Tíminn - 28.09.1954, Síða 6
0
TÍMINN, þriffjudaginn 28. september 1954.
217. blaff.
tóiti )j
WÖDLEIKHÖSID
Nitouche i
Sýning miðvikudag kl. 20,00.
Keyptir aðgöngumiðar á sýningu
sem féll niður siðastliðin föstu-
dag gilda að þessari sýningu,
eða endurgreiddir í miðasölu.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 82345 tvær línur.
Venjulegt Icikhúsverð.
Aðeins örfáar sýningar.
Sólarmegin
götunnar
Bráðskemmtileg létt og fjörug
ný söngva og gamanmynd i lit-
um, með hinum frægu og vin-
sælu kvikmynda- og sjónvarps-
tjörnum:
Franbie Laine
Billy Daniels
Terry Moore
Jerome Ceurtlanð.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUSTURBÆJARBIO
1 oplnn (lauðann
(Captain Horatio Hornblower)
Mikilfengleg og mjög spennandi,
ný, ensk-amerísk stórmynd í lit
um, byggð á hinum þekktu sög-
um eftir C. S. Forester, sem om í
ið hafa út í ísl. þýðingu undir
nöfnunum „í vesturveg" og „í
opinn dauðann".
Aðalhlutverk:
Gregory Peck,
Virginia Mayo,
Robert Beatty.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 . h.
GAMLA BÍÓ
— 1471 —
IStíttin langa
(Split Second)
Óvenju spennandi ný amerísk
kvikmynd. Sagan, sem yndin
er gerð eftir kom sem framhalds
saga í danska vikublaðinu
„Hjemmet" í sumar.
Aðalhlutverk:
Stephen McNalIy
Alexis Smith
Jan Stcrling
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 1G ára.
NÝJA BÍÖ TRIPOLS-BIO
— 1M4 —
Með söng I hjarta
(With a song in my heart)
Heimsfræg, amerísk stórmynd 1
litum, er sýnir hina örlagaríku
aevisögu söngkonunnar Jane
Froman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Bfod HM,
/Evintýri
á Unaðsey
(The Girls of Pleasure Island)
Bráðskemmtileg, ný, amerísk lit
mynd, er fjallar m ævintýri
þriggja ungra stúlkna og 1500
amerískra hermanna.
Leo Genn,
Audrey Dalton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BÆJARBIÓ
— HAFNARFIRÐI
Lögregluþjónninn
og þjófurinn
Heimsfræg ítölsk verðlauna
mynd, er hlaut viðurkenningu á
alþjóða kvikmyndahátíð í Cann
es sem bezt gerða mynd ársins.
Poddo hinn ítalski Chaplin,
hlaut „Silfurbandið", viðurkenn
ingu ítalskra kvikmyndagagn'
rýnenda.
Aðalhlutverk:
Addo Fabrizl,
Todd,
Rossana Podstrea
hin unga italska stjarna. Mynd-
in hefir ekki verið áður nd hér
á landi.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9
Sími 9184.
►♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦■
Blmi 1183.
1 blíðu og stríðn
(I dur och skur)
Bráðskemmtileg, ný, sænsk
söngvamynd með Alice Babs í
aðalhlutverkinu.
Er mynd þessi var sýnd í Stokk
hólmi, gekk hún samfleytt í 26
vikur eða 6 mánuði, sem er al-
gert met þar í borg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARBÍÓ
— Biml 6444 —
Geimfararnir
Ný Abbott og Costello-mynd
(Go to Marz)
Nýjasta og einhver allra
skemmtilegasta gamanmynd
hinna frægu rkopleikara. - Þeim
nægir ekki lengur jörðin og leita
til annarra hnatta, en hvað
finna þeir þar? Uppáhalds skop
leikarar yngri sem eldri.
Bud Abbott,
Lou Costello,
Mary Blanchard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Cemia-Desinfectoi
er vellyktandl lótthrelnaandl
vfikvl nauðsynlegur 4 hverju
helmlli tll sótthreinsunar A
munum, rúmfötum, húsgfignum,
■Imaáhöldum, andrúmalofH o.
Irv. — Fæst í öllum lyfjabúl-
um og jnyrtlvöruverslunam.
■ gRM — .—.-, „ — „„Jjigf
X SERVUS GOLDX'
riy^vji_y~\_íL^vn
Itvau—w—irxyi)
0.10 HDLLOW GROUND 0.10
YELLOW BLADE mm
P
Þúaundlr vlta, tt g»fu
_ fylgir hringimum frá
BIGCRÞÓR, Hafnarttrwtí «,
Margar gerllr
fyrirliggjandi.
Bendum gegn póatkrðfg.
í Ilrepparéttum
(Framhald af 4. slðu),
ár. Skaftholtsrétt er hyggð í
gömlum stíl. Veggir allir eru
hlaðnir úr hraungrýti og prýði
lega geröir. Ég man vel, er ég
fyrst kom í Tungufell árið
1905, hve ég dáðist að hinum
vel hlöðnu veggjum, er þar
blöstu við augum. Og enn dáð-
ist ég að hleðslunni á veggjun
um í Skaftholtsrétt. ‘Utan á
útveggi er hlaðin snidda og
að ofan eru þeir þaktir. Við
það gengur vatn og snjór síð-
ur inn í þá, þeir endast betur
og verða grænir á að Iíta á
sumrin. Minna hafa þeir þurft
af erlendum gjaldeyrir Eystri
hreppsmenn í réttarbyggingu
sína, en þeir Ytrihreppsmenn,
en því meira í vinnulaun.
