Tíminn - 01.08.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.08.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 1. ágúst 1954. 170. blað. Þrír Þjóöverjar bjargast á ævintýralegan hátt eftir 18 ára dvöl meðal villimanna 555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555: Sokkan Sokkar: í s. 1. viku birti blaðið Dagur á Akureyri þá fregn eftir þess að athuga nánar, hvað væri þýzkum biöðum, að þremur Þjóðverjum hafi nýlega verið þarna um að vera. bjargað frá hálfvilltum Afríkubúum í belgísku Kongó. Var Tveir brezkir veiðimenn voru um björgun Þjóðverjanna hin ævintýralegasta, en það voru borð í kopatnum. og þegar Þjóð- tveir brezkir veiðimenn, sem náðu þeim upp í kopta og kom- verjunum hafði tekizt að gera þeim : ust heilir á brott frá þeim innlendu, er höfðu haldið Þjóð- skiljanlegt, hvernig á veru þeirra verjana sem guði sína og fyrir engan mun mátt af beim sjá. þarna stæði, tókst þeim að halda ' Hér var um einn mann og tvær konur að ræða, er höfðu villimcnnunum í hæfi’pgri fjan- verið í haldi hjá svertingjunum í 18 ár, og aldrei haft sam- lægð með „eldvopnum" sínum, sem band við umheiminn á beim tíma, né haft minnstu hugmynd þeir þekktu þó það mikil deili á, um, hvað frain fór í Evrópu. Og þótt þau hafi Iiðið þjáningar að þeir kærðu si:r ekki um að kenna í einverunni þarna, lc-snuðu þau við þjíningu, sem hefði getað á þeim, — ?. meðan „gestir himins- orðið þeim þyngri í skauti, heimsstyrjöldina og ósigur föður- ins“ kvöddu og komu sér um borð U lands þeirra í henni. í koptann. ar, fórust 17 fa:þe ar og flurmenn- irnir tveir þezar í stað; Við bre- Stutt um kveðjur. menningamir, sem af komumst, Hér varð stutt um kveðjur, segir vorum öl’ stödd aí ast f flugvélinni dr. Henzel. — Svertingjarnir ógn- og s’uppúm án verulegra meiðsla. uðu okkur með steyttum hnefum, Þegar kviknaði í flakinu, leituðum en af stað komumst við þó. við hælis í frumskóginum, og bar Þremenningarnir þjáðust allir af fundu Sambúalíarnir — hálfvilitur hitabeltissjúkdómum, og voru þeir .. . . ættstofn svertingja, sem ei a heima lagðir inn 1 sjúkrahús, þar r>em komið upp ur durnum — eftir því,1 „ , T , . . . ^ l _ ... _ milh Tsehuana og Lomala-fenjanna peim er ætlað að na ser, áður en — okkur. Þeir fluttu okkur hálf- þeir snúa aftur til Þýzkalands. Stúlk meðvitundarlaus heim til hreysa urnar tvær eiga heima í Berlín, en sinna, or hjúkruðu okkur þar, unz verkfræðingurinn í Hamborg. — við náðum okkur oftir ilysið. Ekkert þeirra vissi fyrr en til Stan — Vi'limennirnir trúðu því statt leyville kom, neitt um það, sem og stöðugt, að þessir þrír hvítu ferzt hefir í heiminum síðan 1936, menn hefðu verið sendir beim nf sém vissulega er þó bæði margt og himnum ofan. Við urðum þvi n.ð af ýmsu tagi! búa á meðal þýrra til þess að færa ___________ ______________________ þeim hamingju — þess kröfðust beir „Send af himni“. | og höíðu um okkur strangan-'vörð, Þremenningarnir liggja nú á svo að við slynpum ekki úr haldinu sjúkrahúsi í bænum Stanleyville í °S Þe’r misstu þar með af bessum belgísku Kongó, og þar var það, himnagestum. Alloft kom það fyrir að fréttamaður „Frankfurter .Hund þessi ár, sem við dvöldum barna, schau“ náði tali af kvenlækninum, veiðileiðangrar komu í nánd við er sagðist svo frá: , Sambuali-þorpin, en í hvert sinn — Þegar flugvélin hrapaði til jarð voru Þjóðverjarnir þrír fluttir af __ 