Tíminn - 22.08.1954, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.08.1954, Blaðsíða 7
DL87. blaS. TÍMIXX, sunnodaginn 22. ágúst 1954. Hvar eru skipin gambandsskip. Hvassaíell er á leið frá Kefla- !vfk til Þorlákshafnar. Arnarfell fór írá Raufarhöfn 19. þ.m. áleiðis til Kaitþmannahafnar. Jökulfeli er | yæntanlegi; tU Reykjavíkur á morg jm. .Dísarféll er 'í Bremen. Bláfell! ier í flutriignum iriilli Þýzkalands1 !Dg Danmerkur. Litlafell er á Ak- j jjreýri. Jan er í Reykjavík. Nyco fór frá Álaborg í gær áleiðis til Keflavíkur. Tovelil fór frá Nörre- , pundby í gær áleiðis til Keflavikur.' Jííkisskip. Hekla fór frá Kristiansand síð tíegis í gær áleiðis til Þórshafnar ípg Reykjavíkur. Esja fer frá Vest- ' mannaeyjum í kvóid og kemur til Reykjavíkur kl. 7 árdegis á morg- j jjn. Herðubreið fór frá Reykjavik fe . 21 í gærkvöld austur um land til Raufarhafnar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 14 í dag til Breiða íjarðar- og Vestfjarðahafna. Þyrill er í Reýkjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudag til Vesý inannaeyja. i ....■ . - Jtimskip. Brúarfoss kom til Hamborgar 19. S. Fer þaðan 21.8: til Rotterdam. Dettifoss fór frá Reykjavík 20.8. til Hamborgar og Leningrad. Pjallfoss fór 19.8. til Vestmannaeyja, Aðal- víkur, Siglufjarðar,* • Akureyrar og Húsavíkur. Goðafoss. er f Reykjavík Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag .fil Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til New York 20.8, Reykjafoss fór frá Reykjavik 20.8. til Huil, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss kom til Grimsby 19.8. Fór frá Grimsby 20. 8. til Antwerperi, 'Hamborgar og Bremen. TröllafosS kom til Flekke- fjord 19.8. Fel' þaðan til Hamborg- ar. Tungufoss fór. írá Antwerpen 19.8. til Reykjavikur. Skákmoim (Framhald af 8. síðu). ir fengizt, að seljast um 10 þúsund merki, en það þýddi Hörrækt (Framhald af 1. síðu). hratt og verður fullþroska á 110 dögum. Við uppskeruna fimm þúsund króna viðbótar. er notuð sérstök vél, sem slít styrk til skákmannanna. ur stráin upp með rótum. Slík Er heitiö á alla, sem ekki ar vélar eiga verksmiöjurnar hafa þegar synt að efla þátt- j eða menn í sameiningu og tökuna eins og mögulegt er, j aka þær á milli bænda og þær þrjár vikur, sem eftir,slíta hörinn upp. eru, svo að sigur íslands sé j Hörgresið er síðan þurrk- öruggur. Væntanlegir þátt-jað á ökrunum og fræið hrist takendur eru hvattir til þess af eða rifið. Eftir það þarf að að kaupa sundmerkið, meðal láta hörgresið rotna, svo að annars til styrktar ísl. skák- hörtágarnar náist. Við það mennt, svo aö hún megi sýna' eru notaðay tvær aöferðir, hvers hún er megnug á al- önnur sú að láta hörinn rotna þjóðaskákmótum. Gerum veg í volgu vatni, allt að 35 stiga ísl. skákmennttar og sund- heitu, eða láta hann rigna menntar sem stærstan. Framkvæmdast.jórn ÍSÍ Sundsamband íslands Landsnefnd samnorrænu sundkeppninnar. Samkoinm* Framsóknarmaitiiia (Framhald af 1 síðu). manna í V.-Barðastranda- sýslu að fundinum loknum isi; iier> en um nýzluna gegn hefst héraðshátíð Framsókn ir ef tiJ viil öðru máli. Vélar armanna á sama stað. Þar 1:11 hörræktar eru dýrar, og verða fluttar ræöur og talar ^sett við að ekki yrði hægt Hermann Jónasson. — Guð- hafa hörrækt í svo stórum mundur Jónsson óeprusöngv- : si,ii’ a®^yéiar b018uöu sig, á- ari syngur með undirleik Fritz Weisshappel. Að lokum verður dansað. úti á ökrum. Með vatnsrotn uninni færst fínni hör, en hún er dýrari. Eftir það fer hör- inn í verksmiðjurnar. I Hörrækt hefir lítilsháttar j verið reynd hér á landi, t. d. á Bessastöðum og einnig smá vegis í görðum. Hörinn virð- ist spretta hér vel, en við slíka rækt þarf mikla ná- kvæmni. Af veðurfarsástæð- um virðist hörrækt geta þrif- 1 lítur Steinþór. Flugferðir LoftJeiðir. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin fer kl. 13 til Stafarigúrs, Oslóai,1 Kaup- mannahafnar og Hamborgar. r Ur ýmsum áttum Kvenfélag óháða fríkirkju- safnaðarins fer í berjaferð n. k. þriðjudag 24. Rangárvallasýsla. Framsóknarfélögin í Rang árvallasýslu halda héraðshá- tið sína n. k. sunnudag að Goðalandi í Fljótshlíð. Þar verður fjölbreytt dagskrá og verður nánar sagt frá sam- komunni í næsta blaöi. þ. m. Upplýsingar gefnar í dag og á morgun í sima 4372 og 3001. Öllu safnaöarfólki heimil þátttaka. Langholtsprestakall. Munið kirkjudaginn. Útiguðsþjón usta á skemmtisvæði sóknarinnar innan við Hálogaland, hefst kl. 2 síðd. Skemmtiatriði á eftir. Séra Árelíus Níelsson. Hins vegar segist hann hafa hug á að reyna hörrækt hér að minnsta kosti í smáum stíl, en um þær fyrirætlanir sé of snemmt að tala nú. Á einlireyfilsflugvél yfir Atlatshaf London, 21. ágúst. — Thomas Danagher, hinn þrí- tugi ameríski flugmaöur, er án þess að nokkur vissi lagði einsamall af stað á föstudag í einhreyfils flugvél yfir At- lantshaf, lent-i í morgun á flugvellinum í Shannon á ír- landi. Sagðist hann hafa flogið til Parísar, en orðið að Öngþveiti (Framhald af 1. síðu). jarðskjálftum undan margra smálesta þunga hinna nýjustu og fullkomn ustu ökutækja, sem mörg á hverjum degi og hverri nótt fara um og höggva úr grjót hörðum holum og gryfjum, sem í veginum standa cftir umferöina. Hvalfjarðarvegurinn, sem taka verður við allri þessari miklu umferð til þriggja! landsliluta, er versti vegar- kaflinn á allri leíðinni aust ur á Húsavík, þó að sýnt sé með vegarlagningu hjá Blá skeggsá undir verkstjórn Valdimars Eyjólfssonar að þar sé hægt að leggja á- gæta vegi. Er sá vegarkafli j einhver sá bezti á allri Ieið inni norður. í sumar er unnið við 4 km. spotta í Hvalfirði en óvíst að hægt verði að koma honum í akvegasambandið öllum vegna þess, hve fjár veiting til þessa vegar er naum. Þessi nýi vegur er frá Ferstiklu út fyrir Saur- bæ. Verður það breiður og góður vegur. Með stööugt vaxandi um ferð þurfa íslendingar að horfast í augu við mikinn vanda, ef menn ætla sér ■ ekki að láta hið mikla sam göngukerfi á landi stöðvast eða dragast saman. Eins og nú horfir er sýnt, að þess- j um málum er stefnt í al j gjört öngþveiti nema til i komi gagngerðar breyting ar á tækni við viðhald og byggingu vega alveg á næstu árum. snúa þaðan aftur, þar eða hann hefði ekki náð talsam bandi við flugvöllinn. Hann var flugmaður á striðsárun- um og kvaú' þuð jafnan hafa verið draum sinn að fljúga einn yfir Atlantshaf í flug- vél með einum hreyfli. ALLT Á SAMA STAÐ Engin bifreið hefir hlotið eins almennar vinsældir og WILLYS-OVERLAND jeppinn Nýi Willys jeppinn hefir nú meiri orku en eldri geröin, vegna hinnar nýju 4 strokka 72 hestafla Hurrjcane vélár. Wl/JVfö: Það er aðcins einn „JEEPÍ4 og hann er framleiddnr hjá WILLYS verksmiðjunum. Einkaumboð á íslandi: H.f. Egill Vilhjálmsson Laugaveg 118 - Sími 8 18 12 FIIT OlíuféEagið Ei.f. nUllilllUmillUINIMMUIIK IIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllll111111111111111111111111111111111111111111 TRULOFUN- ARHRINGAR Steinhringar Gullmen og margt fleira Póstsendi KJARTAN ÁSMUND8BON gullsmiður Aðalstræti 8. Simi 1290. Reykjavlk. i n i ii iii 11111111 iii 111» luimmniiii Bíll til sölu í Bolungarvík | Plymouth 1942, 6 manna i ; með nýuppgerðri yél og i ! nokkru af varahlutum; í é I ágætu standi. Selst með i tækifærisveröi. [ Upplýsingar gefa Bernodus i I Halldórsson og Þorkell i ; Jónsson. - Símar 6 og 31.' l - >“,uiiiiiiimuimmimiimmmmi.mimimiimimiimi c Ódýrt Skór og fatnaður | Iítið eitt gallaður. i Selt fyrir ótrúlega i lágt verð. | Yerzlunin Garðastræti 6 I Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína iiuiiiiiiiiiiiiiimmmmm- imimiimiuiimiM** "j Notið Chemia Ultxa- | j eólarollu og iportkrem. — : I Ultrasólarolia Bundurgreinlr i | sólarljósið þannig, ao bún eyk É I ur áhrií ultra-fjólubláu gelsl- | ! anna, en bindur rauðu geisl- | I ana (hitageislana) og gerir | ! þvi húðina eölilega brúna m | i híndrar að hún brenm. - § \ Fæst i næstu bu*. : 3 ■ iiiiiiiiiimiiiiv./iiiimmiiiii.miiimiiiiiiimiimmmv IPILTAR ef þið eigið stúlk- j juna, þá á ég HRINGINA. | \ Kjartan Ásmundsson | |gullsmiður, _ Aðalstræti 8| íSimi 1290 Reykjavík f inunniinuiniunininniiniinimuiiiuiinm.iiiii.iMui ■nniimimimmiiiiuzuiuiimimiiiiivHiiiiiiiiiiinium VOLTI R afvélaverkstæði afvéla- og a í tæk javiðgerfflr aflagnir 1 Norðurstíg 3 A. Síml 6458. ! (lUiiimn.iiimmiiiiiiiiiiiM 'Miinmimiitiiiutiiiiiiiimiiiiiiimiiiimimiiiuiiiimua amP€R Rafiagir - viðgerðir | Rafteiknlngar | Þmgholtsstr»eti 21 Siml 8 ló 58 1 (Ht<umilllllliiiiuimiiMaiiilllliiiiutt.(|>tiiiimUUII|

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.