Annars er hvorug réttin full-
gerð enn, og kostnaður við
byggingarnar ekki uppgerður.
En hér var innlenda efnið
nærtækt og hreppurinn til-
tölulega fólksmargur, því það
er hér eins og í Ytrihreppn-
um, fólkið vill ekki úr sveit-
inni fara. Þessar aðstöður all-
ar ásamt tryggð við gamla
íslenzka siði, munu hafa ráð-
ið því, að þeir byggja rétt
sína eins og þeir gerðu og
gefa eftirkomendum sínum
tækifæri til að sjá á komandi
árum, rétt, byggða í fornum
stíl. Og gaman er að hafa
hana áfram líka því, sem hún
var fyrir meira en hálfri öld
síðan, og ávallt á sama staön-
um.
Þegar fjárskiftin fóru fram,
var þar heldur færra fé en í
Ytrihreppnum. Þeir fengu þó
1942 lömb 1952, um haustið.
Eins og í Ytrihreppnum létu
þeir gimbrarnar fa lömb vet-
urinn 1952—53 og settu
gimbralömbin undan þeim á
vetur haustið 1953. Þá fengu
þeir 750 lömb í viðbót. Nú var
meiri hluti tvævetlanna með
tveimur lömbum á réttinni
og gimbrarnar flejstar með
lömbum líka. Það var því
furðu margt fé í réttinni nú,
þegar tillit er tekið til þess,
að þeir voru fjárlausir fyrir
tveim árum. Og sami var hug
urinn með að- fjölga fénu og
í Ytrihreppnum. Féð bar eig-
endum sínum vel söguna. Það
var prýðilega fallegt og hafði
sýnilega gengið vel fram í vor.
Ég fór lítið um Gnúpverja-
hreppinn í þetta sinn. Sá þó
að þar voru mehn líka að
byggja bæði íbúðarhús og úti-
hús. Veit að íbúðarhús eru þar
góð á flestum bæjum. Veit
líka að þar eru útihúsin að
verða of lítil, því heyskapur-
inn vex ört og gerir fjölgun
búfjársins mögulega. Útiengj
ar eru menn hættir að slá 1
báðum Hreppunum, enda tún
orðin stór og töðufall mikið.
Heimilisdráttarvélar eru á öll
um bæjum í Eystrihreppnum
og flest heyskapartæki, sem
þeim þurfa að fylgja. Vörubíl-
ar eru á mörgum bæjum svo
og rafmagn, súgþurrkun og
votheysgeymslur. Þó einstak-
lingshyggjan sé nokkuð rík í
eðli okkar íslendinga, þá er
félagshyggjan það líka í
Eystrihreppsmönnum, eins og
hún líka er í Ytrihreppsmönn
um, og veit ég þó ekki hvert
meira má sín á næstu árum.
En á því veltur ekki lítið fyrir
bændur þessa lands, að þeim
lærist að standa saman og
láta ekki sundrungaröflin ná
að tvístra sér.
Kveðja og þökk.
Ekki veit ég hvort mér auðn
7.
Æráíaþeiii*
Skáldsaga eftir llja Ehrenburg
svo, að verksmiðjunni hrakaði, mundi hann einn verða að
taka afleiðingunum.
Á hann annars nokkur áhugaefni utan starfs síns? Jú,
ekki er því að neita. Hann yngist um tíu ár, þegar hann get-
ur brugðið sér á veiðar á sunnudögum og fær að spjalla tím-
unum saman við Chitrow um það, hvaða beita sé bezt. Lenu
finnst þetta óþolandi. Gæti hann ekki notað frítíma sína
betur, til dæmis til lestrar eða leikhúsferöa. Nei, hann velur
alltaf veiðistöngina.
Lenu gezt heldur ekki að Chitrow. Hann er þó óaðfinnan-
legur, bæði sem skrifstofumaður og heimilisfaðir. Hann er
snyrtilegur, húð hans er fíngerð og ljósrauð, og hann líkist
oföldu smábarni. Dimm rödd hans er þægileg þegar hann
segir gamansögur sínar, þær sörnu aftur og aftur. Chitrow
hefir óbilandi traust á ívani. Hann treystir forsjá hans og
heppni í blindni.
Þessir tveir menn fara oft saman á veiöar og eyða mörg-
um kvöldum saman. Þeit spila eða eyða tímanum yfir hálf-
flösku af vodka. ívan hefir gott álit á Chitrow sem veiði
manni. Hann er vanur að segja: — Lítið á, fyrir nokkrum
árum þekkti Chitrow varla veiðistöng í sjón, en nú sveiflar
hann henni eins og hann væri fæddur meö hana í höndun-
um.
