Tíminn - 22.06.1954, Síða 4

Tíminn - 22.06.1954, Síða 4
4 TÍMINN, þriðjudaginn 22. júní 1954. 135. blaff. Kristján Kristjánsson var fæddur að Mýri í Bárðardal 8. apríl 1869, kominn af góð um ættstofnum. Foreidrar hans voru: Kristján Ingjalds son umboðsmanns að Mýri í Bárðardal, Jónssonar ríka, og fyrri kona hans: Helga Stefánsdóttir. Hún var föður systir Stephans G. Stephans sonar skálds. Helga var fædd að Kroppi í Eyjafirði 3. júní 1832, og voru foreldrar henn ar: Stefán bóndi þar Guð mundsson og önnur kona hans Þórunn Stefánsdóttir frá Guðrúnarstöðum. Hjá systur sinni á Mýri dvaldi Guðmundur Stefánsson, fað ir Stephans G., og Guðbjörg Hannesdóttir, kona hans síð ustu fimm árin, sem þau voru á íslandi. En Stephan var þá á vist með Jóni bónda Jónssyni í Mjóadal og Sigur björgu konu hans, sem einn ig var föðursystir hans. Flutt ist Stephan með foreldrum sínum vestur um haf sumarið 1873. Þó( að Kristján væri ekki nema fjögurra ára er þetta gerðist, mundi hann vel Stephan G. Stephansson, er hann kom að Mýri, tíður gestur til foreldra sinna og fræncftólks. Var það einkum fyrir það, að þá las hann oft fyrir heim ilisfólkið á kvöldvökunum. Tveim árum seinna (10. á gúst 1875) missti Kristján móður sína, og tók þá Krist björg föðursystir hans við búsforráðum á heimilinu um stund. En þegar Kristján Kristjánsson var tíu ára gam alJ, fluttist faðir hans búferi um frá Mýri að Hallgilsstöð um í Fnjóskadal, og þar kvæntist hann í annað sinn árið 1883 og gekk að eiga Kristjönu Steinunni Áradótt ur írá Dæli. Þetta sama ár var Kristján fermdur ásamt fimm ungmennum öðrum af séra Stefáni Árnasyni á Hálsi, og un það hafa verið eitt af síðustu prestsverkum séra Stefáns. Kristján dvaldist síðan með föður sínum og stjúpu sð Hallgilsstöðum til vorsins 1888, er hann var nítján ára gamall. En þá réðst hann vinnumaður til Hermanns Jónassonar, sem það ár tók við bústjórn og skólastjórn að Hólum í Hjaltadal. Stund aði hann síðan nám við Hóla skóla og tók búfræðipróf það an vorið 1891. Næsta sumar, starfaði hann að heyskap með föður sínum á Hallgils stöðum, og vann að jarðabói urn vor og haust hjá bænd um í Fnjóskadal og Bárðar dal. Vorið eftir réðst hann til jarðabótarvinnu vestur í Ketildalahrepp í Arnarfirði. Voru þá ísþök mikil fyrir Norðurlandi og jörð lítið gró in fram um fardaga. Stað ræmdist hann fyrst í Selár dal hjá séra Lárusi Benedikts syni, því hann var þá for maður Búnaðarfélags Ketil dalahrepps, og þar átti hann heima næstu tvö árin. Fyrsti bærinn, sem Krict- ján kom við á í hreppnum var heimili mitt, sem þetta rita, Hringsdalur. Var ég þá tólf ára gamall. Man ég, að mér varð starsýnt á þenn- an stóra og föngulega mann. Sýndist mér hann næsta fyrirferðamikill, klæddur þykkum frakka úr prýðis- áferðafallegu norðlenzku vað máli. Hann refð brúnni prýðisfallegri hryssu, spik- feitri, og svo vel kembdri og strokinni, að gljáði á skrokk- inn á henni, og ekki þreytu- legri að sjá en það, að það Einar Bogason frá Hringsdal: Minning hjónanna í Eyrarfiúsum var eins og hún hefði verið tekin út úr húsi stríðalin dag-. inn áður. Ég man, að Kristján' sagðist hafa verið þrettán daga á leiðinni norðan úr Fnjóskadal og að Hringsdal við