Tíminn - 24.06.1954, Blaðsíða 7
137. blað.
TÍMINN, íimmtudaginn 24. júní 1954.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
M.s. Hvassafell fór 19. þ.m. frá
yestinannaeyjum áleiðis til Stettin.
Arnarfell fór 22. þ.m. frá Keflavík
áleiðis til Álaborgar. Jökulfell fór
21. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til
er í Hamborg. Bláfell losar á Norð-
ur- og Austurlandshöfnum. Litla-
fell er í Reykjavík. Aslaug Rögenæs
er í Reykjavík. Frida fór 11. júní frá
Finnlandi áleiðis til íslands. Cor-
Gloucester og New York. Dísarfell
nelíus Houtman lestar í Álaborg 25.
þ. m. Fern lestar í Álaborg 27. þ.m.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Akureyri í kvöld
23.6. til Newcastie, Hull og Ham-
borgar. Dettifoss fór frá Hull 22.6.
til Reykjavikur. Fjallfoss fer frá
Hamborg 26.6. til Antverpen, Rot.t
erdam, Hull og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Hafnarfirði 21.6. til
Portland og New York. Gullfoss iór
frá Leith 21.6. Væntanlegur til Rvík
ur í fyrramálið, 24.6. Lagarfoss kom
til Hamborgar 14.6. Reykjafoss fer
frá Kotka 26.6. til Sörnes, Raumo,
Sikea og þaðan til íslands. Selfoss
fer frá Lysekil í kvöld 23.6. til Norð
urlandsins. Tröllafoss fer frá Rvík
annað kvöld 24.6. til New York.
Tungufoss fer frá Hafnarfirði í
kvöld, 23.6. til Keflavíkur og þaðan
aíðdegis á morgun, 24.6. til Rvíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Kaupmannahöfn í
kvöld til Gautaborgar. Esja er £
Reykjavík. Skjaldbreið er á Breiða-
firði. Þyrill er í Reykjavík.
Flugferðir
Loftleiðir:
’ „Hekla,1 er væntanleg til Rvíkur
kl. 19:30 í dag frá Hamborg og
Gautaborg. Flugfélin fer héðan til
New York kl. 20:30.
Úr ýmsum áttum
Ferðir um helgina.
Ferðafélag íslands fer tvær ferð-
ir um næstu helgi. Önnur ferðin
er í Þjórsárdal. Lagt af stað á laug-
ardag kl. 2 frá Austurvelli og kom-
ið heim á sunnudagskvöld. Ekið að
Ásóifsstöðum og pist þar í tjöldum.
Á sunnudag verður farið að Hjálp
arfossi að bæjarrústunum á Stöng,
upp í Gjá, vfir Stangarfjall að Háa
fossi. Hin ferðin er í Landmanna-
laugar. Lagt af stað á laugardag kl.
2 frá Austurvelli og komið heim á
mánudagskvöld. Ekið 'upp Lands-
sveit að Landmannalaugum og gist
þar í sæluhúsi félagsins. Á sunnu-
dag verður gengið um nálæg fjöll.
í Landmannalaugum er Eundiaug
gerð af náttúrunnar hendi og ættu
þátttakendur að hafa með sér sund
föt. — Farseðlar séu teknir fyrir kl.
4 á föstudag.
Gróðursetningarferð í Heiðmörk.
Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk
í kvöld kl. 8 frá Austurvelii til að
Ijúka við gróðursetninguna á þessu
vori. — Félagsmenn eru beðnir um
að fjölmenna.
Dýraverndarinn.
Aprílheftið 1954 hefir borizt blað
inu. Af efni blaðsins má geta grein
arinnar Apinn og vinir hans, eftir
M. B. Wells. Skot í fjarlægð, eftir
Aðalbj. Skarphéðinsdóttur. Hugleið
ingar um hrossaútflutning. Lög um
fuglaveiðar og fuglafriðun, eftir
Þorstein Einarsson. Þá eru ýmsar
smágreinar, kvæði og fleira. Nokkr-
ar myndir prýða blaðið.
Áttræð
er í dag frú Jóhanna Jónsdóttir
frá Hofi í Vopnafirði, nú til heim-
ilis að Suöurgötu 48, Siglufirði.
Lyf jabúð.
Kvöldvarzla til kl. 8: Apótek
Austurbæjar, Holts Apótek, nema
laugardaga kl. 4. Næturvarzla.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiniui
Frjóscmitilrauuir
(Framhald á 8. síðu.)
um dögum. UJtdan þeim 17
hormóna-ám, sem bornar
eru, fengwst því 40 lömb.
