Tíminn - 08.08.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.08.1954, Blaðsíða 4
TÍMINN, sunnudaginn 8. ágúst 1954. 175. blað. SKRIFAD OG SKRAFAD Togaragjaldeyrisskatturínn. — Orsök hans og'lösu bátagjaldeyrisins. — Hvað vildu stjórnarand- stæðingar? — Frílistavörur eru háðar höftum. — Viðskiptamálaráðherra hindraði frjálsan inn- unum. — IViesfi haftaflokkurinn. Samkvæmt tillögum full-, trúa Sjálfstæðisflokksins, Al-( þýðuflokksins og Sósíalista- flokksins í þeirri nsfnd, sem Alþingi kaus til að fjalia um mál togaraútgerðarinnar, hef ir ríkisstjórnin nú ákveðið að leggja togaragjaldeyrisskatt á] innflutta fólksbíla og sendi- ferðabíla. Fé það, sem þannig „ . r„ . fæst, verður íagt i sérstakan f|ytning skatflogðu bilanna. — Hoftm a velbat- sjóð, en honum verður siðan 4=7 varið til styrktar togaraút- j gerðinni og þá sennilega á ] þann hátt að greidci verðurj viss upphæð fyrir hvern út haldsdag þeirra. Fulltrúar Framsóknarflokks ins í togaranefndinni töldu sér ekki fært að mæla með hefir útfærsla landhelginnar átt mikinn þátt i því að ríra hag togaraútgerðarinnar, þar sem hún hefir misst nokkur beztu fiskimið sín. Löndun- arbannið í Bretlandi, sem þessum skatti, nema áður ^efir af útfærslu land væri reynt til þrautar, hvort heigjnnar) hefir jafnframt ekki mætti bæta hag tcgar- orgjg þess að verra er að anna með öðrum hætti, t.d. manna togarana en áður. með hækkun fiskiverðsms gigiingarnar til Bretlands vegna hagkvæmari vinnslu gergu togaravistina mun eft- og sölu. Um þetta náðist irsóunarverðari en ella. ekki samkomulag og töldu | ráðherrar Framsóknarflokks óréttmæt skril um gengis. ms þa rettara að fallast a lækkunina 1950. þennan skatt helaur en ao ^ ^ „ stöðva rekstur togarannaJ Furðulegur er sá songur Jafnframt fengu þeir til leið stjórnarandstoðunnar, að ar komið, að skatturinn yrði Þessi nýi togarag] aldeyns- ekki lagður á vörubíla og skattur se asamt batagjaldeyr jeppa, eins og Sjálfstæðis- inum sönnUn Þess> að SengiS- menn lögðu áherzlu á. lækkunin 1950 hafi verið ó- réttmæt ráðstöfun og ekki borið tilætlaðan árangur. . I togaranefndinni varð sam komulag um að leggja til að Sannleikurinn er sá, að hefði Undanfarna daga liefir allmikið verið saltað í verstöðvum unnið yrði að því að lækka ekki hún eða hliðstæð ráð- norðaustanlands, einkum á Raufarhöfn, Þórshöfn, Vopna- ýmsa útgjaldoliði útgerðar- stöfun verið gerð, hefði eng- firgj og Húsavík. Síldin er þó misjöfn og gengur mikið úr innar og bent á færar leiðir í in togari eða bátur verið gerð henni, og þetta veldur því einnig, að söltunin er seinleg. því sambandi. Verður vafa- laust unnið að því að koma þessum tillögum í fram- kvæmd. Hagur togaraútgerðarinnar. Það þarf hinsvegar enga að undra, þótt togaraútgerðin þurfi á nokkrum uppbótum að halda. Siðan gengislækk- unin var gerð 1950 hefir verð- lag og kaupgjaid í landinu hækkað stóriega, án þess að togaraútgerðin hafi fengið nokkrar hliðstæðar bætur. Hinsvegar hefir bátaútgerðin fengið þær fyrir nokkru, þar sem bátagjgldeyririnn er. Þá w ur ut tru íslandi seinustu stúlkurnar láta ekki sitt eftir liggja við söltunina og standa fjögur árin. Hver og einn get- 0ft vig starf sitt sólarhring í einu, þegar því er að skipta. ur gert sér ljóst, hvernig hag ggitng siig er ein bezta útflutningsvara landsmanna og ur þjcðarinnar væri nú orð- skortir aldrei markað. En vörugæðin eru mikilsverð og þau inn, ef farið hefði verið að þvi fara aiimikig eftir því, hve vel síldarstúlkan vinnur verk sitt ráði stjórnarandstæðinga. J Þess.