Tíminn - 24.07.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.07.1954, Blaðsíða 1
38. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 24. júlí 1954. 163. blaff. Ritstjóri: Þórarinn Þcrarinsson Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Ekrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Augiýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. Talsverð síldveiði við Rauðunúpa og á Hér- aðsflóa í fyrrinótt Þar sem boðaföll Skeiðarár bylfast fram á sandinn Nokkur síldveiffi var í fyrriuótt, aöallega út af Rauffunúpum og á Héraðs-1 flóa. Síldarleitarflfugvél fann síldina út af Rauðu- núpum um kl. 11 í fyrra- kvöld, en þjá voru engin skip þar nærri. GuSmundur S. ís- landsmeistari í skák íslandsmótinu í skák er nú aff verða lokið, og var síðasta iumferðin tefld í fyrrakvöld. Öruggt er, að Guðmundur S. Guðmundsson verður íslands meistari, en hann hefir hlotið fimm vinninga og á auk þess eina biðskák, sem hann er tal- inn haía mikla möguleika til að vinna. Sjö keppendur voru á, mótinu, og ef Guðmundur vinnur biðskákina, hlýtur hann 100% vinninga, en slíkt er mjög fátítt. Næstur Guð- mundi er sem stendur Ingi R. Jóhannsson með þrjá vinn- inga en hann hefir lokið skák um sínum. Aðrir keppendur éiga biðskákir, en þeir geta þó ekki komizt neitt nálægt Guðmundi. Fyrrverandi ís- landsmeistari Friðrik Ólafs- ison gat ekki tekið þátt í mót- inu vegna taflmótsins í Prag. ^ ill O ----- Gyllir mannaður Færeyingum að miklum hluta i Frá fréttaritara Tímans , á Flateyri. Góðar gæftir hafa verið að íundanförnu fyrir smábáta liéðan frá Flateyri. Afli hefir oftast nær einnig verið góður. Nú fyrr í vikunni fór togar- inn Gyllir út á veiðar eftir að hafa verið í slipp. Gyllir er íað miklum hluta mannaður Færeyingum. Cm kl. 5 komu þangað 25—30 skip, sem flest fengu töluverffa veiffi, 100 —60|0 tunnur. Voru þau þarna að veiffum þar til kl. 10 að morgni. Á Héraffsflóa voru miklu fleiri skip og fengu þar all mörg skip svfjpaffai veiðli. Skipin liéldui meff síldina til söltunar affallega til Raufarhafnar og mun mestur hluti aflans í gær hafa fariff til söltunar. í gær var versnandi veð ur á síldarmiðunum og komin bræla út af Rauðu- núpum og ekki talið þar veiffiveffur í gærkvöldi. Um kl. 10 í gærkvöldi höfðu ekki borizt neinar fregnir af síld. Meðal þeirra skipa, sem fengu góðan afla í gær j voru þessi skip: Áslaug' 600, Baldur 60<0, Reynir 400, Einar Þveræingur 400, Mímir 340, Bára 300, Half- dán 300, Sigrún 150, Frey- faxi 350, Jón Valgeir 600, Emma VE 400, Kristján 900, Freydís ÍS 250, Erling- ur 250, Hrafn Sveinbjarnar son 100, Runólfur 150. Mlð að við mál og tunnur. Myndin er tekin skammt frá þar sem Skeiðará kemur i-ndan jöklinum. Séð í áttina til Öræxajökuls sem er hulinn þoku hið efra — og Skaftafellsheiði, þar sem eru skógi- vaxnar brekkur og mikill gróður. —- Veitið atbygii mönnunum til vinstri á myndinni, og be"i3 saman stærð árinnar, sem er feikna, vatnsmikil og straumliörð — lengst til hægri sést jökulröndin. (Ljósm.: Vigfús Sigurgeirss.) Fiskileysi í Skagafirði Frá fféttaritara Tímans á Sauöárkróki. Undanfarin ár hafa mjög lítil aflabrögð verið hér við Skagafjörð. Hefir þessa fiski leysis gætt í atvinnumálum og hagur manna við sjávarsíð una ekki verið eins góður og skildi, þegar þessa undirstöðu vantar, fiskinn. Engin merki eru þessa, að fiskur sé að auk ast á gömlum bátamiðum í Skagafirði. Stundum kemur þó fyrir að fiskur glæðist stutt an tíma á vorin, en það er ekki alltaf. GÓ. íslandsmeistari í tugþrant Tugþraut meistaramóts ís- lands fór fram á þriðjudag og miðvikudag. Úrslit urðu þau, að Pétur Rögnvaldsson, KR, Útlendu blaðamennirnir skoðuðu hitaveitu, orku ver og gróðurhús í gær Erlendu