Tíminn - 23.09.1954, Blaðsíða 5
213. blað.
TÍMINN, íimmtudaginn 23. september 1954.
S
Fhnmtud. 23. sept.
ERLENT YFIRLIT:
JárntjsEdið megnar ekki að
stöðva öidur Bjósvakans
%
'gJtvarpsstö'ðin RIAS í V.-IScrlín er þyrnir
i angum Austur-þýzkra yfirvalda
þínu, sá ég einhvern skuggalegan STÓRT OG SMÁTT:
náunga standa fyr-ir utan glugg- |
ann og hlusta. Ég lœddist þegar aö j
þrjótnuin 02 gat sleúð hann í höf
uðið með stafnum minum.‘
S: Þarná getur.þú séS, að veg-
ir örlagamia eru óútreiknanlegir.
20 ær — 41 íamb
í blöðum Austur-Þýzkalands get
ur iðulega að líta með feitu letri:
RIAS er helmingi hættulegri en
blásýra, og frá útvarpsstöövum A-
Þjóðverja berst mörgum sinnum á
befðu heyrt síðœtu útsendingu
RIAS-stöðvarinnar. Nær undan-
tekningarlaust áttuðu embættis-
mennirnir sig ekki á því, að brögð
væru í tafli, og fiestir svöruðu
spurningunni játandi.
Ummæli blaðanna.
Austur-þýzk blöð bafa náttúrlega
gert allt, sem í þeirra valdi hefir
staðið, til að kasta rýrð á útvarps- :
Unga fólkið snýr
baki við komrn-
únistum
Ekkj alls fyrir löngu héldu
kommúnistar mikið þing í’dag með öldum ijósvakans setn-
Frakklandi, enda hafa komm'>gin: Sá, sem hlustar á RIAS býð
únistar löngum talið þar vera ur sjálfum erkióvininum inn í hús
hið traustasta vígi sitt í Ev- [sitt- RIAS — bin opinbera útvarps
rópu vestan tjalds. Þingið stöð ameríska hernámssvæðisins í
vakti að sjálfsögðu allmikla! BerIín “ veldu'r austur-þýzkum
athygli og bar margt til þess ^yfirvöldum miklum vandræðum oglstöðina. í einu þeirra gat til dæm
Frönskú blöðin ræddu það heilabrotum. is að líta eftirfarandi klausu: Út-
töluvert Og töldu rnega Sjá Enda þótt útvarpsstöð þessi sé sendingar RIAS á verkum Tsjaj-
þar ýmis nýmerki um fram- sett á laggimar af Ameríkumönn- kovskijs og Mussorgskijs eiga ekk-
tíð kommúnistaflokkanna í um> er llun eingöngu ætluð Þjóð- jeri sameiginlegt með hinum upp-
Vestur-Evrópu. Eitt af því, verjum, og af þeim 700 manns, er f runalegu verkum höfundanná,
Sem frönsku blööin töldu tím | Vlð hana starfa, eru aðeins 10 Am- j nema nóturnar: Tilfinning, taktur
anna tákn í sambandi við erikumeml> hinir allir Þjóöverjar. °S hljómfall er falsað, sem nátt-
Qg gengi kommúnista 1 Upphaflega var útvarpsstöð þessi úilega er með vilja geit. RIAS v111
Var það, hve fátt ungt fólk stofnsett sem mótleikur gegn því, ekki> að hlustendur finni, hve dá-
sótti þetta franska kommún- er Radið Berlín komst undir rúss- samleg hin rússneska tónlist er, og
istaþing Leiötogar kommún— lle®k áhrif, og var i fyrstunni að— el* það i samiæmi við allt annað
ista í Frakklahdi eru nú all- ems sent út eftir símalfnu.m> en úr þeirri átt
ir miðaldra eða eldri, en mjög siðai1 stöðin varð þráðlaus, hefirj
ber þar lítið á ungum for— jámtjaldiö ekki staðið i vegi fyrir Of mikill heiður.
ustumönnum og er svo að Þvl> að útsendingar stöðvarinnar: Magir spyrja sjálfa sig, hvort
sjá, sem kommúnistum gangi næðu Jafnt tn Austur‘ Vestur’ þaö geti 1 rauninni verið rétt’ aS ■
illa að endurnýja forustulið,Þjóðveria-
sitt úr hópi æskumanna. |
Þetta töldu mörg frönsku 95 af bundraði. _
blöðin ótvíræðan vitnisburð! Þrátt f^rir bönn> hótanir við- urf’ er sagði: Englulog haía venð
um það, að beztu dagar kom lasðar reísingar heíir hað Þött sett> sem banna folkl að hlusta a
■ sannast, að allt að 95 af hundraöi RIAS eða aðrar ovinveittar stoðv-
í síðasta blaði Freys segir
saMðfjárræktarráðunautur-
dr. Halldór Pálsson, frá frjó-
I semistilraunum þeim, er ný-
lega hafa verið gerðar á búi
j því, er búnaðardeild Atvinnu
Á síð'asta bæjarstjórnar-' deildar Háskólans rekur á
fundi upplýstist, að fram- IIesti 1 Borgarfirði. 20 ám
færslunefnd Rvíkur væri voru Sefiu inu lyf (hormón-
tekin að iána allverulegar ar) fii a® auka frjósemina.
