Tíminn - 17.07.1954, Qupperneq 8

Tíminn - 17.07.1954, Qupperneq 8
38. árgangur. Réykjavík. 17. júlí 1954. 157. blaff. Þátttaka íslands í Evrðpu Erflð lágmarksafrek skilyrðí til þátfíökn BlaSamenn ræddu í gær við fjáröflunarnefnd FRÍ, sem sér um undirbúning að þátttöku í Evrópumeistaramótinu, sem verður háð í Bern í Sviss dagana 25.—29. ágúst nsest- komandi. Ákveðið hefir verið að senda nokkra menn á mót- ið, en þeir verða að ná tiiskildum lágmarksafrekum fyrst, þótt láemarksafrekin veiti hins vegar ekki örugg þáttíöku réttindi. er á sjálfu mótinu. Er það EvrópumeistaramótiS _ er gert með þag fyrir augum, að það mótið, sem Islendingar fáfr en gggir menn fari ’néð- hafa æiíð staðið sig bezt a. an_ gijiiyrgin eru þessi: 100 1946 varð Gunnar Huseby m 10j7 sek 200 m 219 sek. fyrstur i kúluvarpi, og það 40Q m 49 0 sek. 800 m_ 1:54j0 afrek vann hann einnig 1950. mín 1500 m 3;55 0 mín_ 5000 Þá sigraði Torfi Bryngeirs- m 15;00 0 min 110 m grhl_ son í langstökki, og Orn Clau 15 0 sek_ 400 m_ grhl 55>0 sek_ sen varð annar í tugþraut. Langst_ 7>10 m hást. li90 m„ Auk þess hafa margir komizt stangarstökk 4,05 m, þrístökk í úrslit, einkum i spretthlaup 14 50 m kúluv 15)25 m. spjót Helgi Magnússon í Hafnarstræti opnar eftir miklar breytingar Er hií incð glæsilcgri vmlmmm landsins Blaðamönunm var í gær boðið að skoða verzlun Ilelga Magnússonar & Co í Ilafnarstræti, en þar hefir verið opn- að aftur eftir gagngerðar breytingar og endurbætur, sem þar hafa fram farið að undanföriiu. Má hiklaust telja, að verzlunin sé nú í fremstu röð sinnar tegundar liér á Iandi. um. 66,00 m. kringluk. 48,00 m. og sleggjuk. 42,00 m. í tugþraut verður • lágmarkið 6500 stig lágmarksafrekin. Sett hafa verið lágmarks-, afrek í greinunum, er keppt. eftir finnsku stigatöflunni. verður í, og eru þau nokkuð! hærri hér á landi, en krafizt, Standa því næst. Þeir menn, sem standa því |' næst að ná tilskildum lág- I marksafrekum eru þessir. É1 Torfi Bryngeirsson hefir þeg- I ar náð betri árangri í stang- | j arstökki. Á síðasta móti stökk l,hann 4,11 metra. í 100 m. hef i ir Ásmundur Bjarnason hlaup ið á tilskildum tíma 10,7 sek., en það var á innanfélags- móti. Næstir koma Guömund ur Vilhjálmsson og Guðmund ur Lárusson með 10,8 sek. í 400 m. er Guðmundur Lárus son nokkuð öruggur með að ná tímanum og mun hann þá einnig keppa í 800 m. hl. I Sögðu að öilum I vegum I skolað burt 1 Mér þótti ánægjulegt ] I að sjá það, þegar flugvél- i f in lenti að vegir voru til á I f íslandi, sagði útlendingur f I við blaðamann frá Tíman i i um fyrir fáum dögum. — 1 | Hafði það staðið í frönsk- í f um blöðum, að bókstaf-1 § lega _ öllum vegum _ hefði f' f kringlukasti koma þrír 'menn til greina og hafa þeir sigrað til skiptis í sumar. f sópað burt af landinu i _ f ofsalegum rigningum og I i flóðum. é Er bersýnilegt, að þarna | i hafa fréttirnar úr Skaga- i ] firði verið á ferðinni, og I | eitt látið yfir alla vegi i i landsmanna ganga, þegar i I fréttirnar voru komnar til I i Frakklands. i 1 Eru það Hallgrímur Jónsson, Þorsteinn Löve og Friðrik Guðmundsson. í stökkunum koma fáir til greina, nema Torfi. Einar Frímannsson