyrirlesarar verða: Dr. Halldór Pálsson, talar um sauðfjárrækt. Unnsteinn Ólafsson, skóla- stjóri, talar um jarðhita og á þær nýtízku göngudragtir íyrir, garðrækt, og Arni G. Eylands 200 rúbiur, eða helmingi lægra J fiytur yfirlitserindi um bú- verð en þær kosta í höfuðborg Ráð skap og búnaðaraðstöðu hér á stjórnarrikjanna. Það eru heldur engin vand- landi. Laugardag 3. júlí verður far kvæði á að íá ríkisráðna smiði tilið„austur 1 Fljótslllið, að Sáms að hjálpa við húsbyggingu eða við- j stöðum og Víðar. gerð á húsgögnum í frítímum sín-| Sunnudaginn 4. júlí verður um. Það getur hins vegar gengið farið að Geysi og Gullfossi. erfiðlega að ná í efni til slíkra | Mánudaginn 5. júlí verður hluta. Þetta hefir haft í för með lagt upp í þriggja daga ferð að koma 1 veg fynr, að eg seldi ; ser mikinn þjófnað úr verksmiðj-, til Norðurlands, með viðkomu vim mmum sjonvarpstækið mitt j um og vöruskemmum ríkisins. Það , • Hvannevri Hnlum i TTinlta og hagnaðist um leið dálítið á er ekki langt siðan, að nokkur hóp ú . . uey L Hoium i Hjaita viðskiptunum. Eins og nú standa1 ur siikra fulltrúa einkaframtaks- aal’ a AKureyri Vlöar. sakir koma ekki nema 100.000 sjón inSi er voru Undir forustu manns Kogan og nokkrum skoðanabræðr j varpstæki á markaðinn árlega, en nokkurs að nafni Kobenev, var á- um hans að útvega sér ósamsett' eftirspurnin er tíföld á við það. kærður fyrir að hafa stolið lOj' úr i þúsundatali frá úraverk- j Tæki, sem hefir 12 sentimetra af framieiðslu nokkurra verk- smiðju ríkisins. Þeir settu úrin sam skerm, kostar 1275 rúblur. X-Comm- smiðja í Moskvi. an og seldu þau í Moskvu. Þeir • únisti, sem var auðsjáanlega vel | höfðu hagnazt um eina milljón j heima í þessum viðskiptaheimi, rekstur istorfum eins 0 lækna.'lands sér um flutning beirra rúblna, aður en logréglan komst a bauð mér eitt sinn slíkt tækil a, tannlækna og kennara. Þar eS til iandsins frá Kaunmanna sioð þeirra. Hið utþanda og si 1800 rúblur, eða 525 rublur yfir ha- •kjivh-j f t vfirfnll pr'tu lanasms’ lra Kaupmanna gat afhent llk ®sJukrahusin eru oít yllrfuI1’. er, höfn og Osló, og heim aftur. b . fjoldi folks, sem kys að hafa sinn [ eigin heimilislækni. Það eru lækn- ar, sem vinna hjá hinu opinbera, Fimmtudaginn 8. júlí og föstudaginn 9. júlí munu gest irnir dvelja að mestu í Rvík og fara svo heimleiðis með flugvél að morgni laugavdag Það er einnig mikill einkaatvinnu inn 10. júlí. En Flugfélag ís- riðna net ríkisverksmiðja og ríkis- marksverði, og hann verzlana, sem staría eftir fram- tækið samstundis. leiðslu- og söluáætlunum stjórnar ihnar, íullnægir hvergi nærri eft- irspurninni. Ef kaupendurnir tæma Þó er allur einkarekstur ekki „ , en hafa auk þess nokkra einka- bannaöur í Sovétnkjunum. Emka- ( sjúklinga. Talið er að einn af íræg Félagið Nordiske Jordbruks forskeres forening var stofn- að 1918. Eru deildir þess starf andi í Norðurlöndunum öll- skyndilega verzlanirnar af skrúf- j framtak er leyft í um 20 starfs- ugtu læknum Russ]ands hafi 16.00o J um Og