Tíminn - 22.06.1954, Side 5
135. blað.
TÍMINN, þriðjudagimi 22. júní 1954.
S
ÞriSjud. 22. júní
Áróður kommúnista
gegn Bandaríkja-
mönnum
Engum hefir nokkru sinni
ERLENT YFIRLIT:
Pierre Mendes-France
Gyðiiigiirinii, seiu rnargir triia á sem
björgimarmaim Frakklamls
Þegar stjórn Laniels féll fyrir leggja fram tillögur varðandi Evr-
hálfri annarri viku síðan, var því ópuherinn eða einhverja nýja skip
almennt spáð, að löng og tvísýn an í stað hans, sem gerði endur-
stjórnarkreppa væri framundan í vígbunaö Þjóðverja inögulegan.
Frakklandi. Svo hefir þó ekki orð- Hann lofaöi að leggja slíkar tillög-
ið. Stjórnarmyndun hefir sjaldan' ur fram áður en þingið færi í sum
gengið eins greitt í Frakklandi eða arleyfi, enda væri nauðsynlegt að
nýjum manni verið falin stjórn- finna lausn á þessu máli, svo að
komið á óvart/þó að komm-' armyndun af jafn öflugum þing-' það héldi ekki áfram að valda
limstar og blöð þeirra hafi
amast gegn því, að banda
ríkst varnarlið dveldi á ís-
landi. Úr því að rússneska
trúboðinu hér var lögð sú
skylda á herðar að sjá um
að ísland væri varnarlaust,
ef til ófriðar kæmi, var aldr-
ei við öðru að búast en að
það reyndi að inna þá skyldu
af hendi — og haldi þeirri
viðleitni áfram, þótt mis-
tekizt hafi. En aðferðirnar,
meirihluta og að þessu sinni. Hitt sundrungu í stjórnmálum Frakk-
er svo eftir að sjá, hvort hinni lands.
Blensics-Franee.
það gekk greiðlega að koma henni bendir vissulega til þess, að tíð-
á laggirnar. Óhætt er hins vegar indasamt geti oröið i franska þing
að segja, að síðan styrjöldinni lauk inu í sumar og má hiklaust telja
hefir ekki verið mynduð stjórn í það ganga kraftaverki næst, ef
Frakklandi, sem líklegri hefir þótt honum tekst að fylgja henni fram lentj j , ötubarda^a
til að leita nýrra úrræða og láta á þeim stutta starfstlma, er hann franslta konungssinna. Hann
til sín taka en hin nýja stjórn hefir sett sér.
Mendes-France. .Reynslan sker úr |
því, hvort þingið fylgir henni jafn Afþakkaði stuðning
eindregið, er þar að kemur, og það kommúnista.
var samhent um að styðja Mend- , nokkurn ugg meðal málum. Árið 1938 varð hann ráð-
es-France til stjornarmyndunar. I Það vaktl nokku n ugg meöal tiór La0 Blums oe var
sem notaðar eru í þessu skyni, stuöningur þess við Mendes- ' Bandankjamanna, þegar Mendes- J ð ~ -ó j ®
France sýndi ljóslega, að þingmönn Prance var íalln stjornarmyndun, Þa yngst. maður s.jornannnar.
nm »» íinst as eitthvnS t>ví að hann hefir talsvert gagn-
um var o.ðið ljost, að eitthvað „tiórnir veena undan- gerðist hann liðsform'gi í fra
nýtt þyrfti að koma til sögu, en lynt íyrrl stjormr vegna unaan- b _ . ^
latsemi við Bandankm n.ír komm- IiJo-—-......•-•>*---u’ L-‘ val
með sér, er hann nefbrotinn. Haim
nefbrotnaði á unglinysárunum, er
í ; ötubardaga við
var
kosinn á þing 25 ára gamall og
var þá yngsti maðurinn á þingi
Frakka. Þá og jafnan síöan hefir
hann fylgt radikalaflokknum að
eru sumar hverjar athyglis-
verðar.
