Tíminn - 26.06.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.06.1954, Blaðsíða 3
139. Mað. TÍMINN, langardaginn 26. júní 1954. ættlr Dánarminning: Loftur Þ. Einarsson „Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir.“ Þegar ég hugleiði örlög Lofts Einarssonar frá Geld-j ingalæk, finn ég ekki aðra' skýringu, sem ég g?t sættj mig betur við en einmitt þessa: „Þeir, sem guðirnir elska, deyja ungir“. Hannj hefði orðið þrjátíu og þriggja! ára í dag, ef hann hefði lif-J að. Ég vil nota það tækifæri til þess að minnast hans með örfáum orðum. Loftur Einarsson var fædd- ur (á Vestri-Geldlngalæk á Rangárvöllum 26. júní 1921. Eoreldrar hans voru hin kunnu sæmdarhjón Ingunn Stefánsdóttir, austfirzk að ætt, og Einar Jónsson bóndi, F £ sjúkrahúsi í K-höfn, var það hans heitasta þrá að komast heim, og sem betur fór, varö sú ósk að veruleika. Útför Lofts var gerð 9. júní írá Fossvogskirkju, í fögru veðri. Var útförin fjölmenn og virðuleg. Félagar úr Knattspyrnufé ’ .. . lagi Reykjavíkur vottuðu hinj1 ‘ ]unJ 195 • . . .... . * , . látna virðimm sína o°- I Uppeldisfræðihgarnir dr., ar og raðdeildarhneigð meðal ° ö|.Broddi Jóhannesson, Jónas; uppvaxandi æsku, og heitir að hús Lofts var fuilgerts var sem um langt árabil var al- hafist handa um byggingu þingismaður Rangæinga. Ég 'íbúðarhúss fyrir Einar yngra þekkti Einar ekki persónu-jog konu hans, og gengu þeir lega, en hann mun hafa ver ið prýðilega gefinn, dugnað- armaður að hverju sem hann gekk og vinsæll mjög. ing- unni kynntist ég hinsvegar dálítið, og fullyrði að hún var góð og göfug kona og ágætum gáfum gædd. Mun heimili þeirra hjóna á Geld- ingalæk hafa veriö annálað íyrir gestrisni og höfðings- mágarnir að því með sömu atorku og flutti Einar í það fyrir tæpu ári síðan. Sam- vinna þessara tveggja fjöl- skyldna er saga út af fyrir sig, og verður ekki rakin hér, en það átak, sem hefir verið gert þarna í Fossvoginum, er aðdáunarvert, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess, að mikið af því, sem þar hef- lund. Loftur var yngsta barn ir verið unnið er gert í auka vinnu. Þarna virtist örðug- asti hjallinn að baki og bjart framundan, þegar Loftur, snemma vetrar er leið, hann “th'úkknaöi í Ytri-jkenndi sjúkleika þess, er nú Rangá. Mun sá atburður hafa hefir lagt hann að velli, þeirra, og mun hafá notið mikils ástríkis. En þegar hann var ellefu ára, dó faðir hans með sviplegum hætti, en markað djúp spor í barns- sál Lofts, og vafasamt hvort sem hægt var að gera, lion- svona ungan. Allt var gert, sú und hefir nokkru sinni gróið til fulls. Ingunn hélt áfram búskap um til bjargar, bæði af hér-; lendum og erlendum lækn- um, og allangan tíma dvaldi gerður var á honum holskurö ur. Ailan þennan tíma háði með aðstoö sona sinna 4 ár j hann á ríkisspítalanum í eftir lát manns síns, en þrá j Kaupmannahöfn, þar sem þá búi, og fluttist til Reykja víkur haustið 1937. Fylgdust þau að Ingunn og Loftur, og Loftur kvalafulla, þrotlausa skildu aldrei samvistum með " "" an bæði lifðu. Loftur stund- aöi nám í Gagnfræðaskóla Ingimars Jónssonar og lauk þaöan prófi. Eftir það hóf hann nám við liúsasmíðar og lauk því árið 1945. Þau mæðgin munu fljótlega eftir aö þau fluttust til Reykja- vikur, hafa fengið húsnæði hjá þeim hjónum Einari E. Sæmundsen skógarveröi og baráttu, því að báðar fjöl- skyldurnar, ásamt tengda- móður hans gerðu allt, sem í þe.