Tíminn - 01.08.1954, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.08.1954, Blaðsíða 3
170. blað. TÍMINN, sunnudaginn 1. ágúst 1954. Horft um öxl Það fólk í landi voru, sem nú hefir ná'ð 7' tugum eða eldra, má sannarlega muna tvenna tímana, því að segja má, að tækniöldin hafi hald- iðijnnreið sína á þroskaskeiði þe$'sa fólks. Samgöngur, ræktun, húsa- kostur og vinnuskilyrði hafa í 0Ö þessa fólks tekið þeim stökkbreytingum, að engan íslending hefir órað fyrir því fyj’ir 50 árum síðan, hvað þá héldur á harðindaárunum eít iríl880, þegaijj' fjöldi fólks flújði lanctf * j Áð íslarid' hefir tekið slík- urii breytingum,- sem það hef; ir tektðjhéifs^ustu 50 ár, er að .þakka kyrislóðinni, sem nú er-;ofan við miðjan aldur og ekki sízt- eldri kynslóðinni, sem nú. er 70 ára og þar yfir. Það'"'fSfk^Í}áf’ feffiði gamla tímans án þess að. mögla. i Variri 'hÖfSúmhondum 12—14 tíma áySólarhriitg, stundum I betur. ÞáÁ eþériktr skyldu sína ! við föðurland sitt, og það ein 1 beltti kröftum.3sjnum til þess að; búa börnum sínum betri lífsskilyrði en þáð hafði haft.1 Skylda yngri kynslóðarinnar er að meta þessi yerk og halda 1 uppi merki þessara forfeðra okkar, sem ekki létu baslið smækka síg, og ekki datt í hug að gefast upp. Af tilviljun átti sá, er þetta ritár, tal við konu, sem var að koma úr skyndiheimsókn frá dóttur sinni, sem búsett er í Noregi, en þangað hafði gamla korian brugðið sér á 72. aldursári, en þá fyrst hafði hún gefið sér tíma til skemmtiferðalags. iKona þessi Guðrún Guð- brandsdóttir frá Sunnuhlíð í Vatnsdal, er fædd á Svan- grund í. Engihljþarhreppi 24. marz ' árið 1883.' Móður sína missti hún á 1. aldursári, og ólst síðan upp í skjóli föður síns á ýmsum bæjum í Refa- sveit og víðar. Árin eftfcr. 1880 voru hér mestú harðinda- og ísaár og sýalt fólk oft heilu hungri víða um land á þeim árum. Ekki var mulið undir fátæk og umkomulítil börn og unglinga á-.þeim árum, en tápmesta fólkið náði þó góðum þroska,1 ef viðurværi var nokkurn veg inn. Árið 1910 giftist Guðrún Guðmundi Magnússyni og hófu þau hjón búskap að Sunnuhlíð í Vatnsdal það ár. Efni voru engin, því að á þeim árum var kaupgjald svo lágt, að erfitt var fyrir vinnu hj ú að eignast nokkurn híút. Kjarkmesta fólkið freistaði því þess að hefja búskap ál ýmsum crreitiskotum og því dugmesta heppnaðist oft að verða bjargálna fólk. Sunmj- ! hlíð, sem þá hét Torfastaða-' kot, var lítil jörð og ekki kosta mikil, en þö betri en fjöldi riýla,.„sem. .e.fnaminnsta fólkið, varð að sætta sig við. Hjónin' í Torfastaðakoti; hlífðu sér. ekki frekar 'én annað fólk frá' aldamóta-árimuín. Á þessari litlu jörð ólu þau upp mann- vænlegan barnahóp, 6 sonu og 1 dóttur, og komu þeim öllum vél til m’anns. 'Oft vann Guárún á þeim áýum að heyskap og öðrum! útiverkum með manni sínum, enda þótt barnahópurinn yk- ist með hverju ári, og jörðina bættu þau eftir beztu getu. Haustið 1934 gerðist sá svip- legi atburður, að maður henn ar varð úti. Það sama haust varð heimilið fyrir því áfalli að missa meira en y3 af án- um í áhlaupsbyl. Ekki brast Afbragðsbók um leyndardoma frumskógar og íshafs prýdd á an.nað hnndrað myndum Frumskógur og íshaf eftir Frú íniíðrfEss lEs’sssjfsoraf gefííl* lsók.Iua llt til Per Höst. Þýdd af Hirti ' . , ... stvrlííííp McniHis^ar mcnnins'arstarfi smu Guðrún Guðbrandsdóttir kjarkur Guðrunar, brátt xyrir ástvinamissi og fjárhagstjón. Búinu hélt hún saman með ungum sonum sínum. Cuðrún hefir veitt heimili forstöðu frá því að hún og Guðmundur maður hennar hófu búskap árið 1910 og þar til á síðastliðnu ári, því að eftir að maður hennar andað ist bjó hún fyrst með sonum sínum, og síðar veitti hún forstöðu heimili sonar síns, Gests Guðmundssonar, þar til Gestur giftist á síðastliðnu ári. Guðrún bjó fyrst við hin erfiðustu skilyrði á túnlitlu