Tíminn - 03.07.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 03.07.1954, Blaðsíða 5
145. blað. TÍMINN, laugardaginn 3. júlj 1954. Lmigard. 3. jtíft Aukning sjáv- arafSans Aflaskýrslur áranna 1951— 53 leiða það í ljós, að á heildarfiskafla þessa þriggja áfa, þegar síldveiðin er frá talin, er ekki mikill munur. Fiskaflinn, að frátöldum síldarafla er 286 þús. tonn ár ið 1951, en árið 1952 er hann 305 þús. tonn, og árið 1953 er hann 293 þús. tonn. Hér er þess að gæta, að aflaskýrsl- urnar miða yfirleitt við slægð an fisk með haus, en frá því er þó sú undantekning, að fiskur, sern unninn er í verk smiöjum, er talinn með raunverulegri þyngd, eins og hann er lagður inn, og var mikið unnið af slíkum afla árið 1951 en mjög lítið hin tvö árin. Má því segja, að aflinn 1951 sé minni en töl- ur gefa til kynna, en á það má jáfnframt líta, að tog- arar voru þá færri en hin árin. Hins vegar hefir vél- bátaflotinn dregist eitthvað saman á þessum þrem árum. Um breytingar, sem urðu á heildaraflabrögð'um togara og vélbáta, hverra fyrir sig, á síðastliðnu ári (1953) verð ur ekki rætt að þessu sinni. Það, sem af er þessu ári, hefir fiskaflinn hins vegar orðið mun meiri en hann var á sama tíma í fyrra. Til maíloka á þessu ári hefir bátaflotinn aflað 139 þús. tonn. en aflaði 110 þús. tonn á sama tíma í fyrra. Togara- flotinn aflaði 79 þús. tonn til maíloka í ár, en 75 þús. tonn á sama tíma í fyrra. Hér muríár aðallega á afla bátaflotans, og er þar afla- aukningin um 29 þús. tonn eða um 26—27%. í maíhefti fiskveiðatíma- ritsins Ægis segir svo um vetraryertíð bátaflotans að þessu sinni: „Vertíðin, sem nú er ný- liðín hjá, hefir yfirleitt verið mjög góð. Reyndar hefir afla sæld ekki verið jafn mikil alls staðar, og kemur hvort, tveggja til óhagstætt veöur- far og lítil fiskgengnd, se'm sums staðar er talin stafa af mikill ágengni togara á báta miö og á það einkum við um Vestfirði. Afli í net var nokkru minni en árið áður, þegar Vestmannaeyjar eru undan- skildar og Þorlákshöfn. Hinn aukni afli er einkum talinn árangur af útfærslu land- helginnar, hans gæti þeim mun meira, sem lengra líð- ur frá þvi aö henni var kom ERLENT YFÍRLIT: Eftir Washingtonfundinn Samviima ISaaelaríkjamaima og Breía tal- iii síórnra íransíari cítir cm á^sair Washingtoníundur þeirra Ohur-1 Ekkert er minnzt á það í yfir- chiils og Eisenhowers er enn eitt lýsingunni, hvað Bretar og Banda- helzta umtalsefni heimsblaðanna. J ríkjamenn hyggjast fyrir, ef Frakk- Yfirleitt er dómur þeirra sá, að , ar hafna Evrópuhernum. Kunnugir fundurinn hafi mjög oröið til þess J telja hins vegar, að samkomulag að styrkja samvinnu Breta og hafi orðið um það, að Bretar og Bandaríkjamanna, þótt enn sé ríkj- | Bandaríkjamenn beittu sér þá fyr andi nokkur égreiningur milli þeirra um viðhorf til ýmissa mála. Einkum eru það málefni Suðaustur- Asíu, er valda ágreiningnum. Fyrir fundinn var talsvert um það rætt, að samvinna Bandaríkja manna og Breta væri í mikilli hættu. Þetta var að sönnu mjög orðum aukið, en hinu var ekki að ir þátttöku Þjóöverja í At'ants- J hafsbandalaginu. Það hafi hins veg ’ ar ekki þótt heppilegt að segja frá því á þessu stigi, þar sem enn sé ekki vonlaust u:n Evrópuherinn. Yfirlýsingin um Indó-Kína. Það, sem fyrri yfirlýsingin segir um málefni Suðaustur-Asíu, er neita, að ágreiningur milli þeirra 1 hvergi nærri eins greinilegt og virð var meiri en hann hafði verið um ist því bera með sér, að þar sé ekki langt skeið. Eftir fundinn hefir 1 um eins gott samkomulag að ræða. þetta mikið breytzt, þótt enn sjáist í meginatriðum segir, að rætt hafi í blöðum beggja megin hafsins,1 verið um það á fundinum, hvað að mismunandi sjónarmiða gæti skyldi gera, ef friður næðist