Eitt af því, sem kommún-
istar hafa gripið til í þessu
sambandi er að reyna að
koma inn þeirri skoðun hér
á landi, að íbúar Bandaríkj-
anna séu yfirleitt ósiðað fólk,
menntunarsnautt og rudda-
legt. Síðan er ályktað á þá
hvort þeir treysta sér svo til þess
1 að styðja þetta nýja, er til alvör-
unnar kemur, er annað mál.
Stefnuyfirlýsing
Mendes-France.
Þegar heimsstyrjöldin hófst 1939,
franska
látsemi við Bandaríkin og komm- nugnei'num ; nyr.anm, en var kom
únistar hafa gert sér talsvert dátt lnn 'lelm t'1 Frakklands, ei Frakk
við hann. Stefnuyfirlýsing hans ar gáfust upp. Hann var þá einn
hefir hins vegar breytt Viðhorfi þeirra fáu frönsku þingmanna, er
Bandaríkjamanna til hans að veru íðru tlf Norður-Afríku, þrátt fy.ir
legu leyti. Hann lýsti sig eindregið bann stjórnarvaldanna, en hann
— andvígur uppgjöfinni.
fylgjandi varnarsamstarfi hinna var ml°g
Mendes-France á það þingfylgi, vestrænu þjóða og einnig fylgj- Nokkru seinna var hann handteK-
'sem hann hlaut til stjórnarmynd- andi endurvígbúnaði Þjóðverja. Þá lnn’ ákærður fyrir liðhiaup og
leið, að hermenn og aðrir af j unar, vafalaust mjög að þakka hafa Bándaríkjamenn fagnað því, dæmdur í sex ára íangelsi. Hann
þessari þjóð, sem hingað þeirri yfirlýsingu sinni, að hann að hann lofaöi skjótum aðgerðum, var fluttur heim til Frakklands og
koma, hljóti að vera eins og' ætlaði sér að vera búinn aö semja en þeir eru orðnir þreyttir vegna sat eltt ár í fangelsi. Þá tókst hon
hjóðin siálf þ. e. a. S. ó-!um vopnahlé í Indó-Kína fyrir 20. óvissunnar, sem ríkt hefir í mál- . um að strjúka til Bretlands og var
menntaðir og siðlausir dó'nar ! íulí> en ella W1101 hann þá biðj- jum Frakklands að undanförnu 02' íllhmaður 1 fiiigher íi'jáisra Frakka
sem alls staðar geri illt
sér. Þjóðviljinn hefir t.
f ast lausnar fyrir í'áðuneyti sitt.! staðið hefir í vegi þess, að vest- j tvö næstu árin. Seint á árinu 1943
a I Um vopnahlé kvaðst hann þó því urveldin gætu gert sér ljóst, hvern varð hann sérstakui fjármálalegur
■ aðeins myndi semja á þeim grund ig ástatt væri í raun og veru. Þó ráðunautur útlagastjórnar de
oftar eil eiliu sinni notað 1 vellij að ekki yrði hægt að tala mun það hafa vakið mesta ánægju Gaulle. De Gaude íékk miklai mæt
Örðið „hermannaskríll“ í Um neina uppgjöf Frakka eða að vestra, að Mendes-France lýsti yfir;ur a honum og' gerði hann að
þessu sambandi. Hafi amer
ískir menn úr herþjónustu
áfengi um hönd, heita þeir
á máli Þjóðviljans „drukk-
ínn hermannaskríll“. Til
samanburðar má geta þess, að
bera þeim á brýn, að þeir brigðust' því, að hann vildi ekki þiggja stuðn t efnahagsmálaráðherra í fyrstu
samherjum sínum í Indó-Kína. j ing kommúnista og myndi ekki stjórninni, sem hann myndaði eftii
Takmarki þessu hyggst Mendes- taka að sér stjórnarforustu, ef heimkomuna til Frakklands.