og engiarýru koti og við mjög rýran húsakost. Þrotlaust erf- iði gerði þeim hjónum kleift að ala upp hinn mannvæn- lega barnahcp,. sem lærði strax að meta gildi vinnunn- ar og halda í heiðri þeim fornu dyggðum, að gera fyrst og fremst kröfu til sjálfs sín, áður en gerðar eru kröfur til annarra. Guðrún hefir séð tún ið á jörðinni sinni margfald- ast og uppskeruna aukast. Hún hefir flutt úr gamla torf bænum í ágætt nýtízku stein hús. í stað þægindalauss torf bæjar, þar sem ekki var neitt það, sem létt gæti erfiðið, hef ir hún nú hin síðustu ár haft öll þægindi í nýtízku húsi. Slík er saga margrar húsmóð ur á landi voru þessi ár. Þegar Guðrún rúmlega 70 ára skilaði búsforráðum í hendur tengdadóttur sinnar, þá brá hún sér flugleiðis til Noregs, dvaldi hjá dóttur sinni í hálfan mánuð, og er nú nýkomin heim og ætlar á morgun heim í dalinn sinn aft ur, til að vaka yfir velferð barnabarna sinna af sömu umhyggjunni og sinna eigin barna. Ferðalagið frá Sunnuhlíð í Vatnsdal til Reykjavíkur og þaðan til Noregs, tekur nú styttri tíma en það tók þessa sömu konu að fara heimanað frá sér til næsta verzlunar- staðar, Blönduóss, á hennar fyrstu búskaparárum. Er þó leiðin til Blönduóss frá Sunnu hlíð ekki nema ca. 50 km. Slíkt ævintýri hefir hin eldri kynslóð í voru landi lifað. Þó það séu kannske ekki margar konur, sem halda þrótti sínum og lífsgleði, eins vel og Guðrún frá Sunnuhlíð, og geti eins farsællega séð æskudrauma sína rætast, þá hefir þjóðinrii miðað þetta á- fram til bættra Ufsskilyrða, eins og sést í greinarkorni þessu. En hinni ungu kynslóð er hollt að muna það, að til þess að þróunin haldi áfram upp á við, þá verða hinar ungu dætur íslands að kunna að nota sér lífsþægindin, án þess að verða að liðleskjum. Halldórssyni. Utgefandi frú Guðrún Brunborg. sæ* Svo að segja allir íslending ar þekkja frú Guðrúnu Brun- j borg nú orðið, eða kannast að j minnsta kosti við hana af orð ; spori, svo oft hefir hana borið á góma síðustu árin og hið mikla starf hennar í þágu menningartengsla íslendinga og Norðmanna, og munu þó íslendingar hafa notið ávaxt anna af starfi hennar að mikl um mun meir en Norðmenn. Þótt oft sé Guðrúnar Brun- borg getið, er hún engin sýnd armanneskja, heldur miklu fremur athafna, enda sér þess nú þegar svo greinilega stað, að ekki verður um deilt. Af þrotlausu starfi hennar og óbilandi elju njóta nú tíu ís- lenzkin stúdentar ódýrrar og góðrar garðvistar í nýjum |l stúdentagörðum Osló-borgar. f. Sonartorrek þau, sem Guðrún Brunborg yrkir í starfi sínu, | bera óræk ættarmerki fornrar I hetjulundar og norrænnar Fr“ Guðrún Brunborg og höfundur bókarinnar, Per Höst. stórmennsku. Megi starf henn ! ar verða ódáindisblóm á vegi þótt ekki hefði hún annan víð björnunum í Bano clolorado, frændþjóðanna tveggja og tækari menningarlegan til- en myndirnar af þeim eru henni sjálfri sú hugbót, sem gang. Per Höst er enginn sannarlega skemmtilegar. hún leitar að. aukvisi, og hann kann bæði gn ]^jarni bókarinnar er þó Og enn er Guðrún Brunborg j að halda á myndavél og ef til vill frásögnin og rnynd hér á ferli á þessu ári, og er pgnna. Hann er náttúrufræð lrnar af Kúnum og Sjókóum, ~ * ingur að skclamennt, og er jjinum elnu frumskógaindíán veigamesta verk hans að gera um> sem enn er ag fmna í igrein fyrir lifnaðarháttum ís Mið-Ameríku og hafa haldið gagnmerka bók, er nefnist | naísselsins. Hann hefir farið gjálfstæði sínu og lífsháttum Frumskógur og íshaf eftir|margar ferðir með selveiði- frá fyrri öldum lítt snortnir norska kvikmyndatökumann- iflotanum norður í höf, og hin áhrifum frá hvítum mönnum, inn, náttúrufræðinginn og j nráðskemmtilega lýsing hans encia hlotið frá þeim blessun könnuðinn Per Höst. Bók gefur til kynna, að hann er arlega fáar heimsóknir. Per þessa gefur Guðrún út tri einnig