Tíminn - 01.10.1954, Blaðsíða 6
TÍMINN, föstudaginn 1. október 1954.
220. blað.
wjm
bjGdleikhösid
Topaz
Sýning í kvöld kl. 20.
96. sýning.
Nitouche
óperetta í þrem þáttum.
Sýning sunnudag kl. 20.
Venjulegt Xeikhúsverð.
Aðeins örfáar sýningar.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20,00. Tekið á móti pönt-
unum sími: 8-2345 tvær línur.
Sólarmegin
götunnar
Frankie Laine
Billy Daniels
Terry Moore
Jerome Ceurtland.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
NYJA BiO
— Ih44 —
Kfeð söng í hjarta i
(With a song in my heart)
EEeimsfræg, ameríjk stórmynd 1
litum, er sýnir hina örlagaríku
Bevisögu söngkonunnar Jane
Froman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Síml B4M.
Louise
Afburðaskemmtilee: og vel
leikin frönsk óperumynd,
byggS á samnefndri óperu
eftir Gustave Charpentier.
Aðalhlutverkið leikur hin
heimsfræga leikkona
Grace Moore,
sem fórst af slysförum fyrir
nokkrum árum.
120 manna hljómsveit leik-
ur í myndinni undir stjórn
tónskáldsins Eugene Bigot.
Leikstjóri: Abel Gance.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBIO
— HAFNARFIRÐI -
Lögr cglnþ j ónnlnn
og þjófurinn
Heimsfræg ítölsk verðlauna
mynd, er hlaut viðurkenningu á
alþjóða kvikmyndahátíð í Cann
es sem bezt gerða mynd ársins.
Poddo hinn ítalski Chaplin,
hlaut „Silfurbandið'1, viðurkenn
ingu Italskra kvikmyndagagn-
rýnenda.
Aðalhlutverk:
Addo Fabrizi,
Todd,
Rossana Podstrea
hin unga ítalska stjarna. Mynd-
in hefir ekki verið áður nd hér
á landl.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9
Simi 9184.
Cemia-Desinfector
er veliyktandi vótthreineandí
vökvi nauðsynlegur & hverju
heimill tll sótthreinsunar 4
munum, rúmíötum, húsgögnum,
aímaáhöldum, andrúmsloftl e.
•. írv. — Fæst £ öllum lyíjabúð-
um og ■nyrtlvöruverslunum.
ÍLEIKFEIAG!
taKjAyftajifl
Frænka Charleys
Gamanleikurinn góðkunni.
Árni Tryggvason
í hlutverki „frænkunnar".
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í
dag eftir kl. 2. Sími 3191.
AUSTURBÆJARBIO
1 opiun daufSann
(Captain Horatio Homblower)
Aðalhlutverk:
Gregory Peck,
Virginla Mayo,
Bönnuð bömum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta nn.
Sala hefst kl. 4 . h.
Allra síðasta sinn.
GAMLA BÍÓ
— 147» —
Nóttin langa
(Split Second)
Óvenju spennandi ný amerísk
kvikmynd. Sagan, sem yndin
er gerð eftir kom sem framhalds
saga í danska vikublaðinu
„Hjemmet" í sumar.
Aðalhlutverk:
Stephen McNally
Alexis Smith
Jan Sterling
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára.
TRIPOLI-BÍÓ
Bimi llö.
Johnny Holitlay
Frábær, ný, amerísk mynd, er
fjallar um baráttu kornungs
drengs, er lent hefir út á glæpa-
braut, fyrir því að verða að
manni, í stað þess að enda sem
glæpamaður. Leikstjórinn,
Ronnie W. Alcorn upplifði sjálf-
ur í æsku það, sem mynd þessi
fjallar um.
Aðalhlutverk:
Allen Martin,
William Bendix,
Stanley Clements,
Hoagy Carmichael.
I*ctta er mynd, sem enginn ætti
að iáta hjá líða að sjá
Sýnd kl. 5, 7«
Kennarafélag Vest-
fjarða
Kennarafélag Vestfjarða
hélt 12. aðalfund sinn dag-
ana 18. og 19. sept. sl. Voru
kennarar mættir víðs vegar
að af Vestfjörðum. Forseti
fundarins var kjörinn Hjört-
ur Hjálmarsson, kennari.
