Tíminn - 23.09.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.09.1954, Blaðsíða 4
i TÍMINN, fimmtudaginn 23. september 1954. 213. blað, Hugleiðingar frá aðalfundi S.I.S fundarstörfwm. útkomnu júlí- Nýbreytni í í nýlega hefti Samvinnunnar er, með al annars, getið síðasta að- alfundar Sambands ísl. sam- vinnufélaga, starfa hans og stefnu í málefnum félagsins á s. 1. ári og í framtíð. Er þar komizt svo að orði, að „elztu menn kváðust ekki betri Sam bandsfund setið hafa.“ Jafnvel þó fundur þessi hafi ekki mér úr minni liðið síðan hann var haldinn, urðu þessi orð þó til þess, að leiða hugann enn ákveðnara að honum og sérkennileik hans að ýmsu leyti. Ég get því fylli lega tekið undir þau orð, sem hér hafa verið tilfærð úr Sam vinnunni, og ber ýmislegt til þess. Skal hér að fáu einu v.'Kið. Á undanífrnam fundum hrfir sú venja verið, að fm- maðiir Samoandsins, fcrstj. og í’cmkvæmdastjórar hafa allir baldið sír.ar ræður og f.utt sínar ský-slur um siurf ið á liðna árinu hver á eí'. r öðrum. Jafnvel þó skýrslur þessar hafi verið hinar fróðlegustu og athyglisverðar á marga lund, or því ekki að leyna, að fundarmönnum hefir þótt, á stundum, fullmikið af svo góðu í einni lotu. Það hefir Mörg tungl á lofti Mbl. 21. þ. m. minnist mín haust. Cg þá stóðu kosningar ( að finna þurfti sem gleggsta 1 §rein á gömlu borgarstjóra- fyrir dyrum, en nú eru þær andstæðu við starfshætti sam síðunni. Að því tilefni vil ég liðnar hjá. Og þá fyrirheit, en vinnunnar, mönnum til(biðía Tímann fyrir eftirfar- nú persónulegar óvirðingar, gleggri skilnings á henni og,an?i:. fylgisauka, en um leið að I skapa sem dýpsta andúð á kaupmennskunni. En menn gættu þess ekki, að það eru án raka. Uppspuniiar, tilefnis Á síðasta fundi bæjarstjórn lausar gróusögur, bornar á ar Reykjavíkur var til um- borð til að fylla upp í eyður ræðu gjaldskrárhækkun raf- verðleikanna. veitunnar. Allir fulltrúar, yjg Framsóknarmenn stóð- ekki formin sjálf, sem þarf minnihlutaflokkanna, sjö að um undrandi. Og það var að varast, heldur tilgang tölu> kvöddu sér hljóðs og þegjandi samkomulag , að fluttu rök sin gegn hækkun- segja ekki frá þessu hvim- artillögunum. Undirritaður mætti á fund- inum fyrir Framsóknarmenn. þeirra og afleiðingar, eins og þær birtast í höndum ein- staklingshyggjunnar og sjálfs elskunnar. En eins og Vil- hjálmur Þór sýndi Ijóslega ***** ll0S1 yfir ,feri1 lf' fram á, á Sambandsfundin- stæðismanna i skattahækk- um, geta hlutaféiagsformin, nnarmaluæ Þeirra heiðar" þegar rétt er á haldið, einn- , lei* 1 “álflutmllgl- 3r ræðan íg þjónað hinum göfugasta birt;1 Tímanum17 þ. m ... . , ., Menn, sem hlustuðu a, eða tilgangi samvinnuhugsjón- .. ’ „ r ö hafa lesið ræðuna, vita, að armnar. En í raun og veru er ., . ... ... . . .... . .... , hun var emgongu um mal- Vilhjálmur Þór fcrstjóri framtíðaráætlanir Sambands ins. Og þó skýrsla hans væri glögg og greinagóð, virtist þó ýmsum eins og honum væi’i ennþá eiginlegra að ræða framtíðarmálin og kalla menn til samhugs um þau. Sólmyrkvinn. Og svo gagntekinn var for- stjórinn af fJutningi málefn- íst.s, að