Lenu finnst Chitrow leiðinlegur. Hún kallar hann höfð-
ingjasleikju, og eitt sinn gat hún ekki stillt sig um að spyrja
mann sinn: — Hvernig getur þú umborið það að ræða við
hann tímum saman? Hann er aðeins bergmál, sem endur-
tekur allt, sem þú segir. ívan yppti öxlum: — Chitrow er
ekki svo heimskur, hann kemur oft meö snjallar uppástung-
ur. Þú ert of fljót að dæma fólk.
Það er engum vafa undirorpið, að ívan Wasiljason 'ann
konu og barni. En það er ekki sú ást, sem Lenu dreymdi um.
ívan álítur, að hún sé dálítiö örlynd. Þegar hún tekur sér
eitthvað nærri, brosir hann. Hann segir oft: — Áður fyrr
byrjuðu léttikerrueklarnir ætíð á því að krefjast rúblu í
forgreiðslu, þótt þeir vissu, aö ökuferðin mundi ekki kosta
meira e(n 10 kópeka. Þú ert þannig. Þú gerir þér háar hug-
myndir og byrjar á því að kreíjast of mikils. En lífið er
ekki svo áhrifamikið og oftast erfiðara en þú heldur.
Fyrsta árið í sambúð þeirra reyndi Lena oft að ræða við
mann sinií um þá hluti, sem henni voru hugstæðir — um
ást, tilgang lífsins og undur það, sem menn kalla hamingju.
Hann brosti blítt, en batt skjótt endi á slík samtöl með því
að bera við annríki. Hjónabandið er honum aðeins þýóing-
armikil viðbót eins og það er. Að vísu hefir hún einn mjög
þreytandi eiginleika. Hún vill fullvissa sig um það á hverjum
degi, að hann elski hana. En margar konur hafa víst verri
galla en þann.
Þegar kunningsskapur tókst með Lenu og Dimitri, þótti
ívan vænt um þaö hennar vegna, og hann fann ekki til af-
brýði. Jafnvel svo alvörugefin kona sem Lena þarfnast þess
að eiga málkunningja og finna aðdáun annarra. En ég á
of annríkt til að sinna- slíku, hugsaöi hann. Dimitri þykir
lika gaman að láta Ijós sitt skína, og það kitlar hégóma-
girnd hans, að Lena skuli meta hann svo mikils.
En þegar Dimitri hætti heimsóknunum á heimili hans,
undraðist ívan. Hvernig gát á því staðið? Gat það átt sér
stað, að Lena væri orðin þreytt á þessum heimspekilega
vini sínum? Nei, það stafar vafalaust af því, að henni þykir
of vænt um mig, það er auðséð.
Þegar Lena lofaðist ívan setti hún það skilyröi, að hjóna-
bandið meinaði henni ekki að stunda kennslustarf sitt. Sið-
ar reyndi hún oft að vekja athygli manns síns á kennslunni,
sem hún sinnti af hug og hjarta. Hún sýndi honum stíla-
bækur barnanna, sagði honum frá Puchov gamla o_g kvart-
aði yfir nýja skólastjóranum. En eitt sinn sagði ívan: —
Heldur þú ekki, að ég hafi nóg með mín eigin vandræöi?
ast að koma oftar í Hreppana.
Það veit enginn langt inn í
framtíðina, en gaman hefði
ég af að koma til þeirra eftir
4—5 ár. Þá veit ég, að allir
dilkar verða fullir af fé, og ef
til vill þarf þá þegar, aö fara
að stækka þá. Ég veit lika að
meðalkýrin hefur þá enn batn
að, nytin hækkað, arðurinn
aukist og ég vona að fitumagn
mj ólkurinnar hafí , þá líka
hækkað. En það þarf sérstakr
ar aðgæzlu viö. Það eru vand-
fundin naut, sem haékka fitu
magnið frá því sem nú er í
hreppunum.
Öllum vinum og kunningj-
um í Hreppunum báðum,
þakka ég ágætar viðtökur
bæði nú og ætíð áður. Mér hef
ur stundum fundist, að þeim
væri einna ljúfast að'fara eft
ir ráðum okkar ráðunautanna
og ég held að ráðunautunum
finnist það fleirum en mér.
Og okkur hefur þótt vænt um
það.
Ég óska þess, að stöðugt
megi miða áfram. Túnin
stækka, skepnunum fjölga og
arðsemi þeirra aukast. Og ég
óska, að með nýjum húsum,
bæði fyrir fólk og'fénað, megi-
þægindi aukast og fólki og
fénaði líða betur. Megi'fólkið
í Hreppum halda áfram að
afla sér véla og tækja til'áð
létta þeim vinnuna og auka
afrakstur búanná. Og síöast,
og þó fyrst, megi ávallt háld-
ast sú menning og sá mann-
dómur, sá félagsandi og það
félagslíf, meðai íbúa- Hrepp-
anna, að þaðan" viljl énginn
maður flytja. Þá er víst, að þó
við sjáum litið inn i ók-omna-
tímann, þá verður hann á-
nægjulegur fyrir Hreppa-
menn og alla, sem feta í fót-
spor þeirra.
24. sept. 1954.