Tíminn - 22.06.1954, Síða 7

Tíminn - 22.06.1954, Síða 7
135. blaff. TÍMINN, þriffjudaginn 22. júní 1954. 7 Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fór frá Vestmannaeyj um 19. júní áleiðis til Stettin. Arn' arfell fer 1 dag frá Keflavík til Ála borgar. Jökulfell fór frá Reykjavík. til New York í gær. Dísarfell fór í gær frá Antverpen tii Hamborgar. Bláfeli losar á Austfjarðarhöfnum. Litlafell er á leið frá Norðurlands höfnum til Faxaflóa. Sine Boye los ar á Skagafjarðarhöfnum. Aslaug Rögenæs er f Reykjavík. Frida fór i 11. júní frá Finnlandi áleiðis til Xslands. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Færeyjum til Bei'gen. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vestan og norðan. Þyrill er á Eyjafirði. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfjarðarhafna. Skaftfell ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld 21. 6. til Akureyrar og þaðan til NeWcastle, Hull og Ham- borgar. Dettifoss fer frá Hull 22. 6. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Hamborgar 19. 6. Fer þaðan 26. 6. til Antverpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Hafn arfirði kl. 20 í kvöld 21. 6. til N. Y. Gullfoss fer frá Leith í dag 21. 6. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Hamborgar 14. 6. Reykjafoss fer frá Kotka 26. 6. til Sörnes, Raumo, Sikea og þaðan til íslands. Selfoss kom til Gautaborgar 17. 6. Lestar tunnur í Svíþjóö til Norðurlands- ins. Tröllafoss kom til Reykjavikur 19. 6. frá New York. Tungufoss fór frá Aðalvík 21. 6. Væntanlegur til Hafnarfjarðar í kvöld. FlugferBir Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væiitanleg til Reykjavíkur kl. 11 á morgun frá New York. Flug- vélin fef héðan kl. 13 áleiðis til Staf angiirs, Oslóar, Kaupmannahafnar og 'Hámborgar. Úr ýmsum áttum Barnaheimilið Vorboðinu bannar allar heimsóknir í Rauð- hóla í sumar. Á þjóðhátíð /slcndinga komu félagar í Svensk-Islandska Föreningen í Gautaborg saman til kvöldyerðar í Lorensbergs Restaur ant. Að ’tiihlutan félagsins var dags ins minnzt í öllum blöðum borgar- innar, ýmist í forystugreinum eða fréttum. Auk þess birti Göteborgs Handels- och Sjöfærts-Tidning langa yfirlitsgrein eftir Skúla Skúia son ritstjóra. Samkvæmt tilmælum blaðanna og félagsins voru fánar almennt dregnir að hún í Gauta- borg 17. júní. Knattsppyrnukapp- leikir á kvikmvml Knattspyrnusambands stjórnin er búin að fá til landsins kvikmynd af kapp leikjum, sem fóru fram milli Ungverja og Englendinga í London og Búdapest nýlega. Verður þessi kvikmynd sýnd í þessari viku í Gamla Bíói. íslenzkt tal er mynd inni til skýringar. Gera má ráð fyrir að knattspyrnu unnendur hafi áhuga á að sjá leik þessara snjöllu liða. Maður til eftirlitsstarfa við veiðiár í Árnessýslu um 4 mánaða tíma. Upplýsingar varðandi starfið verða gefnar á Veiðimálaskrifstofunni, Tjarnargötu 10, Reykjavík. Kappreiðar hestamannafélagsins Neisía, Akranesi verða haldnar á skeiðvelli félagsins við Berjadalsá, | sumtudaginn 27. júní kl. 14,30. Keppt verður á skeiði 4 og stökki 250 og 300 m. Tilkynnið þátttöku hesta fyrir 24. júní, sími 332. Góðhestasýning, ræða, Pétur Ottesen alþingis- maður, gamanvísur o. fl. Margir nýir hestar, spennandi keppni. Borgfirðingar, komið og sjáið. Enn þá eru íslenzku hestarnir í fullu fjöri. STJÓRNIN. NÝJUNG! galvaníSERING KALD-galvamserlng er alger nýjung á heimsmark- aðinum. KALD-«’aIvaiiisei*isas' er strokið á með pensli eins og málning. Mjög hentugt á þök, tanka allskonar, brýr bryggjur o. fl. Takmarkaðar birgðir fyrir hendi. EINKAUMBOÐ: LUDVIG STORR & CO. Mótorslifar 3 |í eftirtaldar bifreiðateg.: Austin 8 HP Austin 10 IIP Austin 10,9 HP sendib. Aíístiiz vörubifr. Bedford Chevrolet fólksbifr. Chevrolet vörubifr. Chrysler Dodge Ford jnn. Ford 85 HP Ford 100 HP Ford 6 cyl. Morris Renanlt Studebaker Vau.xhall Willy’s jeppi. VÉLAVERKSTÆOID ISTVFELL 5 í s i □ I VERZLUN • SÍMl 82i28 ■■MIUltMRIIKIUfnitl imuuiitiiiia SKIPAÚTGCRO RIKISINS „ESJA“ austur um land í hringferð 26. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Kópaskers, Húsavikur, og Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtu dag. „Heröubreiö“ Erlent yfirlit (Framhald af 6. slðu.1 lega, að Frakkar yrðu ekki fjár- hagslega háðir þeim. Hann hefir talið frjálslynda nýlendupólitík nauðsynlgea af sömu ástæðum. Úrræði þau, sem Mendes-France hefir bent á, hafa verið aukin höit á ýmsum sviðum, en meira frjáls- ræði á öðrum. Gagnrýni hans hef- ir oft verið óvægin, en flest af. því, sem hann hefir sagt fyrir, er komið fram. Þess vegna er ekki óeðlilegt, að honum sé falin stjórn _ arforustan nú og hann látinn sýna, hvað hann getur. Það er sagt um Mendes-France, að hann sé meira virtur en hann sé vinsæll. Gáfur hans og dugn- aður njóta viðurkenningar, en við mótið er heldur kalt og hann fer oftast sínar eigin götur. Þó á hann nokkra eindregna vini, eins og Edgar Faure, sem er fjármálaráð- herra í stjórn hans og var það í fráfarandi stjórn. Hin nýja stjórn Mendes-France er yfirleitt skipuð nýjum og ung- um mönnum. Elzti maður hennar er 55 ára gamall. Það er König hershöfðingi, er verður hermála- ráðherra. Hann er eindreginn stuðningsmaður de Gaulle. Gaull- istar hafa oft fylgt Mendes- France að málum og styðja hann nú. Einnig styðja jafnaðarmenn hann, en vildu þó ekki eiga neinn fulltrúa í stjórninni. Auk þessara flokka er hann studdur af radi- kölum og hægri miðflokkunum. Hins vegar styðja hann ekki nema fáir þingmenn úr kaþólska flokkn um, flokki Bidault og Schumanns, enda hefir Mendes-France verið óvæginn gagnrýnandi þeirra. | Þriðjtídag. Sími 5327 I I Veitingasalirnir I opnir frá kl. 9 f.h. til kl. 1 11,30 e. h. I SKEMMTIATRIÐI: I Danslög. Árni ísleifsson. i ; Sigrúít Jónsdóttir, Ragnar Bjcrnason. Afgreiðum mat allan daginn. Borffiff að Röffli. ! Skemmtiff ykkur aff Röðli! CllUlllllllMIIIIIIIIHUIlLlinilllKllllllllll austur um land til Raufar hafnar 26. þ. m. — Tekið á móti flutningi til Horna fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Mjóa fjarðar Borgarfjarðar, Vopna fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs hafnar og Raufarhafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir árdegis á föstudag. Þar sem yfirmenn á kaup skipaflotanum hafa boðað vinnustöðvun ef nýjir kaup- og kjarasamningar hafa ekki náðst fyrir kl. 24 á mið vikudag, 23. þ. m., eru vöru sendendur beönir að athuga, að varhugavert kann að vera að senda vörur sem hætt er við skemmdum til hleðslu í ofangreind skip í þetta sinn. IIIIIIIIIIIHIIIIIUllIIIIIIIIM^UMIIIIIMimuilllllllllllllllllM | í fjarveru fflinni | 1 um 12 daga skeið gegnir f | herra Þórður Möller lækn- 1 É isstörfum mínum. Viðtals- f 1 tími hans er kl. 3—4 í Upp | | sölum daglega nema laug- | | ardaga. Simi 8 28 44. 3 Esra Pétwrsson læknir. 5 uiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMitiiiiiimiuM TRÚLOFUN- ARHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendi KJARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavík. smr hkœiir khreimr tiiiMiiiiMMiiiiiiMiiiiiiMiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimuinimiiú I Hreingerningar | VANIR MENN | FLJÓT AFGREIDSLA | | Tökum einnig að okkur | | hreingerningar úti á landi | SÍMI 5041 1 Hreingerningarfélagið | 1 RÆSTING ■ 111IIMIIMIMMII111III llllllll || || || lllliim JMMllllltlMtlltftVV ■nuuiiiiiuumuuuMiiuuiiiuui (Að Gunnarshólraa ( ! vantar eldri eða yngri | fmann, sem áhuga hefir á| | hænsnarækt, eina eða tvær I I kaupakonur, einn eða tvo | | unglingspilta til aðstoðar I í við heyskapinn, eina stúlku f 114—18 ára norður í Langa-1 Í dal og einn kaupamann á I [ myndarheimili uppi í Kjós. f i Upplýsingar í Von, simi \ i 4448 til kl. 6 síðd. en eftir | I kl. 6 í síma 8 18 90. Gunnar Sigwrðsson I liiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiii'ciimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiyi Tvöfalt einangrunargler getum vér uú aftur útvegat? frá ______Belgíu. 4thugið að getlð þér elnuugis keypt hjá okkur & Co. h.f.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.