Þau fæddust öll lifandi, en
2 tvílembijzgar, sinn tmdan
hvorri á?zni, dóu nýfæddir,
e7i 38 lömbin lifa.
Af samanburðaránum varð
ein geld, 15 einlembdar og
4 tvílembdar. Hafa því þær
19 ær, sem báru úr saman
burðarflokknum átt 23 lömb.
Tilraunaráð búfjárræktar
skipulagði þessar tilraunir, I
en Guðmundur Pétursson, l
bústjóri á Hesti, sá um fram'
kvæmd þeirra.
Járnsmiðir |
eða menn vanir járnsmíðavinnu, óskast.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA
SSSSSSSS3sssSSSSSS3SS3SSS3S3S3S33SSSSSS33SSCS3SSSS33SS33S3SSSS3SSSSSSSS4
Fjórðuugsfundir
(Framhald af 1. síðu).
orðið í flokksstarfinu. Nanð
ureyri og Reyðarfirði verði
eigi síður vel sóttir, enda
benda fregnir til, að svo
mnni verða. Framsók?iarfé
lögin munu skipnleggja ferð
ir á fu?zdi?za og örva sók7i
i?za eftir mætti. Ættu allir
Framsóknarmenn, sem því
geta komið við, að sækja
fzzndi þessa, því að þar
verða rædd mörg mál, sem
nú eru efst í hzzgum flestra.
Landflótta menn
(Framhald af 8. síðu).
Segir Lerner hafa það eftir
„góðum heimiidum,“ að fjöldi
dularfullra Bandaríkja
rnanna, sem vinni á vegum
bandarísku leyniþjónustunn
ar, en yfirmaður hennar er
bróðir Dulles, hafi verið önn
um kafnir í Guatemala und
anfarið.
Lögregluþjónsstaða
1 lögregluþjónsstaða í Hafnarfirðl er laus til
umsóknar nú þegar. Umsóknarfrestur er til 12. júlí
næstkomandi, og séi umsóknum skilað fyrir þann
tíma til lögreglustjórans í Hafnarfirði.
Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyöublöð, er fást
á lögreglustöðinni í Hafnarfiröi. •
Nánari upplýsingar hjá yfiriögregluþjóni.
Lögreglustjórinn í Hafnarfirði
22. júní 1954.
GUÐMUNDUR í. GUÐMUNDSSON
SSSSSS3SSS353S3S33SSS3353S33SS3S3SS533SS3SS333S3SS33SSSSS3J SSSSSSvSSSSSS
H.F. EIMSKIPAFÉLAG: ÍSLANDS
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„Skjaldbreið"
vestur um land til Akureyrar
hinn 28. þ.m. Tekið á móti
-flutningi til Tálknafjarðar,
Súgandafjarðar; áætlunar-
hafna ý, Húnaflóa og Skaga-
firði, Ólafsfjarðar og Dalvík-
ur í dag. Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja á morg
un. Vörumóttaka daglega.
íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiii11111111^111111111iii
a
Pöntunarverðj
ið er lágt |
M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavík, laugardaginn 26.
júní kl. 12 á hádegi, til Leith og
Kaupmannahafnar, samkv. áætlun.
Tollskoðun farangurs og vegabréfa-
eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast
á hafnarbakkanum kl. 10 í4 f- h- og
skulu allir farþegar verá komnir í
tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. —
Strásykur frá kr. 2,45 kg.
Molasykur — 3,85 —
Púðursykur — 2,85 —
Hveiti frá — 2,95 —
Hrísgrjón — 5,25 —
Sagógrjón — 4,50 —
Kartöflumjöl — 4,00 —
Kakó 1/1 dós — 13,45 —
Rúsínur — 9,80 —
Sveskjur — 14,90 —
Appelsínur — 9,20 —
Bóndósin frá — 5,20
Þvottaduft pk. frá — 2,50
Vinnuvettlingar frá — 10,25 pr.
Pöntunardeild
KROM
Hverfisgötu 52. — Sími 1727.
M.s.Tungufoss
fer héðan föstudaginn 25. þ.
m. til Vestur- og Norður-
lands.
Viðkomustaðir:
Patreksfjörður,
ísafjörður,
Siglufjörður,
Akureyri,
Húsavík.
Frá Húsavík fer skipið beint
til Rptterdam.
Áætlunarferð m.s. Reykja
foss 28. þ. m. fellur niður.
