Tíminn - 26.06.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.06.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, laagardaginn 26. júní 1954. 139. blað. valda árlega stórskaða og stundum líftjóni í mörgum löndum Hér á landi ríða ekki þannig haglél á okkur, að þau séu mannhættuleg eða valdi spjöllum á mannvirkjum og húsum.1 Aftur á móti eru búsif jar þungar af haglélum í Bandaríkjun- 1 um og valda árlega tjóni, er nemur fimmtíu milljónum doll- | ara. Sérkennilegt við hvert snjóhagl er það, að í því er að finna hringi, sé það skorið í sundur, í líkingu við árshringi, í trjám. hessir hringir koma, þegar haglið er að myndast í loftinu. Eru þetta eins og í trjánum vaxtarhringir, þótt þeir túlki ekki ár heldur för hvers hagls upp í þær hæðir, þar sem það hleður á sig nýjum birgðum. Einn morgun snemma hausts sinn, sem það fer upp, hleðst utan virtu borgarar Joplin í Missouri fyr á það n> tt lag. Hagl hefir fundizt, ir sér dökkan skýjabólstra á himn- sem hefir haft tuttugu og fimm!veri<5 §erðar um Sul1 fölara í litum. inum yfir borginni. Loftið var mismunandi hringi í sér, sem benda ^ms °S kjarni þessa svartagulls er ^ yndi Svart gull Stjörnubíó sýnir. Aðalhlutverkin: Dorothy Patrick, VVayne Morris og Preston Foster. Svart gull er olía og hafa myndir íSSSSSÍSSSSSSÍSSSSSiSSýSSSiSiSssíSýssíísa Þvottavélin B J Ö R G þungt og lognið' var rofið öðru til þess, að það hafi þyriazt upp hverju af snöggum sveipivindum. tuttugu og fimm sinnum. Skyndilega og með miklum gný opn 1 uðust himnarnir og á næstu tíu Eins og tennisbolti. mínútum var borgin eyðilegging- j unni undirorpin. Fjórtán þúsund byggingar skemmdust og tjónið var metið á tvær milljónir dollara. Fimmtíu milljón króna tjón. Þéssi atburður í Joplin var tákn- rænn um það ofsalega afl, sem búið getur i haglélinu. Það lemur utan borgir, smýgur þök og eyði'.eggur uppskeru. Stundum verður það Þetta getur leitt af sér hagl, sem er ótrúlega stórt. Veðurstofan banda ríska hefir nýlega haft spurnir af hagli, er féll í Texas. Það hagl var á stærð við tennisbolta. Stærsta hagl, sem sögur fara af, féll í Potter í Nebraska árið 1928. Mældist það myrkur, eins er myndin þróttmikil, en lítilla sanda. Menn leita að oiíu, tveir þeirra lenda í slagtogi við konu, sem þeir vilja báðir. Það sést þó bráðlega, hver fær hana. Kon- una ieikur Dorothy Patrick, sem líkist mjög Hildagarde Kneff, óvíst að hún sé nokkuð lélegri leikkona, en tækifærin hafa verið minni. Ó- frýnileg slagsmái eru í myndinni og yfirleitt hefir hún tvennt sér til viðurværis, hnefa og olíu. Að að vera seytján þumlungar í um- sjálfsögðu brennur þarna heill olíu- mál. Undraverðast í sambandi við ^ vöiiur með látum og tilheyrandi r__ haglið, er hið mikla afl uppstreym sprengingum. Að lokum næst olian mannsbani. Árlega veldur það fimm ' !sins.aö =eta Þeytt Þessum hnoðrum ýr nýja brunninum, menn hafa þá í miklar hæðir og auka þannig fengið umbúðir um höfuð og hend- þyngd þeirra. Tiiraunir gerðar í flug Ur í fatla, en sár gróa um siðir og vélum hafa sýnt, að það þarf i-éttur maður kyssir rétta konu, cg storm, sem fer með sjötíu mílna svartagull ýrist í andlit vondra hraða til að halda uppi ögn, sem manna. I. C3- Þ ! er tveir þumlungar. Þriggja þuml- i unga ögn þarf vind, sem fer með hundrað mílna hraða á klukku- j stund. Risahögl, sem eru firnm t:u milljón króna tjóni í Bandarikj unum. Haglið skapast, þegar fall- andi ísagnir, er verða til í köidum efri hlutum þrumuskýja, eru skyndi lega gripnar uppstreymi. Hleðst þá ný íshúð utan á ögnina og vegna aukinnar þyngdar fer haglið að falla á ný, aðeins til að lenda í nýju uppstreymi. Þetta getur haldið þannig áfram þumlunsar’ Þm'ía. uppstreymi, sem J svarar til vinds, er fer með tvö hundruð mílna hraða á klukku-. tvisvar sinnum, fimm sinnum, tíu sinnum, tuttugu sinnum. í hvert Útvarpið Útvarpið í dag: 12.50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 20.30. Amerísk nútímatónlist: a) Erindi (Róbert A. Otto- son söngstjóri). b) Einsönguir og kynningar (Guðm. Jónsson óperu- söngvari. — Fritz Weissh stund. Eins og fuglar á sveimi. Þegar haglið fellur, fer það stund um svo hægt, að það líkist helzt fuglum, er láta sig svífa á spennt- um vængjum. Hins vegar er haglið vanast því að koma niður á þeúri ferð, að það fer i gegnum gler og annað efni. Haglið getur einnig orð- ið mannsbani. Árið 1936 féll hagl í Suður-Afríku og drap tuttugu og appel leikur á píanóið).'sex ihnfædda í þorpi í Transvaa.l. 21.35 Samlestur: Steingerður Guð- , Mestu dauðsföll í sögunni af völd- ÚrskiirðMr Hæstaréttar (Framhald af 1. síðu). ræða innan ríkisstjórnarinn ar um það, að dr. Kristinn Guðmundsson, utanríkisráð herra eigi að íara með dóms málin og þar með ákæruvald ið á Keflavíkurflugvelli. Úr- skurður Hæstaréttar þýðir hins vegar bað, að vegna formsgalla séu ekki gildandi án lagasetningar þau ákvæði forsetaúrskurðar um verkaskiptingu milli ráðherr anna, sem kveða á um lög- sögu utanríkisráðherra á Keflavíkurflugvelli. mundsdóttir leikkona og ' um hagléls urðu í Moradabad í Ind- Ævar Kvaran leikari flytja landi fyrsta maí 1888. Þá létust tvö Bréf forsætisráðherra. kafla úr leikritinu „Rómeó. hundruð og fimmtíu manns á fá-1 Ólafur Thors forsætisráð- og Júlía“ eftir Shakespeare; ginum mínútum. Flest þessara fórn herra ritaði Theodór Líndal, í þýöingu Matthíastai Joch- ar(jýra jetust ekki af höggum hagls cr flutti málið fyrir utanríkis ins, heldur af því, að höglin felldu (ráðherra, bréf, þar sem tekin þau og grófu í sköflum, síðan lét- ( Gfh áf öll tvímæli í þessu efni ‘ og á það bent, að það sé skoö- un allrar ríkisstjórnarinnar, að dr. Kristinn Guðmundsson utanríkisráðherra eigi að fara í Bandaríkjunum herjar haglið með þessi mál> og ætlunin helzt á sléttum vesturfylkjanna. llafi yerið að kveða SVO á til Vmna élin mikið tjón. Á fimm mín- fullnustu með forsetaúrskurð útum getur það snúið bylgjandi fnum um verkaskiptingu ráð- hveitiökrum í leðju. Élin eru tíðust herranna. En Hæstiréttur lít- þegar hlýjast er í veðri og menn j ur svo á( ag forsetaúrskurður- eiga mikið undir sól og regni komið.! lnn sé ekki nægilegur, heldur Að undanförnu hafa visindin latiö þurfi la^sbröytir til sín taka og reynt hefir verið að fersigurför um allt land Þið, sem rafmagnslaus eruð, ættuð að reyna hana. Það væri ógerningur að birta öll þau lofsamlegu ummæli, sem hún hefir fengið hjá notend- um. Hér eru aðeins þrjú. „Ég undirrituð hefi notað þvottavélina BJÖRG, sem Björgvin Þorsteinsson á Selfossi hefir fundið upp og framleiðir. — Mitt álit á vélinni er þetta: Hún er alveg ótrúlega afkastamikll og þvær vel. Mjög létt í notkun svo hver unglingur getur þvegið i hennL Ég álít, að hvert einasta heimili þurfi að hafa slíka vél tU afnota". Fljótshólum, 2. 5. 1953. Guðriður Jónsdóttlr". „Þvottavélin BJÖRG reynist prýðilega. Hún þvær betur en ég þorði að gera mér vonir um, og er tlltölulega mjög létt. Þvottur- inn tekur einnig mikið styttri tíma. Það er ósegjanlega mikiU munur að hafa svona þvottavél, þar sem ekki er rafmagn. Kálfholti, 24. 11. 1953. Guðleif Magnúsdóttir". „Ég undirrituð hefi notað þvottavélina BJÖRG i fjóra mánuði, og líkar hún í alla staði prjðilega. Hún þvær þvottinn fljótt og vel, sé réttilega með hana farið. Hún léttir þvottinn ótrúlegl mikið. Vil ég hvetja húsmæður, sem ekki n.vfa rafmagn eða fá það á næstunni, að fá sér þessa vel. Eftir því munu þær ekki sjá, svo mikill léttir er að henni. Árhvammi í Laxárdal, 26. jan. 1954. Regína Frimannsdóttir". Þvottavélin BJÖRG er sterkbyggð, ryðfrí og ódýr og fæ3t hjá framleiðanda. Björgvin Þorsteinssyni HAMRI, SELFOSSI. SÍMI 23. ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSl umssonar. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. íltvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa i dómkirkjunni (Prest- ur: Séra Þorgeir Jönsson á Eskifirði. Organleikari: Páll ísólfsson). 