í Indó- varðandi ýms mál, einkum þó Kína, og eins hvað gera þyrfti, ef viökomandi málefni Suðaustur- ’ styrjöldin héldi áfram. Þá segir, að Asíu. I samkomulag hafi náðst um að Yfirleitt er talið, að þeim Chur- hraða áætlun um sameiginlegar chill og Eisenhower hafi komið varnir í Suðaustur-Asíu. Loks segir, mjög vel saman, en margir af að það myndi gera ástandið í al- flokksbræðrum Eisenhowers líta þjóðamálum stórum uggvænlegra, talsvert öðrum augum á málin en ef Frökkum yrði settir óaðgengi- hann. Árapgur fundarins er mest (legir kostir í Indó-Kína. þakkaður Churchill og fær hann | Af þessum ummælum yfirlýsing- mjög góða dóma í enskum og banda arinnar verður vissulega ekki mik rískum blöðum um þessar mundir. ið ráðið. Kunnugir blaðamenn Þá sjaldan sem hann kom fram telja hins vegar, að Eisenhower opinberlega meðan hann dvaldi í hafi fallizt á það sjónarmið Breta, Bandaríkjunum, tókst honum að að ekki yrði formlega hafizt handa haga orðum sínum á bann veg, er um stofnun varnarbandalags í Snð Bandaríkjamönnum féll vel í geð, austur-Asíu fyrr en séð væri, hvort en brezk blöð segja, að hann hafi samningar næðust í Indó-Kina. þó í hvívetna haldið vel á málstað Breta. Framkoma Churchills bend ir til, að hann sé ekkert farinn að láta sig andlega, þótt hann fylli áttunda áratuginn á þessu ári. Fullt samkomulag um kjarn- crkumálin og Evrópumálin. Eftir fundinn birtu þeir Eisen- hower og Churchill tvær yfirlýsing- ar um árangur hans. Önpur þeirra fjallaði um aðalmálin, sem rædd voru á fundinum, en þau voru Ev- rópuherinn, varnarbandalag Suð- austur-Asíu og kjarnorkumálið. Hin Hins vegar skyldi hafizt handa um ýmsan undirbúning. Hefir þetta mælzt allvel fyrir j brezkum blöð- um og Churchill hælt fyrir að hafa fylgt fast fram sjónarmiðum Breta. Hins vegar láta sum bandarísk blöð óánægju í ljós. Mendes-France, forsætisráðherra Frakka, hefir lýst ánægju sinni yfir þeim ummælum í yfirlýsingunni, að það gæti haft alvarlegustu af- leiðingar, ef Frökkum yrðu settir óaðgengilegir kostir í Indó-Kína. Sumir blaðamenn túlka þessi um- mæli á þann veg, að Bretar og yfiríýsingin Tar um " "aiþjóðamáiin Bandaríkjamenn ætii að veita Frokkum bema hernaðarlega að- almennt. Fyrri yfirlýsingin virðist bera það með sér, að fullt samkomulag hafi náðst á fundinum um kjarnorku- málin og Evrópumálin. Um kjarn- orkumálin segir, að samvinna land- anna á því sviði verði stóraukin. Um Evrópumálin segir, að rikis- stjórnir Bretlands og Bandaríkj- anna séu sammála um, að Vestur- Þýzkalandi beri þegar að veita fullt jafnrétti í samfélagi þjóðanna. Þá segir, að Evrópuherinn sé bezta iausnin á því að tryggja æskilega þátttöku Vestur-Þjóðverja í sam- starfi frjálsra þjóða og frekari drátt ur á staðfestingu hans muni hafa óheppileg áhrif á sambúð þessara þjóða. Þá er ennfremur sagt, að það muni ekki vel séð, ef hefja eigi umræður um breytingar á sáttmál- anum um Evrópuherinn. T. d. sé vafasamt, að þau fjögur ríki, sem hafa samþykkt sáttmálann, vilji fall ast á slíkt. Tiigangurinn með því, sem segir í yfirlýsingunni um Evrópuherinn, ið í kring. En einnig ber að er bersýnilega sá, að hvetja Frakka hafa þaö í -huga, að sam-l^1 aö samþykkja samninginn um kvæmt áliti fiskifræöinga Evrópuherinn óbreyttan Jafnframt . , , .