Arnarfjörð. Fylltist ég undrun yfir því, hvað sú brúna var vel útlítandi eftir svo langa ferð í þeirri hörkutíð og veðurfari, sem þá hafði að undanförnu verið, og að bera þessa löngu leið þennan risa- vaxna mann, sem í reiðfötum , var á þriðja hundrað pund,! fyrir utan úttroðna hnakk- tösku, sem var við hnakkinn. Hugsaði ég, að þessum manni: væri óhætt að trúa fyrir | skepnum, og eftir því mundi mega álykta, að hann væri traustur og ábyggilegur í fleiri athöfnum sínum, enda reynd- ist maðurinn svo við nánari kynningu, að hér var enginn ekki missýnzt, þótt ungur væri. Þau tvö ár, sem Kristján í eðli Kristjáns, og allra manna var hann frændrækn- astur. Á yngri árum sínum mun hann hafa fengizt eitt- hvaö við ljóðagerð, en farið afar dult með, og mun hann sjálfur hafa séð svo um, að ekkert væri til skrifað af því. Eftir andlát Stefáns var Kristján settúr skógarvöröur og gegndi því embætti til árs- ins 1931, er þau hjónin flutt- ust til Akureyrar. Vann Kristj án þar að ýmsum störf- ium illt til haustsins 1941, en ! síðan áttu þau hjónin heim- ! ili að Kristnesi, þar sem þau ! nutu góðrar aðhlynningar hjá dóttur og tengdasyni síöustu æviárin. j Þegar Kristj án var nýfarinn úr Tálknafirði norður að j Vöglum, kom ég til Guðmund- ar á Sveinseyri, nábúa Kristj- ! áns og gisti hjá honum. Var þá rætt um burtför Kristjáns og þeirra hjóna úr sveitinni. Man ég þá, að Guðmundur . sagði, að viðskilnaður og burt- j för Kristjáns frá störfum hans í hreppnum hefðu verið með hinni mestu prýði og honum og þeim htjónum til miklls sóma. Þeir Guðmundur og Þórunn Jóhannesdóttir og Kristján Kristjánsson. fluttist burt úr breppnum. Hafði hann jafnan hest á flysjungi á ferð og mér lTafði Umboðsmaður kirkjueignar járnum til þess að geta brugð- Stóra-Laugardals var hann ið við sem skjótast til hjálp- . ............ . um stund. j ar, ef svo bæri undir, að ekki Kristjan hofðu venð agætir væri læknir fáanlee-ur Oft nábuar °S samstarfsmenn í Sýnir þetta bezt, hvílíks ' hreppsmálunum í gegnum átti heima í Selárdal hjá séra; trausts hann naut meðal surt °S sætt um tuttugu ára Lárusi eins og áður er sagt, hreppsbúa, enda var hann unr mlöjar nætur tu siiKia skeið Hafði Guðmundur vann hann tvö sumur að gæddur góðum forystuhæfi- mhðl hailri Jr keypt jörðina Eyrarhús af jarðabótum í hreppnum en j leikum, fyrst og fremst góð- ag Utta Sunganum hiáírnr Kristjáni, þegar hann fór úr emn vetur var hann þar(um vitsmunum, en þar að ao retta naunganam hjalpat hreppnum) og var því manna bezt kunnugur Kristjáni og barnakennari og gat hann sér auki áræði og stillingu. Jafn- hond' ____ ______o___ mjög lofsverðan orðstír við framt þessu var hann ávallt Nærri má geta, hvílíkt þrek hans ástæðum. En allir, sem þau störf. Var ég, sem þetta glaður og reifur og ljúfmenni hefir til þess þurft að gegna þehhtu Guðmund á Sveins- rita, einn meðal nemenda í umgengni. Á yngri árum var öllum þessum margháttuðu eyri vii.a> að hann var sá mað hans, og tel ég hann hafa ver- hann hið mesta karlmenni og ónæöissömu stöifum, auk U1,; að hann gagði ekki ann— ið ágætan kennara. Veturinn, afrenndur að afli. Eru hér Þess sem hann hafði fyrir að’ en það> gem hann V1SS1 að sem hann kenndi í