France að ná með beinum samn- meirihlutinn ylti á atkvæðum Mendes-France sagði fljótlega af
við stjórn i.sppreisnar- j kommúnista. Þrátt fyrir þetta ser’ er hhögum hans var hafnað,
mgum
mönnum ætti enginn að vera lík- . kvæði, en Mendes-France hafði
og hefir hann neiíað að verða ráð-
herra í þeim stjórnum, cr síðan
í kommúnistablöðum Austur- legri tll aS ná siíkum samningum' meirihluta án þeirra og tók því llafa verlð myndaðar’ Þótt Þ°lium
.... - hafi oft verið boðið bað.
Óvægiiin gagnrýnandi.
Síðan Mendes-France fór
Þýzkalands heita drukknir on Mendes-France, en misheppn-, stjórnarmyndunina að sér.
rússneskir hermenn, sem ist honum þeir, verður ekki hægt!
úansa við þýzkar Stúlkur í' að segja, að því sé um að kenna, Æviferill Mendes-France.
samkomustöðum, „hamingju-!að Frakkár hafi haft ósáttfúsan j Pierre Mendes-France er 47 ára
Samar stríðshetjur11! M’kill'mann við samningaborðið. I gamall, og er fæddur og uppalinn stíörn de Gaulle vorið 1945 hefir
er miimiri I f stefnuyfirlýsingu sinni, taldi í París. Hann er kominn af Gyð- hfnn verið hinn ósáttfúsi gagn-
, I Mendes-France að vopnahléssamn- ingaættum og voru foreldrar hans rynandi a'ha rikisstjórna, er síð-
Af hálfu Islendinga ber að lngUr j Indó-Kína væri það verk-|vel efnum búnir. Hann lauk ungúr an hafa farið með völd. Hann hef
vinna að því, hiklaust Og efni, sem mest væri aðkallandi og lagaprófi og var um skeið yngsti ir Sa§nrýnt stefnu þeirra í nýlendu
nndandráttarlaust, að sam- J stjórnin yrði fyrst að snúa sér að.1 málflutningsmaður, er verið hafði malum utanrikismálum og þó
Skipti þjóðarinnar Og hinna Næsta verkefnið væri efnahagsleg i Frakklandi um meira en aldar- fyrst °g fremst i fjánnálum. Hann
Útlendu aðkomumanna séu viáreisn Frakklands og lofaði hann fjórðungsskeið. Hann lagði mál- heíir haldið því fram, að framar
«em minnsf Til hess eru fnll-iað hafa thbúnar ákveðnar tillögur flutningsstörfin fljótlega á hilluna °jiu cðru yrðu Frakkar að íeisa
Dilrlor opm pklri um hau málefni svo tímanlega, að og tók að kynna sér hagfræði og ylð efnahaS sinn. Hann hefir ver-
' ’ . * . hægt yrði að leggja þær fyrir þing önnur efnahagsleg málefni. Hefir,lð andvigur styrjöldinni í Indó-
veröa raktar að þessu sinnz |iB 20 Júlif eða þegar hann ætlar hann siðan gefið sig mest að þeim‘Kína ve?na í>ess> Frakkar hefðu
Þessar ástæður eru ek.ceit ser að vei’a húinn að semja um málum. ! ekki efni á því að heyja styrjöld
vopnahlé í Indó-Kína. Þegar til-
lögur hans um efnahagsmálin hefðu
verið afgreiddar, lofaöi hann að
Mendes-France byrjaði snemma
að hafa afskipti af stjórnmálum.