„r umræddu ráðstax utan fra (íöndunarbannið, ó- lega rangt mál, og þykir því JTW ha*Stæö verðlagsþróun o.s. rétt að slýra máfavexti nán „ ™ frv.). Þessar ráðstafanir eru ar. þvi ný hvatning um að reynaj Vöruinnfiutningur til lands að lialda verðlagi og kaup- F skiptist nú j þrjá fiokka: uð, heidur stafa þær af því, VÖrur’ S6m erU háðar l6yf“ þvi að ella kollum við yfir um fnnfiutningsskrifstofunn okkur nýja gengislækkun, Vörur, sem eru á svoköll- fms °§ Vlð k0 luðum yf" uðum frílista, og vörur, sem ir okkur gengislækkunma 1950 með nýsköpunarstefn- unni svonefndu og gerðum þeirrar ríkisstjórnar, sem við hana er kennd. ekki afleiðingar af því, að gengislækkunin hafi verið ó réttmæt eða hún misheppn að okkur hefir ekki tekist að halda verðlagi og kaupgjaldi í landinu nægilega i skefjum, auk þess, sem svo hafa bætzt við óviðráðanlegir erfiðleikar. Hvað vildu stjórnarand- stæðingar? í tilefni af þeim skrifum Þjóðviljans og Alþýðublaðs- ,.. ' J ins, að hinn nýji bifreiðaskatt ur sé ranglátur og komi ekki að neinu haldi, er ekki úr vegi að beina þeirri spurningu til þessara blaða, hvað flokks bræður þeirra hafi lagt til i togaranefndinni. Höfðu þeir Emil Jónsson og Lúðvík Jósefs son upp á annað úrræði að bjóða en bílaskattinn og er hann ekki lagður á samkv. tillögu þeirra? Það væri fróð- legt, að fá svar umræddra blaða við þessai’i spurningu. Meðan þau láta henni ósvar- að, ættu þau að láta ógert að tala um úrræðaleysi og rang- læti í þessu sambandi. flugið er orðið einn þýðingarmesti liðurinn í samgöngu- kerfi landsmanna. Útlendingar, sem hingað hafa kornið hafa sumir haft orð á því að flugvélarnar og flugvellirnir væru járnbrautir íslendinga og þótt miklum tíðindum sæta. Á föstudaginn voru fluttir fleiri farþegar með flugvélum hér á landi en nokkru sinni áður á einum degi. Þá voru farnar 20 flugferðir milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja og flug- um vélarnar fóru í loftið á hálftíma fresti á þessari leið, eða jafn oft og strætisvagnarnir milli Hafnarfjarðar og Reykja- vfkur. Þessir miklu flutningar voru í sambandi við hina ár- legu þjóðhátíð Vestmannaeyinga, sem nú er haldin þar, og Sótt er víðsvegar að. Myndin er frá flugvellinum í Vest- mannaeyjum. Innflutningur frílistavara er ekki frjáls. Nqkkuð hefir verið rætt um það í þessu sambandi, hvort rétfc hafi verið að gefa inn- flutning frjálsan á þeim bíl- sem eru skattlagðir. Sjálfstæðismenn og lcomm- únistar halda því fram, að þeir hafi viljað þetta, en staðið hafi á Framsóknar- flokknum að gera það. Hér er farið með fullkom- eru á bátagjaldeyrislista. Raunverulega er aðeins frjáls innflutningur á þeim vörum, sem eru á bátagjald- eyrislista, því að bankarnir halda sér gjaldeyri til að full nægja eftirspurninni eftir þeim. Hins vegar er síður en svo, að innflutningur vara, sem eru á frílistanum, sé frjáls, heldur veita bankarn ir gjaldeyrisleyfi fyrir þeim eftir því, sem gjaldeyrisá- stæður þeirra eru á hverj- um tíma. Um þessar mund- ir liggja t. d. í bönkunum óafgreiddar beiðnir um gjald eyri fyrir frflistavörum, er