Tíminn - 01.10.1954, Side 7

Tíminn - 01.10.1954, Side 7
220. blað. TÍMINN, föstudaginn 1. október 1954. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fór frá Seyðisfirði 26. þ,- m. áleiðis til Ábo og Helsingfors. Arnarfell lestar á Norðurlandshöfn um. Jökulfell fór frá New York 23. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísar- fell er í Reykjavík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell fór frá Álaborg í gær áleiðis til Reykjavíkur. Magnhild losar kol á Nörðurlandshöfnum. Lucas Pieper losar kol á Noröurlandshöfnum. Lise er í Keflavík. Kíkisskip: Hekla er í Reykjavík. Fer þaðan f kvöld austur um land i hring- ferð. Esja var á Þórshöfn í gær á austurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Húna- flóa á norðúrleið. Skaftfellingur fer til -Vestmannaeyja í kvöld. Eimskip: Brúarfoss kom til Rotterdam 29. 9. Fer þaðan til Hamborgar. Detti- foss fór frá Vestmannaeyjum 29. 9. til Patreksfjarðar, Flateyrar, ísa- fjarðar og þaðan til Faxaflóalíafna. Fjallfoss er væntanlegur til Rvíkur um hádegi i dag 30. 9. frá Hull. Goðafoss fór frá Helsingfors 29. 9. til Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 28. 9. Væntanlegur á ytri höfnina í Reykjavík um kl. 17 í dag 30. 9. Skipið kemur að bryggju um kl. 19. Lagarfoss er væntanleg ur til Esbjerg í dag 30. 9. Fer þaðan til Leningrad, Hamina og Helsing- fors. Reykjafoss kom til Reykjavík ur í morgun 30. 9. frá Keflavík. Selfoss kom til Rotterdam 29. 9. Fer þaðan til Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá N. Y. 28. 9. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Barcelona 28. 9. til Almeria, Algeciras, Tangier og Reykjavíkur. Leitið sannleikans (Framhald af 5. síðu), j nýi tíminn segir: „Þér eruð inna ára hefir gróið ný löng- nokkru sinni fyrr, þörf þess,1 dómarar sögunnar og þér'un mannanna eftir friði og að menn kynni sér háttu vís- munið dæmdir verða af fram farsæld, eftir samræmi og indanna, — læri leitina að tíðinni.“ j farsæld, eftir samræmi og sannleikanum. Hvers vegna skyldum Þetta gildir alla, en eink- um þá, sem ætla sér hið mikla hlutverk að verða leiðtogar þjóðanna í athöfn og andleg-jfá þar sinn dóm. um fræðum. I Menntun og uppeldi æsku- Gætið þessa, kæru nemend manna er hið mikilsveröasta „ -------- ur! framtíðarstarf kynslóðanna, l mínum til hugarhægðar skal Hér á landi er hinn nýi tími' því að á því veltur að miklu ' það tekið fram, að með nýj-! skammt á veg kominn. Þjóð-! hagur hinnar upprennandi um stefnum á ég ekki við in er fámenn, en landið stórt æsku og heill framtíðarinn- og náttúra þess torsótt til ar. sigra. j Varla getur leikið á tveim við sannleika. Eg tel mig til fylgj ekk horfa fram, þegar starf j enda hins nýja tíma og hinn-1 okkar hlýtur að heyra fram-!ar nýju lífsskoðunar. Og er-( tíðinni til, bera þar ávöxt og indi mitt að þessum skóla, er það, að veita nýjum straum-j | g um inn í hann, eftir minni litlu getu. Andstæðingum j 1 Við erum enn háð bellibrögð, tungum, að þetta merkilega um náttúrunnar í ýmsu ; starf hafi verið miklu miður starfi til lands og sjávar. jrækt, oft og á mörgum stöð- Við þekkjum ekki landið og' um, en vera ber, bæði í heima erum ókunnug gæðum þess,' húsum og skólum. Menn ala og ekki er langt frá, að við, æskuna upp meira eftir vana óttumst það. stjórnmálastefnur. Iðuköst þeirra læt ég mig litlu skipta, og álit mitt á þeim er stöðu minni alls óviðkomandi. Með nýjum stefnum á ég við vísindalega hyggju — leit ina að sannleikanum. Hvernig starf mitt reynist og vonir mínar rætast fær eng En því meiri ástæða er til ingi á högum æskumanna og þess, aö við tökum upp vís-jþörf framtíðarinnar. •— indalega hugsun og aðferð í| Fiestir dæma æskumann- atvinnulífi voru. Og því furðu inn eftir prófeinkunum, og reglum heldur en af skiln. inn vitað fyrir. Menn mega ræða um það mál og rita, eins og þeim líkar bezt. En orð hafa þar engan sannanamátt, heldur verkin ein. Síðar, þeg- VIÐ BJÓÐUM YÐUR ÞAÐ BEZTA | Olíufélagið h.f. Sími 81600 aiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiinniB menntamönnum frábitnir öllum Flugferðir Flugfélag /slands. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Patreksfjai'ðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Úr ýmsum áttum Bólusetning gcgn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 5. október n. k. kl. 10-12 f. h. í síma 2781. Bólusett verður í Kirkjustr. 12. Garðyrkjufélag /slands. Uppskeruhátíð verður á laugar- daginn kl. 8,30 síðdegis. Nánar í auglýsingu. Sími 5836 og 5639. - Borgfirðingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 20,30. Heilsuvcrnd, tímarit Náttúrulækningafélags ís lands, .2. hefti 1954, er nýkomiö út. Efni m. a.: Leitin (Jónas Kristjáns son læknir). Laun hófsins (Gretar Fells rithöf.). Heilsugildi jurta I (Marteinn M. Skaftfells, kennari). Líkami og andi (Helgi Tryggvason kennari). Sigurjón Danívalsson, framkvæmdastjóri NLFÍ (Marteinn M. Skaftfells kennari). Jónas Krist jánsson læknir „ólæknandi“ exem (Guðni Einarsson). Framtíðarhorf ur NLFÍ (Sigurjön Danívalsson). Á kápu er mynd af heilsuhælisbygg- ingu NLFÍ í Hveragerði. Skóli ísaks Jónssonar tekur til starfa á morgun. Börnin mæti samkvæmt bréfi. legra er það, hve margir af enda þótt allir megi vita, að,ar lífi minu er lokið, mun framtíðin kveða upp sinn dóm yfir mér, því að hæsti sjónar hóllinn yfir mannlegt líf — er grafarbakkinn. Saga liðinna alda er sagan af baráttu mannanna við náttúruna — og sjálfa sig. Og saga vorra daga er það einn- ig. — Hvarvetna eru gátur til að ráða, sjúkdómar til að lækna — böl til að bæta. Og hvarvetna blasir við yfirgangur og dramb, kúgun vorum eru þær eru engan veginn ein- náttúruvís-; hlítur mælikvarði á gáfur indum og skilningslausir á'manna, því að þær segja að- gildi þeirra. Hve seint þeir, eins til um námshæfileika, en skilja hinn nýja tíma, og hve lítið.eða ekkert um dómgreind tregir þeir eru að gerast fylgj eða skapandi gáfu. Og þó eru endur hans. ■ það þssar gáfur, sem að haldi Flestir þeir, sem fræði- koma í lífinu. mennsku stunda hér á landi,! Skólarnir gera þetta sama fást við sagnfræði og ættfræði víðast hvai á landi hér. Þeir og, að því er virðist, alloft á þrautreýna námsgáfu nem- heldur óvísindalegan hátt. Og endanna, en dómgreind (ana gleðin virðist vera hér meiri lytiska gáfu), skapandi gáfu yfir einu fornbréfi, sem fihnst (synetiska gáfu) og alla skapjog hatur og tákni menntunarinnar, ekki örn eða valur. Við lifum á óróaöld, í ljósa- skiptum gamallar og nýrrar menningar. Margt það, sem höfn þeirra láta þeir sig litiuj Mikið starf bíður ungra ^skipta. Þetta er ekki réttlátt (hugá og handa. — Nemendur! Búið ykkur und ir hið mikla starf, sem bíður ykkar í framtíðinni. Munið, að þið eruð nemendur í dag, en á morgun eruð þið stjórn- endur og eigið vald á örlög- um þjóðarinnar. Verið vit- andi um gildi ykkar og eign- ist takmark í lífi ykkar, því að annars fer ykkur eins og því skipi, sem rekst kjölfestu laust fyrir stormi og straumi. Og hve mörgum er þannig farið. En öruggt stefnumið og vit undin um eigin gildi réttir margan manninn við, þó að skeiki frá réttu skeiði um stund. — Svo kveð ég ykkur til heldur en níutíu og níu upp- götvunum hins nýja tíma. Menn eru hér ófundvísir á og ekki heldur heillavænlegt. hið nýja. Margir horfa aft-j í skólamálum eru ýmsar ur, en fáir fram. Menn ganga nýjar stefnur að þróast. Þar, aftur á bak móti framtíðinni eins og annars staðar, er hinn og stara í nótt