* . . virðist mega lesa það ut ur henni, OKkar, er nu tekið að gæta iiað þýóingariaust sé fyrir Frakka aflanum mjög sterkra ár-|að iai-a nú að bera fram einhverj- ganga, sem þó muni enn I ar bréytingar á samningnum, eins meira láta til sín taka næstu og Mendes-France hefir látið skína ðvin en orðið er. Þegar sam- í- Annað hvort sé að samþykkja an fer Útilokun togara á hann óbreyttan eða hafna honum. helztu bátamið og meiri fisk gengd vegna aukningar þorskstofnsins, mætti ætla, að á næstunni yrði mikil afla saúd á vetrarvertið hjá báta flotaríum. Menn trúa þvi einnig, að þorskveiði á hand færi geti orðið allmikil yfir sumartímann, og sér þess nú víða vott, að sá útvegur auk- stoð undir þeim kringumstæðum. Tillaga Edens um Locarno-samninginn. Áður en þeir Churchill og Eden fóru vestur, varpaði Eden íram þeirri hugmynd í þinginu, að oll ríkin í Suð-austur-Asíu gerðu með sér eins konar öryggis- og griða- sáttmála í stíl við Locarno-samning inn og stæðu bæði andkommúnista ríkin og kommúnistaríkin að hon- um. Jafnframt mynduðu svo and- kommúnistaríkin með sér sérstakt varnarbandalag. Kvað hann komm únista ekki geta andmælt því, þar sem Kínverjar hefðu þegar gert slíkt bandalag við Rússa. í flestum amerískum blöðum hef ir hugmynd Edens um hinn nýja Locarno-samning yfirleitt verið andmælt og afstöðu Bandarikja- manna til hennar má vel marka á því, að fulltrúadeild þingsins hefir samþykkt að veita engu því ríki, sem gerist aðili að slíkum samn- ingi við kommúnistaríkin, fjárhags- lega aðstoð. Það þykir jafnframt fullvíst, að Bretar hafi ekki fengið neinn stuðn ing við þessa hugmynd á Washing- tonfundinum. Talið er, að Eden hafi borið hana fram með tilliti til þess, að Indverjum þætti þessi aðferð betri en stofnun varnar- bandalagsins eins. niH911ílH3 Hin almenna yfirlýsing. Síðari yfirlýsing þeirra Eisenhow- ers og Churchills er í fimm liðum og er merinefni þeirra á þessa leið: 1. Við viljum halda áfram að treysta * heimsfriðinn á grundvelli Atlantshafsyfirlýsingarinnar (þ. e. yfirlýsin^in, er Churchill og Roose- velt birtu á stríösárunum). 2. Við vi’jum bindast vináttu- böndum við sérhverja þjóð, sem sýnir það í oröi og verki, að hún vill réttlátan frið. 3. Við viljum, að allar þjóðir njóti sjálístæðis og viljum með öllum íriðsamlegum ráðum stuðla að sjálfstæði allra ríkja, þar sem íbúarnir æskja þess sjálfir og eru færir um að viðhalda því. Við viljum ekki taka þátt í neinum samningum, er á einn eða annan hátt viðurkenna ósjálfstæði þjóða, sem áður hafa verið írjálsar. Vavð- andi þau iönd, sem nú eru tviskipt, viljum við vinna að sameiningu þeirra á grundvelli frjálsra. kosn- inga undir umsjá Sameinuðu þjóð- anna. 4. Við álítum, að heimsfriðurinn verði bezt treystur með allsherjar niðurskurði á hvers konar vigbún- aði. Það er einlægur ásetningur okk ar að vinna að því, að hin mikla orka, sem mannkynið ræður nú yfir, verði notuð til að fecra cg bæta mannlifið, en ekki til eyðilegg ingar. • 5. Við viljum halda áfram stuðn- ingnum við Sameinuðu þjóðirnar og þær stofnanir, sem eru tengdar við þær. Við hvetjum til stofnunar ríkjasamtaka, er mega verða íriðn- um til styrktar í viðkomandi hlut- um heims. Þá segir loks, að í samstarfi við bandalagsþjóðirnar vilji Bretar og Bandaríkjamenn treysta hinn and lega, efnale^a og hernaðarlega styrk er sé nauðsynlegur til að fylgja fram áðurlýstri stefnu. Þá vilji þeir vinna að frjálsari viðskiptum milli þjóðanna. Undir þessa yfirlýsingu rita þeir nöfn sín Eisenhower og Churchill. einkiim notaðir til þessara veiða svo og þiljubátar þeir, er áður stunluðu dragnóta- veiðar yfir sumartímann —‘ Eins og ummæli Ægis bera vutt um gætir nú nokkuö al- mennt talsverörar bjartsýni um aflabrögð á bátamiðurn ist til muna þegar á þessu ’ nú á næstunni. Er þess að í því efni. Hins vegar er nú eins og kunnugt er nokkur cvissa um afkomu togaranna, enda þótt ekki verði séð af heildaraflanum að aflarýrn- un hjá þeim sé áberandi að svo stöddu. Hér skiptir að sjálfsögðu miklu máli, hversu til tekst um hagnýtingu og ári. Opnir vélbátar verða vænta að vonir manna rætist sölu togaraaflans eftirleiðis. Loftleiðir auka vöru fíutninga milli Evrópu