meðlimir mikið á ann noglum hafa þær enga moguleika gremum. Þa á meðal ma telj rúb]na mánaðartekjur af slíkri'að þúsund. Auk landsdeild- a að ía uyJar birSðlr’ Þær Beta læknmgar, rakstur, glerslipun, bok starfsemi einni saman. Tekjur ekki fengið meira en hinn árlega, band og ýmsar viðgerðir. Við þessi hans fyrjr gtörf sín f þágu hins störí mega sovétborgarar vinna I;opinbera geta engan veginn num. fyrir eigin reiknmg allan daginn.! ið þeirri upphæð. Þar að auki geta þeir fengið að j x vinna fyrir eigin reikning nokkurn I Emkaframtakið gægist fram a hluta úr deginum við ýmis önnur,hveriu 8°tuhorm 1 Mo£kvu' ef tildæmda skammt. Og tillaga um að auka skrúfnaglaframleiðsluna verður að ganga sína leið um alla skrifstofuganga pappjrsþjóðfélags- ins upp til æðsta ráðsins í Kreml. Ef á liinn bóginn eftirspurnin eftir störf. menn þess. hafa peninga til að njóta hafa stofnað með sér varnar frjálsu þjóða rofnaði og hin ' KailIJrcíðar samtök til tryggingar friði kommúnistíska einræðis i og frelsi. Þær tvær frjálsu Evrópuþj óðir, sem standa ut an samtakanna, Svíar og Svisslendingar, verja hlut fallslega enn stærri fjárhæð ura til varna sinna. íslend ingar hafa talið sér skylt vegna hinna sameiginlegu varna í þágu friðar og frelsis að leyfa nokkurra hersetu í landi. Því fylgja vissulega örðugleikar og hættur, sem þó eru ekki nema smámunir lrjálsu þjóðir Evrópu, ásamtjí samanburði við það, sem Báhdarlkjuriúm. og Kanada, koma myndi, ef eining hinna stefna flæddi yfir löndin. Ef eining frjálsu þjóðanna bregst ekki, má fyrr en síðar vænta þess, að fylgjendur oíbeldisins taki upp friðsam (Framhald af 4. slðu.) ellin ekki vera farin að hamla hlaupi hans enn. Á eftir fór fram góðhesta- sýning og greiddu áhorfend- ari vinnubrögð. A þessum ur atkvæði. Flest atkvæði tímamótum er vissulega á stæða til að óska fárra hluta framar en að íslendingar geti haldið áfram að bæta land sitt og lífskjör, líkt og seinasta áratuginn, og að senn verði svo friövænlegt í heiminum, að þeir geti búið einir í landi sínu. fékk Blesi, eigandi Arni Guð- mundsson, Sauðárkróki. — Næstir komu þeir Faxi, eign Þorvalds Þorvarðssonar á Sauðárkróki og Bleikur, eign Steingrims Arasonar, Sauð- árkróki. Veðbanki var starf- ræktur í sa'mbandi við kapp-|1937, reiðarnar. GÓ. anna er félaginu skipt í nokkr ar starfsdeildir eftir við- fangsefnum og áhugamálum félagsmanna. Félagið gefur út tímarit —* Nordisk Jordbruksforskning, af því eru komnir út 35 ár- gangar. Þriðja hvert ár held I ur félagið norrænt búnaðar- mót — Jordbrukskongress —. Var siðasta mót af því tagi í Kaupmannahöfn 1953, þar mættu um 700 manns. Næsta mót verður í Svíþjóð 1956. Þetta litla mót hér er eins kon ar aukamót, sem efnt er til, til þess að gefa nokkrum mæt um búnaðarfrömuðum kost á að kynnast búnaðarháttum hér á landi, en kostnaðar vegna er erfitt um mikla þátt töku í slíku móti hérlendis. íslenzka deildin var stofn- uð 1927, og endurskipulögð’ (Frarúhald á 7. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.