hann veittí ekki at- hlutafélagsformiö samt vopn, l efnið sem andstæðingarnir hafa smíðað sjálfum sér til fram- dráttar og ekki ætlað öðrum til afnota, án þess þó að eiga til þess nokkurn einkarétt. En nú hafa samvinnumenn tekið þetta vopn úr höndum andstæðinganna, og í þjón- ustu samvinnunnar svo nú er það ekki lengur einkaeign þeirra, þeim til mikillar hrell ingar, að því er séð verður. ' ( því keiínt nokkurrar þreytu hygli rökkva og svala sól hjá þeim í lok skýrsluflutn- ingsins, og því margt af því, sem vert hefði verið að muna, iarið inn um annað eyrað og út um hitt, án þess að athj’gl in veitti nægilegt viðr.ám. Þetta er þekktár og nokkuö algengur veikleiki, þegar um einhæft og nokkuð lang- dregið efni er að ræða, ekki sízt þar, sem um mikið er af tclum, sem óhjákvæmilegt er að sé í rekstursský ''slurn fyrirtækja. En á þessum fundi var horf ið frá þessari reglu. í stað þess var sá háttur upp teK- inn, að aðeins formaður og íorstjóri fluttu sína skýrsl- una hvor um starf Sambands ins á liðnu ár;, fjárhag og framtíðarhoríur og komu víða við, en framkvæmda- myrkvans þennan dag, sem sveipaði hauður og haf. Og ræðu sinni lauk hann ekki fyrr en aftur var kominn bjartur dagur og sól skein í heiði. — Sólmyrkvinn liðinn hjá. Þessi atburður er einstæð- ur í sögu sambandsfundanna. Það greip mig einhvern veg- inn að þetta íyrirbæri væri táknrænt, eins konar opin- L’trr.n :un það sem væri og það, sem a’Ui cð \e ða um málefni Sambandsins. Hugkvæmni og þor. En þaö þarf hugkvæmni og þor til að koma af stað slikri stökkbreytingu í fram- kvæmdarháttum samvinnu- málanna, og það í fullri and- úð andstæðinga og nokkurri tortryggni samvinnumanna, sumra að minnsta kosti. En nú virðist að forstjóranum Vilhjálmi Þór sé að takast að sanna, svo ekki verði um deil , ,. anlegt, að það er ekki aðeins unnt, heldur æskilegt, eins og aðstæður eru nú, í okkar landi, að nota hlutafélags- formin, með ákveðnum breyt ingum, sem landslög um hlutafélög frekast leyfa, og leiða. fyrirbæri úr sögu bæj- arstjórnarinnar. En á 5. degi leysir Mbl. írá skjóðunni og pakkinn birtist í dálkum þess. Hugboð okkar um, að þessi vopnaburður væri aðeins augnabliks van- stilling, reyndist rangt. Mbl. hefir setzt við eitt kýr- augað og athugað gang him- intungla. Sér það, mó.rg tungl á lofti og cttast þó mast Horna ann. Má lesa þankagang þess á 2. síðu blaðs ins 21. þ. m. En þessi himnaferð stendur ekki lengi, og þar kemur nið- Fyrir kosningar lofuðu ur ræðu blaðsins, að þeir fé- þeir skattalækkun. En þeim lagar hafna í skólþræsi und- varð svo brátt, að þeir héldu irritaðs austur á Hornafirði ekki út 9 mánuöi, þar til fyrir 10 til 20 árum. f járreiðum rafveitunnar er ■ Þykir höf. að vonum ekki siglt í strand. Það vantaði 8 góð og reyna að ausa frá sér. milljónir. Er allt þetta brölt harla bros Þeir gerðu sjálfir þessa á- legt. sem var til umræðu. Enginn persónuleg áreitni til fiarðarmán nokkurs manns. En hins veg- ar brugöið upp myndum úr sögu Sjálfstæðismanna á stjórn Reykjavíkur. ætlun, sem nú reynist svo! En menn, sem eru kunnugir vitlaus. Þeir hafa