Á fundinum flutti Sigurð-
ur Gunnarsson, skólastjóri í
Húsavík, erindi um vinnu-
bókagerð og gaf ýmsar leið-
beiningar varðandi slíka starf
semi, en Sigurður hefir kynnt
sér þessi mál meðal hinna
Norðurlandaþjóðanna og í
Englandi. í sambandi við er
indi þetta var sýning á vinnu
bókum skólabarna í Húsavík.
Snorri Sigfússon, fyrrv.
námsstjóri flutti erindi um
sparifjársöfnun skólabarna.
Þá voru nokkuð ræddar til
lögur að námsskrá, er nefnd
sú hafðj samið, ér skipuð var
af menntamálaráðherra 1953.
Framsögumaður í því máli
var Þorleifur Bjarnason,
námsstjóri. Ennfremur veitti
Aðalsteinn Eiríksson, náms-
stjóri, ýmsar upplýsingar um
þetta mál, en hann átti sæti
í nefnd þeirri, er samdi um-
ræddar tillögur.
Núverandi stjórn Kennara-
íélags Vestfjarða skipa: Jón
H. Guðmundsson, kennari á
ísafirði, formaður; Kristján
Jónsson, skólastjóri í Hnífs-
dal, gjaldkeri; Sigurjón Jó-
hannesson, skólastjóri í Bol-
ungarvík, ritari.
♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦»♦♦<
HAFNARBÍÓ
— Biml 8444 —
Gcimfararnlr
Ný Abbott og Costello-mynd
(Go to Marz)
Bud Abbott,
Lou Costelio,
Mary Blanchard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þúsundlr vlU, •>
fylglr hrlnguuma frá
8IGURÞÓB, Hafnár*tr»t! t.
Margfcr gerllr
fyrirliggjandi.
Bendum gegn póitkröím.
♦■!■■
Gagnfræðaskóli
vcrknáms
(Framhald af 4. slðu).
í 4. bekk. Þar eru 4 stundir
á viku, og eiga þeir nemend-
ur, sem þaðan útskrifast að
vera full færir til vélritunar-
starfa á skrifstofum.
Vegna fyrirspurna er rétt
að taka fram, að ekkj allir
nemendur skólans, sem óska
geta fengið tilsögn í meðferð
og keyrslu bíivéla.
Eg vona aö þessi greinar-
gerð naigi til að foreldrar og
nemendur geri sér frekar
grein fyrir hvað um er að
velja, svo að strax þegar
skóli hefst geti sem flestir
nemenduf gert sér grein fyr-
ir hvaða námsgreinum þeir
ætla að taka þátt í.
Nánari upplýsingar um
skólann er hægt að fá hjá
skólastjóra í síma 6993 kl. 6
—7 síðdegis.
Magnús Jóiisson
skólastjóri.
nimniminininiiiiiiinnMiniimiinManp
R
VOLTI
afvélaverkstæSI
afvéla- og
aftækjaviðgerSIr
aflagnir
i Norðurstlg 3 A. Slml 6458. í
-
Öruéé og ánægð með
trýgginguna hjá oss
S.ATyTVTl r-TMTIT'inBVG C1117QAIR
10.
Stáiajieiff
Skáldsaga eftir llja Ehren.bu.rg
Lena roðnaði. Hún fylgdi Veru heim, og þannig hófst vin-
átta þeirra. Sama kvöldið féllu einmitt þau orð, sem gróð-
ursettu fyrirlitningu Lenú á manni hennar. Hann kom
seint heim af skrifstofunni, og þótt hann væri bæöi svang-
ur og þreyttur, spurði hann þegar um álit læknisins á sjúk-
leika barnsins. Lena sagíi honum hvað gerzt hafði í heim-
sókn Veru. Hann þagði. En Lena var staðráðin í þvi að fá
svar.
Hvað álítur þú um þetta? Er þetta ekki hatrammlegt?
Hvað snertir þetta mál hana? ívan sagði rólega: — Hvers
vegna tekur þú þér þetta svona nærri? Ég ráðlagði þér
sjálfur að lita til Veru, því að hún er sögð góður læknir. En
að öðru leyti má maður ekki oftreysta þessu fólki, það er
augljóst mál.
Lena sneri baki við honum orðlaus. Öll biturðin, sem
safnazt hafði í huga hennar, leið allt í einu frá. Grátandi
endurtók hún hvað eftir annað: Og þetta er maðurinn
minn — maðurinn minn.