skynbær í bezta lagi á jjöst heimsótti þessa þjóð- stuðnings málefni því, sem selveiðimennina. Mun óviða flolíha og er frásögn hans og hún ber fyrir brjósti öllum ■ ag finna trúrri og sannari inn myndir hvort tveggja með af stundum. ! sýn f iff 0g lífsviðhorf þeirra grjggum skemmtilegt og fræð Frú Guðrún ritar nokkui manna, sem sverja við lok ancii; 0g er ástæða til að inngangsorð til landa sinna hverrar veiðiferðar, að þetta hvetja menn til að lssa bók- með bókinni og lýsir þar nokk shUli verða hin síðasta, en ina, einhum börn og unglinga. uð aðdraganda að útgáfunni eru fyrstir um borð, þegar Áhjósanlegri bók er varla og samningum sínum við höf- selveiðískipin leggja af stað hægt að velja þeim, og er þess undinn, svo og þeim ýmsu næsfa vetur. Þessi lýsing af ag Vænta, að bókin fái þær vandkvæðum, sem á útgáf- iShafinu og selveiðunum é. Viðtökur, sem hún á skilið. unni voru. Kemur viðhorf sannarlega erindi til okkar Is Hj0rfur Halldórsson hefir frú Guðrúnar nokkuð vel lenhinga. Það mikla leiksvið þýff hókina, og er þýðingin fram í þessum niðuilagsoiö- ej. ageins nokkrum breiddar- ggg; en þg ber hún þess tölu- um hennar. I gráðum norðan stranda okk- verg merki,að unnið hefir ver „Það fé, sem inn kemur, arj en þó erum við harla fá- ig af nolílCrUm flýti og hún er rennur til greiðslu á stúdenta frogir um þann hildarleik, varf húin til prentunar af herbergjum í Osló, þar sem sem þar er háður. þeirri vandvirkni, sem henni ungir landar okkar megi vaxa., En ævinfýraheimur sá, sem hæfir. Prentvillur eru því allt að þekkingu og viti landi o pgr jjesi. leigir íesandann í, of margar. Að ytri búningi er ar og þjóð til velfarnaðar. gr eiílii ageins í rikí selsins. bókiri sérlega vönduð, mynda Þetta verður að blessas , en a Leigin hggur til Vesturheims prentunin mjög góð og pappir liggur við, að eg hafi sett _ U1 fenjanna miklu í Flór- ágætur. mannorð nntt og velferð f]Ol ida þar gem óþrofleg rann- skyldu minnar að veði fyrir sóknarefni biga náttúrufræð- því að það takist. Mætti _og ino.a enn . dag_ Mun mörgum teljast furðulegt, ef slík bók,j ° aman ag íesa frásögn- sem gefin hefir verið a svo krókódila og slöngur, fáséna fugla og kynjajurtir, svo og Indíánaþjóðflokka, sem flúið hafa ofsóknir hvítra manna inn í ógeng fenja- svæði og lifa þar enn i heimi síður en svo, að hún láti deig an — færir fremur út kvíarn- ar. í vor sendi hún frá sér skömmum tíma út í 13 þjóð- löndum, færi fyrir ofan garð og neðan hjá íslendingum“. Bók sú, sem hér um ræðir, er heldur ekki valin af verri endanum, og væri útgáfa hennar raunar þakkarverð. Því þess megum við vera minnug, að frumorsökin til framfaranna á landi voru, er sú, að aldamótakynslóðin var þróttmikið fólk, sem hugs aði fyrst og fremst um batn- andi daga fyrir komandi kyn slóðir. Megi þjóð vor eignast sem flestar dætur er taki sér slíkar konur, sem Guðrúnu Guðbrandsdóttur til fyrir- mýndar. í Reykjavík, 27. júlí 1954, Hannes Pálsson frá Undirfelli. Um leið og minnzt er á þessa bók er vert að minna á kvikmynd þa með sama naf-rii, sem frú Guðrún Brunborg sýn ir nm þessar mundir í Reykja vík og gefur öðru landsfólki vonandi einnig kost á að sjá. Kvikmyndin er gerð af Per Höst jafnframt því sem hann , ... ... hsyjaði efni i bókina, og fornrar menningar, þótt m]Og heyra þvi myndin og bckin gangi á lim þess meiðs með j hyor annarri tiL Er bað sam hverju ári sem líður. Þá má J dgma álit manna, að kvik- heldur ekki gleyma hunangs- myndin sé afbragðsgóð. AK. 5ÍÍ55ÍS55ÍS55555S555ÍSÍSS5ÍÍ5Í5ÍS5SSSÍSÍÍ555SÍÍÍS5ÍS5555ÍS55ÍÍÍ5ÍJÍJÍSÍS< TILKYNNING írá SumHiöII Kcflavíkur Starf snndxiallarstjóra við Sundhöll Keflavíkur er lanst til urnsóknai. — Umsóknir sendist skrifstofu Keflavíkurbæjar fyrir 10. ágúst 1954. BÆJARSTJÓRI.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.