Tíminn - 17.07.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.07.1954, Blaðsíða 5
157. blaö. TÍMINN, laugardaginn 17. júlí 1954. k Líwyaírd. 17. júlí Er hægt að varast gulu í saltfiski? Norðurlandabréf Norska utanríkisráðuneytið mótmælir njósnum Rússa — Svar rússneska sendiherrans — Dregið úr fjárfestingu í Danmörku — Svíar efla flugherinn — Ásakanir Isvestia — Kaffiverðið í Svíþjóð í j úníhef ti fiskveiSitíma- ritsins Ægis er sagt frá mjög athyglisverðri tilrami til að finna orsök gulu í saltfiski. Tilraun þessi var hafin í febrúarmánuði í fyrra, og hefir Geir Arnesen efnafræð ingur unnið að henni á rann sóknarstofu Fiskifélags fs- lands. Gula í saltfiski er sem kunnugt er mjög alvarlegt fvrirbrigði, því að hún veld- ur stórskemmdum á fiskin- um sem markaösvöru. Um þetta segir Geir Arnesen í grein sinni í Ægi: „Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mikil brögð hafa verið að guluskemmdum í saltfiski hér á landi, eftir að saltfisksframleiðsla hófst Njósnir Rússa í Noregi. aftur eftir himsstyrjöldina | Síðasti. þriðjudag íét norska Síðari. Tjónið af VÖldum gul. stjórnin afhenda sendiherra Rússa unnar undanfarin fimm ár | í °sl0 orðsendingu, þar sem mót- nemur eitthvað á annan tug,mælt var njósnum rússneskra milljóna króna. Hér er um að sendisveitarmanna í Noregi. í orð- Á ári hvcrju halda Danir á Bellahöj mikla landbúnaðarsýningu, sem sótt er al míklum fjölda manna og þykir jafnan einn mesti merkisatburður þar í landi. Myndin er frá sýn- ingunni í ár, en henni er nýlega lokið. i-æða eitt af stærri vanda- málum sjávarútvegsins ....“ Talið hefir verið víst, að gulan í saltfiskinum stafaði af saltinu, sem notað er í fiskinn, og munu menn hafa orðið þess varir, að hættan á gulunni var misjöfn eftir því, hvaða salttegund var notuð. En hvað var það í saltinu, sem orsakaði guluna? Um þetta hafa verið uppi ýmsar tilgátur, bæði meðal sérfróðra manna og annarra.1 En nú lítur út fyrir, að tek- ist hafi að svara spurning- unni. Það er kopar í saltinu, sem gulunni veldur. sendingunni segir: — í orðsendingu, sem norska stjórnin sendi Sovétstjórninni 16. febrúar 1954, var mótmælt óeðlileg um skiptunv, er starfsmenn við rússneska sendiráðið í Osló hefðu átt við norska borgara, er ákærðir höfðu verið fyrir njósnir. Dómur er nú fallinn í máli þeirra Asbjörns Sunde og Erlings Nordby, og er staðfest með honum, að nokkrir starfsmenn við rússneska sendiráð ið hafa rekið njósnir og féngið leynilegar hernaðarlegar upplýs- ingar frá áðurnefndum mönnum, sem nú hafa verið dæmdir í 8 ára og þriggja ára fangelsi fyrir af- brot sín. Norska stjórnin verður eindregið Á rannsóknaistofu Fiskifé ag mótmæla þessum njósnum, er ráðstafanir til þess að draga úr gjaldeyriseyðslunni, en áður var hún búin að hækka vextina og draga nokkuð úr opinberum fram kvæmdum með þetta sama fyrir augum. Hinar nýju ráðstafanir eru þessar: 1. Takmörkun á byggingu íbúð- arhúsa. Ákveðið hafði verið að byggja um 7CC0 smáíbúðarhús, en festingu. Sú lækkun ein nemur 50 millj. kr. 4. Hækkaður verður skattur á gjaldeyri, sem veittur er til bíla- kaupa, einkum þó fólksbíla. STORT OG SMATT: Hvað tafði rauða herinn? Þjóðviljinn hefir það eftir Ismay lávarði, framkvæmda- stjóra Atlantshafsbandalags- ins og yfirmanni herráðs Breta í styrjöldinni, að Rúss ar hafi um það leyti sem At- lantshafsbandalagið var stofn að, haft nægilegan herstyrk til að leggja undir sig Vestur Evrópu alla leið að Atlants- hafi. Og blaðið spyr: Hvers vegna gerðu Rússar það þá ekki? Þessu getur sjálfsagt (enginn svarað nema Rússar (sjálfir. Ýmsar getgátur hafa verið uppi um þetta efni. Sumir segja, að innanlands- ástæður í Rússlandi hafi valdið. Aðrir telja, að Rúss- ar hafi óttast kjarnorku- sprengjuna og viljað bíða þcss, að