Mörgum mánuðum : síðar, þegar Dimitri lét falla ein-
hver hrósyrði um ívan, varð Lena að gæta sín til þess að
gefa ekki reiði sinni lausan tauminn. Hana langaði ,tiL að
hrópa: — Þú þekkir hann ekki, hann er huglaus og kald-
rifjaður. ' . n,
Daginn, sem blöðin birtu fréttina um það, að ákæran gegn,
læknunum hefði verið tekin aftur og þeir fengið uppreisn
æru sinnar, hraðaði Lena sér til sjúkrahússins og krafðist
þess að fá að tala við Veru Grigorsdóttur þegar í stað.
Henni var mikið niðri fyrir og kom vart upp orði af því,
sem hún hafði ætlað -áð segja. Hún lét sér nægja að faðma
vinkonu sína að sér.'
En hvað var það, sem tafði Lenu í því að yfirgefa mann
sinn? Hún hafði enga meðaumkvun með honum, þótt hún
vissi, að hann mundi sakan hennar. Efnahagslegir erfið-
leikar skutu henni heldur ekki skelk í bringu. Hún hafði
starf sitt og mundi geta séð sjálfri sér og Shuru litlu far-
borða. En þó strandaöi þetta allt á Shuru. Hún er mjög
hænd að föður sínum. Þegar hann leikur við hana, verður
hann ungur í annað sinn og hlær glaðlega. Er það afsak-
anlegt að skilja föður og barn að? Shura er saklaus, sökin
er mín. Ég valdi henni þennan föður. Það er því ég, sem
ein á að gjalda þess.
Lena reyndi að fullvissa sjálfa sig um það, að auðvelt
væri að lifa lífinu án ástar. Það var svo margt annað, sem
gat gefið því gildi, svo sem starfið og félagarnir og Shura..
ívan er að vísu hæði huglaus og eigingjarn, það er satt, en
hann er þó hvorki þjófur né svikari. Ef hún aðeins gæti
lært að umbera hann, þá mundi Shura fá að halda föður
sínum.
Kunningsskapurinn við Dimitri svæfði að nokkru um
sinn þessar nagandi hugsanir. Seinna, þegar Dimitri tók aö
forðast hana, varð hún svo altekin af hugsuninni um á-
stæðuna til þess, að hún gleymdi nær því að hugsa um mann
sinn. Á yfirborðinu var allt óbreytt, hún færði honum te
og spurði um starf hans, og hélt hálfvegis sjálf, að hún
væri fari nað sætta sig við það að halda lifinu þannig á-
fram aðeins fyrir Shuru og starf sitt.
En nú, eftir þennan óheppilega lesendafund, skildi hún,
að hún elskaði Dimitri, og að þessa ást mundi hún ekki
geta upprætt úr hjarta sínu. Þessi uppgötvun kom henni
raunar svo á óvart, að henni hnykkti við. Hún gat meö
naumindum haldið stillingu sinni, meðan ívan drakk úr
teglasi sínu.
Allt í einu lagði hann blaðið frá sér og spurði: — Hvers
vegna gazt þér ekki að ræðu Dimitris? Mér fannst hún góð.
Að vísu hefi ég ekki lesiö bókina sjálfur, en gagnrýni hans
hitti í mark, það er augljóst. Það, sem hann sagði um á-
byrgð sovétborgarans á frióhelgi fjölskyldunnar, er dag-
satt.
Lena reyndi að vera róleg og svaraði: — Ef satt skal
segja hlustaði ég ekki á ræðuna með athygli. Umræðu-
efnið vekur engan áhuga hjá mér, eins og ég sagði áður.
Ég hefi um nóg annað að hugsa. 7. bekkur veldur mér á-
hyggjum — námsfnið er mikið og margir dragast aftur
úr. Viltu meira te? Jæja, þá býð ég góða nótt, ég þarf að
gá að Shuru.
ÚTBOÐ
!>n rv
Tilboð óskast i raflögn í 45 íbúðir Reykjavikur-
þæjar við Réttarholtsveg. —.Útboðslýsing og teikning-
ar afhendast á teiknistofu minni Tómasarhaga 31 og
\erða tilboðin opnuð á sama stað mánudaginn 11.
október kl. 11 f. h.
.OUrWti
Gísli IlalldórsMm
arkitekt — M. A. í