sjálfir ráð' málum og umgengni á Horna ið öllu um skipulag bæjar-[ firði, vita gjörla, að aurslett- ins, sem rafmagnsstjóri seg- ur þeirra félaga, lenda hvergi ir, að eigi drjúgan þátt í erf annars staðar en á þeim Sjálf um. Er ógaman, en þó hæfilegt, iðleikunum. Sjálfstæðismenn standa sjálfir i sporum mögru kúnna, að sjá þetta andlega fiðurfé sem éta kosningalofcrð sitíandi fast í þeirii vilpu, er þeirra feitu með beztu lyst. Það hefir búið sér. Þeir deila hart á ríkið fyrir En þeir eru Það er með öllu vonlaust sjálfir allra manna léttstíg- verk fyrir Mbl. og þá félaga, astir, að sækja peninga í vasa að ætla sér að leiða hugi skattþegna Reykj avíkur. Reykvíkinga frá staðreynd- Þetta eru allt staðreyndir, unum um 8 milljóna króna sem ekki er hægt að hrekja. , skattahækkunina, með ein- Og það má virða Sjálfstæð hverjum vangaveltum ura ismönnum til lofs, að þeir Hornafjarðarmána og sóða- í ræðu sinni talaði ’formað ^ta ÞeÍm SÍða? fyrir.vagn skildu vonlausa að’stöðu sína.skap eins minnihlutamanns. ýmissa hinna stærri fram- i rökræðum, og sýndu enga1 Þessi baráttuaðferð , , . , . . XV V CCiiiUct OcXXilMcLXiUtkílXXÖ UXX um arasir andstæðmga sam-' V1---------------------— - vinnunnar á Sambandið svo Þaf!ÞðÍa..^?„Þlff.U”a,r_„°Í!^m frædcli einn af átta, hina sjö.sér 'gengin, er urinn, Sigurður Kristinsson, v +Í1 - --------> -=> ---- —... — ----------------------- : kvæmda Sambandsms til viðfc)urði til ancimæla. Að vísu longu kunn, en gatslitin og af að stundum væri vart vinnu- friður fyrir róginum. Forstj. vék að hinu sama og þótti kenna kulda til starfsemi samvinnumönnum í landinu. Ég held því að við þótt einstöku á því, að fulltrúi Framsókn- ‘ götudrengir beiti henni enn eldri ar, mundi lítið vit hafa á fyrir sig> Þegar í óefni er kom stjórarnir aftur á móti fluttu samvinnufélagsskaparins yf- tillögur og itarlegar fram- irleitt, en þó einkum til Sam scgrræður fyrir þeim, um bandsins. Þetta er rökkur og framtíðarstarfsemi hver fvr svali sólmyrkva vanþekking- ir sína deild. Lágu svo tillög- urnar fyrir furdii.um til ura ræðna og úrskurðar. Þótti mér þessi nýbreytni um starf fundarins vera til mikilla bóta. Ekki stigið smátt. En þetta er nú aðeins hin formlega hlið fundarins. Og þó óneitanlega væri vel um hana, bæði að því er snerti nýbreytni, niðurröðun fund- arefnis og röggsamlega fund ar og sérhyggju. En þrátt fyr ir þetta heldur framvinda lífsins og framkvæmdanna áfram, án þess að stórhugur forstjórans bíði nokkurn sýni legan hnekkj við árásirnar. Dótturfélögin. Þá ræddi forstjórinn all- ýtarlega um dótturfélög Sam bandsins, sem rekin eru með hlutafélagsformi. Rakti hann og útskýrði tilgang þeirra og starfsaðferð í höndum sam- samvinnumennirnir verðum, skipulagsmálum. En engin nauðugir eða viljugir, að taka dæmi nefndi hann máli sínu okkar samvinnu-barnatrú til til sönnunar, enda engin von. endurskoðunar vegna þessara En hins vegar stóð annar nýju starfshátta samvinnu- málsvari þeirra upp og sagð- ið. félagsskaparins, ef við vilj um ekki eiga það á hættu, að verða að nátttröllum í kot- bæjarsundum okkar