Tíminn - 25.07.1954, Qupperneq 7
3,64. blaS.
TÍMINN, sunnudaginn 25. júlí 1954.
7
7H£ WORLD’S OLDEST AUTOMOBILE MAKÍRS
ERCEDES BENZ
sýningin verður opfai
hl. 10,30 f. h. til kl. 11,30 e. Ii. í K. R.-húísEmi við Kaplaskjólsveg' dagana 27., 28. og' 2». þ. m.
R\ IRMY\MSÝMNGAR í Tjarnarfoíói 28., 27., 28. og' 29. jólí kl. 1 og kl. 3 e. h. Aðgangur ókeypis.
RÆSIR H.F.
Hvar eru skipin
Rjkisskip.
Hvassafell er í Kotka. Arnarfell
er á Húsavík. Jökulfell lestar og
losar á Austurlandshöfnum. Dís-
axfell fór frá Cork 23. þ. m. áleiðis
til Bremen. Bláfell losar kol og
koks á Norðurlandshöfnum. Litla-
fell losar olíu á Norðurlandshöfn-
um. Sine Boye fór 19. þ.m. áleiðis
til íslands. Wilhelm Nubel lestar
sement í Álaborg. Jan lestar sem-
-ent í Rostock um 3. ágúst. Skanse-
odde lestar kol í Stettin um 29.
þ. m. I
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Reykjavík 26.7.
austur og norður um land. Detti-
foss fer frá Hamborg 27.7. til Ant-
werpen, Rotterdam, Hul log Reykja
víkur. Pjallfoss fór frá Hafnarfirði
23.7. til Rotterdam, Bremen og Ham
borgar. Goðafoss fór frá Reykjavik
23.7. til Kaupmannahafnar og
Leningrad. Gullfoss fór frá Reykja
vík á hádegi í dag 24.7. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
kom til Eskifjarðar í morgun 24.7.
fer þaðan til Seyðisfjarðar, Bakka
fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn-
ar og Húsavíkur. Reykjafoss fór frá
Reykjavík 19.7. til Haugasunds,
lestar tunnur í Noregi. Selfoss fór
frá Rotterdam 23.7. til Antwerpen,
Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss
íór frá New Ýork 21.7. til Reykja-
Víkur. Tungufoss fór frá Siglufirði
f morgun 24.7. til Ólafsfjarðar og
Eyjafjarðarhafna.
Sambandssklp.
Hekla fór frá Kristiansand í gær
kvöld á leið til Thorshavn og Rvík-
ur. Esja er á Bíldudal. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gærkvöld aust-
'ur um land til Raufarhafnar. Skjald
breið var á ísafirði síðdegis í gær
& suðurleið. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík á
þriðjudaginn til Vestmannaeyja.
r
Ur ýmsum áttum
Sjóbaðstaðurinn.
Á sólskinsdögum heldur strætis •
vagn uppi stöðugum ferðum frá
Miklatorgi í sjóbaðstaðinn í Naut,-
hólsvík frá kl. 1,30—3 og 5—6,30 e.h.
Skinfaxi,
tímarit Ungmennafélags íslands,
annað hefti 1954, hefir borizt blað-
inu. Af efni þess má nefna: Tvö
bréf frá Finnlandi, eftir Baldur
Óskarsson. Góður gestur til Ung-
mennafélaganna. 1944—17. júní —
154, nefnist forusutgreinin. Hinn
innri friður, eftir Jón Kjartansson,
Pálmholti. Þorsteinn Einarsson, í-
þróttafulltrúi, skrifar um íþróttir,
cg grein er um Úthlutun úr íþrótta
sjóði 1954. Gunnar Bjarnason skrif
ar um stafsíþróttir, hestadómar.
Þá eru ýmsar stuttar greinar í blað
inu, sme er prýtt nokkrum mynd-
um.
Afstaðan til
andstæðinga.
þig ekki sjálfan sekan um
það, sem þú setur út á hjá
öðrum.“
Fisklandanir
(Framhald af 1. síðu).
I
%
FUT
'-■Ti
(Framhald af 6. síðu.i Hvort sem oss er það ljúft byggð eru þar nú, kosta um
miskunnarleysi með. mis- eða ber oss aö heim- ioo þús. sterlingspund, og er.
kunnarleysi. En — þegar ég læra þessa áminningu til þar meðal annars löndunar- j
hugleiði þennan möguleika, sjá-lfra vor. Þegar vér fiuu- bryggja, sem ætluð er til fisk
er mer sem ég heyri aðvör- um að Þvr> að einhver sýni íöndunar.