hins liöna, og nýi tími að ryðja sér braut. ef þeim verður að líta um| Flestar þjóðir álfu vorrar öxl móti morgni hins nýja eru að umskapa skólakerfi tíma, fá þeir glýju í augun, !sín, — breyta um stefnu í og sjá fátt af samtíð og fram skólamálum. Stefnubreyting- tíð. | in gengur alls staðar í þá átt, Þannig hefir farið mennta að auka náttúruvísindin, efla mönnum víðar en hér og oft- j sjálfstæðan þroska, nemend- ar en nú. Ef til vill er það ekki anna og veita þeim miklu gríska goðsögnin ein, sem veld meiri likamsmenningu en áð- iir því, að uglan er höfð að ur hefir verið. Breytingar þessar munum við ræða siðar. Hér er ekki tóm til þess. Nýr tími er að renna, og löngum hefir verið talið bjarg hann sækir hvarvetna fram: Jstarfs og drengilegrar athafn fast, raskast nú, og jafnvel í athafnalifi, félagslífi og upp ar. Gangið fram og hlúið þið grundvöllur vísindanna eldismálum. Og ný Íífsskoöun að hverju lífgrasi, sem grær sjálfra er hvergi nærri örugg er að skapast í skjóli hans.'við götu ykkar. — En umfram ur. Menn æðrast yfir öllu! UPP af blóði og tárum liö-allt, leitið sannleikans. hinu nýja og eru kvíðnir fyrir ^55555555555555555555555555355555555555555555555555555555^^ komandi stundum. Satt er það, að ekki er ugg- laust í heimi hér, hvorki í and legum efnum né verklegum. En til hvers er að æðrast og berja sér á brjóst? Ég veit aðeins tvennt, sem hér má að haldi koma: Annars veg- ar einlæga leit að sannleik- anum og hins vegar karl- mannlega ró. Hinn nýi tími er bjartsýnn, því að hann veit vald sitt. Hann veit, að allt böl á sér einhverja bót, og hver gáta ráðningu. Það þarf oft ótrúlega þraut seigju og karlmennsku, til þess að finna bót á bölinu og ráðningu á gátunum, en það tekst, ef nóg er leitað. Menn ræða oft um skyldur sínar við feðurnar, en miklu isjaldnar um skyldurnar við niðjána. Og þó er ónýtt að vinna fyrir þá framliðnu, en hagur niðjanna og heill hvílir á verkum vorum og allri af- Istöðu til þess, sem er þroska- Trúlofun. Nýlega hafa opinberaS trúlofun sfna ungfrú Elsa Kjartansdóttir, vænt Og gróandi. Hnúki, Klofningshreppi, Dalasýslu,' Hinn gamli tími segir: og Gunnar Valdimarsson sama stað: „Dómstóll yðar er sagan“. En HOOVER VERKSTÆÐIÐ Tjarnargötu 11. Sími 7380 Höfum fyrirliggjandi all ar gerðir af Hoover-ryk- sugum og þvottavélum. - Póstsendum um allt land. Önnumst allar viðgerðir, — Varahlutir jafnan fyr irliggjandi. Frá og með deginum í dag hættir Ferðaskrifstofa ríkisins afgreiðslu á sérleyfis- bifreiðum. Frá sama tíma byrjar Bifreiðaafgreiðslan s/f afgreiðslu á sérleyfis- og hópferðabifreiðum og verður í sömu hásakynnum og Ferðaskrifstofan hafði áður. Sími hinnar nýju afgreiðslu verður eftirleiðis 81S11. Reykjavík, 1. október 1954, Ferðaskrifstofa ríkisins, Bifrciðaafgmðslan s/f. IPILTAR ef þið eigið stúlk- | una, þá á ég HRINGINA. Kjartan Ásmundsson fgullsmiður, - Aðalstræti 8 |Simi 1290 Reykjavík aiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiMaaiuuiiu: „Herðubreið" austur um land til Bakka- fjarðar hinn 6. þ. m. Tekið á mótj flutningi til Hornafjarð ar, Djúpavogs, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Mjóafjarðar Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðai í dag og árdeg is á morgun. Farseðlar seldir á þriðju- dag. — Skaftfeliingur fer til Vestmannaeyja í kvöld Vörumóttaka í dag. Íljinn in ^áripjöÍcl Fjárflutningum að ljúka vestur yfir Mýrdalssand Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri. Fjárflutningum héttein á fjárskipta«væði vestan sands er ná að ljúka. Hefir fé úr Hörgslandshreppi verið flutt í Mýrdalinn en fé úr Kirkju- bæjarhreppi vestur til Rang æinga. Hafa flutningarnir gengið vel. yv.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.