1 vegi þeirra og komið í örugfa geymslu, unz hættan var liðin hjá. 22. júni árið 1936 fórst þýzk áæti unarflu; vél, sem var á leið til Höfða borgar. Slysið gerðist yfir þeim hluta Kongósvæðisins, sem Belgíu- menn ráða yfir, og talið hefir verið fram að þessu, að öll áhöfnin og farþegarnir — 22 manns alls — hafi farizt. Nú er það hins vegar sem blaðinu „Frankfurter Rund- schau“ og fleiri þýzkum biöðum ' segist frá, að flugþernan, Helde ; Feldkamp (sem varð 53 ára : ömul j í þessum mánuði), læknirinn dr. Elsa Henzel og verkfrælingur nokk ur, Gunter Dahlke að nafni, hafa komizt lífs af, þótt ekkert hafi til þeiira spurzt öll þessi ^8 ár, fyrr en nú. I IfVEN — Bómullaisokkar — isgarnssokkar, svartir og brúnir. — Uilarsokkar, svartir — Nylonsekkar, 6 tesundir. KARLA — Ullarsokkar, marglitir. Rayonsckkar, svartir. Heiidsölubirgðir: Islensk-erlenda ujkííi verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2. Sími 5333. Útvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 1] Helikoptinn kemur. En loks heppnaðist Þjóðveriunum ! þó að sleppa, en ekki fyrr en eftir 9,30 Morgunútvarp. ~~ Fréttir og 18 ár- Þeir sluppu með þeim hætti, tónleikar. að dag nokkurn voru þeir ásamt 11,00 Messa í Dómkirkjunni (Prest- blökkumönnunum á veiðum á hinni ur: Séra Óskar J. Þorláksson. rastarbreiðu gresju milli Tschuápa Organleikari: Máni Sigurjóns 0g Maringa og komu þá a’lt í einu auga á helikopterflugvél, sem sveim aði þar yfir. Þar eð ekkert afdrep var þarna nærri, þar sem hægt væri Eon). 15.15 Miðdegistónleikar 16.15 Fréttaútvarp til eriendis. Ætluðu að ,frelsa’ landa sinn (plötur). íslendinga 18.30 Barnatími (Baldur Pálmass.) að koma Þeim f skjó1’ 1lePPnaðist 19.30 Tónleikar: Natan Milstein Þeim að draga að sér athygli flug- mannanna, svo að þeir lentu iil London, 31. júlí. — Lög- reglan í London hefir lagt bann við brottför pólsks vöru flutningaskips, sem liggur á ánni Thames undan Woli- wixch. Lögreglubátur fór í morgun að skipinu og gengu lögreglumenn um borð. Or- sök þess að lögreglan bland aði sér í málið var sú, að fyrr um morguninn höfðu um 100 pólskir útlagar í London reynt að hafa á broít með sér úr skipinu 24 ára gamlan Pólverja aö nafni Anthony Klimowicx, en hann hafði margsinnis kallað á hjáip og beðið um hæli sem pólitískur flótta- maður. VESTFIRÐINGAR eg aðrii* $£óðir íslcndiits'ar Höfr.m fyrirliggjandi 25 lítra hitavatnpgeyma, er reynsian rýnir að cra mjög heppilegir til daglegrar. ; notkrnar. fytir smabarnafataþvott og Uppvask. Með bví að skrúía fyrir baðvatnsgeymirinn og hafa aðeins H. til daglegra þarfa, má drágá nokkuð jif'i hitunarkostnaði. Sendr.m gegn póstkröfu hveit á land .sem. er. Einnig; framleiðum vjÖ meðai annars: miðstöövarkatla, hjól- hestastatif, steypujárnsbeygjara, lagningsrennur, þúfnaskera o. fl. Höíum tæki og fagmann til að framkyæ.ma mjög vandaða rcrmsmíöi. Tökum aö okkur alls konar véla- V’.ðgeröir, uppsetningar og nýsmíði. Gott verð, Reynif viðskiptin. Vöriduð vinna. . .r . címið, skrifið eöa sendið skeyti. Símar nr. 2 og nr. 6. Véísmiðja Bolungarvíkur h.f., Bolungarvík. leikur á fiðlu (plötur). 20,20 Leikrit: Skírn sem segir sex, gamanleikur eftir Oscar Braaten, 1 þýðingu frú Em- ilíu Waage. — Leikfélag Hafn arfjarðar flytur. Leikstjóri: Þóra Borg. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20,20 Minnzt frídags verzlunar- ^ manna. Ávörp, einsöngur o. fl. 22,00 Fíettf^r°g frönsk þessu ári. En fjármagnsskortur einstaklinga og þjóðarinnar skemmtisaga; XV. veldur miklum erfiðleikum. Eftir því sem blaðið hefir fregnað 22,25 Danslög, þ. á m. leikur dans munu nærri 1600 lánbeiönir liggja fyrir hjá Lánadeild smá- hljómsveit Kristjáns Krist- íbúða. jánssonar. Söngvarar með hljómsveitinni: Sjöfn Óskars Einn af þeim, sem láns hafa leitað dóttir, Einar Ágústsson, Jón hjá lánadeildinni, sendi með um- Gunnlaugsson og Þórður sókn sinni svo haglega kveðið ljóð, Sertdi EJóð með lánbeiðni tifl flánadeildar smáíbúða 1 CiÖÍI láti'H'ióíiir liggja nú fyrir Mikill fjöldi manna hefir hafizt handa með bvggingar á Innilegar þakkir li! allra fjær og nær fyrir aúðsýnda vamúð á ýmsan hált við fráfall okkar elskulega eig- inmanns, föour, tengdaföður og afa ÓSKAKS ARINBJGRNSSONÁR frá Eyri. Figinkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Utigang þolað enginn getur, [ enda þótt kæmi mildur vetur. — Peninga byggir enginn án, — Það er nú alitaf svona og svona að sitja — bíða og láns að vona. Það hefir margan manninn þreytt. Þeir, sem að málum þessum stjórna, — engin stórmenna húsakynni, _•—• þetta er líka mynd aí mór.., Þó að minn kannske kraftur þrjóti og komist ég lítið upp í móti, — brekku strita ég. alitaf i. — Ónýtt þarf húsið ekki að vera eða það, sem ég reyni að gera. þyrftu mér pappírsmiða að fórna j Einhver getur haft gagn af því. ; annað hvort lán eða ekki neitt. — ■.!. Ef lánveitingin ei gengið getur Kristjánsson. 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á þriðjudag. Fastir liðir eins og venjulgea. 20.30 Erindi: Sir Winston Chur- chill; síðara erindi (Baldur Bjarnason magister). 20,55 Tónleikar (plötur). 21,15 Upplestur: Friðjón Stefáns- son rithöfundur les smásögu: „Mæðgin". 21.30 Samleikur á kontrabassa og píanó: Heinz Nellesen og Fritz Weisshappel leika kon- sert eftir Ditters von Ditters- dorf. 21,45 Búnaðarþáttur: Ræktunar- rabb (Páll Zóphóníasson bún aðarmá’astjóri). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Á ferð og flugi", frönsk skemmtisaga; XVI. 22,25 Dans- og dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok, 1 að lánadeildin lét Tímanum það eft ir til birtingar. Fylgdu þau ummæii, að án efa rnyndi maðurinn fá lánið. Fylgir hér mynd af mínu slotij , * ^ mótuð í þröngu hugarskoti. Utan um mig ég ætla aö smíða, við efnavöntun ég hef að stríða. | Kröfuharður ég ekki er. Þess vegna bið mitt land um lán. Plássið er lítið úti og inni, — og gangi svo aö með harðan vetur, lendi ég út á eyðisand. Kaldur þar geng um gólf — í þaula gamla vísu í D-rooll raula: „Nú er mér horfið Norðurland“. a= i'. !■>:■ ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson En áður en burtreiðarnar hœfust þuldu kallararnir leikreglurnar. — Hin fyrsta var sú, að úthjóðendurnir fimm voru skyldir að reyna sig við hvern riddara, sem gœfi sig fram. Tjöld þcssara limm útbjóöenda undir forystu Brjáns frá Bósagiljum stóðu við suðurhlið vallarins. En andspænis þeim söfnuðust þcir riddarar saman, sem ætluðu að ganga til leiks við útbjóðcndurna, og biðu þarj Að lokum tilkynnti kallarinn áð sá riddari,# er bæri sigur af hólmi þcnnan dag, ætti að velja drottningu fcgurðar og ástar, og mundi hún sæma si'gúrvegárann i loka* þætti burtreiðanna næsta dag hciðurslaijn* unum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.