Ketildala- tvær sögur því til sönnunar: stóru heimili að sjá. Alls eign-! yar satf rétt þvi ð_ hreppi, var hann ritstjóri að Eitt sinn bar það til við upp- uðust þau hjón 11 börn og haett treysta þvi, að sá vitn— sveitarblaði, sem Vísir hét og skipun, að sementstunna var komust 9 af þeim til fullorö-' lshUrður, sem hann gaf flutti ýmsan fróðleik, en ekki látin í barka á bát. Þegar insára. Var því ávallt t icJlcii Kl*lsfjáni, var sannleikanum kom hann út nema tvo vetur, bátnum hafði verið lent, óð manns í heimili og stöðugur samhvæmur. og hætti því göngu sinni þeg- Kristján að barkanum, seild- gestastraumur eins og löng- ar Kristján fór úr hreppnum. ist í tunnuna og dró hana upp um fylgrr Því, aö hafa mörg- Seinni veturinn, sem hann á sliöur bátsins, tók hana í um opinberum störfum að átti heimili í Selárdal, var fang sér og bar hana yfir í gegna. Hjónin voru líka afar hann heimiliskennari hjá Jó- kerru, sem var þar skammt gestrisin og viðmótsþýð. hannesi dbrm. Þorgrímssyni frá, sögðu þeir, sem sáu, að Börn þeirra, sem upp kom- á Sveinseyri og konu hans, honum hefði veitzt þetta ust> voru þessi: Ragnheiði Kristínu Gísladótt- furðu létt. Sementstunnan1 1. Ólafur, verkstjóri a Pat- ur. Næsta vor fór hann til var 180 kg. Saga þessi mun reksfirði. Kona: Oddný Söíva- vistar að Sveinseyri og kvænt- vera höfð eftir Magnúsi heitn- dóttir. 2. Sigríður, ógift iðn- ist þar 20. júlí 1895 og gekk að um Guðmunddssyni í Innstu- verkakona á Akureyri. 3. Þórimni Jóhannesdótt-, Tungu í Tálknafirði, sem var Ragriheiður Kristín, giftist eiga ur á Sveinseyri, dóttur þeirra náinn vinur og nágranni Matthíasi Guðmundssyni ldg- Sveinseyrarhjóna, mikla at- Kristjáns. 1 regluþjón í Reykjavík. Þau gerviskonu. Hafði hann þettaj jjin sagan er höfð eftir skíldu- 4- Jóhannes, deildar- ár keypt 10 hundruð í jörð-'skula Guðmundssyni í Laug- stjóri KEA’ Akureyri- Kona: inni af Þórdísi Jóhannesdótt-j ardal Sagði hanri) að Kristj- " ” ur, mágkonu sinni, sem flutzt án hefði komið á rétt til þeirra hafði til Vesturheims og gifzt stóra-Laugardalsmanna, og þar, og hófu þau Þórunn nú hefði hann átt þar vænan Geröur Benediktsdóttir. 5. Kristbjörg, gift Jóhannesi Ei- ríkssyni, starfsmanni í Krist- Þórunn Jóhani’tfsdóttir, kona Kristjáns, var fædd á Sveinseyri í Tálknafirði 17. nóv. árið 1876. Voru foreldr- ar hennar Jóhannes Þor- grímsson dbrm. og útgerðar- bóndi að Sveinseyri, alkunn- ur dugnaðarmaður, og síðasta kona hans, Ragnheiður Krist- ín Gísladóttir frá Neðrabæ, Árnasonar hreppstjóra. Voru þau hjónin náskyld og af á- gætum ættstofnum komin. Móðir Jóhannesar var Sigríö- ur Gísladóttir, prests í Selár- dal, Einarssonar (bróður ís- leifs Einarssonar yfirdómara), og Ragnheiðar Bogadóttur, neshæli. 6. Haraldur, sjúkl-1 stórbónda Benediktssonar á búskap á þessum hluta jarð-| hrut tveggja vetra. Hafði hrút inSur- Kristjana Helga, staðarfelli. En móðir Ragn- arinnar. En fjórum árum urmn staðiö út við réttar- iSnvcrkakona á Akureyri. 