þeir stæðu Banda- ríkjamönnum jafnfætis í framleiðslu kjarnorkuvopna. Enn aðrir segja, að stofnun Atlantshafsbandalagsins hafi beinlínis komið í veg fyrir árás Rússa á Vesturlönd, og má ætla, að Ismay lávarður sé þeirrar skoðunar, þar sem hann lét svo um mælt, að samskonar bandalag hefði 5. Boðið verður út nýtt happdrætt getað komið í veg fyrir árás islán ríkisins að upphæð 100 millj. krónur. Að dórni stjórnarinnar miða all- ar þessar ráðstafanir að því að Hitlers og fyrri heimsstyrjöld ina. Ef Þjóðviljinn talaði við frú Teresíu á veðurstofunni, myndi hann komast að raun um, að slæmar veðurspár eru þeim verður fæ.'.kað í 6000. Þetta (jraga £r peningaveltunni og minnkar fjárfestinguna um ''0 i minnka þannig eftirspurnina eftir 1 yfirleitt á rökum byggðar, þó rnillj. króna og sparar ríkissjóði 25 ! millj. króna útgjöld. lagsins hafa veiið gerðo.v til—! starfsmenn rússneska sendiráðs- raunir_ með tíu tegundir af ms hafa rekið. Mál þetta hefir salti. I fjórum þessara salt-1 vai-ið athygli og ugg almennings, ^ tegunda var enginn kopar, ^ j Noregi. Norska stjórnin telur t og við notkun þeirra tegunda Sjáifsagt, að rússneska sendiráðið i koill aldrei fram nein gula í gerj þegar nauðsynlegar ráðstaf- j fiskinum. í hinum sex var | anir til þess að koma í veg fyrir i meira eða minna af kopar, jag siíkt endurtaki sig hér eftir, — í orðsgndingu, sem rússneski ji 2. Takmörkun ýmissa opinberra bvgginga. M. a. verður ekki notúð á þessu ári 13 miUj. kr. fjárveiting til skólabygginga, 9 millj. kr. fjár- veiting til félagsheimila og 3 millj. kr. fjárveiting til félagsheimíla. Mun þetta svara til þess, að þess- ar framkvæmdir séu minnkaðar um 10%. 3. Lækkun útgjalda til land- varna um 10%. Lækkunin er aðal- lega fólgin í því, að dregið er úr ýmsum byggingum og annarri fjár og reyndist gulan í fiskinum því meiri, sem koparinni- hald salfsins var meira. Þegar hreint salt var bland- að með kopar kom gulan fram. í grein sinni segir G. A. svo um niöurstöðurnar: „Það verður ekki annað séð af þessum rannsóknum, en að hinir guluvekjandi eigin- leikar koparsaltsins séu skýr ir og ótvíræðir. Aftur á móti r ekki vitað, hvaða efnabreyt ingar það eru, sem eiga sér stað í fiskholdinu, þegar fiskurinn gulnar, en senni- legast þykir mér, af þeim athugunum, sem fram hafa farið að hér sé um svonefnd- sendiherrann birti iitlu síðar, segir svo: — Ég mótmæli ásökunum yðar, herra ráðherra, sem aigerlega til- efnislausum. Ég lít á málaferlin gegn Sunde sem tilraun lögregluyfirvaldanna til að skapa tortryggni og fjandskap í garð starfsmanna séndiráðsins. Ég vænti þess, herra ráðherra, að norska utanríkisráðuneytið geri ráðstafanir til að stöðva hina fjand samlegu framkomu lögregluyfir- valdanna við sendiráð Sovétríkj- anna og tryggja því eðlileg starfs- skilyrði. — Danska stjórnin takmarkar erlendum gjaldeyri. Þá hefir stjórnin lýst yfir því, að hún muni taka til athugunar í_sam bandi við yíirmenn Atlantshafs- bandalagsins að stytta herskyldu- tímann. Hann er nú í Danmörku 18 mánuðir, en er i Noregi 16 mán- uðir. Svíar kaupa 140 brezkar orrustuflugvélar. Sænska stjórnin hefir nýlega samið við Hawkerverksmiðjurnar í Bretlandi um kaup á 140 orrustu- flugvélum af nýjustu gerð. Þær munu alltaf kosta 288 millj. sænskra króna. Hawkerflugvélarnar eru taldar meðal beztu orrustuflugvéla, sem nú eru búnar til. Atlantshafsbanda lagið mælir mjög með notkun þeirra og eru þær notaðar í vax- andi mæli af flugherjum þeirra landa, sém tilheyra bandalaginu. Talið er, að þessi flugvélakaup Svía hengi á óheiðarlegan hátt. bendi til þess, að Svíar samræmi nú vopn sín vopnum Atlantshafs- bandalagsins og hafi veruiega sam vinnu við það, þótt slíkt sé ekki gert opinbert. jað fyrir komi, að þær rætist ekki á