eigin þröngsýni og bókstafstrúar. ist hafa frétt austur á Horna firði í sumar, að þegar und- irritaður bjó þar, hafi verið endemis frágangur á frá- rennsli hjá honum, og eftir Björn Guðmundsson. Það er svo bágt að standa: því umgengni við hús hans, í stað, því mönnunum mun- ar annað hvort aftur á bak, að mönnum skildist. Að lokum spurði hann, hvað arstjórn, sem setti sinn svip vinnumanna, sem er að ýmsu á fundinn, og mikla þýðingu gjörólík aðferð andstæðing- hefir, þá þótti mér miklu1 anna, þó formið sé í yztu mest koma til efnislegu hlið- | mörkum eins. Var þessi út- arinnar. Það var andinn, sem; listun skýr og glögg og hin sveif yfir vötnum fundar- [ þarflegasta, ekki sízt vegna starfanna, og sá blær, sem þess að því er ekki að leyna, andaði hressandi um fund- j að ýmsir, einkum eldri sam- armenn og sú birta, sem sköp ] vinnumennirnir, hafa litið uð var og skyggni inn yfir | hálfgerðu hornauga til þess- lönd framtíðar. Um sumar j ara starfshátta samvinnu- framtíðaráætlanirnar mátti i manna. Er þeim það að vísu segja að þar var eigi stigið vorkunn því víst var um það, að í boðun samvinnustefn- unnar fyrir um það bil 50 ár- um var öll kaupmennska, form hennar og athæfi allt harðlega fordæmt. Þetta var að vissu leyti rétt og mjög eðlilegt þegar þess er gætt ellegar nokkuð á leið.“ Það er; an slíkum fugli kæmi vald til því harla vafasamt að full-jað tala um málefni bæjarins yrða að það, sem mönnum hefir virzt reynast vel, og menn, yfirleitt verið ánægð- ir með, sé ekki vert og jafn- I Seins og hann gerði. Ræðan var ekki lengri! En fundarmenn setti hljóða. Var þetta það, sem Keflavík | a Hltabrásar Va.líter, % líter, 1/1 líter. | 5 NiðnrsiEðuglös 1 líter/ Stakir bollar. 3 3 i KAUPFÉLAG SUÐURNESJA. miriiimiimiiimiimMiimiiiiiiiHiiiiimmiiiiiiimiiiiiift smátt, en engum blöskraði. Þennan létta og bjarta stór hug fundarins skapaðj for- stjórinn, Vilhjálmur Þór, þeg ar í fundarbyrjun með ræðu sinni, þar sem hann fléttaði saman frásögn liðins árs og vel hættulegt að breyta, þó koma skal. Var þetta réttur unnt reynist að sanna að minnihlutans, sem fagurlega I breytingin sé til bóta. Ég held!var talað um í hátíðaræðu á ' að slík boðun sé hin aum- j Arnarhólstúni fyrir rúmum asta villukenning, því í fram • tveimur árum síðan? kvæmd hlyti hún að valda há var vor í lofti, en nú er stöðvun, sem svo óhjákvæmi lega mundi bjóða heim hrörn ■wsssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssi un og dauða. En ég hefi bjargfasta trú á því að svo hörmulega tak- ist ekki til um málefni sam- vinnunnar. Og sú trú mín styrkist enn til mikilla muna við að hlýða á þann bjarta boðskap, sem síðasti aðal- fundur hafði að flytja, og þann hug, sem þar ríkti. í minni tilfinningu var hann sem samfelldur fagnaðaróð- (Framhald á 6. síSu.) Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir að taka á leigu 3—4 herbergi fyrir skrifstofu í Reykjavík. ÍslenzUtr uðalverhtaUar s.f., KEFL AVÍ KURFLU G VELLI. •S555S555555SSS555S5555S55S55S555S5SSS555555555S5555S555S5Í55C5Í5S55Í554

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.