18.30 Bíirnatimi. 20,20 Erindi: Sólmyrkvinn 30. júní (Trausti Einarsson prófessor) 20.35 Kórsöngur: Samkórinn „Bjarmi" á Seyðisfirði syng- ur. Söngstjóri: Steinn Stefáns son (Hljóðritað á segulband þar eystra). 21,00 Erindi: Ræktunartilraunir Magnúsar Ketilssonar sýslu- manns í Búðardal (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). 21,25 Tónleikar (plötur). 21,45 Upplestur: „Hjónaskilnaður", smásaga eftir Jóhannes Arn- grimsson sýsluskrifara; höf- undur les (Hljóðritað á segul band á Seyðisfirði). 22,00 Fréttir og veðuríregnir. 22,05 Gamlar minningar. — Hljóm sveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur. 22.35 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Arnað heiila Hjónaband. í dag (laugardag) verða gefin saman í hjónaband af séra Birni Jónssyni ungfrú Dórothea S. Ein- arsdóttir, Holtakotum, Biskupstung um, og Hörður J. Bergmann, Btúd- ent, Suðurgotu 10, Keflavlk. Verksamband rafvirkjameistara Súni 8 28 41 — Laufásveg; 36 Annast allar verklegar framkvæmdir í rafvirkJaiSn. Viðtalstími' 5—7. ust þau af kulda. Vísindin koma tii sögunnar. bægja þessum vágesti frá dyrum manna. Vísindamaður að nafni Ir- ving Krick hefir þegar gert eftir- tektarv'erðar tilraunir á þessu sviði. Hann er frægur veðurfræðingur og hafði áður gert velheppnaðar til- raunir við að koma af stað regni í þurrkahéruðum. Krick kaus land- svæði í Colorado til tilraunanna, sem tíðlega hefir orðið fyrir hagl- élum. Á þessu landsvæði kom hann Ekki er heldur um neinn skoðanamun að ræða í þessu efni milli Bjarna Benedikts- sonar, dómsmálaráðherra, og dr. Kristins Guðmundssonar, utanríkisráðherra. Rétt er að vekja athygli á því, að ekki leikur neinn vafi á, að lögreglustjórinn á Kefia víkurflugvelli sé löglega skip- aöur, því um það voru sett lög frá Alþingi, að hann skyldi HJARTANLEGA ÞÖKKUM við auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður ckkai JÓNS JÓNSSONAR Reykjanesi, Strandasýslu. Róselía Guðjónsdóttir Guðfinna Jónsdóttir Guðmundur Jónsson Jón Helgi Jónsson fyrir tuttugu og fjórum hreyflum, skipaður af ráðherra þeim, er spúðu frá sér billjónum smárra efnisagna, er síðar falla sem regn til jarðar. Þegar þessum ögnum var varpað upp í himinhvolfið, vbru stór þrumuský á lofti og haglél yfir vofandi. Og ekki leið á löngu þar til élið skall yfir, raunverulegt og vont haglél. En á svæðinu, þar sem hreyflar Kricks voru, gerði haglið ekkert tjón. Þar var það ekki annað en slydda og sýnt var, að agnirnar höfðu gert sitt gagn. sem fer með utanríkismál. Bráðabirgðalögr sett. Sennilega verða gefin út bráðabirgðalög alveg á næst- unni um þessa skiptingu ákæruvaldsins samkvæmt for setaúrskurðinum, og er þá fullnægt forminu. jlufífyÁtí i TímœHm Innlán Utvegsbank- ans uxu um 40 millj. 1953 Aðalfundur Útvegsbanka íslands h. f. var haldinn 18. þ. m. í húsi bankans. Hagur bankans er góður. Varasjóður bankans er nú orðinn að upphæð 18 millj. kr. og afskriftareikningur nemur nú 18 millj. kr. Sam þykkt var að greiða hluthöf um 4% arð. Innlán í bankanum höfðu aukizt á árinu um 40,3 millj. kr. og námu innlán í spari sjóði og á hlaupareikningi í árslok samtals 245 millj. kr. Á árinu 1953 var unnið við að fullgera nýbyggingu bankahússins i Reykjavík. Þá er nú í smíðum nýtt hús fyrir útibú bankans í Vest mannaeyjum og ákveðið hef ir verið að stækka hús úti búsins á Akureyri. í fulltrúaráð bankans voru endurkosnir Stefán Jóhann Stefánsson og Lárus Fjeld sted og varamenn Guðmund ur R. Oddsson og Lárus Jð hannesson. í fulltrúaráðinu voru fyrir sem aðalmenn þeir Björn Ó1 afsson fyrrv. ráðherra, Eyjólf ur Jóhannsson forstj.og Gísll Guðmundsson alþm. og vara menn þeir Hersteinn Pálsson ritstjóri, dr. Oddur Guðjóns son og Magnús Björnsson rík isbókari. Endurskoðendur fyrir árið 1954 voru endurkjörnir Har aldvjr Guðmundsson alþm. og Bj örn Steffensen endurskoð ancb. (Frá Útvegsbankanum).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.