8. heiðar Kristínar, síðustu konu seinna skipti hann eignar-; vegginn) sem var aiihár. Hafði Þ01-3, Jensina> gift Sigursteini j jóhannesar, var Þórunn Ein- hluta sínum úr Sveinseyri fyr- 'Kristján þá genglð að hrátn- Jonssyni vélstjóra, GrenivíkJ arSdóttir, Gíslasonar prests í ir Eyrarhús, sem er næsta um tekið hæoTi°hendinni um 9- Guðrún, gift Þóri.Valdimars selárdal. Foreldrar Þórunnar jörð, og þar bjó hann ávallt horn hanS; en stungið vinstri syni’ starfsmanni a Kristnes- J Voru því að öðrum og þriðja síðan, meðan hann átti heima hendinni úndir kviðinn og hæii- j að frændsemi. vestra. Stundaði hann jöfn-jlyft honum þannig út yfir Eftir því, sem halla tók af j Þórunn ólst upp hjá foreldr- um höndum landbúnað og út- rettarvegginn. Var það að láttast skeiði ævinnar, tók um sínum við mikinn rausn- gerð með miklum dugnaði. | heyra áö skúla, aö honum Kristían smám saman að arbrag á mannmörgu heim- Skömmu eftir að hann flutt hefði fundist mikið til um, Þreýtast á þessu umsvifa-1 ili. Var faðir hennar riafntog- ist til Tálknafjarðar hlóðust;og er hann þó vel knár mað- mikla Hfi- Ásamt ýmsu fleiru,1 aður fyrir gestrisni og höfð- á hann margvísleg opinber ur ivarð það til þess að Kristján ingsskap, og vandist hún trúnaðarstörf fyrir hreppinn. \ brá á það ráð árið 1823, að ' snemma á hvort tveggja, énda Árið 1902 verður hann hrepp- Eg> sem petta rita, vil geta hann flutti alfarinn að vest- átti það vel við allt geöfar stjóri, og er það öll þau ár, °ess’ ao Þegar við Knstjan an og að Vöglum í Fnjóska- j hennar og upplag. Þegar hún sem hann eftir það dvelur í yoium sanian Hrmgsda1, sa dal> þar sem Stefán bróðir, var um átján ára aldur, fór hreppnum, eða 21 ár. Hann eg.. ann 1 eys;|a lettneSa UPP hans var skógarvörður og voru hún á kvennaskólann í Ytri- var líka um nokkurt skeið,^0* seib .tf S- grjonasekk. þau hjónin Stefáni til aðstóð-, Ey og dvaldi þar veturinn hreppsnefndaroddviti og sýslu , a an '!a. 7ar ann t!gu" ar þar til hann andaðist 1928.1 1894—95, seinasta árið, sem egur og hofðinglegur maður Mun Kristjáni hafa verið Elín Briem veitti honum for- í fiamg°ngu og hvivetna vel mikil ánægja að því> að geta stððu, og féll henni þar á- nefndarmaður, þar til Guð mundur S. Jónsson bóndi á Sveinseyri tók við þeim störf- um. Kristján var líka safnaðar- fulltrúi, sáttasemjari, sím- stjóri og bréfhirðingamaður. Hann var líka einn af aðal- stofnendum Pöntunarfélags Tálknfirðinga skömmu eftir að hann kom vestur, en því var svo seinna breytt í kaup- félag. Og stjórnarformaður fé- lagsins var hann þar til hann til foringja fallinn. ! verið bróður sínum til aðstoð- Svo var háttað um samgöng ar síðustu æviár hans, því ur í Tálknafirði, að erfitt gat trygglyndi var sterkur þáttur orðið að sækja lækni á Pat- reksfjörð, ef illt var í sjó, enda gætlega og hafði bæði gagn og gleði af dvöl sinni þar, með (Kramliald 6. 6. bI8u.) var þá stundum á ferðalög- um, er til þurfti aö taka. Varð það þá oft, að ráða Kristjáns var leitað, ef sjúkleika bar að höndum, hvort heldur var á mönnum eða skepnum, og þóttu hans ráð vel gefast. wvvwwvwvwirywwwvvwvwMAJWwvwvvwvwwyvw) Ég flyt ykkur öllum innilegar þakkir fyrir gjafir, ;« heillaskeyti og hlýju mér auösýnda á sjötugsafmæli ;■ mínu 15. júní siðastliðinn. I* SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR > frá Saurbæ. S WUWVWVWWWWVVVVUVVVWWWWWVVWUVV%IVVVVWVU

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.