nema samtals mörgum mill jónum króna. Þvi má með réttu segja, að frílistavörur séu ekki síður háðar höft- um og leyfum en þær vör- ur, sem eru háðar leyfum Innflutningsskrifstofunnar. Munurinn er aðeins sá, að bankarnir úthluta leyfum í fyrra tilfellinu, en Innflutn- ingsskrifstofan í síðara til- fellinu. Tillaga, sem var aðeins blekking. Ef umræddur bílainnflutn- ingur hefði átt að vera frjáls hefði þurft að halda sér gjaldeyri vegna hans eins og gert er varðandi bátagjald- eyrisvörurnar. Þegar Sjálf- stæðismenn komu með til- sína varðandi frjálsan innflutning bílanna, inntu Framsóknarmenn viðskipta- málaráðherra eftir því, hvort hann vildi tryggja yfirlýs- ingu frá bönkunúm þess efn is, að innflutnjngur bíla yrði eins frjáls og bátagjaldeyris- vörur. Þetta vildi viðskinta- raálaráðherra ekki, heldur laerði t.il að bílarnir yrðu sett ir á frílista, b- e. að innflutn- ingur beirm vrði aðeins frjáls a?5 nafni til. en vrði raun- verulega háður leyfum bank- ana. TiHfp-a Siáttstséðismanna. um friálsan bílainnflntning var bví atdrei ann?>ð en bleklcimr ein. iafnhliða því. sem hún var tílraun til að knirn levfaveitinrunura frá TnnfUitninsrsskrifcitofunni til bankanna. bar sera Siálf stæði«menn teiia sir bafa flokkslega sterkari aðstöðu. Torararnir réttminni en bátarnir. Framsóknarmenn srátw, ekki fallist á bað siónarrnið að bet.ra væri að láta bankgna úthlntq bijunnm en Innflutn ine's.skrifstofuna. Hins vegar ha.fa. beir siður en svo tekið af.stöðu geen friálsura ínn- fiut.ninei búenna. ef við- skiptamálaráðh. fæst t.íl að trveeia að innflutningurinn verði raunveruieo-a friáb eins og er á bátaaríaldeyrisvörun- um. nað er á bessar afstÖSjú viðsk''ntamálaráðherra. sem boð befir raunverulega strand að. að innflutn'ingur búánna befir verið eefin friáb. gú afstaða bauc er. b'tf, sfrMiáll- lecr. hví að ei°,i bessi híiainn- fliitnlucrur að vora toe,evaút- aerðinni til tbætlaðs cagns, æfti hann að vera. f saroa flokki og bátagjaldeyrisvörur. M<>sti baftaflokkurinn. Ramkværat framánsögðu bofir bað bví ekki strandað á1 Trramsóknarrnönnum. að um roo^-irr bUaInnflutnIns:ur vrði o-efín friái<; þgíc hefir strandað á víðokintamátará.ð herra. sem ebúi befir vtliáð o’pra bonnan inriftufniriá- ia.fn róttv,4an og inhflutning báta gjal devri svara. Það kemur bvf úr hörð- >»«tu átt. bevar Mhl. að ásaVa Fraw«átnarm»«n fyr ;»• oíc vil»a bai«ia { iiXff. og Ievfi, Það er viðskint.amála- ráðberra Siúhtæ^isÖ'ikks-i ins. sem bór beldnr { böftiu. W'""i vildi láta bílaínvfiutn in vinn vprg háðan Trvfunr fcm'ruia h"Tðnr en að gefa bann raunverulega friálsan. Þó »r betta ekki versta, fast beiUni bans v’ð höftin «g ó- frelsið. Hitt, er t.d. mikln verra, að bann bratir nú bnftunum tiT að stöðva, inn flntuing vélbáta, svn að til stnrtjóns bnrfir í úts-nrðar- stöðnm víða um Iand. Og Siáifstæðisflokkurinn, sem bafnaði á seinasta bingi friáicum brunatrvggingum og tók unp eínokun í stað- inn, ætti sízt að auglýsa sío- sein andstæðing hafta o.g ófrelsis. Reynslan svuir, að hanu er mesti haftaflokkur landsins. þegar hann getur sjálfur haft not af höftun- um. Og svo eru það kommún- istar. Er ekki Þjóðviljinn að reyna að verja það þessa dag ana, að höftum sé beitt til að hindra nauðsynlegan inn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.