Tíminn - 08.08.1954, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.08.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, sunnudaginn 8. ágúst 1954. 175. blað. Það hefði getað verið þú Norsk gamanmynd, ný, fjörug og fjölbreytileg. Talin ein af beztu gamanmyndum Norð- manna. Leikin af úrvalsleikur- uni. Þessi mynd hefir hlotið miklar vinsældir á Norðurlönd- n. : Aðalhlutverk: Huki Kolstad, Inger Maria Andersen, Wenche Foss, Edda Rode. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndir og sprenghlægi- legar gamanmyndir með bakka- bræðrunum Shemp, Larris og Moe. NÝIA BÍÓ - 1M4 — Hvíta ambáttin (L’esclave Blanche) Tilkomumikil og vel leikinj frönsk mynd, sem gerist um! aldamótin í Konstantínópel, viðj hii'ð Tyrkjasoldáns og víðar. Aðalhlutverk: Viviane Romance, John Lodge. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Supermann og dvergarnir Hin æfintýralega mynd um j Supermann og dularfullu dverg- ana. Aukamynd: Litlu birnirnir semj hásetar. Sýnd kl. 3. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. TJARNARBÍÓ BLuil USS. Gyðingurinn gangandi Ný úrvalsmynd . (I*jóð án föðurlands) Ógleymanleg ítölsk stórmynd, j er fjallar um ástir og raunir ogj srfiðleika Gyðinganna í gegnum! aldirnar. Mynd, sem enginnj gleymir. Aðalhlutverk: Vittorio Gassmann, Valentína Cortese. Bönnuð börnum innan 16 ára. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skýringartexti. I Falsgreifarnir með Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. BÆJARBIO — HAFNARFSRÐI - 9. vika. ANNA ðtðrkostleg ítölsk flrvalsmynd tem fanð hefur siguríör um all- an helm. Myndln helur ekkl verlð íýnd Aður hér & landl. Danskur skýringartextl. Bönnu» bömun»- Sýnd kl. 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. AUSTURBÆJARBIO Glœfrahvendið (Surrender) j Afar spennandi og viðburðarík, j jný, amerísk kvikmynd, byggð áj Iskáldsögu eftir James Edward! j Grant. Aðalhlutverk: Vera Ralston, John Carroll, VValter Brennan. ! Bönnuð börnum innan 16 ára. j j Sýnd kl. 5, 7 og 9. í j Meðal mannaeta og villidýra Hin, sprenghlægilega og spenn! j andi frumskóga- og gaman- j Imynd með Abbott og Costello. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e.h. GAMLA BIO — 1475 — Sakleysingjar í París (Innocents in Paris) jVIðfræg ensk gamanmynd, bráð j jskemmtileg og fyndin. Myndinj |sem er tekin í París, hefir hvarj Ivetna hlotið feikna vinsældir. Claire Bloom, Alastair Sim, Ronald Shines, Mara Lane. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Dagdraumar Walter Iflitty Danny Kaye. Sýnd kl. 5. Mjalllivít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e.h. TRIPOLI-BÍÓ Slmi 1183. \Nafnlausar honur ! Frábær, ný, ítölsk verðlauna- jmynd, er fjallar um líf vega- j oréfslausra kvenna af ýmsum íþjóðernum í fangelsi í Tríest. j Mynd þessi hefir hvarvetna hlot jið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Simone Simon, Valentina Cortesa, Vivi Gioi, Franccise Rosay, Gino Cervi, Mario Ferrarl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Rógurinn . . . (Pramhald af 6. síðu.) stjórum“! Og um álagið á fólks- og sendiferðabifreiðar segir orðrétt: „Það býðir, að allar atvinnubifreiðar aðrar (en vörubifreiðar) verða skattlagðar, bæði fólksbif- reiðar til mannflutninga, svo og sendiferðabifreiðar, sem eru iðnfyrirtækjum og verzl- unum ómissandi vegna at- vinnurekstrar. Mun hinn nýi skattur ríkisstjórnarinnar ekki sízt koma hart niður á fólksbifreiðastjórum, sem margir hverjir eru með gaml ar og úreltar bifreiðar og hafa mikla þörf fyrir endur- nýjun á skaplegu verði.