blaðameriiiirn?r. sem hér hafa dvalið untlan- farið á vegum Atiintshafsbandalagsins héldu í dag til Þing varð íslandsmeistari, hlaut valla í boði bæjarstiórnar Reykjavíkur. s“®' ef“3?irU,,5ilalí'.1;i Fararstjöri var Sveinn As- iiið Eeykjalunúur ekoðað und mundsson, KR, með 4578.! geirsson, fulltrúi borgarstjóra. « leiðsoDn Odds O.afssonar, Þriðji Guðm. Valdimarssön,' í dælustöðinni á Reykjum læknis. Rakti hanh sögu Sam KR> með 4349. Fjórði Helgi sýndi Helgi Sigurðsson, hita- f^ds j'byg^ngaÍögudíS Björnsson, IR, 4212. Fimmti veitustjóri, mannvirkið og 1 ° h Daníel Halldóksson, ÍR, með(skýrði starfrækslu Hitaveit- heimihsms. Siðan vax haldið 4165 og sjötti Valbjörn Þor- unnar fyrir blaöamönnunum, en Höskuldur Ágústsson, yfir- vélstjóri, sýndi dælustöðina. Að því búnu vár dvalarheim- láksson, KR, með 3792. Alls tóku átta menn þátt í keppn- inni. Hætt við skemmdum á höfninnl á Flafeyri Frá fréttaritara TÍMANS á Flateyri. Vonir standa til að viffgerðarframkvæmdir hefjist í sumar við hluta af nýju höfninni hér á Flateyri. Á síðasta ári gekk stálþil varnargarðs úr skorðum og hefir síðan aðeins lítill hluti hafnarinnar verið notaður. ' Hætt er við því, ef þessar yiffgerðarframkvæmdir verða látnar dragast, að allt, sem gert hefir verið verði til ónýt- is. Veltur því á miklu, að við- gerðin fari fram á þessu sumri. Vitamálaskrifstofan hefir haft framkvæmdir á hendi við hafnargerðina og annazt efniskaup til hennar. Tíðarfar. Tiðarfar hefir verið mjög erfitt til landsins. Eiga margir mikið hey úti á túnum. Þeir bændur hafa þó fariö betur út úr þessu, sem eiga votheys- gryfjur og hafa súgþurrkun í hlöðum. Hafa þeir bændur hirt af túnum margir hverjir. Albert Guðmundsson er fyrstur á golfmótinu i feerv. .&s£eirssoi« endurk iöriisn forseti í fyrradag var haldiff hér í Reykjavík bing Golfsambands íslands, og var Þorvaldur Ásgeirsson, Reykjavík, endurkjör- inn forseti sambandsins. Öldungakeppni var háð þennan sama dag, en í henni taka þátt menn 50 ára og eldri. Halldór Magússon, Reykjavík, bar sigur úr býtum. í gær höfst landsmót í golfi1 og eru keppendur frá Reykja- ' vik, Akureyri og Vestmanna- I eyjum. Hófst mótið með 72. j holu höggakeppni og voru | fyrstu 18 holurnar leiknar í gær. Eftir þær var Albert Guð j mundsson, knattspyrnukappi,! Golfklúbb Reykjavíkur, fyrst- | ur með 77 högg. í 2.—3. sæti voru Þorvaldur Ásgeirsson og Ól. Á. Ólafs.son, GR, með 78 högg. 4.—6. voru Hafliði Guð- mundsson, GA, Edwald Bernd sen, GR, cg Jóhann Vilmund- arson, GV, með 79 hcgg. Keppnin heldur áfram í dag og verða þá enn leiknar 18 holur, en sunnudag lýkur henni, og verða þá leiknar þær 35 holur, sem eftir eru. í stjórn Golfsamhandsins með Þorvaldi voru kjörnir þeir Jóhann Þorkelsson, Akur eyri, Björn Pétursson, Reykja vík, og Georg Gislason, Vest- mannaeyjum. til Þingvalla og .snæddur þar hádegisverður. Að loknum há- degisverði var komið saman að Lögbergi, en. þar rakti ,Bjarni Guðmundsson blaða- : fulltrúi helztu drætti úr sögu jþings og þjóðar. Næsti áfangi var Sogsvirkj- (Framhald á 2. síSu). Konurnar þakka fyr ir skemmíiferðina Konur á Eyrarbakka hafa sent. Tímanum eftirfarandi þakkarkv.eðju til kaupfélags- stjóra Kaupfélags Árnesinga: Við, sem áttum því láni að fagná, að vera boðnar af Kaupfélagi Árnesinga, i tveggja daga skemmtiferö aö Bifröst í Borgarfirði og vest- ur á Snæfellsnes'dagana 8. og 9. júlí, sendum.hr, kaupfélags stjóra Agli Thorarensen okk- ar innilegustu hjartans þakk- ir f-ýrir þessa yndislegu daga. Ferðin mun í minningunni géymast sem óvenjulega vel hugsuð og skipulögð. Þökkum einnig fararstjórum og bil- stjörum framúrskarandi lip- urð og fræðslu um allt, sem fyrir augu bar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.