unarrödd Drottins míns í málefni kristninnar and-Woodcock sagði að borgar
g’iðspjalli dagsins í dag. Með stöðu> eöa sé henni ekki vin búar væru áfjáðir í það að
þeim mæli, sem þér mælið, veittur, getum vér því aðeins íslendingar færu að sigla með
mun yður aftur mælt verða. Sert kröfu til þess, að tekið fjSk sinn til borgarinnar, því
Eða, eins og segir í Orðs- se mark á því sem vér segjum það myndi skapa mikla um-
kviðunum, „Mjúklegt and- ,að ver sÝnum það í verki, að ferð um höfnina og bæta
svar stöðvar bræði, en meið- við viljum reyna að lifa og mjög afkomu hennar. Hins:
andi orð vekur reiði“ (Orðs-. hréyta, sem trúaðir, kristnir vpgar sagðji hann, að þar J
kv. 15, 1). imenn. Sá, sem vill, að aðrir Væru líka -mörg ljón á veg-j
íslendingasagan, mann- styðji að kirkjubyggingum, jnum eins og annars staðar,
kynssagan og reynzla hins verður því sjálfur að sýna þegar til löndunar kemur.
daglega lífs sýnir oss, hvern Það með kirkjurækni sinni, gitt af því versta er það, að
ig fer, þegar andstöðu er að hann vilji nota kirkjurn- enginn ís er í borginni enn
svarað með vonzku og hefni- ar- — En at þessu leiðir einn sem komið er. Líklegt er þó,
girni. En oss kristnum mönn rS annað. Oss er brugðið um að hafnaryfirvöldin í borg-
um ber þó öllum öðrum frem Það> að vér viljum byggja of inni geti komiö á fót fram-
ur að varast slíkt, vegna stóra kirkju, og oss er sagt, leiðslu á ís. Svo er það óvíst, , ,. B-» * *
þess að vort hlutverk er ekki að víðsvegar út um land séu hvort fiskkaupmenn þora að Ullll¥@l3§IÖ
aðeins það að verja helgi- íafnvel litlar kirkjur of stór verzla með íslenzka fiskinn „ ,v w .a m
dóm kristinnar trúar, held-1 ar fyrír Þann söfnuð, sem 0g geta komið honum á mark
ur og að ávinna andstæð- rækir Þær. Þess vegna sé nú aðinn inni í landinu.
inga vora til fylgis viö Krist en8'in ástæða til að byggja öygglllgaraöStema
Jesúm. í allri viðureign stærri kirkjur en þær, sem Kominn tími til að binda (Framhald af 8. siðu).
vorri við heiminn ber oss því rúmi.hinn litla trúfasta flokk enda á einokun togaraeigenda pfkiö hefir nú margar skóla-
að hafa það hugfast, að hér a hverjum stað. En mér er í sambandi við þessa ráða- bysgingar á prjónunum, og
er það ekki aðalatriðið, að sPurn: Væri þessi leið i sam- gerð minnir tímaritið á það he|öi rikið ákveðið að hækka
vér getum með illu eða góðu ræmi við ráðleggingar frels- að tími sé kominn til þess að framlagið i hálfa aðra mill-
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína
knúið vorn eigin vilja fram
í liverju einstöku atriði, held
jur hitt, að öll vor framkoma
gagnvart andstæðingum vor
lum, og jafnvel baráttan sjálf
'sé með þeim hætti, að hún
I verði kristnum málstað til
' eflingar. En illdeilur hafa
aldrei orðið til þess að glæða
hugarfar Krists með mönn-
unum. Þess vegna ber oss að
fara að frelsarans ráðum,
sýna andstæðingum vorum
umburðarlyndi, dæma þá
ekki hart, sakfella þá ekki
— heldur leitast við að svara
þeim af allri sanngirni. Ef
jum það tvennt er að velja,
að Hallgrímskirkja tefjist
enr; um sinn, eða henni verði
komið upp með illdeilum, er
ég ekki í vafa um, hvort er
betra. Þegar þessi kirkja er
risin af grunni, — hún ris
frá grunni — bendir hún
með sínum fagra turni til
' himinsins, og sálmar Hall-
' gríms bergmála í hvelfingu
^hennar. Þá vona ég, að unnt
Iverði að segja, að Hallgríms
>kirkja sé ávöxtur af sameig-
inlegu átaki, sameinuðum
hug biðjandi, kristinnar þjóð
ar, í þökk og lofgjörð. Það
sem hér liggur fyrir, er því
fyrst og fremst það, að allir
leggist á eitt við að efla
kristna safnaðarvitund,
rækja kristna kirkju og
glæða kristilegan hugsunar-
hátt á öllum sviðum mann-
legs lífs. Hér þurfum vér þvi
enn að leita til guðspjalls-
ins í dag, og festa oss í
minni orð Krists til læri-
sveina sinna.
Jesús segir, aö ekki gejji
blindur leitt blindan, og mað
ur með bjálka í auganu, geti
arans? Væri þetta ekki sama
og að segja: Varðveittu bjálk
ann i auga þínu sem lengst,
haltu bara áfram að við-
halda deyfðinni og tómlæt-
inu, — gerðu helst ráð fyrir
því, að ekki sé hægt að ráða
bót á ninum meinsemdum i
safnaðarlífi ísl. kristni.
Ef kirkjurnar eru of stór-
ar, er það þá ekki kristilegra
ráð og skynsamlegra að stuðla
brezkir útgerðarmenn geti jon kl-óna.
ekki einir ráðið öllu um fisk
verzlunina og farið með hags siperex-steypan ryður
muni annarra landsmanna S£r rúms.
eftir geðþótta sínum.
