Tíminn - 14.10.1954, Page 2

Tíminn - 14.10.1954, Page 2
BrúðSsileiklaásið (Framhald af 8. slðu). bíl me'ð ferðir út á land fyr- ir augum. Fyrsta sýning verð ur eins og áður segir, anriað kvöld, en á laugardag verða sýningar í Hafnarfirði kl. 3 fyrir börn og sex fyrir full- orðna. Kynnir á sýningun- um verður brúða, sem lært hefir smávegis í íslenzku, en ekki tekur þó leikstjórinn neina ábyrgð á því, sem hún kann að segja á íslenzku. Dr. Faust sýndur hér 1939. Maríónettusýningar háfa aðeins verið sýndar eitt sinn áður hér á landi, en það var 1939, er Handíðaskólinn sýndi Ðr. Faust undir stjórn Kurt Zier. List þessi er æva- gömul, austurlenzk að upp runa og lifði mikið blóma- skeið í Evrópu á 17. og 18. öld. Á undanförnum árum hefir áhugi almennings far ið vaxandi fyrir töfrum þess arar fornu og merkilegu list ar, og má segja, að hún sé aftur búin að hasla sér það rúm. sem hún skipaði áður méð svo miklum heiðri. TÍMINN, fimmtudaginn 14. október 1954. 231 blað. | Með hinni athyglisverðu = \ CARAVAN bifreið hafa Opel i É verksmiðjurnar sameinað kosti | = farþega- og sendiferðabifreiða. \ § CARAVAN hefir þrjár hurðir og | i aftursætið má leggja niður til | | að flytja allt að 515 kg. af varn- | i ingi. Bifreiðina má flytja inn á i i leyfi fyrir sendiferðabifreiðum. = Leitið upplýsinga. | s. í. s. BIFBEIÐADEILD StúSka óskast I í sveit. Má hafa með sér barn. = Nýtt hús og þægindi. — Tilboð | óskast sent til afgreiðslu blaðs- § ins fyrir 22. þ. m. merkt: „Hús- | móðir“. ý | tuiiiiiiiiiiimiuiimiimitiiiimiiiiiiiHiuiimiiiiiiimiur iiiuuuimiiiHmiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiit Nýr bátnr (Framh. af 1. síðu). smiðjunnar sagði, að Lands- smiðjan mundi halda báta- smíði áfram þegar á eftir þeim tveim, sem nú er að ljúka. lisrulíííar (Framhald af 1. slðu). Frá Svíþjóð verða fluttir til landsins um 40 Volvo flutn- ingabílar. Allt eru það dísil bílar, misjafnlega burðamikJ ir, 5—9 lestir. ‘ Frá Þýzkalandi flytja Drátt arvélar h.f. inn 16 stóra dísil- vagna frá 10 upp i 15 lestir. Auk þess verður svo flutt nokuð inn af öðrum tegund- um flutningabíla, en hér hafa verið taldar þær tegundir, sem yfirgnæfandi eru í inn- flutningum og blaðið hafði fregnir af í gær. Þeir, sem fengu leyfi, réðu sjálfir hvaða tegund keypt var. GRILDN GEFUR STYRKINN ULIIN TRYGGIR YLINN GEFJUNARGARN Tapast hefir moldöttur hestur frá Setbergi við Hafnarf jörð, ætt aður úr Borgarfirði. Mark neitt aftan hægra, sílt og bitið aftan vinstra. — Þeir, sem yrðu haps farir, vinsamlega hringi í s:ma : 9221. •■■Mmiaiiiimmm***rvmimi»MniitmimniiiiiiiitiiiiiiiK Ú tvarpið TJtvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi: Spíritismi aldanna (Grétar Fells rithöfundur). 20,55 íslenzk tónlist: Lög eftir Skúla Halldórsson (plötur). 21,15 Upplestur: Bjarni M. Gísla- son les frumort kvæði. 21.30 Tónleikar (plötur). 21,45 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræði (Guðm. Kjartansson jarðfr.). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Brúðkaupslagið", saga eftir Björnstjerne Björnson; IV. 22,25 Sinfóniskir tónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Nýjar vörur—Nýjar vörur í þessari og riæstu viku tökum við upp eftirtaldar vörur: Frá Ifítmniirku: UndFföt kver.na, mafgar tegundir. Sokkabuxur barna, barnabuxur, axlapúða, smeliur og fi. vörur. Frá Þýzhalandi: Sængtu’veradamask, röndótt. Frá Ensjlundi: AluIIarsokkar karla. Frá Ungverijalandi: Fyrsta flokks aldúnn. Frá PóUandi: Dúnléreit. Fáum nýjar vörur með flestum skipsferðum fram að jólum. Ásg. G. Gimiilaugssoii & Co., AUSTURSTRÆTI 1. í bCikinnl seglr frA fiinm lietjiim, sem 1 janflarraánuiSi 1025 lögflu lff nitt I hœttu til afl bjar^a börnunum 1 Nome f Alaska frá J»vf afl verfla b:irnaveIkÍNÓttkveikjunnl afl bráfl. — Kinn l»essara manna var Leonard Sepitala, sem sést liér á myndinni raetJ tvo af uppáhaldsluindum sfnum. Hann fœddist f Sjervöy 1 Lofoten 1 Noregi ári-« 1878. Ári* 1900 för hann til Alaska á vegrum Jafets Llndeberj?:, l»ess er fyrstur fann gull í Alaska. I»ar byrjatSi hann sem grullgrrafari og var um hrití verkstjöri hjá grullnámufélagri. — l>á fðr bann atJ taka l»átt 1 kappakstri metJ hundasleða, sem fram fðr á liverju ári metS l»átttakend- um tir öllu Alaska. I»rjfi ár f rötJ vartJ hann sigurvegari í l»ess- um Alaska-kappakstri. EkltJ var nœstnm 70 norskar mílur, og ferðin stðtS yfir I 78 klukkustundir, Hann vartJ einnis sigrurvegrari 1 sllkuiu kappakstri vföa f Bandarfkjunum ogr var» frœgur sem mestl' buudasleðaekiU heimslns. — Hann hefur unnitS fleiri slíka kappakstra ogr sett fleiri met en nokkur annar á l»essari jörtS. En sfna mestn lietjudátS drýgtJI hann áritS 1925, er hann bautJ byrgrinn hinum miklu vetrarhörkum f Al- aska ogr flutti ásamt fjðr- um ötSrum mönnum barna- veikimetSal til Nome os hJnrsntSI liannig- hundruð- um mannsllfa. I»essi sagra um kappakst- nrinn 1 Alaska liefur tvisv_ ar veritS gefin fit á l»ýzku, bœtSI 1 Berlfn og Wien. — Auk l»ess hefur hfin veritS l»ýdd á bfilgrörsku og: krða- tisku. Útvarpsleikrit liefur veritS samitS iipp fir iienni og fitvarpafi l»risvar á tékknesku og einu sinni á máli Slövaka. — Og hér í fitvarpinu voru lesnir kafl- ar fir bðkinni fyrir nokkr- um árum og vöktu mikla hrifningu ungrn sem gam- alla. — Bðkin fœst 1 öllum bðkaverzlunum. DRENGJAPEYSUR Vér liöfum nú aflur fyrirliggjandi hinar vinsælw Heklu-ilreiig j apey sur Mikið úrval lita og mynstra. Gefjun — Iðunn Kirkjwstræti 8. — Reykjavik. WW.W/AV.VAWV/.VAWAV/.WVVVAW/AW, f- Hjartanlega bakka ég öllum ættingjum og vinum, sem í lieimsóttu mig á Öxnadalsheiði á sjötugsafmæli mínu J þ. 15. sept. 3.1. Enr.fremur flyt ég ykkur mínar beztu þakkir fyrir liöfðinglegar gjafir, heillaóskir og aðra |>' vinsemd mér sýnda. Allt þetta verður mér ógleymanlegt. — Lifið heil. I; Rögnvaldur Jónsson, J vegaverkstjóri, Sauðárkróki. i Elsku litli drengurinn okkar GÍSLI BORGAR BJÖRNSSON, sem lézt af slysförum mánudaginn 11. þ. m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkja föstudaginn 15. þ. m. kl. 15,30 e.h. Aðstandendur. XJtvarpíð á morgun: Fastir liðir eins og venjulega, 20,20 Útvarpssagan: „Gull“ eftir'p Einar H. Kvaran; II. (Helgi' Hjörvar). 20,50 Einspngur: Erna Sack syngur (plötur), 21.10 Úr ýmsum áttum. — Ævar Kvaran leikari velur efnið og flytur. 21,30 Tónleikar (plötur). 21,45 Frá útlöndum (Axel Thar- steinson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Brúðkaupslagið", saga eftir Björnstjerne Björnson; V. 22,25 Dægurlög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftirWalter Scott. Myndir eftir Peter Jackson74 Þeir fleygja kastalamonnum út af múrunum. Musteris- J riddarinn og Breki eru horfnir inn i kastalann.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.