hef ir náð góðum árangri í lang stökki um 6,80 og Sig Frið- (Framha)d á 7. t>í5u). Hvar verður vopnahléslínan í índó-Kína? Mendes-France segir 18. örgr. en kommar segja 16. í því þófi stóðu samningaa* í gærkveldi Genf, 16. júlí. — í kvöld var það álit stjórnmálamanna, að samningarnir um Indó-Kína sætu fastir við þá kröfu Mendes-France, að markalínan milli herjanna yrði dregin við átjándu breiddargráðu þvert yfir Viet-Nam. Sendinefnd kommúnista, sem áður hafði krafizt, að línan yrði dregin við 13 breiddargráðu, hafa nú fallizt á 16. gráðu. í kvöld var samþykkt, að ekki væri tímabært að halda opinn fund um Indó-Kína, heldur skyldu menn halda á- fram lokuðum fundum. í morgun komu þeir Mend es-France, Eden og Molotov saman á lokaðan fund til að ræða vopnahlésskilmálana og reyna að flýta samning- um. Bedell-Smith varautan- ríkisráðherra Bandaríkjanna fór flugleiðis til Genf í dag. Nú er frestur sá, sem Mend es-France setti sér til að (Framhald 6 I. eíCu-j Myrtu konu með því að varpa múrsteini Melbourne 16. júlí. — Tvær stúlkur 15 og 16 ára gamlar hafa játað að hafa myrt móður annarrar stúlk unnar með því að leggja múrsteina í reykháf húss, er hún var í. Stúlkurnar komu með játningu sína skriflega, en höfðu ekki ver ið grunaðar áður. Frægí dasisiias.* í Keykjavík Spánska dansparið Carm- en y Antonio, sem Ieikið hef ir listir sínar að undanförnu við mikinn orðstír í helztu stórborgum meginlandsins, kom til Reykjavíkur í gær- kvöidi frá Hamborg með flug- vél Loftleiða. Þau Carmen y Aníonio munu skemmta í Austurbæj- arbíói í kvöld og síðar á sam komustað bindindismanna að Jaðri. rgt um ferðafolk á Austfjörðum Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Töluverður straumur ferða fölks er orðinn til Reyðar- fjarðar og öllu meira nú en í fyrra. Flestir koma á eigin bifreiðum og má sjá þær á ! ferð hér um kauptúnið ng ! I-Iéraðið með einkennisstöf- um víðsvegar að af landinu. | Ferðafólkið lætur vel af 'vegunum yfir fjöllin. Að vísu er Skarðsá illur farartálmi, einkum fyrir minnstu bílana og það fólk, sem óvant er því j að aka yfir vatnsföll. En botn | árinnar er laus og allmikið i vatn í henni. Kaupf élagsver zlun í nýjum húsakynnum á Raufarliöfn Kaupfélag Norður-Þingey- inga opnaði í fyrradag búð í nýjum húsakynnum, sem kaupfélagið hefir verið að reisa yfir útibú sitt á Rauf- arhöfn. Er húsbyggingin langt komin og eru húsa- kynnin hin ýönduðustu og sölubúðin stór og vel búin. Erlendar fréttir í fáum orðum □ Níu manneskjur íórust og 30 meidduet, er sprencing varð í sprengiefnaverksmiðju í Maryland í Bandaríkjuunm í gær. □ 22 ára gamall fangi var dæmd ur í 99 ára fangelsi í New York fyrir morð í gær. Fyrirtækið er stofnað 1907 af þeim Kjartani Gunnlaugs syni og Helga Magnússyni, en skömmu síðar . gerðist Knud Zimsen félagi þeirra. Núverandi aðaleigendur fyr- irtækisins eru þeir Helgi Magnússon og Halldór Kjart ansson, en verzlunarstjóri er Magnús Helgason. I Elzta byggingaverzlunin. í Verzlun Helga Magnússon ar & Co. eða HEMCO, eins og hún er venjulega kölluð, er elzta byggingavöruverzlun landsins. Hefir hún nú fært mjög út kviarnar og stofnað nýjar