“ Og nú er‘ von að menn spyrji: Hvað eiga svona skrípalæti að þýða? Ætlaði fulltrúi kommúnista í togara nefndini að „níðast á fólks- bifreiðastjórum“ í vor? Og ætlaði Þjóðviljinn sjálfur þá að gerast sami „níðingurinn“ og Lúðvik? Vissu þeir Lúðvík og Þjóðviljinn það eljjti í vor, að iðnaðarfyrirtæki og verzl- anir notuðu sendiferðabíla? Vissu þeir ekki þá, að fólks- bifreiðastjórar hefðu „mikla þörf fyrir endurnýjun á skap legu verði“? Stóðu þeir í þeirri meiningu þá, að vöru- þifreiðar væru einhverskon- ar leikföng, og að óþarfi væri að hafa undanþágu fyr- ir þá? Og hvernig er um samn- inginn við Rússa? Er ekki enn sama þörfin og í vor til að uppfylla þann samning? Ekki er kunnugt um, að nein sú hækkun hafi orðið á fisk- verði því, er Rússar greiða, að það hafi gert þá aðstoð við togarana óþarfa, sem þörf var á í vor. Eða getur það verið, að Þjóðviljinn sé að taka upp þykkjuna fyrir einhverja heildsala, sem að eiga umboðslaun erlendis og vilja hafa „frelsi“ til að kaupa fyrir þau lúxuxsbíla í stað þess að ráðstafa þeim i samráði við banka og gjald- eyrisyfirvöld, á sama tíma, sem aðrir bílakaupendur yrðu að una í biðröð hjá bönkun- um? Sé svo má með sanni segja, að hinir „rauðu penn- ar“ hafi tekið ómakið af Morgunblaðinu! í fylgsiiiim frumskógamia Afar spennandi mynd. Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ — Síml 8444 — Sómahonan bersynduga (La P Respecteuse) | Hin heimsfræga og umdeilda, | franska stórmynd, samin af | snillingnum JEAN PAUL | SARTRE. AÖalhlutverk. Barbara Laage, Walter Bryant. jBönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Smyglaracyjan Afar spennandi amerísk kvik- mynd í litum. Sýnd kl. 3 og 5. Víkingaforinginn Afar skemmtileg og spennandi [víkingamynd í litum. Sýnd kl. 3. * A$ UikMekum Enn snýst . . . (Framhald af 5. siöu.) frá sjónarmiði margra íslend inga. Svipað má segja um ýms atriði í utanríkisstefnu þeirra, alveg eins og sitthvað er líka að athuga við stefnu og störf ráðamanna í öðrum löndum. Slík gagnrýni er hins vegar allt annars eðlis en að dæma heila þjóð óalandi og óferjandi. Hér á landi mun það holl- ast að gera sér grein fyrir því, að íbúar Bandaríkjanna eru eins og gengur og gerist um aðrar þjóðir. sem íslend- ingar hafa haft kynni af. Þeir eru áreiðanlega ekki nein ofurmenni, sem ástæða sé til að líta upp til, þótt miklar framfarir hafi orðið í landi þeirra, og þeir séu því voldug þjóð. Hins vegar er það bæði heimskulegt og skaðlegt að leggja eyrun við þeim skipulagða rógi, sem uppi er hafður um fólk í Bandaríkjunum af hálfu kommúnista. Hvaða skoðun, sem menn kunna að hafa á hervarnarsamningnum svo- nefnda, ætti að lofa komm- únistum einum að hafa van- virðu af svo röngum og ó- geðslegum málflutningi. q.Bihnoaag ; ' þá á umbreytingu brauðsins í líkama Krists og blóð. Þetta vissi ég allt. En ég hafði haldið, að sú trú hefði að mestu dáið út með siðaskiptunum nem.a að sjálfsögðu meðal þeirra fátækari. Henry leiðrétti mig (hve. oft hefir Henry ekki leiðbeint mér út úr óljósum -hugsunum). —« Efnishyggjan er ekkert sérstak einkenni 'þ'éirra fátæku, sagði hann. Margir frábærir hugsuðir hafa verið éfhis- hyggjumenn, Fasual, Newman, mannlegir. íu'áumum efnum, en grimmdarlegá yfirborðskenndir í öðrum.'.Þuð gé.tur yer- ið, að einhvern tíma verði hægt að skýra það. Það • getur legið í taugakerfinu. ,:uv..u~-?„h Nú horfði ég á þennan efniskennda líkama á efniskennd um krossinúift, ög ég velti því fyrir mér, hvort þ'eih'héf^ú getað neglt gúfu á krossinn. Að sjálfsögðu léjð gufan hvorki þjáningar né fann til sælu. Og það var ekki annað en í- myndun mín, að hún gæti svarað bænum míhum, — Góði guð, hafði ég sagt% Ég hefði átt ,;að áegja; — Góða gufa. Ég hafði sagt: — Ég hata þig,*en getur ínaður hatað gufu. Eg gat hatað þessa mynd áwkrossinum með kröfu sína um þakklæti: — Þetta hefi ég liðið fyrir þig, en gufu ...... Og þó trúði Ríkharður jafnveí ,á eitthvað minna en gufu. Hann hataði ósannindi. Hann bgrðist gegn ósannindum og hann tók ósannindi