tilseítum dpgi. Og veðurspáin í alþjóðamálum 1949 gaf áreiðanlega tilefni til fyllstu öryggisráðstafana á Vesturlöndum. Þjóðviljinn játaði í gær Þjóíðviljinn játaéfí í gær, að það væri tilhæfulaust, að utanríkisráðherra hafi sagt, að hann þyrði ekki að birta einangrunarreglurnar af ótta við, að þær kynnu að mælast illa fyrir hjá varnarliðsmönn um. Játningunni fylgdi ljós- mynd af greinarstúf úr Tím anum 29. júní, sem sýnir, að Þjóðviljinn hefir áður slitið það, sem þar stóð, úr sam- Síys hafa verið tíð hjá danska flughernum að undanförnu. Stjórn hersins hefir því ráðið einn þekktasta flugmarskálk Breta, Saunders, sem sérstak- an ráðunaut flughersins næstu níu mánuðina. verið í saltinu, sem valdi gulu. Engin slík efni hafa heldur fundist, og allar salt tegundir, sem gulnað hefir upp úr, og reyndar hafa ver ið, hafa verið notaðar eftir að koparefnin höfðu verið fengin úr þeim.“ Hér er á margan hátt um mjög athyglisvert mál að fisksgulunni einni saman. Hvað skyldi þá hafa tapast á an ilding (oxydation) að i f járfestinguna. ræða — — það, sem mestu í síðastl. viku iét danska stjórn- máli skiptir fyrir saltfisk- in koma til framkvæmda nýjar framleiðendur, er, hvort nú sé hægt með efnagreiningu að segja fyrir um það, hvort salt valdi gulu við fisksöltun eða ekki. Ef einhver vottur af kopar finnst í saltinu með þeirri mælitækni, sem rann- sóknarstofan hefir yfir að ráða, verður saltið að teljast ótryggt, og enda þótt enginn kopar finnist, þá er það þvi aðeins tryggt, sé saltið allt eins hvað koparinnihald á- ræða. Samkvæmt skýrslulþað getur verið fyrir þjóð- hrærir. Hér er í raun og veru' efnafræðingsins hefir útgerð ina, að haldið sé uppi vís- gengiö út frá því, að engin' in síðustu fimm árin tapað á indalegri starfsemi í þágu •önnur efni en kopar geti annan tug milljóna á salt- Iframleiðslunnar. Rússneskt blað deilir á Norðmenn og Svía. Nýlega hafa birzt tvær greinar í rússneska stjórnarblaðinu Isvest- ia, þar sem því er haldið fram, að Noregur sé nú miðstöð fyrir am- erísku njósnarstarfsemina í Sovét- ríkjunum. í greininni er sagt, að norsk yfirvöld hjálpi njósnurunum til þess að komast til Sovétríkj- anna. Ennfremur segir, að mikii hervæðing eigi sér nú stað í Nor- Togaraútgerðin á Akureyri Útgerðarfélag Akureyraf h.f., sem Akureyrarbær er meðeigandi í, á nú og gerir út fjóra togara, Kaldbak, Svalbak, Harðbak og Slétt- bak. Er Harðbakur af nýrri gerðinni, en hinir þrír „ný- sköpunartogarar“. Var Slétt- bakur keyptur frá Reykjavífc á árinu, sem leið. Félagið hélt aðalfund sinn í maílok og egi eftir amerískum fyrirskipun- kom þar fram, að félagið um. Loks er því haldið fram í hafði selt afurðir árið 1953 greininni, að Bandarikin reyni nú að draga Svíþjóð inn í hernaðar- sama tíma vegna ýmissa ann kerfi sitt og fordæmir blaðið í því avra galla á fiskframlciðsl- J sambandi, að sænska stjórnin ráð- unni, sem hafa það í för með serir að le§sia fram fé U1 stækk- sér. að hún getur ekki orð-junar á höfninni í Þrándheimi. ið fyrsta flokks vara? Til- Blaðið seSir. að sú höfn sé fyrst raun sú, sem hér er skýrt frá gefur þá jafnframt nokkra hugmynd um, hvers virði og fremst ætluð Atlantshafsbanda laginu. Talsmaður norsku stjórnarinnar hefir sagt, að greinin í Isvestia sé svo mikil fjarstæða, að henni verði ekki svarað. (Framhald á 8. sfðu.) fyrir 23 milljónir króna, eni vinnulaun voru 11 milljón- ir króna. Úthaldsdagar þeirra; þriggja togara, sem félagið átti allt árið voru samtals 734, en úthaldsdagar Slétt- baks 89. Félagið kom upp fisfc hjöllum og birgðageymslum á árinu, og í ráð ier að byggja hraðfrystihús og geymsluhúa fyrir saltfisk og harðfisk. Nokkur hagnaður varð & rekstrinum, ef afskriftum eí Framhald á 6. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.