ú'ra valdi stóð að létta honum erfiðið, þótt þar hafi að sjálfsögðu mest mætt á konu hans. Þá má geta þess sérstaklega, að Einar mágur Lolts, fyldi honum á sjúkra- hús í Kaúpmannahöfn, og var hjá honum næstum all- an tíman, sem hann var þar. um þökk, með því að standa heið ursvörð við kistuna í kirkj unni og félagsfáni þeirra og þjóðfáninn drúptu við kór dyr sveipaðir sorgarblæjum. En Loftur lagði um langt ára bil stund á fimleika í K.R. og var í úrvalsflokki fimleika manna, þeim sem mestan orð stýr gat sér undir stjórn Vign’ is Andréssonar á árunum 1939—1947. Fór flokkur þessi víða, meðal annars sýningar för um Norðurlönd og Eng land sumarið 1946. Félagar Lofts úr þeirri ferð báru nú kistu hans inn og út úr kirkj unni. Loftur Einarsson var bjart- iir yfirlitum, hár og bein- vaxinn og fríöur sýnum. Hann var mjög dulur í skapi og íáskiptin, ekki fljótur aö kynnast, en tryggur vinur vína sinna. Dugnaður hans var frábær, og hann var völ undur að hverju, sem hann gekk. Hann miðaði ekki vinnutímann við klukkuna, en lagði nótt við dag, bæði helga daga og rúmhelga. Það var vorið 1936, sem ég og kona mín fluttust á Rang árvellina og reistum þar ný- býli. Ingunn Stefánsdóttir bjó þá ennþá á Geldingalæk. En vorið eftir brá hún búi, en var það sumar í Gunnars- holti. Þá talaðist svo til, að Loftur yrði hjá okkur það sumar, en hann var hjá okk ur tvö sumur til. Þá mynd- aöist kunningsskapur milli hans og okkar, og síðar fjci- skyldu hans, sem með tím- anum varð að vináttu. Frá því eigum við góðar minn- ingar, sem naa er gott að minnast, þegar Loftur er far- inn. Ég hefi skrifað þessi fáu minningarorð, og vil með því láta í ljósi þakklæti mitt og 'fjölskyldu minnar fyrir það, áð hafa átt þvi láni að fagna að kynnast svo góðum dreng sem Doftur ESnarsson var, og eignast athvarf, er ég átti Alyktanir þings Sam- bands ísl. barnakennara 13. fulltrúaþing Sambands þeirri fyriræthn Landsþank ísl. barnakennara var hald- ans að freista þess að vekja ið í Reykjavík dagana 8. til hreyfingu í landinu í þeim j tilgangi að glæða sparnað- dr.' Pálsson cand. mag., dr. Matt,þeirri viðleitni stuðningi sin hías Jónasson og dr. Símon Jóh. Ágústsson prófessor fluttu framsöguerindi um hlutverk skólasálfræðinga. Snorri Sigfússon námsstjóri hafði framsögu um sparifjár- söfnun í skólum. Rætt var um námskrá fyrir barna- skólana. Var málinu vísað til ferkari aðgerða sambands- stjórnar og skólaráðs barna- skólanna. Eftirfarandi tillögur voru m. a. samþvkktar: um. 4. 13. fullttrúaþing S.Í.B. ieggur sérstaka áherzlu á, a5 íjárhagsgrundvöllur Ríkisút- gáfu námsbóka verði tryggð- ur, svo að hún geti á hverj- um tíma fuljnægt þörfum skólanna og um leið verið opin fyrir nýjungum í gerð námsbóka og annarra skóla- nauðsynja. Þingið telur nauðsynlegt, að Ríkisútgáfan verði'sjálf- stætt. ríkisfyrirtæki, með eig- in f ramkvæmdastj óra, sem hafi staðgóða reynslu og þekkingu á starfi skólanna. 5. 13. þing S.Í.B. 1954 lýs- ir megnri andúð á starfsemi þeirra manna, er standá fyr ir útgáfu alls konar saka- 1. Fulltrúaþing S.Í.B. háð í Reykjavík í júní 1954 telur brýna nauðsyn bera til þess, að komið verði á sálfræði- legri þjónustu í barna- og unglingaskólum. Þingið skor- ar því á hæstvirtan mennta- málþráðherra að tfeita sér _ fyrir því. að á komandi hausti ,málatímarita, £em flytja verði ráðnir sálfræöingar til glæpa- og afbrotasögur og hófu göngu sína á síðastliðnu ári. Telur þingiö nauðsynlegt, að nöfn þessara útgefenda séu birt, og skorar á viðkom- andi sf jórnvöld að hlutast til um, að svo verði. Lesefni þessara tímarita ásamt ýms- um kvikmyndum um sama efni og svonefnd „hasarblöð“ eru tvímælalaust siðspillandi fyrir börn og unglinga og því óhæf til lestrar eða sýn- ingar hjá menningarþjóð. þess að hefja þetta starf. 