Eins og myndir af honum bera
Sérstaklega rengdar við her-
menn i,á Bandarikjunum
í þessu sambandi skiptir
það ekki máli, af hvaða
^00 vurnai'1.lðsmennirni1’ nokkrum rétti kalla Norður- höfuöprestum kommúnísta
eru. Við Isiendingar mynd- áifUþjóð, 0g hinir fjölmörgu' hér, rithöfundurinn Haidór
um hafa somu afsúoðu gagn,svertingjar af Afríkukyni,' Kiljan Laxness, hefir gerzt
vart varnarhði fra Bret- j einkum í Suðurríkjunum o. til þess á sínum tíma að láta
landi, Norðurlondum, Frakk s frv sumum er að vísu lít-1 rppi álit sitt á Bandarikja-
landi, Hollandi o. s. frv., ef iS um SVertingja, en ekki þjóðinni. Hann segir svo m. a.
það væri her. Við myndum,'hefir Þjóðviljinn getið þess
hyerrar þjoðar menn, sem íiSérgtakl að það væri
hlut- ®ttu, reyna að tak- þfiirra náv)stf sem Væri fs-
marka samskiptm sem mest. lendin ósamboðin; enda
þar. Hami hefir talið samvinr.una
við Bandaríkin þvi aðeins hyggi-
(Framliald á 7. síð'u').
Astæðan er ekki sú, að ís-
munu þeir ekki hafa starfað
ler^ingar hafi tilefni til að.hér m muna a vegum varn_
Iiafa óbeit á mönnum af
þessum þjóðernum eða sýna
þeim andúð, heldur allt önn
ur og því með öllu óskyld.
Eins og kunnugt er, er
Bandaríkjaþjóðin, að miklu
leyti komin af þjóðum Norð-
urálfu. Fólk af norrænum
uppruna er þar t. d. mjög
margt, þar á meðal eigi all-
fátt af íslenzku bergi brotiö.
Fólk af brezkum uppruna er
að líkindum flest, þá eru
Þjóðverjar, ítalir, Rússar o.
s. frv. Auk manna af Norð-
urálíukyni eru svo Gyðing-
. ar, sem<,'að vísu má með
arliðsins.
Flestum mun nú þykja
sennilegt, að afkomendur
landnemanna í Bandaríkjun-
um séu eitthvað svipaðir þjóð
unum, sem þeir eru komn
ir af hjinu megih hafsins.
Ekki ætti það að hafa spillt
menningu þeirra, að þeir
hafa í hinum nýja heimi,
yfirleitt, notið rýmri lifs-
kjara en þeir myndu hafa
notið í gamla heiminum, og
að Bandaríkjamenn eru íjvið hina ,fjarstýrðu“ illmælgi
röð fremstu þjóða í fræðslu- Þjóðviljans um Bandarikja-
málum og vísindum. þjóðina.
Nú vill svo til, að einn af1 Sannleikurinn er auövitað
„— Eg hefi átt lengur
heima í Bandaríkjunum en
nokkru öðru landi utan
heimalands míns, hátt á
þriðja ár eg Iiefi þekkt per-
sónulega fleiri einstakli?zga
af bandarísku þjóðerni en
nokkru öðru þjóðerni. Það
er erfitt að hugsa sér frið-
samara, Ijúfara og hjálp-
samara fólk, eða fólk, sem
sé jafn vingjarnlegt og
hleypidómalaust í hugsun-
arhætti gagnvart hverjum
sem er.“
Þetta sagði hann í sínu
,Reisubókarkorni“, sá meiít-
annaður, og kemur illa heim
sá, að fclk í Bandaríkjunum
er eins og gengur og gerist
i öðium siðmenntuðúm lönd-
um austan Atlantzhafsins, og
að hermennirnir, sem hingað
eru sendir, eiu líka eins og
gengur og gerizt um menn
nú á tímum. Margt af þeim
mönnum eru ungir menn, sem
eru að inna herskyldu sína af
höndum, menn úr ýrnsum
stéttum, sumir nemerdur í
skólum, sem síðar halda á
fram námi sínu heima.