upphæðir til húsbygginga. Á Niðurstaðan varð sú, að tvær
síðasta fundi nefndarinnar af Þessum 20 ám urðu lamb-
hafSi hún lánað uní 200 þús. iuusar, tvær urðu einlembd-
kr. í þessu augnamiði og á ar> ellefu tvílembc'ar, fjórar
bann sé lagt við að hlusta á RIAS-
stöðina í A-Þýzkalandi. Svarið er
að finna í umsögn áróðursrits nokk
múnista í Frakklandi væru
taldir. Styrkur þeirra allt; Austur-Þjóðverja, þeirra, sem á ann ar- MeS því væri RIAS gerður allt
fram undir þetta hefði verið
sá, að ná til sín ungu fólki,
sem vildi stórhuga breyting-
ar og gerbyltingar á þjóðfé-
laginu og gömlum háttum.
Þessu fólki gátu kommún-
istar talið trú um, að í Rúss-
landi væri að skapast nýtt
að borð hlusta á aðrar en komm-
únistískar útvarpsstöðvar, hlusti
daglega á RIAS — en náttúrlega
í laumi. Margoft hefir það komið
fyrir, að fólk frá A-þýzka hernáms
svæðinu hefir lagt sig í töluverða
hættu við að koma bréfum, éða
jafnvel koma sjálft til útvarpsstöðv
arinuar, til þess einungis að til-
þjóðfélag, sem skapaði möniX jjynna hvernig heyrist til stöðvar-
um nýjan og betri rétt til lífs innar fra hinum og þessum stað
ins, lyfti fólkinu úr fátækt, ega ag j^fa j ijósi óskir sínar
skapaði því nýjan heim alls-
nægta, réttar og öryggis. Það
var boðað alræði öreiganna,
sæluríki sósíalismans og út-
varðandi útvarpsefni.
of mikill heiður. Siðferðislega séð
er hverjum hugsandi manni þó
óheimilt að hlusta á RIAS eða aðr
ar útvarpsstöðvar Vestur-Evrópu,
því að' við það glatar.hann sjálf-
stæði sínu, og gerist jafnvel óvin-
véittur Sovétþjóðunum og öðrum
frjálsum þjóðum."
Wi&m;.
Vinsælasti þátturinn.
Að lokum er hér lítið sýnishorn
aí vinsælasta þættinum í dagskrá
RIAS, „Félagi Pinsel og Schnor-
chel“. Þátturinn er í samtalsformi
i og á þessa leiö:
Þrískipt hlutverk.
Útvarpsstöð þessi liefir aðallega j Pinsel: Félagi Schnorchel, ég
þurrkun auðvalds og kúgun þremur hlutverkum að gegna. í, hefi syndgað gegn flokknum. Ég
ar. Þetta var hugsjónin, sem fyx-sta lagi að svara áróðri komm-
unga fólkið, sem kommúnist únista, og er einn af dagskrárlið-
ar náðutil sín, trúði á á þriðja 1 xmi stöðvarinnar eingöngu ætlaður
og fjórða tug þessarar aldar.'þVf hlutverki. í öðru lagi að út-
Og ungt fólk vill trúa á hug-'varpa heimsfréttum, er berast til
sjónir. Kommúnisminn varð ( stöðvarinnar frá öllum helztu frétta j inu, tii þess að aðgæta, hvort það
því mörgu uhgu fólki SÚ hug stofum Evrópu og Ameríku, og eru [ heyrðist að utan að ég væri að
sjón, sem það kvaöst vilja.fréttasendingarnar ekki færri en'hlusta á RIAS.
hlustaði á RIAS, en ég stillti eins
lágt og ég gat.
Schnorchel: Það er bara verra.
P: En veiztu hvað kom fyrir i
gærkveldi? Ég gekk meðfram liús
fundi nokkru áður um 180
þús.
Allt eru þettá heldur smá
lán frá 5—25 þúsund.
En það vekur athygli, að
lántakendur eru sumir all-
vel efnum búnir, hafa veru-
legan tekju og eignaskatt á
sl. ári og allhá útsvör. Þá
eru vafalítið flestir þeirra í
mikilli þörf fyrir lánsfé.