2. Sökum þess að Kenn- araskóla íslands skortir við- unandi aðstöðu til kennslu- æfinga telur þingið, að hann fái exki að fullu rækt það starf, sem honum er ákvarð- að með lögum nr. 16, 2. gr. frá 12. marz 1947, og mun svo verða, meðan æfinga- skóla hefir ekki verið komið á fót. Þingið bendir einnig á það, að samkv. lögum er æfinga- og tilraunaskólanum m. a. ætlað að hafa með hönd um uppeldis- og kennslu- fræðilegar athuganir og hafa jafnframt forgöngu um, að slíkar rannsóknir verði gerð- ar í öðrum skólum. Athuganir þær á ýmsum kennsluaðferð- um og árangri þeirra, sem nefnd lög benda á, munu, þegar til framkvæmda koma, verða kennslu- og uppeldis- starfi skólanna til hins mesta gagns. Þingið skorar þess vegna á hæstvirtan menntamálaráð- herra að hraða framkvæmd á heimili þeirra hjóna, er ég i varð aö dvelja undir læknisl 3. Fulltrúaþing S.l.B. 1954 (Frainiiaid ó 6. eíöu.) lætur í Ij m ánægju sína yfir Kyeðjur fluttu dr. Richard. Beck prófessor og Erling Sörli skrifstofustjóri frá Os- ló. Þingfulltrúar þáðu boð for- seta íslands til Bessastaða, kennslumálaráðherra Bjarna Benediktssonar og borgar- stjórans í Reykjavík Gunnars Thoroddsen. Lúðvíg Guð- mund-sson skólastjóri bauð fulltrúum að skoða sýningu á ævintýramyndum barna í Listamannaskálanum. Um 50 fulltrúar víðsvegar að af landinu sóttu þingið, auk fræðslumálastjóra, námsstj. laga nr. 16 frá 12. marz 1947, 0g nokkrum gestum. um æfinga- og tilraunaskóla. porseti þingsins var Snorrl Sigfússon. Stjórn S.I.B. skipa (Framhald á 6. Eíðu.) konu hans Guðrúnu Guð- Kunnugir munu telja, að það mundsdóttur á Grettisgötu 67, og hefir þar ef til vill ráðið gömul vinátta. Þetta varð mesta gæfa Lofts, því sem Einar gerði fyrir Loft sé eríitt að meta, en ég hefi orö Einars sjálfs fyrir því, að hann telur sig standa í skuld að þar kynntist hann dóttur ellir Þennan tíma, þeirra hjóna, Guðrúnu, en þau gengu í hjónaband 2. des. 1944. Fyrstu árin bjuggu þau í sambýli við tengdafor- eldra Lofts, en árið 1949 hóf Loftur, ásamt mági sínum, Éinari yngra Sæmundsen og konu hans, landnám í Foss- vogi en þar fengu þeir all- mikla spildu á erfðafestu. Var þar hafin bygging íbúðarhúss handa Lofti og konu hans og gengiö að því með dugnaði og ósérhlífni. Þegar það var fullgert, fluttust báðar fjöl- skyldunnar í það, ásamt Ing- únni móður Lofts, og þar átti hún athvarf, unz hún lézt árið 1952. Og eftir að G-uðrún tengdamóöir Lofts, því svo mikið hafi hann lært af karlmennsku hans. Og eins mun það hafa verið með konu Lofts, þegar erfiðast var, þá var það hann, sem gaf henni styrk ;neð æöruleysi sínu. — Síðustu vikurnar, sem hann liíði, hjúkraði hún honum, svo að betur var ekki hægc að gera, unz yfir lauk 30. f. m. — Þau Loftúr og Guörún eignuðust þrjá drengi, Jón, sem nú er 8 ára, Einar fimm ára og Ingva Þór tveggja ára. Er ég þess fullviss, að þeir muni erfa mannkosti föður síns, ef þeirra bíður aldur og þro'-ki. ;— Þau hjónin Guð- rún og Loftur höfðu skapað missti mann sinn 1953, flutt-jsér yndislegt heimili, með ist hún til dóttur sinnar og Jdrengjunum sínum og þann tengdasonar. Fljótlega eftir. tíma, sem hynn dvaldi á Nýjung, sem varðar bifreiðaeigendur Elastocrom er plastlakk, sem myndar ósýnilega verndarhúð á því, sem það er borið á. Elastocrom verndar krómið á bílnum yðar gegn ryði. Elastocrom þclir vatn og sjávarseltu. Elastoerom flagnar ekki af og þolir steinkast Bifrelðaeígendur: Notið Elastocrom Fæst í öllum benzínstöðvum BP í Reykjavík. ðiiii¥erzlun íslands h-f,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.