Tíminn - 22.06.1954, Qupperneq 1
Ritstjórl:
Pórarinn Þórarinsaon
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhiisi
Préttasímar:
81302 og 81303
AfgreiSslusími 2323
Auglýsingasími B1300
PrentsmiSjan Edda.
38. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 22. júní 1954.
135. blað.
Tveir vel sóttir og fjörugir fjórð-
o' ungsfundir Framsóknarmanna
Mikll? áltstgi fyrir málcfnum flokksisss og
ötulu flokksstarfi kom frani á fiindnnam
Á iaugardaginn var héldu Framsóknarmenn tvo fjórðungs- j
fundi og voru þeir mjög vel sóttir og umræður hinar fjör-
ugustu. Kam fram mikill áhugi fyrir málefnum fl&kksins
og eindreginn vilji til að efla flokksstarfið sem mest.
Skákmótið í Tékkó-
slóvakíu
Annar fundurinn var hald
inn í Bjarkarlundi og sóttu birtar á morgun.
hann menn af Vestfjörðum _______-
og Vesturlandi. Var hann
fjölmennur og sóttur úr flest
um eða oilum' byggðarlögum
þessa landshluta. Framsögu
ræður fluttu þar um stjórn
málaviðhorfið Hermann Jón
asson, formaður flokksins,
ar. Kristinn Guðmundsson,
Eftir fréttum í útvarpinu
af skákmótinu hefir íslend
ingunum gengið illa að und
Ályktanir fundarins verða anförnu. Friðrik Ólafsson
tapaði í 13. umferð fyrir
Lundin, Svíþjóð, en Guð
mundur Pálmason tapaði fyr
ir Stalhberg, Svíþjóð. í 14.
umferð gerði Friðrik jafn
tefli við Sajtar, Tékkósló
vakíu, en Guðm. vann Hoxha
Albaníu. í 15. umferð tapaði
Frá fréttaritara Tímans ' Friðrik fyrir Packmann,
í Öræfum. J Tékkóslóvakíu. Eftir þessar
Sláttur að hef jast í
Öræfum
mun umferðir hefir Friðrik 9 vinn
Biskupsvígslan var há-
tíðieg og fögur athöfn
utanríkisráðherrva, Eiríkur Almennur sláttur
Þorsteinsson, alþingismaður, hefjast hér í Öræfum upp inga, en Guðm. 5t4, og má
Ásgeir Bjarnason, alþingis úr næstu helgi. Sums staðar eftir atvikum telja það á
maður og Sigurvin Einarsson er hafinn sláttur á blettum.1 gæta frammistöðu, en greinl
framkvæmdastj óri. Urðu sið Vorið hefir verið mjög gott legt er, að íslendingarnir
an miklar og fjörugar um og grasspretta og fjárhöld hafa ekki úthald í jafn krefj
ræður og aö lokum samþykkt góð. s. A.1 andi skákkeppni og þarna er.
ýtarleg ályktun. j — ________ _____________ ______________________________
Kirkjan vsir jséitseílss, og fjöldi fólks
hliísiatli á alliöfnina í g’jallarhorai
Formaður nefndar,
þeirrar, er gekk frá frum ’
vai-pi að ályktunum fundar (
ins var frú Hólmfríður Jóns
A sunnudaginn var herra Asmundur Guðmundsson vígður (jQttir, ísafirði. Kristján
biskup yfir íslandi. Var athöfnin nijög virðuleg og fögur Benediktsson, erindreki Sam
og fjöldi fólks fylgdist með henni. Kirkjan var þéttsetin, og t,ancis ungrá Framsóknar
auk þess var talsverður mannfjöldi fyrir utan kirkjuna, en manna fiutti einnig ræðu. j
þar hafði verið komið fyrir g jallarhornum. Útvarpað var,
frá athöfninni. j Á Þingvölhím.
A sunnudagskvöidið hélt
Biskupsvígslan hófst kl.
10 árdegis með því, að með
an samhringt var gengu vígð
i
Stein
Fundurinn á Þingvöllum
(var fjölmennur og stóðu fjör
umræður fram undir
Flugvél með tveimur mönn-
m steyptist í Hítarvatn
Fluj|vóliii gjöreyðilagðist, en flugmeim-
irnir sluppu með lítilsliáttar skrámur
kirkj umálaráðherra,
cm oaimmiigi, vai gciign vigu að Hótel Bora^til heiðurs hin 1 ugar urnræ®ur fram undir • A sunnudagskvöldið varð lítil flugvél að nauðlenda við
ir menn í skrúðgöngu frá A1 J í.1otll_.i ,.„nil miðnætti. Þar fluttu fram Hítarvatn vegna skyndilegrar vélbilunar. Við lendinguna
,- mmW.Vi.rnn J iiyvigoa UlÖliUiJl U0 K-UllU RtpinoTÍrmir Stcin «..o„SÍI..9íí.( „nli«_fl________i__i_ T--I_ D!,.,_*__
hans. Var þar margt manna.
þingishúsinu í Dómkirkjuna
Fyrst gengu fjórir prestar, er
störfuðu að guðsþjónustunni,
A laugardaginn sæmdi: herra og Skúli Guðmundsson,
þá prófastar, þá prestar, þá guðfræðideild _ Háskólans ■ fjármálaráðherra. Fjölmarg
vígsluvottar, þá biskupssvein biskupinn, hr. Ásmund Guð ir tóku til máls. Rannveig
ar og loks vígslubiskupar og mundsson, heiðursnafnbót í Þorsteinsdóttir, lögfræðing
vígsluþegi. .guðfræði. Kennarar deildar ur, var formaður nefndar
oavo Riarrii TAn-' n frnTri innar og rektor H&skólans þeirrar, sem gekk frá aðal
Sera Bjarm Jónsson fram heimsóttu bisku þann dag. aiyktun fundarins.
kvæmdi vigsluna, en Magnus K ^ J
Jónsson, prófessor lýsti '~rr—•......................- ■ - 11 ------------
vígslu. Séra Friðrik A. Frið
riksson las upp úr heilagri
ritningu. Vígsluvottar voru
fjórir prófastar, einn úr hverj
um landsfjórðungi, þeir Frið
rik Rafnar, Jakob Einarsson,
Jón Auðuns og Þörsteinn Jó
hannesson. Altarisþjónustu
önnuðust próf essor Bj örn
Magnússon og séra Óskar J.
