Tíminn - 22.06.1954, Side 8

Tíminn - 22.06.1954, Side 8
38. árgangur. Reykjavík, 22. júní 1954. 135. blað. Sjó»iaimalicimilið fær flygil að gjöf • Fimmtudaginn 17. júní til- kynntu börn Óskars Halldórs- sonar útgerðarmanns bygging arnefnd dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna, að þau hefðu ákveðið að gefa heimilinu vandaðan flygil, sem var eign föður þeirra í Kaupmanna- höfn. Er þetta gert í minningu um afmælisdag Óskars, sem var 17. júní. Sex presiar vígðir í gær Norðmenn velja landslið gegn Eins og kunnugt er af frétt um hér í blaðinu verður lands leikur í knattspyrnu við Norð menn 4. júlí. Fréttum vegna þess leiks hefir af einhverj um ástæðum verið haldið leyndum í Noregi, þar til nú fyrir fáum dögum, að til kynnt var, að 36 leikmenn hetðu verið valdir til þess að leika landsleiki fyrst í júlí við Rússland og ísland. Mun A-liðið leika í Rússlandi, en B-liðið verður sent hingaö. Þó má búast við því, að marg ir leikmenn, sem leikið hafa í A-liðinu í vor komi hingað, en lítill munur er á 22 beztu leikmönnum Norðmanna. — og greiðslusamningurinn, Leikurinn verður opinber sem gerður var i fyrra, helzt landsleikur, þótt Norðmenn að öðru leyti óbreyttur. Gilda sendi ekki A-lið sitt hingað. vörulistarnir í eitt og hálft Frá pre^tsvígslunni í gær, er þeir voru vígðir Kári Valsson, Óskar Finnbogason, Þórir Stephensen, Bjarni Sigurðsson, Grímir Grímsson cg Örn Friðriksson. Prestsefnin standa við grátur, en biskup landsins er fyrir altari. (Ljósm.: H. T.). ala öflugan stuðning. Eden ræðir málið. Attlee fyrrv. forsætisráð herra spurði Eden á þingi í dag um afstöðu brezku stjórn arinnar. Þótti Attlee öryggis ráðið hafa tekið linlega á málinu. Eden kvað bezt að fara sér hægt og of snemmt væri að mynda sér skoðun um, hvað væri raunverulega Laugardaginn 19. júní var undirritað í Moskva sam- a^ Serast þar vestra. Örugg komulag um viðskipti milli íslands og Scvétríkjanna. Pétur ar helmildir heföi hann fyr Thorsteinsson, sendilierra, undirritaði samkomulagið fyrir rl Þvl> a® innrásarherinn íslands hönd, en I. G. Kabanov, utanríkisverzlunarráðherra, teldi einungis um 5 þús. ATÓKIX I GUATEMALA: Stjórnin lýsir yfir hernaðar- ástandi og sendir herinn fram Nevv York, 21. júní. — í dag lýsti ríkisstjórn Guatemala landið 1 hernaðarástand, og jafnframt var tilkynnt, að þeir 7 þús. hermenn, sem ríkið hefir til varnar, verði sendir til móts við innrásarherinn. Öryggisráðið kom saman í gær- kveldi til að ræða kæru Guatemala. Samþykkti það að skora á styrjaldaraðila að hætta vopnaviðskiptum meðan mála- vextir væru athugaðir. VígstaSan. Talsmaðui Guatemala hjá Svo Viraist sem rangt sé hermt, S. Þ. hefir látið í ljós von ag innrásarherinn hafi tekið hafn brigði með þessa afgreiðslu arb0rgina Port Bárrids. Stjornin málsms. Kvað hann nauðsyn segir innrásarherinn kominn 15 bera til aö taka málið fast inn í íandið frá Hondurás, en ari tökum Og veita Guatem útvarpsstöð uppreisnarmanná regír mkomul. m mikil viðskipti endinga m Rússa undirrit. þá ráða % hlutúm landsins’ Búizt • er við, aS fyrstu átökin verSi víS virkið Zacapa, sem er miðja vegu l (Framhald á 2. síSu.) Mikil hrifning á söngskemmtimum Josephine Baker Josephine Baker, hin kunna ,, , . söng- og dansmær, hefir nú r.ianns, en stjórnarherinn haldiö nokkrar söngskemmt anir