Með samkeppni þeirri, er
íslenzki fiskurinn skapar,
verða þeir neyddir til að
hugsa um hag viðskiptavin-
anna og þess vegna sé full-
komin ástæða til að óska
Nessen verkfræðingur frá
Svíþjóð sagði, að mikil á-
herzla væri lögð á það í Svi-
þjóð að efla rannsóknir í
byggingaiðnaðinum, og væri
til þess lagður skattur á bygg
ingar, 2 aurar á hverja vinnu
fylli hinar hálftómu kirkj- jáformum sínum um landanir
ur, og sæki helgar tíðir, sér í Tyneside
til uppörvunar í trúnni. Og
væri það ekki veglegt hlut-
gerð hús aukast mjö og feng
; ist bæði með þvi lægri bygg-
j ingakostnaður og betri hag-
jnýting vinnuafls. Þá sagði
verk fyrir þá, sem vilja hafa „..A . . , . . ' irann> að Sipeiox-steypa, er
afskipti af íslenzku kristni- l'oSurms «Pmberast ess * ™s nÝiega er UPP íunto r Svi-
kunn sonarms, sem er meist.þjóð ryðji sér mjog til rúms.
ari vor og bróðir. Og það er Eru hús úr henni framleidd
eitt af teiknum hinnar guð- j í plötum og bitum í verk-
lega miskunnsemi, að freist- jsmiðjum. Nassen sagði að
arinn snýr ekki baki við oss, I húsnæðisskorturinn i Sviþjóð
þrátt fyrir hálfvelgju vora,jværi enn mikill og í ár yrði
þrekleysi og vantrú. Hjarta 'reynt aö byggja 45 þús. íbúð
hans er sú kirkja, sem biður ir en það fullnægði ekki eftir
haldi, að þeir legðu sig fram
við það að laða fólkið að kirkj
unni, ganga þar sjálfir á
undan með góðu eftirdæmi,
svo að þeir, sem eru leitandi
sálir, finni í kirkjunni lof-
andi og áhugarikan söfnuð.
Og við þá, sem sýna einlægan
áhuga á kristnilífi þjóðarinn
ar, er ég fús til að ræða um
kirkjumálin, enda þótt
þeir líti sumt öðrum augum
en ég. Það sem íslenzku kirkj
una skortir mest nú, er lif-
andi kirkjurækni. En hún
kemur hægt og hægt, með
auknum skilningi á gildi
sameiginlegra helgistunda.
Og þá verður engin Hallgríms
kirkja of stór.
Verið miskunnsamlr, eins
og faðir yðar er miskunnsam
ur, segir Jesús Kristur. Á
þeim orðum hefst guðspjall-
ið, sem ég legg út af í dag.
Hin ísienzka kristni éflist
ekki við skammir og harða
dóma yfir þeim, sem öðruvisi
hugsa en vér, hvar í fylking
sem vér stöndum, heldur með
ekki séð til að draga flísinajþví að miskunnsemi vors
úr auga bróður síns. Það erJ. himneska föður móti alla vora I samur.
sama og hann segði: „Gerðu Ihugsun og líf. En miskunn I í jesú nafni, amn.
eftir öllum með opnar dyr.
Hann er „góðgjarn við van-
þakkláta og vonda“. Með
þesoum kærleika sínum á-
vinnur hann mennina, einnig
sina hörðustu andstæðinga.
Æðsta og helgasta köllum
lífs þins er það að þjóna þess
um kærleika guðs í Kristi,
svo einnig þér lærist að koma
fram við mennina, eins og
hann gerði og gerir, — einn
ig þegar í hlut eiga andstæð
ingar þínir, hvort sem þeir
eru á móti sjálfum þér per-
sCjnulega eða heilögu mál-
efni, er þú berst fyrir. Meira
að segja þótt þú getir ekki
gert, þér vonir um að verða
fullnuma í fræðum kærleik-
ans, ber þér að reyna að
verða eins og meistari þinn.
Verið þér því miskunnsam
ir, eins og faðir er miskunn-
spurn eftir nýjum íbúðum.
Örvin verkfræðingur í Os-
ló kvaðst fagna mjög sam-
vinnu við ísland og önnur
Norðurlönd í byggingamál-
um og mikils væri af þeirri
samvinnu að vænta. Eftir
stríð hefir verið byggt geysi
mikið í Noregi, en þó herjar
húsnæðisleysi þar enn. Árið
1953 var byggt meira en
nokkru sinni áður eða um 35
þús. íbúðir og svarar það til
einnar íbúðar á hverja 105
íbúa landsins. Eftir striðið
hafa alls verið byggðar 170
þús. íbúðir og er það um 20%
af öllum byggingum lands-
mikil' i Noregi. Árið 1928 voru
ins. Notkun sements er geysi
þar notuð 65 kg af sementi á
hvern ibúa en 1952 223 kg.
Nokkuð af þvi sementi verða
Norðmenn að flytja inn. f
haust verður haldin mikil
byggingasýning í Osló.