H.f. Eimskipafélag Isla?zds
«IIIIIIIIIIII«IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI||IIUICIIIIIIIIIIIII|I||1|||I1|
Æskulýðssíðan
(Framhald af 3. slðu.)
fengið afgreiðslu strax. Ýms
um gömlum kröfum, sem ná
til margra, hefir ekki verið
hægt að fá framgengt, vegna
mistaka, sem íslenzk stjórn
arvöld eru sek um. Þannig
eru mjög margir, sem gert
hafa kröfu um að fá end-
urgreidda peninga, sem af
þeim voru teknir upp í hús
næði, Ijós og hita um all-
Iangt skeið, þar eð þeir áttu
rétt til þess ókeypis að rétt
um rcglum. Þetta ákvæði
felldi varnarmáladeildin sál
uga niður, er hún birti
Bandaríkjamönnum ákvæði
um kaup og kjör vallarstarfs
manna. Einnig verður að
telja óviðeigandi það tiltæki
varnarmálanefndarinnar sál
ugu, að úrskurða um vakta
álagságreining samband-
anna, enda hafði hún ekk-
ert vald til þess. Þetta
tvennt er stöðugt óánægju
efni, sem enn hefir ekki tek
izt að leysa úr.
2500 til 3000 íslendingar
á vellinum.
Að sjálfsögðu eru kvartanir
yfir röngum kaupgreiðslum
og rangri túlkun á kaup og
kjarasamningum í yfirgnæf-
andi meirihluta meðal þeirra
viðfangsefna, er koma til með
ferðar hjá vinnumálanefnd,
Til hennar hefir verið leitað
um aðstoð og fyrirgreiðslu í
sambandi við sundurleitustu
efni, svo sem brottrekstur úr
starfi, frávikningu innlendra
og erlendra yfirmanna, vond-
an aðbúnað starfsfólks o. s.
frv. Á Keflavíkurflugvelli
munu nú starfa um 2500 til
3000 íslendingar. Af því má
sjá, að töluvert er um að
sýsla þar, sérstaklgea þegar
þess er gætt, að vinnuveitend
urnir þar eru útlendingar, ó-
kunnir lifnaðarháttum og
kjaramálum starfsmanna
sinna. Einnig er kerfi það, er
vinnuveitendurnir hafa við
leiðréttingastörf, mjög marg
falt og flókið og á margra
höndum.
Nú er í gildi nokkuð full-
komin launaskrá fyrir allar
starfsstéttir á flugvellinum
og er það U1 stórbóta. Ágrein
ignsmál, sem nú verða, eru
strax tekin til afgreiðslu og
reynt, hvað hægt er, að leiða
þau til lykta sem fyrst, enda
i þótt slíkt taki oft mjög lang-
'an tíma.
f Fimmtzzdag-. Sími 5327. |
Veitingasalirnir )
f opnir allan daginn frá kl. f
8 f.h. til 11,30 e.h.
Kl. 9—11,30 danslög, 1
Árni ísleifsson.
| SKEMMTIATRIÐI:
Inga Jón&sdóttir,
dægurlög.
Hjálmar Gíslason,
gamanvísur.
i Afgreiðum mat allarz dag f
I inn. — Skemmtið ykkzzr að I
I Röðli. Borðið að Röðli. I
fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuii.nniiiit-iiiuiimiiiii
G&ujfíiCci&cd
TRULOFUN-
Z4RHRINGAR
Steinhringar
Gullmen
og margt
fleira
Póstsendi
KJARTAN ÁSMUNDSSON
gullsmiður
Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavík.
ampep
Raflagir — Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
Sími 8 15 56
■nuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMitiuuiiuiuiiiiiutiui
«aaauiiuiiiiiiiiiiiiuimuiiiiiuiiiuuun«iuiiiiuui
R
VOLTI
afvélaverkstæði
afvéla- og
aftækjaviðgerðir
aflagrzir
Í Norðurstíg 3 A. Sími 6158.5
iimiuiuimiiiiumunu
Allt á sama 1
stað
CARTER blöndungana og i
benzíndælurnar höfum við §
nú í flestar tegundir bif- 1
reiða. \
Það er yður og bifreið-f
inni í hag að verzla hjá f
Agli.
H.f. Egill 1
Vilhjálmsson I
Laugaveg 118 - Reykjavík i
Sími 8 18 12. Símn.s Egill.íl?
iiiiuintiuimiiinuniimiimiiiiimimmimmuiiiimiu