í Reykjavík, og hefir henni verið fagnað f ákaft að verðleikum. Framkoma frúar Ágæt rekstrarafkoma Kaupfélags Suðurnesja fyrir hönd Sovétríkjanna. | , .' ár, frá 1. júlí 1954 til 31. des. væri um 6 Þúsund. Með samkomulagmu fylgja Ennþá hafa ekki verið \ nýii vörulistar, en viðskipta gergjr neinir kaup- og sölu stjórnin föst í sessi. samningar, en á listanum yf Fregnir eru mjög ósamhljóða frá innar, söngur og dans, er ir íslenzkar afurðir eru 35. Guatemaia, en þó ber flestum sam með slíkum ágætum að ó 000 tonn af freðfiski, 15.000 an um, að ríkisstjórnin sé allföst í venjulegt má teljast. Ættu tonn af saltsíld og 2.000 tonn sessi og njóti fylgis hersins. Ai- allir, sem ástæður hafa til, af freðsild. Ráðgert er að menningur mun fremur tómláutr, að nota tækifærið og sjá og Sovétríkin afgreiði í staðinn en andúð á Bandaríkjamönnum heyra þessa miklu listakonu, eftirtaldar vörur og magn: fer þó vaxandi einkum í höfuSborg sem hefir hlotið mikla frægð Brennsluolía og benzín inni. Loftárásir hafa verið gerðar á um víða veröld. Mun hún að 355.000 tonn, Rúgmjöl 4.000 allmarga bæi í Guatemala, en óvíst eins halda fáar söngskemmt tonn. Hveitiklíð 3.000 tonn. er um manntjón. anir hér á landi í viðbót. Hrísgrjón 1.000. , Kartöflu ___________________________________ ______________— -—^ mjöl 600 tonn. Hveiti 4.000. | Maís 5.000 tonn. Sement 75. \ 000 Járnpípur 2.000 tonn.1 2.000.1 Aðalfundur Kaupfélags Suðurnesja var haldinn í Kefla- vík sunnudaginn 20. júní. Fundinn sátu 42 kjörnir fulltrúar .. frá öllum deildum félagsins ásamt stjórn, endurskoðendum eyPus yi ” arjarn og öðrum félagsmönnum. Koks ^760 tonn' Antrhacit j ...... skyni við hinn látna heiðurs kot 1- 0 onn' Utan dagskrar í byrjun mann _ Ennfremur er gert rað fyr J fundarins, minntist formað ( ‘ ' ^ __ ir, að keyptar verði aðrar j ur félagsins, Hallgrímur ’ Re.stur ^ela§3in3 nmir rússneskar vörur svo sem bíl, Björnsson, Björns heitins 8'en8'iö agætlega a s. 1. an. ar> ian(ibúnaðarVéiar, asfalt, t Hallgrímssonar, er lézt á s. Heildarvörusala nam la. 18. baömunarvefnaður, vín og 1. ári, en hafði verið í stjórn 64.^'.177’^1',.,Eftir aÖ affknftir einspýtur. félagsins frá stofnun þess og hoföu farie frani’ ^ai’ tekJU íslenzka samninganefndin, I til æviloka. — Risu fundar af8an8'ur kr- 386.971,55. —- gem nú er Sfödd í Moskva1 Aukning vorusolu var 30%. Innlög félagsmanna í inn Um úthlutun bifreiöaleyfanna menn úr sætum í virðingar pu vinnur að því að gera sér Bao Dai krefst fulls staka samninga* um sölu ís jlánsdeild jukust á ánnu úi ieirzku afurðanna og um kaup á helztu vörunum frá Sovét París, 21. júní. — Dao Bai, þjóðhöfðingi Viet Nam ríkis kr. 346 þús. í 731 þúsund. Sjóöir félagsins hafa einn ig vaxið. Samþykkt var að úthlúta arði til félagsmanna þannig: 1% af vörusölu í vara sjóð, 3% til útborgunar og 4% í stofnsjóð. Auk Björns heitins Hall sem lézt 'á s. 1. ríkjunum, og er ekki að svo stöddu hægt að segja, hve nær þeim samningum lýkur. (Frá utanrikisráðuneytinu). i Indó-Kína, gaf út yfirlýs 8r:mS3onar, hann ari> attl Stemdór Pétursson að ganga úr aðalstjórn. í ingu í dag, þar sem krefst fulls sjálfstæðis af ...... Frökkum fyrir Viet Nam. Þeirra ýaö voru kjormr Bene Þjóðin sé óánægð með þann tíikt Jónsson og Pétur Péturs j Rússar beita neitun- arvaldinu enn Washington, 