Tíminn - 14.10.1954, Síða 4

Tíminn - 14.10.1954, Síða 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 14. október 1954. 231. blaff. Góð bújörð Jörð á Suðurlandsundirlendinu eða í Borgarfiröi óskast til kaups þarf ekki að vera vel hýst, en hafa mikla og hentuga ræktunarmöguleika og gott beiti- land. — Tilboð merkt „GÓÐ BÚJÖRÐ 1954“, sendist af- greiðslu Tímans, sem fyrst. Farið verður með tilboðin, rem algjört trjnaðarmál. Marín MarUan Östlund heldur Söngskemmtun í Gamla biói, fóstwdaginn 15. okt. kl. 7,15 s. d. Viff hljófffærið Frits Weishappel. Affgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar og Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti 7. Orösendíng fil bifreiðaeigeuda. Vér viljum vekja athygli viðskipavina vorra á því, að framvegis verður smurstöð vor við Suðurlandsbraut opin sem hér segir: Alla virka daga (nema laugardaga) kl. 8—22 að und- anteknu matarhléi kl. 12.30—13 og 19—19,30. Laugardaga kl. 8—19 (matarhlé kl. 12,30—13.). H.f. ,,SHELL“ á íslandi Málningarvinna Framkvæmum málningu og viðgerðir á húsgögn- um alls konar skiltum, barnavögnum o. fl. o. fl. Húsgögniii sendist til málarameistara vors Carls Gránz, Selfossi. Eins og undanfarið framkvæmum við og málningu og veggfóðrun og dúklagingu í íbúðar- húsum. Kaupfélag Árnesinga Þéttiefni Þéttiefni til blöndunar í steypu, til ásmurnings og’ til rykbindingar. Metallic Liquid Nr. 1 1 steinsteypu. Metallic Liqnid Nr. 2 á grófa steinveggi og múrsteina. Sand & Sement Solution (nr. 3) á múrhúðaða veggi. Metallic liquid Nr. 5 til rykbindar á steyptum gólfum. Metallic Liquid Nr. 6 til þéttingar á þökum. AIwhm SnycfihcfafalagiÍ h.tf. Borgartúni 7 — Sími 7490. Einar Oddur Guðjohnsen Séð irá Húsavík við Skjálf anda, og í hugum þeirra, sem þar eru fæddir, munu Kinnarfjöll, handan flóans, standa óhagganleg, kyrr og stöðug, hvit við eggjar uppi, en móðublá, mild og græn hið neðra. Þau standa föst- um fæti og spyrna tá við hamförum sævar og hirða lítt þótt. freyði um flúðir og sker. Þau eru írnynd traust- leikans. Austan flóans — gegnt suðri og sói, hvíla bein gtór- brotins manns, sem fyrir og um aldamótin síðustu setti mjög rvip sinn á sveit og hérað, austan og sunnan Skjálfandaflöa. Þórður Guð- johnsen var á hvers manns vörum um Þingeyjarþing á þeim árum, tiginmannlegur, sviphreinn og stórbrotinn höfðingi sms tíma. Sonur hans Stefán kom eft'ir föður sinn og hélt merkinu hátt, söngvin maður, stór og glæsi Iegur og átti stó^n hóp glæsi legra niðja. Eítir 1920 bar mest á sonarsyni Þórðar, Eiriari Hann erfði Guðjohn- sens nafnið, eða réttara þó, þungann, sem því fylgdi. Hanji bjó í húsinu — Guö- johnsenshúsinu. Hann tók við rekstri verzlunarinnar, hinnar þekktu Guðjohnsens- verzlunar, sem áður fyrri var Örum & Ulfs verzlun og háði stríð við kaupfélög og nýj- ungar. Einar varð, af eðli- legum ástæðuin, sjálfkjörinn forustumaður um andstöðu" gegn nýjum og umbrotamikl um straumum er flæddu á þessum árum inn yfir þjóð- | líf íslands og hérað okkar Þingeyjarþing. Hann var traustur vörður um gamlar glæður og grónar traðir. Ekki upp til handa og