og Ameríku Enda þótt vöruflutningar með millilandaflugvélum Loft leiða hafi verið með mesta móti í júnímánuði eða rúm 11 smál., þá hafa félaginu sí- fellt borizt beiðnir um vöru- flutninga til og frá Banda- ríkjunum, sem ómögulegt hef ir reynzt að verða við og hef ir tvennt einkum valdið. Hið fyrra, að oftast hafa flugvél- arnar verið þéttsetnar farþeg um frá New York og hið siö- ara, að ómögulegt var að fá leigða viðunandi vörugeymslu á flugvelli þeim, sem félagið notar í New York. Nýlega hefir félaginu tekizt að fá leigöa rúmgöða vöru- geymslu á Incernational flug velli, þar sem Loftleiðir hai'a bækistöðvar sínar, og má því gera ráð fyrir, aö vöruflutn- ingar stóraukist á næstunni. Þjóömenning og tízka (Framhald af 4. síðu» vetur kulda og kramar. En verðleikar ullarinnar hafa rek izt hastarlega á við drottnun tízkunnar — því að íslenzk ull er ekki notuð í París eða Róm! Miklu mildari veðrátta en í meðallagi hér í meira en s. 1. þrjátíu ár hefir styrkt veldi tízkunnar. En væri ekki viðeigandi að gera sér grein fyrir því, að á meðan við bú- um á íslandi, hentar ekki að klæða sig skilyrðislaust eftir j Mið-Evrópu-tízku? í vetur sem leið höfum við búið að mestu við sumarveðr- áttu um land allt, en yfir mestan hluta Evrópu gengu á sama tíma frosthörkur og fannalög. Þá skeður það, að fólkið verður þar' úti hópum saman á götum stórborganna á meginlandinu — þrátt fyrir mikla opinbera hjálparstarf- semi. Eru ekki slíkir atburöir okkur hrópandi sönnun þess, að okkur með okkar mislyndu veðráttu muni ekki vera hollt að hylla skilyrðislaust suð- ræna klæðatízku? Blessúð drottningin hefir þó liðið okk ur að bera yfirhafnir — lof sé henni fyrir það — en hún hefir öllu minni þóknun á því að við séum skjólbúin til fótanna. Að undanförnu hafa náð hér töluverðri hefð skjól- peysur úr ull, og gærufóðraðar úlpur til yfirhafnar, og er það gott, svo langt sem það nær. En fáir einir eru svo hugrakk ir að þora að nefna sokka úr ull — hvað þá nærföt eða voga sér að láta vitnast, að þeir gangi svo dónalega til fara. Þó finnst mér, að enginn vilji miklu hætta til þess að vera sannur íslendingur, sem ekki þorir einu sinni að klæöa sig eftir því sem hér hentar. Fyr ir nokrum árum gekk yfir Evr ópu svipuð kuldabylgja og í vetur. Þá var stödd úti í Sví- þjóð kona, sem gat þess í „Degi“ eftir heimkomu sína, að sænsku stúlkurnar, sem unnu í mjólkurbúðum og sltk- um stöðum, létu sér enga læg ingu þykja að standa við starf sitt í skíðafötum sínum, blóm legar og heilbrigðar í kulcl- anum, í stað þess að norpa þar í nylon-hjúp og vesaldar- keng, skjálfandi — eöa jafn vel að sálast úr eymd og sjálfs skaparvítum, tízkunni til veg- semdar! Skyidu þær ekki hafa verið hyggnari og þjóðlegri þarna en við erum almennt? Það er ævinlega ömurlegt þegar rekja má slysfarir til tvímælalausra sjálfskapar- víta; áreiðanlega hefir það skeð oftar en fólk gerir sér grein fyrir, að fólk hafi orðið úti á s. 1. áratugum fyrir ó- nógan og óhentugan klæðn- að. Mun því lítt á loft haldið, sem von er til um svo við- kvæmt mál. En svo skyldi böl bæta, að bíða ei annað meira fyrir áframhaldandi hirðu- leysi. Það getur lostið hugs- andi fólk skelfingu að sjá, hve fyrirhyggjulaust fólk þyrpist í bíla til vetraríerða, t. d. milli skemmtistaða, í samkvæmis- klæðnaði einum í skammdegi, þegar verið getur allra veðra von, og jafnvel er yfir heiðar aö fara. Þetta hefir fleytzt öllum vonum framar, en ómögulegt er að þakka það mannlegri fyrirhyggju. Marg ur hefir þó af slíku holtið meira eða minna heilsutjón, án þess aö það væri bókað. Slikt gálaust teningskast um líf sitt og heilsu sæmir aldrei góðum íslendingi. Niðurlag næst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.