Á fundinum spurðist Björn
Guðmundsson fyrir um þessa
lánastarfsemi framfærslu-
nefndar og hvort í ráði væri
að auka hana á vegum bæjar
ins. Ennfremur hvort benda
mætti mönnum á', að þarna
væru möguleikar til fjáröfl-
unar. ■*
Greið svör fengust ekki, en
upplýst, að þessi lán séu veitt
vegna húsnæðisvandræða.
Niðurstaða málsins er því
sú, að menn, sem búa í lélegu
húsnæði og eiga erfitt með
lánsfé til endurböta á því eða
til nýbyggingar, gerðu rétt í
?ð sækja ,um lán til fram-
færslunefndar. Því að sjálf-
sögðu ber bæjarfélaginu jöfn
skylda til að hjálpa öllum,
sem til þess leita, eftir ástæð
mn þeirra og efnum.
Kvikmyndasýning
á vegum brezka
sendiráðsins
þrílembdar og ein fimm-
Iembd. Samtals áttw þessar
20 ær 31 lamb, en aðrar 20,
sem fóðraðar voru á sama
hátt, áttu samtals 24 lömb.
Um notkun lyfsins segir ráðíí
nauturinn: „Aðaláhættan
við notkun þessa hormóns til
þess að auka frjósemi er sú,
að of mörg egg frjóvgist.
I Vandinn er að finna, hve stór
an skammt þarf að nota til
, þess, að því nær allar ærn-
j ar verði tvílembdar, en fáar
marglembdar. Það þarf enn
að gera margar tilrawnir með
misstóra skammta af þessu
lyfi í ær af ólíkum ættstofn-
íím wndir ólíkum skilyrðwm
áður en óhætt er að ráð-
Ieggja bændum að nota það
sem lið í búskap sínum. Til-
raunaráð búfjárræktar mun
halda áfram að láta gera til-
raunir með þetta lyf næsta
vetur-------
Nýju íjárhúsin
Það vekwr athygli margra
ferðalanga, sem leggja leið
sína um helztu sawðfjárrækt
arsveitirnar, t. d. Þingeyjar-
sýslur, hve mikið þar er
byggt af stórum fallegwm
f járhúsum í seinni tíð. Mörg
af hinum nýjií f járhúsum eru
með steinsteyptum veggjum
og yfirleitt öll með járnþaki.
Það er og orðið almennt nú
að grindleggja ný f járhús, og
víða hátt wndir grindur, t. d.
einn metri, til að auðvelda
brottfærslu áburðarins. Áður
voru oft grindur í fjárhúswm
við sjó (borgum), þar sem
fjörubeit var notuð en sjald-
berjast fyrir.
Síðustu árin hafa sýnt, að
gerbreyting er að verða og
víða orðin á þessu. Unga fólk
íð, sem öðrum fremur hyllir
glæstar hugsjónir, sér þær
ekki lengur í ríki kommúnis-
mans. Þess vegna setur unga
fólkið nú æ minni svip á þing
þau, sem kommúnistar halda
í löndum vestan tjalds. Það
er upphafði að hruni þeirra.
Unga fólkið hefir séð þær
hugsjónir, sem kommúnistar
boðuðu, verða að engu í sælu
ríkinu sjálfu, Rússlandi. Því
verður ekki lengur leynt, að
í stað alræðis öreiganna og
sigurs sósíalismans, hefir
myndast harðsvírað lögreglu
ríki, sem heldur öllu í járn-
greipum. Framfarirnar hafa
ekki beinzt að því fyrst og
fremst að bæta kjör almenn
ings, hldur byggja upp styrk
ríkisins, auka framleiðsluna
til þess að skapa ríkinu tekjur
til skrauthýsa, meðan almenn
ingur býr á stórum lands-
svæðum við lélegan húsa-
kost og naum lífsgæði, en
bróðurparturinn af afrakstri
vinnunnar rennur til ríkis-
ins, sem hirðir til sinnar upp
16 daglega. Þriðja hlutverk RIAS
er svo flutningur tónlistar og ann-
S: Nú og hvað svo?
P: Útvarpiö var heldur liátt stillt
ars efnis til skemmtunar, og ef ’ en áður en ég næði inn til þess
tekið er tillit til vinsælda stöðv- j að draga niður í því, fékk ég högg
arinnar, má. reikna með, að því í höfuðið og missti meðvitundina.
hlutverki séu gerð góð skil.
Jafnt háir sem lágir.
S: Þarna getur þú séð, að þú
uppskerð eins og þú sáir.