alvarlega. Ég gat ekki hatað Hans og Grétu, ég gat ekki hatað sykurhús þeirra á sama hátt og hann hataði trúna á himnaríki. Þegar ég var barn, hataði ég vondu drottninguna í Mjallhvít, en Ríkharð hataði ekki söguna um djöfulinn. Djöfullinn vár ekki til, og guð var ekki til, en allt hatur hans beindist gegn fegr- andi dæmisögum, en ekki þeir, er lögðu áherzlu á það illa. Hvers vegna? Ég horfði upp yfir þennan mannslíkama, sem engdist í tilbúnum kvölum og drjúpti höfði eins og sofandi maður. Stundum hataði ég Maurice, hugsaði ég. En ég myndi ekki hafa hatað hann, ef ég hefði ekki elskað hann líka. Guð minn góður, ef ég gæti hatað þig. Hvaða áhrif myndi það hafa? Hallast ég að efnishyggju, þegar öllu er á botninn hvolft? Er það af einhverjum skapgerðarbresti, að ég hefi svo lít- inn áhuga á yfirborðskenndum hlutum og orsökum eips og hjálparnefndum, lífsafkomu manna og bættu mataræði verkamanna? Er ég efnishyggju sinnuð, vegna þess að ég trúi á sjálfstæða tilveru mánnsins með kúluhattinn, málm krossins og þessar hendur, sem ég gat ekki beðið með? Við skulum ekki gera ráð fyrir því, að guð sé til, gera ráð fyrir að hann sé líkami eins og þessi, hvað er þá rangt við að trúa því, að líkami hans hafi tilveru á sama hátt og líkami minn. Getur nokkur elskað ann eða hatað hann, ef hann hefir engann líkama? Ekki gæti ég elskað gufu, sem væri Maurice. Ég veit, að það er ruddalegt, það er skepnulegt og það er efnishyggjulegt, en hvers vegna skyldi ég ekki vera skennuleg, ruddaleg og efnissinnuð? Ég gekk glóandi reið út úr kirkjunni. en til þess að vernda Henry og allt þetta skynsamlega og dulda gerðt ég það, sem ég hafði séð fólk gera í spönskum kirkjum. Ég deif figri mínum í hið helga vatn og gerði krossmark á enni mér. SJOTTI KAFLI. 10. janúar 1946. :ii l-. í kvöld gat ég ekki haldið kvrru fyrir heima, svo að ég gekk út í rigninguna. Ég minntist þess, er ég nísti nöglun- um inn í lófa minn og tók ekkert eftir því. en þú varst f sársaukanum. Ég sagði: Lofaðu honum að lifa, án þess að trúa á þig, og vantrú mín hafði engin áhrif á þig. Þú tókst á móti því með elsku þinni og lc’st ð það eins og móðgun. í kvöld draup rigningin gegnum föt mín og inn að húð minni og ég skalf af kulda. Það var í fyrsta sinn. sem mér virtist ég elska þig. Ég gekk í rigningunni undir glugga þínum, og ég ætlaði að biða undir beim alla nóttina til þess að sýna, að mér hefði loksins tekizt að læra að elska og ég óttaðist ekki lengur auðnina, ef því að þú varst þar. Ég kom aftur heim, og bá var Maurice þar hjá Henry. Það var í annað sinn sem bú gafst mér hann. f fyrra skiptið hafði ég hatað blg fyrir það, en þú tókst hatri mínu með elsku þinni á sama hátt og þú hafðir tekið vantrú minni, og þú geymir bað til þess að svna mér bað seinna, svo að vjð gætum bæði legið eins og ég hló stundum að Maurice, þegar liann 'ságði: — Manstu eftir, hvað við vorum heimsk .... ? i iid P. *. jíton JJCeJ ” < • SJÖUNDI KAFLI. 18. janúar 1946. Ég borðaði hádegisverð með Maurice í fyrsta sinn í tvö ár. Ég hafði hringt til hans og beðið hann að hitta mig. Vagninn minn lenti í umferðaþvögu í Stockwell, og ég varð tíu mínútum of sein. Andartak leið mér eins og í fyrri daga og ég helt, að eitt hvað myndi nú koma fyrir, sem eyðilegði daginn, og hann myndi verða reiður við mig. En nú hafði ég enga löngun til bess að æsa mig upp í reiði á undan til að mæta reiði hans. Eins og svo margt annað virðist hæfileiki minn til þess að reiðast vera dauf”r. Mig langaði til bess að hitta hann og spyrja hann um Henry. Hann var orðinn undarlegur upp á síðkastið. Það var undarlegt, að hann skyldi fara út og drekka á krá með Maurice. Henry drekkur aldrei nema heima og í klúbbnum sínum. Mér datt í hug, að hann I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.