Þorláksson.
söguræður Steingrímur Stein gereyðilagðist vélin, en flugmennirnir tveir, þeir Ríkharður
þórsson, landbúnaðarráð Jónatansson og Ingimar Sveinbjörnsson, sluppu að mestu
Nokkrir menn hluíu áverka í rysk-
ingum á Keflavíkurvelli s.l.sunn ud.
ómeiddir, hlutu lítilsháttar skrámur. Blaðið fékk í gær eftir-
farandi upplýsingar um slysið hjá Birni Jónssyni, flugum-
feröarstjóra.
Átti vélin að koma aftur til
Á sunnudaginn fór Tiger- Reykjavíkur kl. 8,30 um
Moth sólavél til Hólmavikur kvöldið, en þar sem hún
og voru tveir menn í vélinni. kom ekki fram á réttum tíma
, --------------------, var hafin eftirgrennslan um
(hana. Stöðin í Hólmavík var
Ikölluð upp gegnum útvarpið,
'þar sem hún var lokuð á
þessum tíma. Kom þá fram,
að vélin hafði farið frá Hölma
vík á ákveðnum tíma.
Virðwleg aíhöfn.
at
og
Fögreglan v;is*ð að bcita kylfum, oi* bamla-
rískir verkamenn snernst gegn henni
Snemma á sunnudaginn var lögreglan á Keflavíkurflug-
velli kvödd á vettvang í skálabúðir Hamiltonfélagsins á vell-
inum. Var þar íslendingur, sem kærði yfir árás, er hann
hafði orðið fyrir í átökum við bandaríska verkamenn, sem
vinna hjá Hamilton.
1 gleðskap. Benti íslendingur
Hafði maður þessi, er var inn á tvo menn, er hann taldi
voru forsetahjónin, herra Ás undir áhrifum áfengis, feng að veitt hefðu sér áverkann.
geir Ásgeirsson og frú Dóraiið hjálp á slysavarðstofu eft I Lögreglumennirnir gerðu
Þórhallsdóttir, ríkisstjórn ísjir áverkann og fór síðan í sig þá líklega til aö taka upp
lands, sendimenn erlendra fylgd meö fjórum lögreglu nöfn þessara manna og hefja
rikja og fulltrúar erlendra Jþjónum í skála þann, er hann rannsókn. Kom þá til há
trúarfélaga, m. þ. dr. Lund sagði, að árásarmennirnir reysti og átaka. Myndaðist
Eins og áður segir var
höfnin mjög virðuleg
hvíldi yfir henni sérstakur
hátíðisbragur. Kirkj an var
þéttsetin og meðal viðstaddra
síðan strax út úr skálanum,
en þá er út var komið, varp
quist, forseti alheimssam
bands lúterstrúarmanna. Fyr
ir utan kirkjuna var allmargt
manna, sem fylgdist með at
höfninni, en gjallarhornum
hafði verið komið fyrir á
kirkj unni.
væru í. j þá þröng í skálaganginum og (
I beittu lögreglumennirnir bar'
Skálabúar snúast til varnar. ^ eflum sínum. Hlutu tveir
Þegar lögrgelumennirnir Bandaríkjamenn þar högg
komu í skála þennan, vorujog liggja þeir báðir í sjúkra
þar um 25 bandarískir starfs;húsi.
menn Hamiltonfélagsins aö' Lögreglumennirnir sneru
Leit hafi?i.
Þótti nú sýnt að eitthvað
haföi komiö fyrir vélina og
aði Hamiltonmaðnr steini var leil ÞV1 haf|n- Sex flug
að lögregluman?ti og hæfði velar tókú þátt í henni, fjór
í höfuð hans. Fékk han?i á ar fra Keflavík og tvær frá
verka og var fluttwr á slysa Reykjavík, en jafnframt
varðstofu, e?i síða?? heim til voru hafðar símaspurnir.
sín í gærdag. Er talið, að Kom þá 1. ljós, að vélin hafði
hann verði frá vinnu í eina íl°Siö yfir Dalasýslu á súð
viku. ,urleið-
! Kl. 1,30 um nóttina fannst
innan stundar kom banda vélin við suðurenda Hítar
ríska herlögreglan til liðs vatns í vatninu og var hún
við ísle7?zku men?iina. Gekk mölbrotin. Flugmennirnir
hún með harðneskju að hdfðu kveikt eld, og í sand
löndum sínum og handtók inn úöfðu þeir skrifað með
á staðnum alla þá Banda gtórum stöfum OK.
ríkjamenn, er þarna voru í ' Þyrilfluga frá Keflavík fór
skálaum og lét þá í fang ^ slysstaðinn og náði í menn
elsi, þar sem þeir eru í ina og kom með þá til Rvíkur
gæzlu. Ra??nsókn hófst í ki_ 4,30.
málinw í gær, og var henni Flúgmennirnir skýrðu frá
ekki Iokið í gærkvöldi. 'því, að vélarbilun hefði
(Framliald á 2. síðu). t (Framhald á 2. siðu).