deildir fyrir smávörur ýmiskonar til bygginga, raf- magnsvörur, heimilistæki og málningarvörur og fleira. — Stuuda sjóinn með heyskapnum Frá fréttaritara Tímans á Reyðarfirði. Sjósókn er töluverð við Reyðarfjörð og hafa bændur ! út með firðinum fiskað á- gætlega í sumar. Fara þeir á sjó á milli anna og nota flesta daga, sem ekki viðrar til heyskapar til sjósóknar. : Vegna þess hve vel hefir aflast í sumar hafa Reyö- firðingar haft óvenju mikiö af nýjum og góöum fiski og er hann líka fluttur með bil- um upp á Hérað. Miklar breytingar. Breytingar hafa staöið yf- ir í rúma þriá mánúði og sáu þeir húsgagnameistararnir Árni Jónsson, Guðm. Júlíus- son og Samúel Jónsson ufn innréttingar allar. Raf- lagnir annaðist E, Ormsson, en lýsingin er ný gerð af flore sentljósum, sem Stálumbúð- ir h.f. hafa hafið framleiðslu á. Málningarvinnu alla fram kvæmdi Almenna húsamálun in h.f. og notaði aðallega hið nýja efni Hörpusilki. Terrazo gólf gerði Þórir H. Bergsteins son, múrarameistari. Verzlunin í Hafnarstræti samanstendur af tveim hús- um. Fremra húsið stendur við Hafnarstræti og er til þess að gera nýtt. Hið eldra er um 100 ára gamalt, og skiptir verzluninni í tvennt. 'Framhald á 7. siöu>. Frúrnar þrjár og Fúsi til Norðurlands í kvöld skemmta frúrnar þrjár og Fúsi í Borgarnesi og annað kvöld á Blönduósi. — Hefir hópurinn slcemmt að undanförnu á Vestfjöröum. Skila Fúsi og frúrnar þrjár bezta þakklæti til Vestfirð- inga fyrir prýðilegar móit- tðkur. Skemmtunin að Borgarnesi og Blönduósi er upphaf skemmtana þeirra fyrir Norð urlandi. Fjölmennið á Skálholts hátíðlna á morgun Eins og áöur hefir verið frá skýrt verður hin árlega Skálholtshátíð á morgun, og er vel til hennar vandað að venju. Skálholtsfélagið, sem vinnur að endurreisn Skál- holts á skilið allan stuðning manna, og er því ástæða til að hvetja sem flesta til aö sækja liátíöina. Hátíðin hefst kl. 1 síðdegis með leik' Lúðrasveitar Rvík- ur en síðan hefst messa. Þar embætta biskupinn yfir ís- landi, herra Ásmundur Guð mundsson og vigslubiskupinn í Skálholtsbiskupsdæmi, séra Bjarni Jónsson. Kirkjusöng annast kirkjukór Ólafsvalla- sóknar á Skeiðum undir istjórn Eiríks Gúðnasonar. Samkoma síðari hluta dags. 1 Að lokinni messu veröur í gert nokkurt hlé, en síðan jhefst alrnenn samkoma með jþví að Lúðrasveitin leikur á !ný. Dr. Richard Beck flytur ræðu og Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur einsöng. Þá verður sagt frá fornleifa- rannsóknum þeim, sem nú ■ fara fram í Skálholti. Góðar veitingar verða á boö stólum og sjá kvenfélagskon- ur frá Stokkseyri um þær. Ferðir frá Reykjavík verða frá Ferðaskrifstofunni kl. 10 árdegis á sunnudaginn. Belgjandi straumur uffl borgargöturnar Vín, 16. júlí. — Dónárflóð in herja nú Ungverjaland mest og eru hin verstu í sögu landsins. Þúsundum saman vinna hermenn að björgunar- og varnarstarfi. Flóðið sprengir víöa stífl- ur. í einni mcstu iðnaðar- borg Iandsins, sem hefir 60 þús. íbúa streymir vatnið eftir götunum í stríðum straumi. í Budapest hækk- ar vatnið 40 im á dag. Fólk hefir flúið heimili sín þús- undum saman.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.