fóta yfir hverri nýjung. Örlögin höguðu því svo að við Einar vorum um alllangt skeið samþorpsmenn og þar af leiðandi samstarfsmenn á í SKUGGA ÓVISSUNNAR I»essi brfínndi ástnrsaga er a£ ungri og fallegri lijúkr- unarkonu, ástum hennar og baráttu vi'ö skæöan keppi- naut u m liamingju sína og framtfö. Fæst hjá bókaverzlunum. SSSSSSSIWSSI Plasmor (Loi'tblcndi í steinsteypu) Plasmor sparar semenj; og kalk við múrhúðun og hleðslu. Plasinor g^rir hræruna þjála og mjúka. Plasmor eykur frostþol steypunnar eftir hörnun. Plasmor gerir steypuna áferðarfallegri og sterk- ari, þegar steypt er í mót. Plasmor er framleitt hjá G. Lillington & Co. Engl. Biðjio um leiðarvisi. filwhha Síjcfcfihcfaýélacfii h.f Borgartúni 7 — Simi 7490 V.SV.VAV.V.VV.V.V.V.V.,.V.,.V.,.V.VW.V.VW,V.‘.V.’. Gerist áskrifendur 1 íi að TÍMANUM Áskriftasími 2323 (FramiLald á 6. síðu.) 1 V.V.V.W.V.W.V.V.V.V.V.W.W.W.W.V.W.V.WMÍ VIKTORÍA Ejtir Henry Bellamann VIKTORÍA er ástarsnga um metnaíargjarna og fagra stúlku frá Nýja Engiandf, sem giftist inn f stolta og drambsama œtt f Louisianaríki S Bundarfkjunum. Hin stóra og leyndurdðmsfulla liöll œttarinnar gerir ýmist aö «ei?Ja hana til sfn etia hrinda henni frá sér, A?J sítJustu fier l»ó öhugmanleiki hallarinnar yfirhöndina, og Viktorfa fer að leggja leiöir sfnar til Far Féliee, yfirgefins herra- gartSs Grandolet-ættarinnar, er stendur ofar á bökkum M issisippi. Munnmælasögiir tengdar l»essu skuggalega setri ásækja hana, og hún geíur Mig l»vf meira á vald l»eim sem nær dregur endi hókarinnar. — Emla l»ótt hók- In sé skarpbkyggn athugiin á leyndari vandamálum fjöl- skyldunnar, segir hún okkur 1 rauninni einfaida sögn. - "V,- Baráttan milll hins gainla og viöiirkennda og liins nýja og framandi er höfuövi'öfangrsefni bókarinnar. — Aukapersðnur sögunnar eru fullar tilbreytni ojg niyndaðar af mikilli skarp- skygrsni eins og: licssum ágæta liöfundi, Bellamann, er lagið. * HÖFUNDUR BÓKARIIVNAU, Hemíy Hellamnnn. hefnr korniS vfða vitJ um dagana. Ilann hefur verÍtJ leikstjóri, l’orseti prófnefndar Juilliard tónlistarfélagsins, elnn ai' fremstu mönnum 1 Curtls tónlistarstofnuninni í Philadelphfu og pró- fessor 1 tónlist vitJ Vassar háskðlann. — Frakkar sæmdu hann riddarakrossi hei'tSurs lierdeildarinnar og De Pauw háskólinn gerði hann atJ lieiðursdoktor við tönlistardeildina. — Ilann stundar og kcnnir pfanóleik, safnar frímerkjum, gömlum húsgögnum o. fl. í tómstundum sfnum vlnnur liann l»ý«ingu á DIVINA COMEDIA eftir Danfc. — Útbreidd- ustu bækur lians KÓNGS GATA (Ivingrs Row), sem kvik- niynduó hefur verió og: sýncl var hér f Tjarnarbíö og VOR- LEYSINGAR (Floods of Spring:) komu út árin 1040 og 1042. A«ur liiifSu komiS út eftir hnnn FULL BLEKKINGAKISiSAE (Cuiis of Illuslon) Oít EINSTÍGIÐ BRATTA (Tlie Upward Pnss), hvort tveftBja Ijöti. Finnig skíililsiÍKiirnar DÓTTIB PETENEIIAS, STÍGANDI (Crescencio) oK RÍKASTA KONAN í BÆNUM.------VIKTORÍA er einnn liknst ntí efnl og bygg- ingu REBEKKU, hinni ögleymanlegu skáldsögu de Maurler. ÞESSI ÁGÆTA BÓK FÆST NÚ HJÁ ÖLUUM BÓKSÖLUM.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.