Menn geta auðvitað haft
ýmsar ástæður til að vera á
móti því að útlent varnar-
liö sé hér, og sumar þær á-
stæður eru þess eðlis að
skyit er að hafa þær jatnan
í huga. En það er landi voru
og þjcð til vansæmdar, aö hér
sé dreift út rógi og íllmæigi
um það fólk„ sem Banda-
STORT OG SMATT:
Vörugcymsluhús í
Þorlákshöfn
Samband ísl. samvinnufé-
Iaga er nú að undirbúa bygg-
ingu á stóru vörugeymslu-
húsi í Þorlákshöfn. Húsið
verður 1500 fermetrar, og
mun verkið að líkindum verða
liafið í næsta mánuöi. Gert
er ráð fyrir, að Sambandið
hafi þarna vörugeymslu fyr-
ir sambandsfélögin á Suður-
landsláglendinu, og er það
tímabært nú, þar sem mann
virki í Þorlákshöfn eru það
á veg komin, að hægt er að
afgreiða millilandaskip við
bryggju þar. Eru þetta góð
tíðindi og merk nmbót í verzl
unarmálum Sunnlendinga.
En eins og kunnugt er hafa
sunnlenzkir samvinnumenn
verið aðalhvatamenn að bygg
ingu hafnárbryggjunnar í
Þorlákshöfn og öörum fram-
kvæmdum þar á undanförn-
um árum.
Vita fflenn það
Vita menn það, að á ári
hverju er nú byggður fjöldi
íbúða, ekki sízt í Reykjavík,
samkvæmt löggjafarákvæð-
um um byggingarsamvinnu-
félög, og að fyrstu lögin um
slík félög voru sett fyrir for-
göngu Framsóknarmanna á
Alþingi fyrir 22 árum? Litlu
síðar var Byggingarsam-
vinnufélag Reykjavíkur stcfn
að og hefir starfað síðan, svo
og fleiri slík félög fyrir al-
menning í Reykjavík og ann
ars staöar. í seinni tíð hafa
opinberir starfsmenn stofn-
að fjölda byggingarsamvinnu
félaga, og fengið Ián úr líí-
eyrissjóðum sínum, en jafn-
framt notiö þeirra hlunninda
sem lögin veita. Munar þar
mest um ríkisábyrðina, sem
nemur allt að 85% af bygg-
ingarkostnaði. Sjálfstæðis-
flokkurinn lét sér fátt um
finnast, er þessi lög voru sett,
en fjöldi þekktra manna hef-
ir nú notið góðs af lögunum
og vildi ekki án þeirra vcra.
Þannig gefur reynslan góðu
máli sigur.
Þetta sagði hann þá!
Daginn fyrir lýðveldisaf-
mælið endurprentaði Þjóð-
viljinn 10 ára gamla grein
eftir Einar Olgeirsson. Þar
segist Einar vilja tryggja
sjálfstæði landsins með „sam
starfi og bandalagi við þau
öfl og þær þjóðir, sem vinna
aö' því að mannréttindi og
þjóðarréttindi séu í heiðri
höfð.“ Eftir þessu ætti hann
að viðurkenna, að íslending-
ar liafi farið að hans eigin
crðum, þegar þeir gengu i
varnarbandalag frjálsra
þjóða. Hafi Einar snúizt í
þessu síðan 1949, er mál til
komið að snúast í annað sinn
og láta samvizkuna ráða.
Tónlistarliátíð
(Framhald af 3. síðu.)
verk, sem aldrei missir marks,
og nær þeim tilgangi, sem
tónlistin á að hafa, að hressa,
gleðja og örva áheyrendur.
Olav Kielland stjórnaöl
Sinfóníuhljómsveitinni af
röggsemi, aðdáunarverðri
þrautseigju og áhuga.
Aðsókn að tónleikunum var
rikin byggir. Þaö er vei hægt.heidur léleg og undirtektir
að ræða varnarmálin og deila
um þau án þess að til svo lúa
legra og leiðinlegra úrræða
sé gripið.
áheyrendanna ærið misjafn-
ar, en stundum góðar, sér-
staklega síðast.
E. P.