P: Það var svo dimmt, að ég gat
Athuganir hafa leitt í ijós, að ekki séð framan í þann, sem veitti
hlustendur stöðvarinanr í A-Berlín mér liöggið, en veiztu hvað kom
eru alveg jafnt embættismenn og fyrir í dag? Á flokksfundinum í
forsprakkar kommúnista sem lægst kvöld kom félagi Ungetum til mín
settu verkamenn. Til gamans próf-
uðu starfsmenn RIAS-stöðvarinn-
ar þetta á þann hátt, að þeir
hringdu til háttsettra embættis-
manna í A-Berlín undir fölskum
nöfnum, og spurðu, hvort þeir
og hvíslaði að mér: „Pinsel, þú
verður að draga betur niður í út-
varpstækinu þínu, þegar þú ert að
hlusta á RIAS á kvöldin." Hvers
vegna það, spurði ég. „í gærkveldi,
þegar ég átti leiö framhjá heimili
framleiðslunnar, hvort sem' ið er hinn mikli alvaldur, er
það eru landbúnaðarafurðir,
iðnaðarvörur eða annað.
Þegar leitogar kommúnista
heima í Rússlandi eru að því
spurðir, hvers vegna þeir
fólkið á að trúa á og fórna
sér fyrir.
Allt þetta veldur því, að
unga fólkið í vestrænum lönd
um er hætt aö trúa því, að
A laugard. voru sýndar á veg-
um brezka sendiráðsins nokkr ,
ar kvikmyndir í Tjarnarbíói.
Voru það myndirnar Saga!
pappírsframleiðslúnnar, Saga'
prentlistarinnar, Þriðja fljót-,au endranær. Hin nýju fjár-
ið, er fjallar um olíulindir í ilus erM yfirleitt björt og ris-
íran og flutning olíunnar til Iia °§ fyrir loftræstlngu seð
sjávar, Hvirfilvindur, mynd, me® sérstökum hætti. Fjár-
sem lýsir smíði fyrstu atóm- |11 us af þessu tagi, ásamt við’-
sprengjunnar og tilraunum hyggðwm hlöðurn, eru að sjálf
með hana og kvikmynd um sögðu nokkuð dýr, og skiptir
byltingu þá, er átt hefir sér miklu máli, þegar svo varan-
stað í atvinnuháttum og lífi leSa er byggt, að sem bezt
innfæddra á Borneó, jafn- sé fyrir öllu séð og að engu
framt því sem þeir hafa til-
einkað sér tækni og menn-
ingu hinna siðmenntuöu
þjóða.
Spönsku o§ ítölskn
námskeið í Há-
skólanum
leggi svo mikla áherzlu á að j kommúnisminn uppfylli þær
byggja skrauthallir á vegum
hins opinbera, t. d. í sam-
bandi viö landbúnaðarsýning
una í Moskva, svara þeir, að
slíkar framkvæmdir styrki
trú fólksins á ríkið. Fólk vest
an tjalds skilur gerla, hvað
hugsjónir, sem þaö vill berj
ast fyrir og vill láta rætast.
Þess vegna gerist nú æsku-
sveit kommúnista æ þunnskip
aðri, svo aö athygli vekur.
Kommúnistar sjá þetta sjálf
ir og vita, að slíkt er þeim
þyggingar verulegan hluta felst í þessari skýringu. Rík mikill óheillafyrirboði.
Hin vinsælu námskeið í
spönsku og ítölsku hefjast aft
ur í Háskólanum um mánaða
mótin. Kennari er Hörður Þór
hallsson, sem hefir BA próf í
þessum málum frá Lundúna-
háskóla. Námskeiðin standa
yfir í þrjá mánuöi, og eru
jafnt fyrir byrjendur og þá,
sem lengra eru komnir, og eru
opin fyrir alla. Nánari upp
lýsingar gefur Hörður Þór-
hallsson, Kópavogsbraut 4.
sími 82686 eftir klukkan 8 á j I
kvöldin. »«
hrapað, en „það skal vel
vanc’M, sem Iengi á að standa.
Ýmsir velta því fyrir sér t. d.
í sambandi við gerð fjárhús-
anna, hvernig hezt verði fyr
ir því séð, að auðvelt sé og
fljótlegt að koma heyi úr
hlöðu og gefa á garffa. Og
fleira er það, sem bændur og
byggingafræðingar munu
hwgleiða í þesswm efnum. En
bygging nýju fjárhúsanna f
sveitunum nú stingwr mjög f
stúf við þær buslubænir um
sauðfjárbúskapinn, sem ýms
ir þulcðu hér á landi fyrir
nokkrum árwm.
i4iuuiiiiuiiijiiiimuiiiiiiuiuEimiimmiuii<i<»uHii
luiuouuiiuumiuia