Tíminn - 03.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.07.1954, Blaðsíða 1
, Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Ótgelandi: Framsóknarflokimrinn 38, árgangur. ———————» Bkrlfstofur i EdduhAai Préttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusiml 2323 Auglýsingasiml 61300 PrentsmiSjan Edda. __________________ 145. blaS. p|--£ M J 2 | v_, m • ’iX f jP| /lÉ SBe?®, Sg WsMjSr■' ’ / W é ■ 0 t JH *- jh BgB*- .wSÍMk wS&SBðstSim ywgKBfc.' 'Sisr Myndir þessar voru leknar í fyrradag af aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga í Bifröst. Á efri myndinni sjást fundarmenn í samkomusalnum en i neöri er horft á ræöustól og borði ritara. formanns og fundarstjóra. Vilhjálmur Þór er í ræðustól en við fundarstjóraborð sitja þeir Jörundur Brýnjólfsson alþm. og Sigurður Kristinsson formaður SÍS. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). Aðalfundur SIS samjj. að heimila kaup á 2 nýjum flutningaskipum Eiimig mikili Hmgiis* á a'S eigiBast stórt ©lísi- skip. svo að samvinmiskipÍBi verði tíii alls Fulltrúar á aðalfundi Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga, sem lauk í Bifröst síðastliðið fimmtu- dagskvöld, samþykktu að heimila stjórn SÍS að sækja um leyfi til að byggja tvö ný vöruflutninga- Mlklð annriki er stoðugt i skip o" semia um smiði peirra strax og unnt er. Auk skortir vinnuafi Afskipanir bess hefir komið fram á fundinum, að stjórn Sam- bandsins hefir begar gert ýtrekaðar tilraunir til bess að fá leyfi fyrir stóru olíuflutningaskipi, bann- mestan hluta frysta fiskjar- ia; að samvinnumenn hafa fullan hug á því að auka ins- skreiö veröllr helciul' 111 skipaflota sinn um 3 skip, þannig að skip þeirra yrðu 10 talsins. Mikið annríki og mannekla í Eyjum sjávarafurða eru tíöar og mun þegar búið að flytja út Tryggingastofn And- vöku orðsnn 52 millj. kr. Aðalfnndiii' félagsiiis í Bifröísí í fyrradag Aðalfundur I íftryggingafélagsins Andvöku var haldínn að Bifröst í Borgarfirði í gær. Fiutti Vilhjálmur Þór skýrSlu fyrir höud félagsins, en framkvæmdastjóri þess, Jón Ólafs- son, gaf yfirlit yfir starfsemina á síðasta ári. il að þessu sinni verður saltfiskur. en tölu- A árinu voru gefin út 652 lí t -yg? ingarskíiteini og va tryggingarupphæðin yfir 10 mil jónir króna. Var þetta 4. árið, sem Andvaka starfar á alíslenzkum grundvelli og hefir tryggingarstofninn á þessu tímabiii vaxið úr 9,9 milijónum í 52 milljónir, iðgjöldin aukizt úr 211.000 , 1,2 milljónir og trygginga- sjóður vaxið úr 2,7 milljón- um í 5,2 milljónir. A aðalfimdi SÍS var Sig- urdur Kristinsson, fyrrver- andi forstjóri, endurkjörinn formaður Sambandsins. Úr stjórn átíu að ganga 2 menn þeir Skúii Guðmundsson, fjármálaráðherra, og Þórð- ur Páhnason, kaupfélags- stjóri. Voru báðir endur- kjörnir. Varamenn í stjórn SÍS voru kosnir Eiríkur Þor steinsson, Bjarni Bjarnason og Þórhaiiur Sigtryggsson. Endurskoðandi var kjörinn Óiafur Jóhannesson, próf., og Guðbrandur Magnússon og séra Sveinbjörn Högnason. fræðslustarf samvinnufélag- anna og voru menn sammála um nauðsyn* þess að efla þá starfsemi og auka emi braur,- argengi samvinnuhugsjónar- innar með þjóðinni. Forsetinn á Sigluf. í fyrradag j Tímans Frá fréttaritara á Siglufirði. Forseti íslands og frú hans varaendurskoðendur komu hingað til Siglufjarð- ar kl. 2 í fyrradag með varð- skipinu Þór. Mannfjöldi tók á móti þeim á hafnarbakk- anum, og bauð bæjarfógeti þau velíkomin. Síðan var (Framiiaid á 2. síðu). Aukiö fræðslustarf. Þá urðu undir lok fundar- ins allmiklar umræður um Enn ný herforingja- stjórn í Guateraala San. Salvador, 2. júlí. — Moinzíon;, forseti og Armas, foringi uppreisnarmanna í GuateJmala hafa náð sam- komulagi um stjórnarskipun í landinu. Verður mynduð herforingjastjórn og eiga þeir báðir sæti í henni, Manzon 'og Armas. Sitji þessi stjórn í tvær vikur og verði Mon- zon forseti hennar. Verkefni i hennar verði að uppræta kommúnista í landinu og .korna á jafnvægi. Að tveim vikum liðnum kýs stjórnin sjálf nýjan forseta, sem síð- l ar boðar til kosninga, er fært Átakanlegt slys varð á Patreksfirði í gær, er þrjú þykir. Samkomulag þetta náð börn urðu fyrir fólksbíl með þeim afleiðingum, að tvö ist fyrir milligöngu sendi- þeirra létust, en hið þriðja meiddist nokkuð. Slys þetta varð laust eftir miðjan dag í gær, og lilupu börnin, sem voru á aldrinum 5—8 ára, fyrir bif- reiðina mjög snögglega og lentu undir henni. Eitt barn ið lézt þegar, en tvö voru flutt í sjúkrahús, og lézt annað þeirra í gærkveldi. Hið þriðja var flutt heim, er gert hafði verið að sárum þess. Blaöið mun flytja nán- ari fregnir af þessu á morgun, þegar betri rannsókn liggur fyrir. börn farast í bíl- atreksfiröi El , herra Bandarikjanna í 1 Salvador. Safnar hcr efui í fyrirlestra. Samkvæmt tilkynningu frá’ sendiráðinu í London er frú Beryl Northcott, kunnur ensk ur fyrirlesari væntanleg til (Fratnliald á 2. síöu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.