18. júní. — samning, sem gerður var fyr son’ og í varastjórn í sta'ð, ___________ ir skömmu, þar sem ríkið Kristms Jónssonai var Bjom Rússnesiji fUutrúinn í Örygg- fékk sjálfstæði innan franska Gvðbrandsson kosinn. isráöinu beytti neitunarvaldi rikjasambandsins. Auk þess Fulltrúar a aðalfund S-I.S. sínu j dagj er gengið var til ásakar hann Frakka fyrir voru kosnir. RaSnar Guðleifo a^væga um þa beiðni Thai- að hafa ekki veitt ríkisstjórn son> Hallgnmur Th. Bjorns landSj aS send verði eftirlits- inni nægan stuðning í bar son og Gunnar Sveinsson. | nefnd fra g.þ. til landamæra áttunni við Viet Minh. Frétta Á fundinum ríkti mikil á Thailands og Indó-Kína. 9 ritarar telja yfirlýsingu Dao nægja yfir batnandi hag fé fulltrúar greiddu atkvæði með Bai einn lið í þeirri viðleitni | lagsins, og var stjórninni og því að orðið yrði við beiðni hans að koma í veg fyrir j bó sérstaklega hinum unga Thailands ,en Libanon sat málamiðlun í Genf, en ef af og dugle'ga kaupfélagsstjóra, hjá. Utanríkisráðherra Thai- henni yrði, er líklegt, að Viet j Gnnnari Sveinssyni, þakkað lands tilkynnti í dag, að mál- Nam yrði skipt í tvennt umjfyrir mikið og gott starf í ið yrði lagt fyrir allsherjar- 16. eða 18. breiddargráðu. Iþágu félagsins. I þing S.þ. i haust. í tilefni greinarkorns um úthlutun bifreiðaleyfa, sem Tíminn birti síðasta laugardag, hefir Morgunblaðið skýrt svo frá í gær, að forsætisráðherrann hafi: „beint þeim tilmælum til Innflutningsskrifstofunnar, að ekki yröu í bili afgreiddar bílaumsóknir og ekki fyrr en skrif- stofan hefði haft nánari samráð við ríkisstjórnina“. í framhaldi af frásögn minni og út af ofangreindum ummælum vil ég taka fram, að frá hví þessi tilmæli forsætisráðherrans bárust og þangað til ég lagði til- löguna fram, leið um það bil heil vika, án þess að nokk- uð kæmi fram frá forsætisráðherranum eða ríkisstjórn- inni til viðbótar. Nokkur undirbúningur var hins vegar áður hafinn hér í Innflutningsskrifstofunni um út- lilutun bifreiðaleyfa, einkum vörubifreiða, og biðu margir eftir svörum mjög óþolinmóðir. Með því að um- sóknarfrestur var nú liðinn fyrir tveim mánuðum án þess umsækjendum hefði verið svarað og þar eð for- sætisráðherrann hafði ekki áréttað sín fyrrnefndu til- mæli, né heldur ríkisstjórnin, svo mér væri kunnugt, taldi ég ekki forsvaranlegt lengur að hreyfa ekki mál- inu að nýju, enda er mér fullkunnugt að margir bíða óþreyjufullir og vegna brýnna þarfa eftir leyfi fyrir bifreiðum, einkum vörubifreiðum. Bæði mér og mörgum öðrum þykir betur um að hafa fengið skýringu þá, sem Morgunblaöið flutti, þótt ekki hafi hún bætt úr þcim vanda á neinn hátt, sem margir húa við og áður er minnzt á. Nú vita menn hins.yegar, hvers vegna frestað hefir verið fyrirhugaðri og aug- lýstri veitingu leyfa fyrir bifreiðum, og að það er ekki eingöngu af völdum Innflutningsskrifstofunnar, sem framkvæmdin dregst — svo lengi umfram það, sem ætlað var. Réykjavík, 21. júní 1954. Jón ívarsson. Til viðbótar þessu getur Tíminn upplýst, að það er álit ráðherra Framsóknarfloklcsins, að óeðlilega lengi hafi dregizt að úthluta bifreiðaleyfum samkvæmt aug- lýsingu Innflutningsskrifstofunnar í apríl s. 1. og er það því ekki meö þeirra vilja, aö afgreiðsla umsóknanna hefir verið frestað. i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.